Alþýðublaðið - 15.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.10.1932, Blaðsíða 3
ALPVÖUBLAÐÍÐ r Arskemtun Sjómannaféiags Heykjavíkur verður haldinn í alþýðuhúsínu Iðrió í kvöld (15. oktj kí. Iv>. Tíi skeœtanar verðnn 1. Jíinni félagsins: Sigurjón Á. Óiafsson. 2. „Slágarar" og isleuzk lög: Einaí E Markan. 3. Upplestiít: Frk. Ánna Guðmundsdóttir. 4. Nýjar gamanvísur: R. Richtér. 5. Sagarsóló. 6. Ðanz, Hljómsv. Hótel íslands og harmonika Htisid opraað kl 8. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu siómannafélagsins föstudaginn kl 1—7 og laugardaginn kl. 1—6 í íðnó, — Húsinú verður lökað kl, 11 %. S kemtineí ndin. I.T.F. SIimannaverkfollM í HollandL Tilrann til stórkostlegra f jársvika. 30. ágúst síðastliðinn gerðu hol- lenzkir sjómenn verkfall vegna þess, að' „reíðararnir" kröfðnst 20»/o launalækkunar. Allir sjó- menn lögöu niður vinnu og há- setarnir á peim skipum, er voru í hafi, er verkf allið skall. á, sigldu peim heim til Rotterdam, prátt íyrir aðrar áætlanir útgerðarinnar. — Til að byrja með varð eng- inn árangur af saminingatilraun- um hinna deilandi áðila vegna, pess, að „reiöararnir" voru svo ósammála innbyrðis. En hinn 10. september lýstu peir sig viljuga tii að falla frá kröfum sínum pg framlengja gildandi samninga, en vildu hins vegar ékki ráða aftur til sín sjómenn, er beztan pátt höfðu átt í pví, hve vel sjó- menhirnir stóðu saman. Varð pví auðvitað ekkert af samkomulagi að pví sinni, en premi dögum síðar létu peir einnig undan í pessu atriði, og voru pví samn- ingar' peir, er giltu áður en verk- fallið skall á, framlengdir. — 1 félögum sjómannanna voru saann- ingarnir sampyktir með yfirgnæf- andi meiri hluta atkvæða. I An> sterdam-félaginu voru t. d. áð eins tveir menn á móti Þeinu Urtnu hollenzkiír sjómenn pvi glæsilegan sigur, par siem laun peirra eru talin véra einhver hin beztu sjómannalaun í heimi, sem stafar mu a. af gengi hollenzkrar m,yntar. Forystu verkíallsins haf ðí stjórn Sjómannasambandsins hollenzka og fulltrúar frá I. T. F. — Al- Þióðasambandi flutrtingaverka- manna. Ot af pessu veíkfalli hafa blöð sprengingarmanna reynt að sverta jafnaðarmenn og alpjóðasaimtök verkalýðsins, og pá fyrst og fremst I. T. F. I Verklýðsblaðinu nýlega stend- ur. t. d. éftirfarandi klausa: „. . . Forustuna í hinu mikla sjómanna- (verkfalli í Hollandi hefir I. S. H. [kommúnistiski „fálmarinn" og svindilsámbandið, sem nýlega var flett ofan af hér í blaðiinu:] haft, en hollenzku krataforingjarnir hafa reynt áð kljúfa samfylkingu sjómannanna rneð pví að lýsa pví yfir, að 4 stærstu gufuskipa- félögin séu undanskilin verkfall- inú og með 'pvi áð semja um ktanálœkkun^) bak við tjöldin við pvingunarsártasemjara auðvalds- inís, en sjómennirnir hafa ekki látið auðfélögin og kratabroddana kúga sig."' Undir nefnda grein í Verklýðs- blaðinu, sem pessi klausa er tek- in úr, ritar maður, Hjalti' Arna- son að náfni, sá hinn sami, sem gaf pá skýrslu á pingi I. S. H. í Altona,. a:ð Sjórnannafélagi Reykjavíkur væri stjórnað af Kommúnistaf lokknum! — En hvort tveggja eru jafnmikil 6- sannindi. — Klofningssambands'- nefna kommúnista heyrðist aldrei nefnd í sambandi við hollehzka verkfallið, og ált, sem í pessari klausoi stendur, er algerlega ósátt. Svo virðist sem lygasta!rfsemi' kommúnista sé alpjóðleg. í norska .kommúnistablaðinu „Arbeidet", sem gefið er út í Ber- gen, stóð pessi klausa meðart riol- lenzká verkfallið stóð: „Hollenzka sjómannaverkfalls- stjórnin hefir sriúið sér til I. S. H. og béðið pað að hefja alpjóð- lega fjársöfnun til stuðnings sjó- mönnunrtm, sem eru í verkfall- inu." En vegna pess að nprskur verkalýðiir er búinn að fá reynslu af pví, að fiársafnanir kommún- !) Leturbr. hér. - ista éru alt af svik og blekkingar, sneri miðstjórn „Háseta- og kynd- ara-samhandsins" norska sér til verkfallsstjórnarinnar viðvíkjandi pessu og fékk eftirfarandi svar: ¦ „Miðstjórn verkfallsiris hefir aldrei snúið sér til I. S. H. — enda hefir pað engin afskifti af verkfallinu eða áhrif á pað. — Tilkynningin Og ávarpið um fjársöfnunina éru svívirðileg svik gegn verkalýðrtnm. Tilgangur I. S. H. er að safna fé í eigin sjóð, sem pað notar gegn I. T. F. og samböndum pess." Sýnir petta og sannar, hvernig innræti kommúnista er. — Peir segjast hafa stjórnað hollenska sjómannaverkfallinu, en hafa hvergi- komið par nærri. Peiir segja, að launin hafi verið lækk- uðl, en samningarnir voru fram- lengdir með öllum sömiu kjör- um. Peir hefja fjársöfnun og segjast hafa verið beðnir um pað af miðstjóm verkfallsins, en hún hefir aldrei snúið sér til peirra, og peirra tilgangur er að stinga fénu í eigin vasa! Slómannafélag Reykiavfknr. Árshátíð í kvö d. 1 kvöld kl. 8V2 hefst arshátíð Sjómannafélags Reykjavíkur í ál- pýðuhúsinu Iðnó,. Hefir verið mjög vel til hennar vandað. Húm hefst með pví, að Sigurjón Á. ólafsson, talar fyrir minni félags- ins, Einar E. Markan syngur „slagara" ög íslenzk lög, ungfrú Anna Guðmundsdóttir les Upp, Riqhteí syngur nýjar gamanvís- ur, leikið veilður á mondólín og fiðju og loks verður danzað fram eftir nóttu eftir hljómleik beztu hljómsveitar boBgarinnar, hljóm,- sveitar Hótel Islands. — Húsinu verður lokað kl. 11 %¦ Má búast við miklu f]"ölmenni í Iðnó í kvöld og mikilli kátínu. Om dagimm og wesiinra Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á morgun kl. I1/2 á Aust- urvelli. Stjórnandi: Páll isólfsson. Sjóræningjar. Fxá Hongkong í Kína er símað, að sjóræningjar hafi hertekið skipið „Helikon" í Hongkong-flóa og rænt úr pví öllu verðhiætu. Skipið var áður norskt, en hafði verið selt kínversku félagi. (NRP. —FB.) KJésIð Hlutaveltu heldur glímufélagið Ármann í K. R.-húsinu á morgun (sunnud.) kl. 4. Þar verður afarmikið af ýmis konar ágætismunum. Sjá nánar um pað í augl. hér S blað- inu í dag. Vert er að hvetja menn til pess að styrkja félag- ið með pví að sækja hlutaveiit- una, pví pað mun nú vera fjár- purfi vegha sinnar miklu og kostnaðarsömíu starfsemi. tp.: Kommúnistar á biðilsbuxunum. Á morgun pykist samfylking í- halds og kommúnista ætla að halda fund með verkakonum ög auglýsinguna um pað undirritar einhver „kvennaniefnd", en "for- ma'ður hennar er Gruðjón múrari Benediktsson. Ef áð líkindum ræður með biðilsfarir kommún- ista, pá munu peir fara af peiim fundi með sáran og lemstnaðan hrygginn. Verkakonur eiga sitt eigið félag og starfa í pví. Verkakotkt. . « ¦ . ... Sama aðferðin. ' Ihaldið er hvað eftir annað bú- ið aðskifta um nafn — við vit- um af hverju. Nú eru samherj- jaT íhaldsins í baráttunni gegn Al- pýðuflokknum, kommúnistarnir,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.