Alþýðublaðið - 14.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.10.1932, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBL'AÐIÐ Á báða bóga. Við' fcosningar þær, er fram eiga ¦(ð fara hér, í bænum 22. þ' m^ tóerst, AlÞý^lokktiOTnn. við and7 stæðinga á báða bóga. Á aðra Miðina er íhaldið, á hina hliðina Ipmmúnistar. Hér. „yeröur.. vMP,, íáium orðum að báðum þes&um évinum alþýðusamtakanna. thaidið v- ': "¦': '.' jí'rí'i ..'-¦- m eins og kunnugt er sá flofck- |í nranna, sem hnoðaður er utan, «m fáa stórútgerðar- ,'og stór- fcaupmenn hér í bænum. Sá flokkur berst eingöngu fyrisr á- i^igamáíum stóreigniamanna og atvinnurekenda, þó að hann hafi |íekt tíl .fylgis við sig fjölda snanna úr alþýðustéttum, er gagn- stæðra hagsmunia hafa að gæta, F|okkur þessi er mpgsánniiis ber *ð .megnum fjandskap við alla (ttjpýðu í landinu, og ,má því tij -stuðnings benda á rikislögrieglu- fargan hans, stefnu hans um að hjátolla nauðsynjavörnT til und- Bndráttar efnamönnum frá eðli- legum sköttum, fjandskap hans gegn allri félagsmálalöggjöf, syo sem togarvökuiögum, alþýðu- teyggingum, verkamannabúsitöð- •ajyn og öðrum endurbótamáium, or Alpýðuflokkurinn hefir beitt sér fyrir á alþingi. Blöð þessa flokks eru ætíð reiðubúin til_ á- a&sa. á samtök,, alþýðu^ .berjast ætíð a'f alefli fyrir kauþlækkun- um yerkamanna pg allra lág- teunamanna og hamast ósieití- iega gegn öllum umbótamálum alþýðunnar. . . Verðugur og einkeninandi full- *Púi fyrjr þennan flokk er framt- b jóöándi hans hér í bænum, Pét- W Halldórswn bæjarfuliltrúi. Hann er sðnn ímynd íhaldsins, fHiöngsýnn kyrstöðumaður, er á engin önnur áhugamál, er þau, *ð standa á verði til verndar fowéttíndum efnastéttanna. Hann liefir setið, í ¦ bæjarsitjórn Reykja- víkúr um möíg ár. Þar heör hann *f allri sinni orku barist fyrir ÍDagsmunamálum lóðaspekúlanta og~ verið fús til að láta eigniT bæjarinsi endúrgialdslaujst í þeirra Sændur, enda hefir hann sjálfur ROtið góðs af. Hann hefir haft forystu . kyrstöðrtxmannanna gegn veikamannabústöðmmrn og allri aðstoð bæjárins til byggihga þoirra, en gengið! þar feti framar en sumix flokksbræður hans. Hann •iwfir barist gegn bættum -launa- kjörum láglaunamahna bæjaiite, og er mörguim minnisstæð hatröm andstaða hahs gegn latmauppbót tií barnakennaria bæjitítis. þ'ótt hann eigi sæti í skólanefod og þjekki vel hin aumu. launakjör kennaranna. Hann' ^hefir barisí gegn AÍþýðubökasafninu og.kom- ið í veg fyrir að það eignaðist viðunandi hús,akynni og nægan kost, góðrabóka. Hann hefir bar- isí gegn eðlilegri kröfu yerzlun^- armanna um lokun sölubúða kl; '4 í júní. Og þannig mætti lengi telja. í stuttu máli: Pétur H<M- dórg&ori] ,hefþi l bæjarstjójnr^ bari&t gegn\ ölkim imibótakröfium al- merwings, bceföi á sviði fjárfiags- o<?),- :nmntarmála. Er\ hqnn fcefir beitt sér fyrir, ajiknwn forréttmd- um efnam^naákQStnafö b^œjarfns. Og verðjaun'ætti að veita þeim manni, er gæti ¦ berit á. eitthyað umbótamál, er Pétur Halldórsson hefir haft frumkvæði að eða bai'- ist fyriir, Og ekki yerður sagt, að Pétur hafi sýnt fjármála- hyggindisií, framkyæmdum sínum fyrir bæinn. Á hans herðum hvílii stói! hluti þeirrar þupgu ábyrgðr ar, sem forrá'ðamienn , bæjarins eiga sök á í fjárþrotum Reykja- víkur. Og Pétur á einnig sinn hlut óskertan í þvi, að Reykjavík skuli vera d'ýnasti,/óvistlegasití, og úrriæðaminsti höfuðstaður í heimi. Komimúnistair haífa beitt. allri orku sinni tiJ þess að neyna að kljúfa sam;- tök alþýðunnar og draga úr bar- áttuþreki hennar. Og það þarf meiri bír;æfni en yenjulegt er, tíl að halda því fram, að þessir ó- láinsmenn innan alþýðusamtak- annia berjist fyrir samfylkingu verkalýð,sins,þeiT menn, er reynst hafa samtökunum óheilastir og | örðkigastil'. Alls sta"ðar þar, sem kommúnistar hafa haft nokkur veruíeg áhrif, hefir það orðið til I þess að veikja samtök yerkalýðiSr í ins og draga úr viðnámsþrótti i hans- í kaupstöðum þeim og I kauptúnum híéfr álandi, þár sem kommúnistar hafa ráðið nokkry, | hefir hver ósigurinn í verklýðs- málum rekið annan og íhaldið vaðjið uppi með kauplækkaniir og aðua ágengni. Sama hefir orðið uppi á teningnum erlendis. í Pýzkalandi og Finnlandi hefir kommúnistum tekist að sundrja samtökum verkamanna, enda er ástasid qg öll aðstaða verkalýðs- ins örðugust í þeim löndum. Brynfólfm] _ Biarnasoú, fram- bjóðandi Kommúnistaflokksiins,, er kreddukendur og einhliða of- stækismaður. Hanm trúir í blimdni og gagnrýniia,ust á sigur ofbeld- isins og rógsinB. Hariin þekkir ekki nema að hálfu leyti bugsaniri ís- lenzkrar alþýðu og heimtar. skil- iyrðislau;t einræði til handa sér og fámennri klíku, er nánast honum stendur. Hann hefir staðið fyrir látlausum óeirðum, fundaspjöllum og ofstopa í verkamannafélagiriu „Dagsbrún"; og gert sitt til áð flæma af fundum verkamerm þá, er þangað, sækja til að leggja saman iráð sín í stéttabaráttunni. Hann hefir haldið á lofti slitiaus- um rógi og illmælgi um trúnaðar- menn alþýðusamtakanina og á þann veg lagt lóð sitt í vogarskál-; ina með, svartasta og illkynjað- asta íhaldi íandsins. Blaðsnepil þann, sem hann er ritstjóri að, hefir hann fyr.st og fremst nptað til illmæigi og árása á alþýðu- samtökin. Ferill hans hefir þann- ,ig verið óslitin liðveiizla viið í- haldið og orðið eingöngu til þess, að svo miklu leyti, sem áhrifin hafa náð, að draga úr samtakar mætti og viðnámsþrótti aiþ^ðunn- ar í Reykjavík. Hann lætur sig engu, skifta. þó ^ð illinælgi hans í garð Alþýðuflokksins. sé raka- laus .uppspuni frú rótum,,, marg- hrakinn, en látlaust endurfekinn, en virðist hugsa um þáð aðallega að kljúfa alþýðusamtökin og ala á rógi og illindum meðal þeiíra manna, er saman, eiga að standa til frarndráttar kröfum sínum. , .Með þessa flokka á báða bóga gengur Á'lpý d.u fl\ö,kk u riftn fram til kosninga. Hanm fylgir stefnuskrá sinni um alhliða um- bæto á kjörum alþýðunnar og stefnir ótrauður að sínu loka- marki:, ÍTamkvæmd jaf naðar- stefnunnar á fslandi. I störfum sínum undanfarin ár hefir hann sýnt mátt sinn qg áhriftil um- bóta. Það, sem hefir áunnist fyr- ir alþýðuna í þessu lanidi, bæði á löggjafarsviðinu pg í .verklýðs- málunum, er fyrst og fremst fyr- ir atbeina Alþýðuflokksins. Hann berst hér eftir. sem hingað til fyrir endurbótum til handa ailri alpýdiu, á kjörum verka- manna, iðnaðarmanna, verzl- unaiimannaog láglaunamannia ilk- is og bæjar. Hann berst^ fyrir jafnrétti og Iýðræði í stjórnmál- um o,g atvinEUmálum. Hanin berst fyrir réttindum, líifsvonum og fnamtíð miikils meini hluta þjóð- arinnaT, gegn þeirri fámennu klíku, er yalið hefír sjálfa sig til valds og yfirdrottnu^aI•. Alþýðuflokkurinn hefir í kjöri þrautreyndan og áliugasaman al- þýðumann, Sigwjón Á. Ohafsppn, mann, sem frá upphafi hefir staði- ið ótrauður við hlið stéttarsystk- ina sinna og helgað alþýðuhreyf- ingunni afl sitt. Hann hefir gegnt trúnáðarstörfum sínium með stakri áryekni og unnið traust allra þeirra, er með honum hafa átt samstarf. Hann er ágætur mál- syari alþýðunnar og öruggur til soknar fyrir kröfum alþýðustétt- anna. Hann er sá eini frambjóð,- andi nú við kosningarnaT, er berst fyrir hagsmunamálum mikils meiri hluta bæjarbúa. Þess vegna œtti hann að fá meiri hluta at- kvæða. Alpý^uflokksmadurn í Belfast. Belfast, 13. okt. UP.-FB, Alt hefir verið með kyrrum kjörumí í Belfa!s(t í dag. Herdeild er á ieiðinni frá Englandi hingað. Skrípaleikur JHgtil." og „Tímans". Menn brostu að því um daginnr þegar Morgunblaðið dró einn af :skrifstofuþ.iónunum, í Stjómar--. riáðinu fram fyrir almenning, benti á hann og sagði, að hann viðurkendi sig sekan um að hafa framið þá heimskulegu glópsku, sem um leið var hróplegt rang- lætí, að leyfa einum af ölílíunii kaupsýslumönnum,; Gísla Johnsen- úr: Vestmannaeyjum, að flytja inn vörutegund, þurkaða ávexti, sem allir kaupsýslumenn . höfðn, sótt um innflutningsleyfi fyrir hjá inn- flutnipgsnefnd og fengið afsvar., Tilgangur Mgbl. var vel skilj- anlegur. Það vildi auðvitað reyna; að hrinda hneykslisábyrgð,inni af ríkisstjórn sinni yfir á ves- lings skrjfstpfuþjóninn. En aðferð- in. var fremur Morgunblaðsleg,. eins og von var. j En nú kemur „Tíminn" á laug- ardaginn með þetta sama,. en bæt- ir því við, að ef skrifstpfuþjónnh inn hafi veitt leýfið, þá sé það au'ðvitað markleysa, og sé því sjálfsagt áð taka leyfið af Gísla Johnsen, en'. það er auðvita,ð ekki hægt, því Gísli seldi vöru sína strax. Viðleitni „Tíímans" tíl að þera, blak af sameiginlegri stjórn sinni og Morgunblaðsins er auðyitað skiljanleg, alveg eins og viðleitni „Moggans" var. En hvorttveggja er tílgangslaust. Alþýðublaðið hefir fengið þær upplýsingar frái áreiðanSegumi heimildum, að Ásgeir Ásgeirsison forsætisráðherra hafi sjálfur veitt^ Gísla Johnsen leyfið og undirritaði ¦ það, en skrifstofuþjónninn unduv ritaði aftur á móti leyfi það, siem. Eggert.Kristjánsson & Co. fengu,. „Tíminn" og „Mgbl." eru bæði, búin að dæma skrifstofuþjóninini; sekan, en ef hann er sekur,. þá er Ásgeir líka sekur. Ef rétt er að svifta skrifstofuL þjóninn stöðu sinni, hvað segja^ menn þá um að Ásgeir verði ljka rekinn! V. S. V.. fhaldlið er að set|a Reyb|avík á hðfnðlð. Togapaflotimm minkar. —j Ldðsí* bœjarins ogr ISnd era látin f brask. Reyk vlkingar ! Snúist gegn fhaldsberr« nnnni. Kjósið A-LISTANN. MfBtið ú Ajliýðuflokks* finndinn f kvKld. A -LISTINN. öitrlV.ti . . ¦H\m ItltHOd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.