Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEM3NÍR SÚNNUDAdtJR 7. JANÚAIÍ 1990 Fullbúnar íbúðir í Setbergslandi í Hafnarfirði 2ja, 3ja, 5 og 6 herb. íbúðir - Húsið er uppsteypt og veðhæft nú þegar og íbúðir til afh. í vor. - Húsið einangrað og klætt Stenex plötum utan og viðhaldskostnaður því í algjöru lágmarki. - íþúðirnar skilast fullbúnar utan sem innan. - Byggingaraðili lánar allt að 40% á venjulegum bankavöxtum í allt að 4 ár. - Húsið er á mjög góðum stað í Setbergsdalnum með góðu útsýni. Stutt í skóla og alla þjónustu. - Alls eru átta íbúðir í húsinu. íbúðirnar skilast fullmálaðar, teppi, dúkar og parkett sett á gólf, með uppsettri eld- húsinnréttingu ásamt eldavél. Fataskápar í svefnherbergjum, innihurðir og fullbúið bað- hergi ásamt hreinlætis- og blöndunartækjum. Raflagnir fullfrágengnar. Sameign er sömu- leiðis fullfrágengin með dyrasímum, póstkössum o.þ.h. Lóðin er tilbúin og bílastæði malbikuð. Verð: 2ja herb. á 1. og 2. hæð 82fmbrúttó.......................kr. 5.950.000,00 (4 íb.) 3ja herb. á 2. hæð 121 fm brúttó.....................kr. 7.600.000,00 (1 íb.) 5 herb. „penthouse" 138 fm brúttó......................kr. 8.350.000,00 (2 íb.) 6 herb. „penthouse" 176 fm brúttó ....................kr. 9.850.000,00 (1 íb.) Ef þú ert í íbúðarhugleiðingum og ert e.t.v. með lánsloforð frá Húsnæðismálastofnun, skaltu athuga þessar íbúðir vel og bera verð saman við eignir sem eru skemmra á veg komnar. Hér færðu nýja fullbúna íbúð og veist heildarverðið strax. Byggingaraðilar: Dverghamrar sf. Allar nánari upplýsingar veitir: Hraunhamar hf. fasteigna- og skipasala, Reykjavíkurvegi 72,220 Hafnarfirði, sími 54511. Einbýlishús/raðhús DALTÚN-KÓP. V. 12 234 fm parh. á þremur hæðum. Innb. bílsk. Fullb. hús. Skipti á minni eign koma til greina. HAÐARSTÍGUR V.7,0 135 fm steypt parh. á þremur hæð- um ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Hús- ið er allt mjög snyrtil. Ekkert áhv. HÁLSASEL V.11,0 Mjög gott ca 200 fm raðh., hæð og kj. 4 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Svalir. Innb. bílsk. LINDARGATA Til sölu hús sem á að flytja. Húsið er á tveimur hæðum samt. 160 fm. Tilboð óskast. LINDARSEL Stórglæsil. einbh. á tveimur hæðum samt. 269 fm. Tvöf., innb. bílsk. Húsið stendur í útjaðri byggðar. Fallegt útsýni. Brunabmat 18,9 millj. STÓRIHJALLI Stórglæsil. raðh. ca 300 fm með tvöf. bílsk. Húsið er á tveimur hæð- um. Mögul. á 6 svefnherb. Parket og steinflísar. Suðurgarður. Útsýni. TJARNARSTÍGUR V. 11,0 220 fm parh. í góðu ástandi. 4-5 svefnherb. Mikið endurn. Stór bílsk. Ekkert áhv. Laus fljótl. 4ra herb. og stærri ALFHEIMAR V. 5,8 4ra herb. 96 fm íb. á 4. hæð í blokk. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Áhv. ca 2,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR V.7,0 117 fm neðri sérh. í tvíbhúsi. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Mög- ul. á 50% útb. Ekkert áhv. BREKKULÆKUR V. 7,8 5-6 herb. íb. á efstu hæð í fjórb- húsi. Parket á gólfi. Gott útsýni. Góð lóð. ENGJASEL V. 6,5 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. 3 svefnherb., sjónvhol, þvottaherb. í íb., stór stofa. Suðvestursv. Fráb. útsýni. Bílskýli. Skipti á minni eign. HAMRABORG V. 6,5 4ra herb. 95 fm íb. á 2. hæð í blokk. Parket á stofu. Sérlega vel umgengin og snyrtil. íb. Vestursv. Áhv. ca 500 þús. veðd. HAFNARFJQRÐUR V. 5,7 4ra-5 herb. risíb. (lítið u. súð) í þríbhúsi v/Suðurgötu. íb. er öll endurn. Áhv. ca 2,1 millj. HÁALEITISBRAUT V. 6,1 3ja-4ra herb. ca 90 fm falleg endaíb. Góð sameign. Mikið út- sýni. Lítið áhv. HOLTSGATA V. 6,1 Góð 4ra herb. íb. 104 fm íb. á 3. hæð í fjórbh. 3 rúmg. svefnherb. Svalir. Ahv. ca 2,0 millj. KÓNGSBAKKI V.5,7 SKIPTI Á MINNI ÍBÚÐ 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvottaherb. og búr í íb. Ávh. ca 2,2 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Mngnus Axelsson fasteignasali RAUÐALÆKUR V.7,9 120 fm hæð. 4 svefnherb., 2 stof- ur. Þrennar svalir. Falleg íb. Áhv. ca 700 þús. REKAGRANDI V.8,1 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Parket. Eikarinnr. Góð eign. SUÐURGATA - HF. Hentugt fyrir léttan iðnað Efri hæð og ris samt. 130 fm. 5 svefnherb., sjónvhol, stofa. Sérinng. Bílsk. Á lóðinni er 100 fm iðnhúsn. m/mikilli lofthæð og innkdyrum. 3ja herb. HVERFISGATA V. 4,8 3ja herb. íb. i þríbhúsi. íb. er öll endurn. Áhv. 711 þús. veðdlán. Laus strax. LAUGARNESVEGUR V. 6,2 3ja herb. 87 fm íb. í nýju fjölbhúsi. Parket. 2 svefnherb., hol, rúmg. eldhús og búr. 2ja herb. BALDURSGATA V. 3,6 Nýstands. 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Laus strax. KLEIFARSEL V.4,5 2ja herb. 60 fm vönduð íb. á 3. hæð. Eikarinnr. Áhv. ca 1,2 millj. veðdlán. Einstaklingsíbúð VINDAS V. 3,4 Ca 40 fm einstaklingsíb. á jarðh. Eíkarinnr. Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI V. 5,5-6 161 fm skrifst.-, lager- og iðnaðar- húsn. Innkeyrsludyr. SMIÐJUVEGUR 470 fm glæsil. verslhúsnæði. SMIÐJUVEGUR Til sölu er: Efri hæð: 4 bil 106 fm hvert. Verð 32 þús. á fm. Einnig skrifstofur samt. 170 fm. Verð 37 þús. á fm. Jarðh: Ca 170 fm pláss. 5 m lofth. Verð 45 þús á fm. VESTURVÖR - KÓP. Fullklárað skrifsthúsn. á 2. hæð. Björt og stór herb. í smíðum DALHÚS V. 7,8 193 fm einbhús á tveimur hæðum. Sérstæður bílsk. Afh. m/einangrun í þaki og tilb. u. máln. að utan, fokh. að innan. GARÐHÚS V. 7,7 Glæsil. 200 fm raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Garðskáli. Afh. 15. des. nk. Fokh. að innan, tilb. u. máln. að utan. VIÐARÁS V. 6,7 173 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Fráb. útsýni. Afh. fokh. innan, fullb. utan. Auður Guðmundsdóttir, sölustjóri, Guðmundur Ingimundarson, sölufulltrúi. Fyrirtæki ★ Skyndibitastaður, gott fyrirtæki með sérstöðu. ★ Fyrirtæki með rekstrarvöru fyrir bíla og vélar. ★ Rafvélaverkstæði, hentar vel góðum vélamanni. ★ Tímaritaútgáfa, lítið en sniðugt fyrirtæki. ★ Prentiðnaðarfyrirtæki. ★ Matvælaframleiðslufyrirtæki. ★ Margvíslegar sérverslanir. Höfum trausta kaupendur að margvíslegum fyrirtækjum. Vegna mikillar hreyfingar vantar okkur góð iðnfyrir- tæki, sérverslanir og þjónustufyrirtæki á söluskrá. Áralöng óskeikul þjónusta í fyrirtækjasölu. swfSPJúmm h/f Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvtk • stmi 621315 • Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtæþjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki í Suðurhlíðum Kópavogs Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. skemmtil. íb. við Trönuhjalla sem afh. tilb. u. trév. í sept. 1990. Mjög fallegt útsýni. Byggingaraðili getur lánað ca 1,5 millj. til 4ra ára og getur beðið eftir láni frá byggingarsj. Teikn. á skrifst. Rauðagerði - einbýlishús 474 fm glæsil. nýl. einbhús á tveimur hæðum. Stór stofa, borð- stofa, arinstofa, rúmg. eldh., 4 svefnherb. o.fl. Innb. bílsk. Afar vandaðar innr. Uppl. á skrifst. Reynimelur - parhús Gott 175 fm parh. ásamt 35 fm bílsk/Saml. stofur. 4 svefnherb. í kj. er 2ja herb. íb. með sérinng. Hofslundur - einbýlishús 310 fm vandað einbhús á tveimur hæðum. Stórar stofur, 5 svefn- herb. Tvöf. bílsk. Sunnuflöt - einbýlishús Glæsil. 370 fm tvílyft einbhús. Stórar stofur. 4 góð svefnh. Falleg lóð. Útsýni. Bein sala eða skipti á minni eign í Garðabæ. Laugarásvegur - parhús Skemmtil. 280 fm tvílyft parhús. Stórar saml. stofur. 3-4 svefn- herb. Turnherb. 30 fm bílsk. Húsið erekki fullbúið en íbúðarhæft. • Atvinnuhúsnæði • Suðurlandsbraut 153 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð. 153 fm og 204 fm atvinnuhúsn. á 2. hæð með góðri aðkeyrslu. Laugavegur 170 fm skrifstofuhúsn. á 4. hæð í góðu steinhúsi. Stórhöfði 165 fm skrifsthúsn. á 4. hæð + 50 fm á 5. hæð. Afh. tilb. u. trév. Bræðraborgarstígur 250 fm iðnhúsn. á götuhæð ásamt 200 fm lagerhúsn. í kj. Hlaupa- köttur milli hæða. Góð innk. Hugsanl. að skipta húsn. í minni ein. Góð greiðslukj. Hátt brunabótamat. Laust strax. Laugavegur 405 fm gott iðnaðar- og verslunarhúsn. á götuhæð. Lofthæð 3,5 m. Góð greiðslukjör í boði. Brautarholt 270 fm skrifstofuh. sem afh. fokh. að innan, fullfrágengið utan. Glæsil. útsýni. Góð greiðslukjör. Síðumúli 200 fm verslunarhúsn. á götuhæð. Laust strax. Ránargata - heil húseign - gistiheimili 380 fm húseign á þremur hæðum auk kj. sem í dag er rekið sem gistiheimili með mörgum íbúðarherb. 2ja herb. séríb. I kj. Tilvalið fyrir þann sem vill skapa sér eigin rekstur. Langtímalán geta fylgt. Suðurlandsbraut 270 fm verslunar- og lagerhúsn. á götuhæð með góðum inn- keyrsludyrum ásamt tveimur 110 fm skrifstofuhæðum. Getur selst í hlutum. Mögul. á góðum greiðslukjörum. Laust fljótl. FASTEIGNA * rHÍMARKAÐURINN I 1 ÖAinsgötu 4, símar 11640 — 21700. ión Guðmundss. sölustj. Leó E. Löve lögfr.. Óiafur Stefánss. viðskiptáfr. Opið kl. 13-15 V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.