Alþýðublaðið - 17.10.1932, Síða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1932, Síða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Beztn eigarettnFBar i 20 stk. pðkkam, sem feosta kr. 1,1©, ern Commander Virgi ia Westminster cigarettur. 1 í hverjum pakka er gullfalleg islenzk eimskipamynd. Sem verð- laun fyrir að safna sem fiestum smámyndum gefum vér skinandi falleg albúm og framúrskarandi vel gerðar, stækkaðar eimskipa- myndir út á pær. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins. Búnat til af Westminsíer Tobacco Companjr Ldt, Londðn. Waiter Slgnrðsson dé í pær af slysi. Walter Sigurðsson (sonur Ás- geirs Sigurðssonar ræðtiismanns) varö fyrir byssuskoti í gærmorg* un austur 'við Ölfusárbrú og dó elftir skamana stund. Til pess að fá rétta frásögn um, hvernig slysið vildi til, náði Aipýðublaðið tali af Lúðvíki Norðdal lækni á Eyrarbakka, og skýrði hann blaðinu svo frá: Á laugardaginu fór Walter og samferðafólk hans héðan úr fieykjavík austur í Ámessýsiu og gisti í fyrrinótt í Tryggvaskála. I gærmorgun ætlaði haran á fuglaveiðar ásamt félögum sín- 'um. — Samkvæmt nánari upp- lýsingum annars staðar frá æti- tuðu peir á gæsaweiðar. —- Um kl. 7 árdegis var Walter að hag- ræða byssum í bifreið peirra fé- 'laga, sem stóð hjá gistihúsinu. Þegar hann handlék eina byssuna Shljóp skot úr henni. Kpm skotið í hann ofan við mitt læri innan- fótar og hljóp í gegn um paði, kom út aftur aftan og utan til, en braut ekki lærlegginn. Þegar i stað var hringt til Eyrarbakka eft- ir lækni, pví að nætursimiasam- I band er piangað frá Ölfusárbrii. Fóru peir báðir hið bráðasta upp eftir Gísli Pétursson héraðs- iiæknir og Lúðvik Norðdal. | Samferðafólk Wálters reyndi að stöðva blóðrásiha og tókst pað að lokum, með pví að neyra um lærið með reipum, en nokkum tíma tók að ná í reipin og bindá um sárið, sem var svo mikið, að mjög mikið blæddi úr pví pegar í stað. Og um pað bil háifri stundu eftir að læknamir komu að Tryggvaskála andaðist Waiter. Kona Walters beitíns var með honum í ferðinni, tveir verzlun- armenn héðan úr Reykjavik og tveir Englendiingar. Ekki var Lúð- víki lækni kunnugt um fleiri. Sjúkrabifmð var fengin austur héðan úr Reykjavík, en pegar hún kom að Tryggwaskála var Wa'lter dáinn. Flutti hún lík hams hingað til borgarinnar. Samferðafólk hans fór pá og samstundis hingað aftur. Walter Sigurðsson var að eins 29 ára að aldri, fæddur 1. júní 1903. Hann var forstjóri ,h. f. „Fdskimjöl" og stýrði heildverzl- un föður síns. Eininig var haun brezkur ræðísmaður. Hann var kvæntur Helgu, dóttur Jóns heit- ins Jaoobsson landsbókavarðar. — Walter heitinn var hinn; gjörvulegasti maður og fríður sýnum. Hann var hiun mestí drengskaparmaður og pví vin'sæll með áfbiigðum. Atwímmm og ksmpgfoM. Aldrei er meira rætt og ritað um kaupgjaldsmálin heldur en á atvinniuleysistímum. Þá sjá at- vinnurekendur sér venjulega leik á borði til að prýsta niður kaup- gjaldiinu hjá verkarlýðnum. Þá hyggja atvinnurekendur að sam- tök verkalýðsins séu veikust og pvi hægust aðstaðan til að kúga sveltandi fðlk. Aðferðin er efcki mannúðleg, en oft nær hún til- gángi sínum. Að vísu parf verka- lýðurinn aldrei að búast við mannúð frá fámennri, peninga- sjúkri klíku atvinnurekenda, sem einungis hugsa um pað eitt, að ráka saman fé til eigin parfa án tiliits til hagsrpuna fjöklans, með pá stefnu að pað sé Jögmálf íífsins, áð sá sterki kúgi Mnn 'veika í bölvun Mnnar svoköllluðu frjálsu samkeppm, sem pó eng- in samkeppni er. Atvinnurekendur bindast samtökum um að verja pau Mðindi, sem peir xneð réttu eða röngu hafa getað undir sig náð á kostnað hinna vinna'ndi stétta. Ef pvi um nokkra samkeppni væri að ræða í pess orðs eigin- legu merkingu, pá er pað samr keppnin á milli verkalýðsins ann- ars vegar við að ná atvinnufyrr irtækjunum í sínar héndiuí til starfrækslu á pjóðnýttum grund- velli, og atvinnurekenda hins vegar, sem stritast við að halda í pau framleiðslutæki og auð- magn, sem peir ranglega hafa undir sig sölsað með pví að kaupa vinnu verkalýðsins of lágu verði. Þegar verkalýðurinn al- ment fór að skilja hverir pað/ voru, sem sköpuðu auðmagnið í heiminum, að pað var hann sjálf- ur, sem pað gerði, en svo komu aðrir og Mrtu arðinn af vinn- unni, en peir, sem að auðsöfnun>- inni unwu, lifðu við bágari kjör heldur en hundax hinna svoköll- uðu húsbænda sinna, pá er pað sem hann bindst samtökum um pað, að heimta réttláta skiftingu verðmætanna. Enn á sá draumur verkalýðsins langt í land að ræt- ast, að framleiðslutæki um heim allan verði eign maninanna sjálfra, sem við pau vinna, eða pjóðarinnar, og að arði peim, sem með peim er framleiddur, sé skift á meðal peirra, er að framíieiðsl- unni vinna, en mikið hefir samt áunnist í pessum efnum um gjörvallan heim. II. Heimurinn pjáist nú af ein- hverri Mnni geigvænlegustu við- v skiftakreppu, sem sögur hafa af farið. Áhangendur núverandi pjóðskipulags segja, að petta sé plága, sem heimurinn verði að líða af, hjá pvl sé eigi hægt áð komast. Þetta er hin argasta blekldng, upp fundiin af núverandi valdhöfum og yfirráðamönnum framleiðslutækjanna til pess aj fela hinar eiginlegu orsakÍT knepp- unnar. Þær réttu orsakir viðskifta- kreppu peirrar, sem nú hefir á undanförnum árum pjáð heimdnn. eru pær, að á árunum næstu á undan kreppunni varð vörufram- leiðsla beimsins meiri en mark- aður var til fyrir. Afleiðingin varð sú, að framleiðendur fóru að drága saman seglin og framleiða minna til pess að reyna að losna við pær vörubirgðir, sem fyrir voru (samanber stöðvun togar- anna í vertíðáxbyrjun árið 1931. .tJtgerðarmenn stöðvuðu togaratia af pví peir áttu gamlar fískbirgð- ir, sem markað vantaði fyrir). Þetta hafði í för með sér aukið atvinnuleysi og minkandi kaup- getu alls almennings. Nú ganga verkamenn og konur svo tugum milljóna skiftir atvinnulaus. Neyð- in er afskapleg á meðal pessa fólks, stórir hópar deyja hungur- dauða og enn pá stærri hópar liða hungurkvalir. Á sama tíma sem petta igerist á rneðal verka- lýðsins ,pess fólks ,siem framv- leiðsluna hefir skapað, eyðileggja yfirráðamenn, hinir. svo kölluðu framleiðendur, matvæli svo skiftir milljörðum að verðmæti, af pví að markað vantar fyrir vöruna. Verkamenn og konur! Hugsið ykkur pað pjóðskdpulag, sem kvelur og drepur pað fólk úr hungri, sem að framleiðslunni hefir unnið, á meðan nokkrir menn ,'sem kalla sig atvinnurek- endur, eru að bnenna og eyði- leggja matvæli, sem milljónir manna ,sem nú svelta, gætu lifað af góðu líifi. Og, verkafhenn! Þetta segjast hinir svo kölluðu framleið'endur gera af pvi, að friamleiðslan sé meiri en markr- aðurinn poli. En petta er raun- verulega gert af pví, að pið, ís- lenzkir verkamemi, ásamt stétt- arbræðnum ykkar úti x löndum, eruð atvinnulausir og kaupgetu- lausir, af pví að kaup pað, semt pið vinnið fyrir, er ekki nema til pess áð: halda lífinu í ykk.ur á meðan pið exu'ð að vimia. Að pessu sinni leyfir rúinið eigi að frekar sé út i petta farið. En verkamenn og konur! Hafið petta hugfast: Atvinnuleysi, neyð og hungúr eru pær plágux, sem stöðugt herja á ykkur, á meðan núverandi pjóðskipulag er við lýði. Það eru peir gallar pess, sem pvi er eigi hægt að losna við, og við pví er eigi til önnur læknv- ing en afnám núwerandi ófarn- aðar-pjóÖskipulags og pjóðnýting fainiileiðslutækjanna. (Frh.) ' Jens Pálsson, Vefaradeilan brezka. Manchester, 17. okt. UP.-FB. Vefararnir og atvinnunekendur hafa komið sér saman um', að unnjð skuli á ný 48 klst. á viku í vefnaðarverksmiðjunum, en á- greiningur um vinnustundafjöld- ann kom í veg fyrir samkomu- lag á dögunum. — Launadeilan er ekki útkljáð. írar og Bretar. Thornas, nýlendumálaráðherr- ann brezki, hefir tilkynt, að samningatilraunir Um deilumál Ira (fríríkisins) og Breta hafi engan árangur borið. (UP.-FB.) ======== t Hjónabönd. Á laugardaginn voru gefin sam- ian í hjónaband ungfrú Guðríður Bjarnadóttir, Skólavörðustíg 16, iog Júlíus Bjarnason, prentari í AIpýðuprentsmiðjunni. Séra Bja ipá Jónsson gaf pau samian. Heimili peirra er á Týsgötu 4C. — Sama dag voru einnig gefin saman borgaralegri hjónavígslu ungfrú Dagmar Helgadóttir, Grundar- stíg 10, og Þórðiur Pálsson, prent- ari I Alpýðúprentsmiðjunni. Heim- ili peirra er á Grundarstíg 10.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.