Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 4
4 B
MOBGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUÐAÖUK ?. JANÚAK 1990
r
IIUSVANulJU
FASTE/GNASALA
BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ.
62-17-17
Símatími í dag frá kl. 12-15
Vantar skuldlitlar eignir:
Höfum fjölda kaupenda með lánsloforð að 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðum með litlu eða engu áhv. og/eða háu brunabótamati.
Sterkar greiðslur í boði.
Stærri eignir
Einb. - Seltjnesi
Einb. - Klapparbergi
123 fm nettó fallegt einb. á einni hæð
ásamt bílsk. 4 svefnherb. o.fl. Jaðar-
lóð m/fráb- útsýni yfir Elliðaárdalinn.
Verð 11,2 millj. Ahv. 2,3 mlllj. veðd.
Einb. - Stigahlíð
Ca 329 fm vandað einb. m. innb.
bílsk., vel staðs. í Stigahlíö. Húsið er
smekkl. hannað og hefur verið vel við
haldið. Fallegur garður. Verð 17,8 m.
Einb. - Efstasundi
Ca 100 fm einbhús, hæð og kj. Verð
7,4 millj. Áhv. 2,6 millj. Útb. 4,8 millj.
Einb. - Hveragerði
Ca 120 fm .fallegt steinh. á einni hæð m.
45 fm tvöf. bílsk. Góður garöur. Suðurver-
önd. Áhv. 1200 þús veðd. V. 6,9 m.
Lóð - Seltjarnarnesi
Höfum góða einbhúsalóð við Bolla-
garða fyrir tvíl. hús. Verð 1,9 millj.
Endaraðh. - Seltjn.
Ca 220 fm gullfallegt endaraöh. á
tveimur hæðum við Selbraut. Tvöf.
innb. bílsk. Góð frág. lóð. Verö 13,5 m.
l€
I smíðum
Stórglæsil. ca 300 fm einbýli á stórri (ca
1500 fm sjávarhomlóð) á einum albesta stað
á Stór-Rvíkursvæðinu. Frábært sjávarútsýni.
Húsið skiptist í glæsilegar stofur, stórt bóka-
herb., 4 svefnherb. o.fl. Eln glæsilegasta
eignin á fasteignamarkaðnum í dag.
Einb. - Hraunbergi _
Ca 300 fm glæsil. einb. með 46 fm nettó
iönaðarhúsn. í dag innr. sem íb. og tvöf.
bílsk.
‘Einb. - Klettahr., Hf.
173 fm nettó fallegt einbhús á einni hæð.
Skiptist í 4-5 svefnh., stofu, sólstofa m/hita-
potti, 48 fm bílsk. Verð: Tilboö. Áhv. 3,5
millj. hagst. lán.
Einb. - Kópavogsbraut
233 fm nettó fallegt einb. á tveimur hæðum
m. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæö.
Skipti á minni íb. mögul. Fallegt útsýni.
Einb. - Þingholtum
Rúmgott einb. sem skiptist í kj., tvær hæð-
ir og ris. Hentar vel fyrir aðila er leitar eftir
íb. og vinnuaðstöðu.
Boðagrandi - ákv. sala
Tæpl. 100 fm falleg 4ra-5 herb. íb. á
2. hæð í vinsælli lyftubl. Suðursv.
Húsvörður. Fallegt útsýni yfir sjóinn.
Bílgeymsla. Verð 7,7 millj.
Parh. - Víðihlíð
Ca 285 fm glæsil. parh. í ról. og góðu
hverfi. Bílsk. Góður suðurgarður.
Vönduö eign. Hagst. lán.
Parh. - Hafnarf.
Nýtt parh. va 110 fm parh. m. bílsk. v/Lyng-
berg. Parket. Góð eign. Verð 8,0-8,5 millj.
Bergþórugata
Ca 120 fm brúttó smekkl. endurn. hæð og
ris í steinh. Skiptist í 2 stofur, 3 svefnh.
o.fl. Hátt brunabmat. Verð 6,0 millj.
Fífusel - suðursv.
103 fm nettó falleg íb. é 3. hæð. Þvotta-
herb. innaf eldh. Verð 6,0 millj.
Suðurhólar
Ca 100 fm falleg íb. á 3. hæð. Hátt
brunabótamat. Ekkert áhv. Ákv. sala.
Verð 5,8 millj.
Raðhús - Völvufelli
120 fm nettó raöh. á einni hæö með bílsk.
Vandaðar innr. Mikið endurn. eign. Snjó-
bræösla í stéttum.
Raðhús - Engjaseli
Ca 200 fm gott raðh. viö Engjasel með
bílgeymslu. Skipti á minni eign mögul.
Atvinnuhúsnæði
Rif - Snæfellsnesi
Ca 550 fm nýtt atvhúsn. m/400 rm kæli-
klefa. Skipti á eign i Rvík mögul.
Ásgarður - m. bílsk.
Ca 117 fm nettó björt og falleg íb. á 2.
hæð. Skiptist í 2 stofur með parketi, 3 svefn-
herb., baðherb., gestasn. o.fl. Suðursv.
Fráb. útsýni. Verð 7,8 millj.
Þinghólsbraut - Kóp.
Ca 107 fm nettó falleg jarðhæö. Sérinng.
og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m.
Laugarnesv. - sérinng.
127 fm nettó falleg jarðh. m. sérinng. Sér-
hiti. 3 rúmg. svefnherb., 2 saml. stofuro.fi.
Austurberg - laus
Falleg endaíb. á 3. hæö. 4 svefnherb.
Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Suð-
ursv. Bílsk. Verö 6,6 millj.
Furugr. - Kóp. - suðursv.
Falleg íb. á 1. hæð í lyftubl. Parket.
Asbraut - Kóp.
90 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suöursv.
Verð 5,3 millj.
3ja herb.
Fiskislóð - Grandar
2 x 180 fm jarðhæð og efri hæð í stálgrind-
arhúsi á Grandanum. Eignin selst fullb. að
utan, fokh. að innan. Til afh. í des.-jan. nk.
Parhús - Álftanesi
Ca 150 fm parh. á einni hæð ásamt 35 fm
bílsk. 4 rúmg. svefnherb. á teikn. Selst fokh.
innan, fullb. utan. Einnig er hægt að fá hús-
ið tilb. u. trév. Verð 6,5 millj.
Einbýli - Neshömrum
183 fm múrstklætt einbhús á einni hæð
með innb. bílsk. Selst fokh. innan, fullb.
utan. Verð 7,8 millj.
Parhús - Leiðhömrum
Vorum að fá í sölu fjögur múrstklætt parhús
176 fm með innb. bílsk. Seljast fokh. innan,
fullb. utan. Verð 6,8 millj.
Fagrihjalli - nýtt lán
Ca 200 fm fallegt parhús með bílsk. á frá-
bærum stað í Suðurhlíðum, Kóp. Fokh. að
innan, fullb. að utan. Skemmtil. teikn. Áhv.
veðdeild o.fl. ca 4,7 millj. Verð 7,7 millj.
Útb. 3 millj.
Raðh. - Dalhús m/bflsk.
Vorum að fá þrjú raðhús þar af tvö enda-
raðh. Afh. fullb. aö utan, fokh. að innan.
Veghús - Grafarvogi
2ja, 3ja, 4ra herb. íb. og „penthouse" við
Veghús. Bílskúrar geta fylgt. íb. afh. tilb.
u. trév. að innan, fullb. utan.
Parh., Suðurhl. - Kóp.
166 fm parh. á tveimur hæðum. Skilast fokh.
að innan, fullb. að utan.
Sérhæðir
Sérhæð - Bólstaðarhlíð
150 fm nettó efri sérhæð og ris með bílsk.
Nýl. eldhúsinnr., parket á stofu, 6 svefn-
herb., 2 stofur o.fl. Suðursv. Verð 10,4 millj.
Hamraborg - lyftuhús
70 fm nettó falleg íb. á 5. hæð í lyftubl.
Verð 5 millj.
Holtsgata - 3ja-4ra
Falleg rúmgóð íb. i fjórb. Parket. Nýtt gler.
Verð 5,5 millj.
Grettisgata - risíb.
51 fm nettó falleg risíb. í þríb. Verð 3,8 millj.
Krummahólar - lyftubl.
72 fm nettó falleg íb. í lyftubl. Suðursv.
Verð 4,7 millj.
Rauðalækur - m. sérinng.
85 fm nettó falleg jarðhæð í nýl. húsi. Suð-
vesturverönd. Sérgarður. Verð 6,2 millj.
Langholtsvegur - ris
Góð risib. í steinh. Skiptist í 2 svefnherb. o.fl.
Básendi - ákv. sala
61 fm nettó falleg kjíb. í þríbhúsi. Parket á
stofu. Verð 4,5 millj.
Hjarðarhagi - ákv. sala
74 fm nettó falleg kjíb. Parket á holi og
stofu. Verð 4,9 millj.
Skipholt - sérinng.
96 fm nettó jarðhæð í þríb. Ný eldhúsinnr.
Sérinng. Sérhiti. Nýtt þak. Verö 5,5 millj.
Vantar eignir með
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupanda aö 2ja, 3ja
og 4ra herb. íb. með nýjum hús-
næðislánum og öðrum lánum. Mikil
eftirspurn.
Hrafnhólar - lyftuhús
70 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftubl.
Ljós innr. í eldhúsi. Verð 4,9 millj.
2ja herb.
Æsufeli - lyftubl.
56 fm nettó falleg íb. á 5. hæð í lyftubl.
Suð-austursv. Verð 4 millj.
Dalsel - ákv. sala
Falleg björt kjíb. Góð sameign. Verð 3,7 m.
Fífuhj. - Kóp. - nýtt
70 fm nettó ný íb. á jarðhæð i tvib.
(b. selst fullb. að utan undir máln.,
fokh. aö innan. Verð 3,7 millj.
4ra-5 herb.
Irabakki - endaíb.
Falleg endaíb. á 2. hæð. Salir meðfram allri
íb. Hátt brunabótamat. Verð 5,3 millj.
Bragagata - ákv. sala
45 fm nettó góð kjíb. í tvíb. Sérinng. Sér-
hiti. Verð 3 millj.
Engjasel - jarðh.
Gullfalleg jarðh. Steinflísar í forstofu,
parket á stofu. Suðurverönd. Útsýni.
Verð 3,6-3,7 millj.
Æsufell - lyftubl.
54 fm nettó falleg íb. á 7. hæð með fráb.
útsýni. Verð 4,1 millj.
Óðinsg. m/sérinnng.
Gott steinhús með sérinng. Sérhiti. Hátt
brunabótamat. Verð 2,5 millj.
Hrísat. m/sérinng.
Ca 40 fm gullfalleg endurn. íb. á jarðh. Allt
nýtt. Sérinng. Skipti á stærri ib. mögul.
Æsufell - lyftubl.
56 fm nettó góö íb. á 4. hæð í lyftuh. Gervi-
hnattasjónv. Verð 4,1 millj.
Furugrund - Kóp.
40 fm falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Suð-
ursv. Laus fljótl. Verð 4,1 millj.
Austurbrún - 2ja-3ja
83 fm falleg íb. á jarðh. í þríb. Sérinng.
SórhituVerð 4,8 millj.
Dalsel - ákv. sala.
53 fm nettó góð kjíb. Áhv. veödeild o.fl. 1
millj. Verð 3,6 millj.
íbúðareigendur
Höfum fjölda kaupenda með húsnstj-
lán að 2ja, 3ja og 4ra herb. ib. Mikll
eftirspurn.
Drápuhlíð - sérinng.
67 fm falleg kjíb. með sérinng. Danfoss.
Verð 4,2 millj.
Þverholt - nýtt lán
50 fm ný risíb. Afh. tilb. u. tróv. og máln. í
nóv. nk. Verð 4,6 millj. Áhv. veðd. 2,7
millj. Útb. 1,9 millj.
Finnbogi Kristjánsson, Guðmundur Björn Steinþórsson, Kristfn Pétursdóttir,
Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr., - fasteignasali.
I
fj
6B-77-6B
FASTEBGINIAMIÐLUIM
SVERRIR KRISTJANSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
SJÁVARLÓÐ - EINBÝLI
Ca 330 fm glæsilegt hús á einni hæð við Sunnubraut. Útsýni. Ákv. sala.
HAMRAHLÍÐ - PARHÚS
Ca 330 fm hús sem er jarðhæð 3ja-4ra herb. séríb., á 1. og 2. hæð 6-7 herb.
íb. Stórar svalir. Bílsk. Hiti í plani. Ákv. sala.
LOGAFOLD - GRAFARVOGI - TVÍBÝLI
Til sölu nýl., stórt hús sem er hentugt fyrir 1, 2 eða 3 fjölsk. eða fyrir 2 fjölsk. sem
þurfa mikið aukarými fyrir vinnu eða sport. Aðalhæð ca 190 fm. Forstofa, snyrt-
ing, hol, stofa, borðst., eldh. 4 stór svefnherb. o.fl. Yflr aðalhæð: Ris, stórt sjónv-
herb, stórt fjölsk.- og leikherb. Bílsk. tvöf., innb. á aðalhæð (innangengt). Kj.: Að
hluta til á jarðhæð ca 150 fm rúml. tilb. u. trév. Gefur mögul. á séríb. eða góðu
vinnuherb. fyrir sport o.fl. Jarðhæð: Mjög góð 2ja herb. íb. m/sérinng. Hægt er
að stækka íb. inn í kjplássið um 2-3 herb. Hornlóð. Útsýni. Skipti á minni
eign/eignum koma til greina. Ákv. sala.
FOSSVOGUR - EINBÝLI
Ca 160 fm einb. á einni hæð ásamt 65 fm bílsk. Skipti á minni eign koma til greina.
VIÐ BARÐAVOG - EINBÝLI
Til sölu gott timburh. á einni hæð ca 160 fm m.a. 5 svefnherb. o.fl. Verð 10,8
millj. Lau'st fljótl. Ákv. sala.
VIÐ SKIPASUND - EINBÝLI
Ca. 220 fm gott hús, stórar stofur, 4 svefnherb. ofl. Innb. bílskúr.
VESTURBÆR - EINBÝLI - TVÍBÝLI
270 fm gott steinh. mikið endurn. Kj., 2ja herb. séríb. Aðalhæð: Forstofa, hol, 3
stofur og nýtt eldhús. Uppi: 4 svefnherb. og bað. Stór geymsluris. Ákv. sala eða
skipti á 4ra herb. íb.
BOLLAGARÐAR - SJÁVARLÓÐ - RAÐ-
HÚS
Gott pallaraðh. í fremstu röð v/sjóinn. Mögul. á 5-6 svefnherb. Innb. bílsk. Akv. sala.
KÚRLAND - FOSSVOGI - RAÐHÚS
Til sölu mjög gott 196 fm pallaraðh. Bílsk. Sérstæðar og góðar innr. m.a. stórfal-
legur arinn. Öðruvísi hús.
MÓAFLÖT - GARÐABÆR - RAÐHÚS
Til sölu mjög vandað 190 fm endaraðh. á einni hæð ásamt 41 fm bílsk. f húsinu eru
5 herb. íb. og 2ja herb. ib. „Atrfum-garður. Hiti í „terrasi" í garði og stéttum.
Mjög stórt „terras" út af stofu. Útsýni. Ákv. sala eða skipti á 4ra herb. ib. helst
m/bflsk.
KAMBSVEGUR - SÉRHÆÐ
116 fm falleg og nýstandsett neðri sérhæð. Góður garður og stórt „terras" (3-4
svefnherb.) Gott hús. Mikið standsett. Áhv. 2,7 millj. veðdeild.
KVÍHOLT - HF. - SÉRHÆÐ
Til sölu 145 fm góð neðri sérh. ásamt bílsk. Nýstands. bað. Parket. Góð íb. Til
greina kemur að taka 3ja-4ra herb. íb. í Hafnarf. uppí jafnvel góðan, nýl. bíl.
LANGAMÝRI - SÉRHÆÐ
Ca 110 fm falleg og björt efri hæð i raðhúsalengju. 3 svefnherb., stofur o.fl. Stór-
ar svallr. Rúmg. bílsk. Ákv. sala.
Parhus - raðhus
SÉRBYLI - VESrURBÆ
rr
3ja herb.
GRENSASVEGVUR 74 fm
góð 7b á 3. hæð. laus fljótt.
BOGAHLIÐ. Ca 80 fm mjög góð
íb. á 4. hæð. Útsýni. Ákv. sala.
JÖRFABAKKI 3. 75 fm falleg
og góð íb. Þvottah. og búr innaf eldh.
SAFAMYRI. Góð 3ja herb. 97
fm íb. á 3. hæð. Laus.
við Rónargötu með möguleika á tveim-
ur íb. 146 fm. 1. hæð: forstofa, tvær
saml. stofur, gott eldhús, snyrting og
þvottaherb. Á efri hæð: 2 stofur, 2
svefnherb. og bað. í risi: 2 herb.,
geymsla og stórt innréttað rými. Nýtt
járn á þaki. Nýtt rafmagn og Danfoss.
Verö 8,5 millj. Útb. 50%. Ákv. sala.
5-6 herb.
OFANLEITI. Rótt við Kringluna
falleg 5 herb. íb. á 4. hæð (4 svefn-
herb.) Suðursvalir. Góður bílsk. Góð
langtfmalán.
GRETTISGATA. ca 140 fm
góð íb. á 2. hæð í steinh. Laus.
4ra herb.
FURUGRUND. Góð og falleg
íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv.
SÖRLASKJÓL. Við sjóinn 90
fm mjög góö og vel standsett risíb.
Suðursv. Mikið útsýni.
ENGJASEL. Ca 109 fm mjög góð
og falleg íb. á 2. hæð m/bílskýli. Verð
6,7 millj. Ákv. sala.
NÖKKVAVOGUR. ca 85 tm
íb. á 1. hæð í þríb. Verð 5,9 millj. Ákv.
sala.
VESTURBÆR. 93 fm á 2. hæð.
Góðar innr. Áhv. allt að 1,8 millj. Laus.
2ja herb.
SELTJARNARNES. 52 fm
íb. við Austurströnd. Útsýni. Bílskýli.
Verð 4,8 millj. Áhv. 1,8 millj. langtlán.
GAMLI BÆRINN. cassfm
íb. á 2. hæö í steinh. við Bergstaðastr.
Laus fljótl.
í smíðum
ROFABÆR 23. Eigum eftir
fjórar 3ja herb. íb. ca 100 fm hver á 1.
og 2. hæð. íb. eru nú rúml. fokh. en
afh. tilb. u. trév. 1. mars 1990. Ein-
stakt tækifæri til þess að eignast nýja
íb. í fullb. íbhverfi. Stutt f skóla og
alla þjónustu.
SUÐURGATA - HF. Ca 104
fm mjög fallegar sérhæðir, afh. tilb. u.
trév., fullkl. utan. Lóð grófsl. Teikn. og
nánari uppl. á skrifst.
FANNAFOLD - PARH.
136 fm + 24 fm bílsk. Afh. fokh. strax.
Klárað utan. Grófsl. lóð.
Ibúð skrifstofa
og verslun
Á besta stað rétt við gamla bæinn mjög
gott hús. Kj. ca 129 fm lagerpláss og
geymslur. 1. hæð 99 fm verslun og
skrifstofa. 2. hæð 129 fm skrifstofa.
3. hæð og ris ca 190 fm íbúð. íb. er
hol, eldhús, borðstofa, stofa, bóka-
herb., og snyrting. í risi 3 herb., bað,
þvottaherb. og sauna. Þrennar svalir.
Allt húsið og íb. mjög vandað og vel
innr. Ákv. sala.
VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHUS
Til sölu frá 100 fm allt að 10 þús. fm margar góðar eignir.
Vantar gott hús ca 1200-2000 fm f Skeifunni eða Múlahverfi í skiptum fyrir 800
fm hús á Ártúnshöfða.