Alþýðublaðið - 14.10.1932, Side 2

Alþýðublaðið - 14.10.1932, Side 2
e ALPÝÐÖBLAÐÍÐ Á báða bóga. Við kosningai þær, er fram eiga ■íð fara hér í bænum 22. þ' jin., Wenst Alþýðuflokkurinn við íukI- stæðinga á báða bóga. Á aðra t'liðina er ihaldið, á hina hliðina fcanwnánistar. Hér veröur vikiö fáoun orðum að báöum þessum ffvinum alþýðusamtakanna. Ihaldið ■ ■■ ■ eins og kunnugt er sá flofck- «r manna, sem hnoðaður er utan wjn fáa stórútgerðar- og stór- fcaupmenn hér í bænutn. Sá flokkur berst eingöngu fyrir á- bugamálum stóreignamanna og atvinnurekenda, þó að hainn hafi biekt til fylgis við sig fjölda aianna úr alþýðustéttum, er gagn- stæðra hagsmuna hafa að gæta. Flokkur þessi er margsinnás ber að megnum fjandskap við alla (BÍþýðu í landinu, og má því til stuðnings benda á rikislögneglu- Iprgan hans, stefnu hans um að iiátolla nauðsynjavörur til und- endráttar efnamönnum frá eðli- legum sköttum, fjandskap hans gegn allri félagsmálal öggjöf, svo eem togarvökuiögum, alþýðu- teyggingum, verkamannabústö ö- um og öðrum endurbótamálum, «c Alþýðuflokkurinn hefir beitt sér fyrir á aiþingi. Blöð þessa flokfcs eru ætíð reiðubúin til á- lása á samtök alþýðu, berjast ætíð af aiefli fyrir kauplækkun- urn verkamanna og allra lág- taunamanna og hamast ósleiti- iega gegn öllum umbótaimóium ■IþýðUnnar. Verðugur og einkermandi full- trúi fyrir þennan flokk er framö bjóðandi hans hér í bænum, Pét- w) Halldórsmn bæjarfuEtrúi. Hann er sönn ímynd íhaldsins, þröngsýnn kyrstöðumaður, er á engin önnur áhugamál er þau, að standa á verði til verndar forréttindum efnastéttaínna. Hann hefir setið' í bæjarstjórn Reykja- ví'kúr urn mörg ár. Par hefir hann «f allri sinni orku barist fyrir faagsnmnamáium lóðaspekúlanta og verið fús til að láta eignir bæjarins endurgjaldslaust í þeiira bendu.r, enda hefir hann sjálfur notið góðs af. Hann hefir haft forystu . kyrstöðiumannanna gegn verkamannabústööunum og allri aðstoð bæjarins til bygginga þeiira, en gengið þar feti framar en sumir flokksbræður hans. Hann hefir barist gegn bættum Iauna- kjörum láglaunamanna bæjarins, og er mörgum minnisstæð hatröm andslaða hans gegn launauþpbót til bamakennara bæjurias, þótt hann eigi sæti í skúianefnd og þekkd vel hin aumu launakjör kennaranna. Hann hefir barist gegn Alþýðubókasafninu og kom- ið í veg fyrir að það eignaðist vi’ðunandi húsakynni og nægan kost góðra bóka. Hann hefir bar- ist gegn eðlilegri kröfu verzlun- armanna um lokun sölubúða kl. '4 í júní. Og þannig mætti lengi teija. í stuttu máli: Pétur Hall- dórgson hefir í bœigr-stjóm bari&t gegn ölhim umbótakröfum al- memiings, bœcti á svidi /járhags- og mentg-mála. £nj htmt h&fir beitt sér fijrir auknum fonréttsnd- um efnamgnna á kostnad bœftírfns. Og verðlaun' ætti að veita þeim manni, er , gæti bent á eitthyað uimbótamál, er Pétur Halldórsison hefir haft frumkvæði að eða bar- ist fyrir. Og ekki verður sagt, að Pétur hafi sýnt fjármála- hyggindi í framkvæmdum sínum fyrir bæinn. Á hans herðum hvílfl stór hluti þeirrar þungu ábyrgðr ar, sem forráðamenn , bæjarins eiga sök á í fjárþrotum Reykja- víkur. Og Pétur á einnig sinn hlut óskertan í þvi, að Reykjavík skuli vera dýrasti, óviístlegastó og úrræðanunsti höfuðstaður í heimi. Kommúnistar hafa heitt allri orku sinni til þess að reyna að kljúfa samr tök alþýðunnar og draga úr bar- áttuþreki hennar. Og það þarf meiri hjræfni en venjulegt er, til að halda því fram, að þessix ó- lánsmenn innan alþýðusamtak- anna, berjist fyrir samfylkingu [ verkalýðsins, þeir menn, er reynst hafa samtökunum óheilastir og örðtugastir. Alls sta'ðar þar, sem kommúnistar hafa haft nokkur veruleg áhrif, hefir það orðið til þess að veikja samtök yerkalýðs- inis og draga úr viðnámsþrótti hans. I kaupstöð,uim þeim og kauptúnum hétr álandi, þár sem kommúnistar h-afa ráðið nokkru, hefir hver ósigurinn í verklýðs- málum rekið annan og íhaldið vaðjð uppi með kauplækkanir og aðra ágengni. Sama hefir orðið uppi á teningnum eriendi's. í Pýzkalandi og Finnlandi1 hefir komimúnistum tekist að sundiia samtökum verkamanna, enda er ástand og öll aðstaða verkalýðs- ins örðugust í þeim löndium. Brynjólfur, Bjarnason, fram- bjóðandi Kommúnistaflokksins,, er kreddufcendur og einhliða of- stækismaður. Hanni trúir í blindnl og gagnrýnilaust á sigur ofbeld- ipns og rógsins. Hann þekkir ekki nema að hálfu leyti hugsanir ís- lenzkrar alþýðu og heimtar skil- yrðisiau t einræði til han. a sér og fántennri klíku, er nánast honunn stendur. Hann hefir staðið fyrir látlausum óeirðum, fundaspjölJnm og ofstopa í verkamannafélagjnu „Dagsbrún“ og gert sitt til að flæma af fundum verkamienn þá, er þangað sækja til að leggja saman ráð sí'n í stéttabaráttunni Hann hefir haidið á lofti slitlaus- um rógi og iilmælgi um trúnaðar- menn aiþýðusamtakanima og á þann veg lagt lóð sitt í vogarskál- ina með svartíista og illkynjað- asta íhaldi landsins. Biaðsnepil * þann, sem hgim er ritstjóri að, hefir, hann fyrst og fremst notað til illmælgi og árása á aijiýðu- samtökin. Ferill hans hefir þann- ig verið ósiitin liðveiizla viið í- haldið og orðið eingöngu tál þess, að svo miklu leyti, sem áhriíin hafa náð, að draga úr samtafca- mætti og viðnáímsþrótti sEþýðunn- ar í Reykjavík. Hann lætur sig engu skifta þó að illmælgi hans í garð Alþýðuflokksins sé raka- iaus uppspuni frá rótum; marg- hrakinn, en látlaust endurtekinn, en virðist hugsa um það aðallega að kljúfa aiþýðusamtökin og aia á rógi og iilindum meðal þárra nuuma, er saman eiga að standa til framdráttar kröfum sinum. . Með þessa flokka á báða bóga gengur A t p ý biifl o k k u r. i h n fram til kosninga. Hann fylgir stefnuskrá sinni um alhliða um- bætur á kjörum alþýðunnar og stefnir ótrauður að sínu loka- marki: framkvæmd jafnaða!r- stefnunnar á fsiandi. í störfum sínum undanfanin ár hefir hann sýnt mátt sinn og áhrif til uim- bóta. Það, sem hefir áunnist fyr- iiir alþýðuna í þessu landi, bæði á löggjafarsviðinu og í verklýðs- málunum, er fyrst og franst fyr- ir atbeina Alþýðufiokksins. Hann berst hér eítir. sem hingað tii fyrir endurbótum til handa •allri alpýdu, á kjörum verka- manna, iðnaðarmanna, verzl- unaiimanna og láglaunamannia lík- is og bæjar. Hann berst fyrir jafnrétti og lýðræði í stjórnmál- um og atvinmunálum. Hann berst fyrir réttindum, ií.fsvonuin og framtíð miikils meiri hluta þjóð- arinnar, gegn þeirri fámennu kiíku, er valið hiefir; sjálfa sig til valds og yfirdrottnunar. Alþýðuflokkurinn hefir I kjöri þrautreyndan og áhugasaman al- þýðumann, Sigurjón Á. Ótafsson, mann, sem frá upphafi hefir stað- ið ótrauður við hiið stéttarsystk- ina 'sinna og heigað alþýðuhiieyf- ingunni afl sitt. Hann hefir gegnt trúnaðarstörfum sínum með stakri árvekni og umiið traust allra þeirra, er með honum hafa átt samstarf. Hann er ágætur mál- •svari alþýðunnar og öruggur til soknar fyrir kröfum alþýðustétt- anna. Hann er sá eini frambjóð,- andi nú við kosningarnar, er berst fyrir hagsmunamáium mikils meiri hluta bæjarbúa. Þess vegna œití hann að fá meiri hluta at- kvæða. Alpýchiflokksmmkir, % . í Belfast. Belfast, 13. okt. UP.-FB. Alt hefir verið með kyrrum kjörumi í Belfa:st í dag. Herdeild er á leiðinni frá Englandi hingað. Skrípaleikur BMgbI,“ og „Tímasis". Menn brostu að því um daginn. þegar Morgunblaðið dró einn af skrifstofuþjónunum í Stjórnar- ráðinu fram fyrjr almenning, benti á hann og sagði, að hann viðurkendi sig sekan um að hafa framið þá heimskulegu glópsku, sem um ieið var hróplegt rang- iæti, að leyfa einum af öilium kaupsýslumönnum. Gísla Johnsen - úr Vestmannaeyjum, að flytja inn vörutegund, þurkaða ávexti, sem allir kaupsýslumenn höfðu sótt um innflutnmgsleyfi fyrir hjá inn- fiutnipgsnefnd og fengiú afsvar.. Tilgangur Mgbl. var vel skilj- anlegur. Það vildi auðvitaö reyna: að hrinda hneykslisábyrgðinnji af rikisstjórn sinni yfir á ves- lings skrifstofuþjóniiinn. En aðferð- in yar fremur Morgunblaðsleg,. eins og von var. En nú kemur „Timinn“ á laug- ardaginn með þetta sama, en bæt'- ir því við, að ef skrifstofuþjórmi- inn hafi veitt leýfið, þá sé það auðvitað markleysa, og sé því sjálfsagt að taka leyfið af Gísia Johnsen, en það er aúðvitað ekki hægt, því Gísli seldi vöru sína strax. Viðleitni „Tímans“ til að beria blak af sameiginlegri stjórn sinni og Morgunblaðsins er auðvitað skiljanleg, alv-eg ein-s og viðiedtni „Moggans" var. En hvorttveggja er tilgangsjaust. Alþýðubiaðið hefir fengið þær upplýsingar frái á:rei öanHegum heimildum, að Ásgeir Ásgeirsson . forsætisráðherra hafi sjálfur veitt^ Gísla Johnsen leyfið og undirritað þaö, en skrifstofuþjónninn undir- ritaði aftur á móti leyfi það, siem. Eggert Kristjánsson & Co. fengu. „Tíminn“ og „Mgbl.“ eru bæði búin að dæm-a skrifstofuþjóndnini sekan, en ef hann er sekur,, þá er Ásgeir líka sekur. Ef rétt er að svifta skrifstofu- þjóninn stöðu sinni, hvað segja menn þá um að Ásgeir verði lika rekinn ! V. S, V.. ffaaldlfð er að setfa Reybfavik á faofuðið. TogaraflotÍEm mlnfear. — Lóðir bœjarins og iiind ern látin i brasb. Reybvikingar! Snáist gegn ihaldsberr>° nnnm. Kjðsið A-LISTANN. Mætið á Ai|iýðnSlokks» Sundinn i kvlild. A -LISTINN. í»" ísOiíHiid tiaííiö (i tgjöv fltufðá

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.