Alþýðublaðið - 18.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1932, Blaðsíða 2
e ti IP'í' ÐÖRL AÐí Ð Ið heimtem vinna handa Ollnm. A.lþýðuflokkurJn;n krefst þess, ■ö hver einasti maður, sem vill ’vtnna, fái vinou, en við vitum *ð þetía er ekki hægt að fnam- kvæma meðan að einstakir menn e» ekki þjóðin ajálf á helztu f*am- iefðsluteekin. Meðan að einstakir menn eíga toigarana, þá er ekki hugsað um. annað en hvort útgierbin borgi sig fyör þá sjálfa. Hvort sjómennirnir fcafa vinnu, kemur ekki togara- €igendum við. Hvort verkamenn ag verkakonur, sem á landi hafa ■tvdnnu af að vinna að fískaflan- «m, hafa nokkuð að gera eða ekki, kenrur ekki togaraeigendum við. Hvort iðnaðarmenn, sem hafa ifctvinnu af hlutum, er þeir búa €1 og selja almenningi, eða at- vinnu af viðgerð þeirra, en verða atvinnulausir af því að verka- iftenn og sjómenn hafa ekkert *ð boxga með, það kemur ekki toganaeig'endum við. Hvort verzl- ■narmenn verða atvinnulausir og kaupmenn atvinnurýrir af því þær stéttir, sem nefndar hafa verið, faafa elrki fé til þess að verzla fyrir nema af mjög skornum sftamti, það keinur ekki togana- dgendum við. Hvort bæjarsjóð- « og landssjóður, sem fá tolla, skaíta og skyldur af tekjum al- Miennings, fá nokkuð, það kemur okki togaraeigendum við. Peir iáta ekki nota framleiðslutæki w,n nema þeir séu nokkum veg- ma vissir um að gróði verði á uekstrinum. og það er ekki með Ðokkurri sanngimi hægt að faeimta það af þieim, að þeir reki átger.ðina öðru vfei en sér í hag. En einmitt af því að ekki er hægt að heimta þetta ai þeim, er ber- sýnilegt, að nauðsynlegt er að togararnir og önnur framleiðslu- tæki, sem mikilvægust eru, séu á einn eða anniari hátt • almeniiings- <ágn. Mundi eðlilegasta fynir- komulagið vera, að bærinn ætti sjálfur togarana, svo gróðinn frá gþðu árunum gæti sumpart lagst tíl hliðar, til tryggimgar áfrahi- faaidandi rekstri, þegar ver ár- aði, svo, allir, sem vildú vinna, gætu fengið vinnu, en gróðinn sumpart farið til byggingar verka- mannabústaða, leikfimihalla, al- inenningsskemtisfaða og annars, er gæti gert líf almennihgs heilsu- samlegra, fegurra og skemtilegra. En aldrei má gleyma, að arð- urimn af striti verkalýðsins, sem í auðvaldsskipulaginu rennur til einstakna manna, er þó ekki nema títill móti tapi því, sem þjóðin verður fyxir vegna skipulagsleys- is auðvaldsfyrirkomulagsins, þar sem hver atvinnurekandi að eins faugsar um sig, en enginm um heildina, og vinnuafl verkalýðs- ins, sém er það sem framleiðir þjóðanauðinn, er látið ónotað, nema þegar einhver atvin'nuiiek- andi sér sjálfum sér hag í að nota það. Blindir mega þeir mienn vera, sem ekki af undianförnum tím- um hafa séð, að nauðsynlegt er að þjóðin ráði sjálf, þ. e. al- menningur, ráði yfir helztu fram- leiðslutækjunum, og að nauðsyn- legt er að framleiðslan haldi á- fram hvernig sem árar. Fyrir menia en þúsund árum fluttu forfeður okkar hingað. Pað voru höfðingjar, frjálsir menin og þrælar. Þrælahald er nú afnuinið fyrir löngu, en réttur hins viinn- andi manins nær þó enn ekki lengra en það, að hann á enga heimtingu á áð fá vinnu og fær ekki að þræla og slíta líkams- kröftum sínum, nema einhver at- vinnurekandi sjái sér hag í því til þess að græða á honum. Burt með það fyrirkomulag, sem nú er, að ekki skuli allir, sem vilja vinna, fá að viinna, Fylkið ykkur um Alþýðuflokkinn, sem berst fyrir hinu nýja frelsi þjóðiarinnar, að allir fái að vinna, og þar með fyrir nýrri meninimgu og’nýju Islandi. En niður með í- haldsflO'kkinn, sem vill ryðja um. samtökum alþýöunnar, og niður meó samherja þeirra, sem í heimsku sinni vilja sprengja sam- tök verkalýðsins innan að. Kjósið alþýðulistann — A-listann. Ólnfw] FftWiksson. Eitt slpll eu. Á laugardaginn eð' var varð slys í atvinnubótavinnunni við vegargerðina upp að Útvarpsstöð- inni á Vatnsendahæði. Verið var að grafa ,skurð fram með veg- inum, og stakk maður, sem heitir Þóröur Nikulásson, upp kekltí úr skurðinum, en annar kastaði frá honum af kvíisl. Þá vildi það til, að Þórður hrasaði aftur á bak út af þúíu. Lenti hann á kvíslinni hjá hinum manniinum, og stakst einn tindurinn undir síðuna, fram með mjöðminni inn í kviðarholið. Full- yrða þeir, sem nærstaddir voru, — að því er blaðinu er skýrt frá —, að manni þeiim,, er hélt á kvíislinni, verði ekki kent um, að svo illa tókst til. Bifreiðar voru þarna til staðar, og var Þórður fluttur þegar í Atað. í Landsspjtalanin. Hafði hann fyiist kvalir í sárinu, en úr þeim'; dró á leiðinni þangað. Leið hon- um því bærilega þegar komið var með hann í sjúkrahúsið. En uim kvöldið' varð hann viðþolslaus af kvölum. Var þá gerður á honum skurður og náð burtu blóði, sem hafði blætt iriri. Síðan hefir hon- um liðið bærilega og í morgun leið honum vel eftir atvikum. Þórður á heimia á Hverfiisgötu 88. Hamn er kvæntur og á tvö börn. Upt@n Siœefeip og kommÚBiisiap* Eins og kunnugt er hafa komm- únistar stofnað alls konarr „fálm- ara“, sem þieir nota til að vinna að sundrungu verklýðssamtak- anna. — Oft senda þessir „fálm- arar“ út „ávörp“, „áskoranir" og „tilkynningar“, sem eru undirrit- uð af ýmsum heimisfræguim nöfn- um. — En auk þess sem efni . þessara orðskrnðugu ávarpa er falsað, eru hin undirrituðu nöfn líka fölsm. Sá, er þetta ritar, minnist þess að hafa oft séð yfirlýsingar ýmsra heimsfrægra manna, þar •sem þeir hafa lýst því yfir, að þeir hafí aldnei undirritað þessa eða hina yfirlýsinguna, siem „fáiinarar" kommúnista hafa 'isen.t út. — Fyrir ári barst Alþýðublaðinu t. d. bréf frá Upton Sinclair, sem hefir gefið Alþýðuflokknum út- gáfurétt að öllum ritum sínuim. I þessu bréfi flettir Sindair ræki- lega ofan af svikastarfsemi komimúnista og fálmiurum þeirra. Hann skrifar bréfið til Willy Múnzenberg í Berlín, en Ifann er faðir allra fálmaranna og skap- ari svikanna. Bréfið er einstætt í sinni röð, og fer það hér á eftir í þýð-í ingu: Pasadena, Californílu. 1931. Willy Múnzenberg. Mér fellur illa að þurfa að skrifa þetta bréf, en vegna að- gerða yðar á ég ekki annars kost. Fyrir nokkrum árum brá mér í brún\ að sjá nafin mitt undir yf- irlýsingu frá félagsskap yðar, en hafði aldrei heyrt minst á þá ritsmíð áður. Ég skrifaöi yður þá og sagði að mér væri óljúft að nafn mitt væri skrifað undir nokkuð án þess að samþykkis- mfns væri leitað og varaði yður við ,pví að nota nafn mitt þannig aftur, ella mundi ég opmberlega mótmæla því. 3. dezember s. 1. fékk ég frá yður símskeyti þar sem beðið var um samþykki mitt til þess. *ið nafn mitt væri skrifað undir skjal, sem þér ætluðuð að fara að gefa út. Ég svaraði um hæl: „Hlyntur Rússlandi, en get ekki skrifað undir án 'þess að ltesa skjaiið'.“, Nú fæ ég bréf frá yður þar sem þér látið mig vita, að 2 tíöguin áður en þér fenguð frá mér svarl- skeytið hafið þér, að ráði sumra vina minna í Þýzkalaindi, skrifað nafn mitt undir skjalið ög síðan tekið aö senda það prentað og útvarpað um allan heiminin. Þér nefnið ýmsa vini mína, sem þér hafið ráðgast við um málið. Sögðuð þér þessum vinum, að é,g hefði beinlínis bannað yður að nota nafn mitt? Ég er þess viss að það hafið þér ekki gert. Þér segið mér að þér hafið á- kveðið að nota nafn mitt 2 dög- um áður en símskeyti mitt náði yður, af þessu viljið þér láta mig skilja að þér hafið beðið nokkurn iíma, lengur en tvo daga. til þess að gefa mér tækifæri tiL þess að svara fyrirspurninini. En sannleikurinn var sá, eins og bækur símstöðvarinnar í Pasa- dena sýha, að skeyti yðar var afhent mér sama daginn og þér senduð það og að svarskeyti mitt var innfært 2 stundum síðar. Enn fremur sé ég á dagsetningu bréfs yðar, að þér dróguð enn í 16 daga að segja mér hvað þér hefð- uð gert. Hvers vegna símuðuð þér mér ekki þegar í stað, svo þér neydduð mig ekki til þéss- jáð bíða í 36 daga eftir fregnimii. Ég hefi verið í 30 ár að eign- ast þá þekkingu og ritmensku- hæfileikia, sem hafá orðið þess valdandi, að almenningur kærir sig nokkuð að vita um skoðanií mínar. Ég get ekki gefið yður penna minin og hæfileika mina ö.g ég ræð yður ekki til að faras að eins ög ég hefði gert það. Mig gildir einu hvað málið er al- varlega aðkallandi, ég er eini . maðurinn, fiem veit hvað ég hugsa. um það, og sá eini, sem hefir rétt til þess að taia í mínu nafni),.i. Ég hefi ekki lesið skjal þaðt sem þér eignið mér. Af ásettu ráði varast ég að Jesa það, þvL ég sé á fyrirsögninni að efini-i skjalsins er um ráðstjórnar-RúsS'' land og ég neita því að gefa yð-' ur tækifæri til þess að látia það sýnast, að ég sé að afneita ráð- stjórnar-RússIandi, þar sem ég hefi áhuga á vandamálum þeim,, sem Rússland fæst við, og hefi einlægar vonir um framga'ng, þess. I þessu bréfi er ég ekki að afneita Rússlandi eða nokkr- um hugmyndum, sem snerta Rússland, heldur fnamferði yðar þegar þér sviftið' mig réttinum til nafns mins. Ég sé að ég er talinn meðiliimur í framkvæmdanefnd félagsskap- ar yöar. Ég minnist þess ekki hvernig mér hlotnaðist sú staða. eða hvort ég hefi nokkurn tínra leyft yður að nota nafn mitt á' þann hátt. Nú segi ég að minsta kosti af mér og bið yður að hætta að nota nafn mitt á nokk- urn hátt í sambandi við þann félagsskap. Eins og ég hefi áður sagt, þykir mér leitt að þurfa að skrifa á þenna hátt, en ég get ekki séð hvernig óg hefði átt að fara öðru vísi að. Fylgjandi kröfunni um þjóðfé- lagslegt réttlæti á okkar tírúa, er ég yðar Upton Smclctirv. Niordmenn og, Leifm heppni. Margir þjóðkunnir menn í Nonegi hafa ,sent út • áskorun ‘ til landa sinna um þátttöku í fjáiteöfnun til áð reisa í Chicago minms- varöa um Leif heppna. (NRP.— FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.