Alþýðublaðið - 18.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1932, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐFÐ 3 Úrræði íhaldsmanna: Meiri sénéttindi hmda eiastaka mönnuffi, lækkun launa sjémanna og verkamanna Takfflðrksn kjðtötflittnings. Morgunblaðfið vi í /:ra aíar- hrætt við að almenningur sé bú- inn að koma auga á það, að lengur dugi ekki að láta einístafaa menn hafa einvörðungu vald yfir atvinnutækjum pjóðarinnar og skapa henni iifsskilyrðíi álíka og pau, sem hún á við að búa nú. Blaðið pýtur pví upp ákaflega óviturlega út af næðu Sigurjóns Á. Ólafssonar á Alpýðtuflokks- fundinum og hamast að peirni1 kröfu verkamanna og Sj'Ómanna, nð Reykjavílkurbær feti riú í fót- spor Hafnfirðingia og byrji að reka útgerð,, svo að pieim alpýðu- heimiium verði bjargað, er nú Jiggja í rústum vegna hruns tog- araútger ðari n nar og lóða- og landa-sölu bæjarstjórinarmeirihlut- ans . En hrópyíði blaðsins bera ekki árangur. Það eru ekki stráksieg stóryrði og bjánalegar blekkingar sem duga i pessu árfierði. Almenningur getur af tvennu dæ.mt um úrræði verkamanna og sjómanna annars vegar og úr- ræði íhaldsfólksins og eyðslu- stéttanna hins vegar. Hann er búinn að sjá, að tog- araflotinn hefir á síöustu 2- -3 árum minkað um priðjuhg — og að nú sem stendur eru togara- eigendur að selja framleiðslutæk- in við góðu verði til útlanda'. Hann er búinn að sjá marga útgerðarmenn fara á hausinn, en hafa pó fullar hendur fjár, dýr skrauthúsi og byrja á nýju braski ■— jafnótt og hið fyrra hefir „protið“. Hann er búinn áð reyna pað, hvaða afleiðingar pað hefir að selja eignir bæjarins eða að láta rík og gróðursæl lönd liggja ó- ræktuð meðan einstaka menn okra á mestu lífsnauðBynjunum. Hann skilur pað af reynslunni, að meðan framleiðslutækin eru rekin með einstaklingsgróða fyrir aug- um, en ekki heildarhag, hlýtur stór hluti afraksturs peirra að fara í súginn til dutlungafullra einstakliriga, en ekki til peirra, er auðinn skapa og framlieiða. Þettá er neynsla allrar alpýðú af s-tjórn Morjgunblaðsfólksins á áðlalatvinnuvegi landsmanna, tog- araútgerðinni. Og' alpýðan hefir líka Jiært annað. Hún sér, nú, að í peim bæjar- félögum, par sem jafnaðarimenn ráða, eru vinniuskilyrðin bezt. — Þar eru ekki hundruð heimila, er ekkert hafa til næsta máls, eins Og hér í háborg íhaldsins, Reykja- vík. Þetta getur ekki legið í'öðru en misimunandi fjármálamenmngu. Hafnfirzkir og ísfirzkir jáfnað- armenn vinna að pví ölluxn jár- um að koma atvinnutækjunum í hendur alpýðunnar eða bæjarfé- laganna. Stjórnir pesisara bæja selja ekki einn einasta landskika í hendur braskara. I pessu tvennu liggur orsökin til pess, að í Reykjavík fara lífs- skilyrði alpýðunnar pverrandi, en i Hafnarfirði og á fsafirði vaxandi. I ræðu sinni á Alpýðuflokks- fundinum benti Skfiurjún Á. Ólafs- son á pessi mismunandi viðhorf alpýðusamtakanna og einkabnask- arannia til atvinniumöguleika alls fóiksins. Máltól einkabrásksins, Morgun- blaðið, pýtur upp í vanmáttugu æðisgengnu fálmi og ræðst á jsild- areinkasöluna og kallar hana „socialistiskt" skipu^ag. Slíik fá- dæma firra gerir ekki anniaði fin aö opna augu fólks enn betur fyrir fánýti Morgunblaðskenning- anna, Þaö er kunnugt, að ísamfylk- ing íhalds og kommúnista skemdi pað fyrirtæki, og pegar sýnt vrar, |áð alpýðan í landinu, sem vinmur að framleiðslu síldarinmar, var ’í pann veginn að taka völdin yfir pessum atvinnuvegi, somkvœmt lögum, pá paut íhaldið upp (:>g lagði hana niður. Þegar úmæði alpýðunnar áttu að irainkvæmast, pá paut einkabraskaraiiðiö upp til handa og fóta. ' Og hver eru svo úrræði Morg- unblaðsfólksins nú út úr vand- ræðunum ? Úrræðin eru, að afhenda út- gerðarauðvaldinu nýjar fjárfúlg- ur, leggja nýja skatta á og nýja tolla, svo að í einkasjóði útgerð- armanna rienni nýtt fé í viðbót við pað • ,sem peir hafa fengið á undanförnum árum. Og auk pessa á að lækka laun sjómanna og verkamanna. Páil Ólafsson vár fyrstur tii að koma fram með pesisi úrræði fhaldsins, og blöð pess haía tekið úndir pað. Þessi maður hefir lagt öll pau fyrirtæki í rústir, sem hann hefir komið nærri, og prátt fyrir gífurlegar eftirgjafir til ým- issa fyrirtækja, hefir engu verið hægt að bjarga. Það hæfir iskel kjafti, pegar sá miaður kemur fram mieð slík úr- ræði, sem ekki hefir einu siinni verið fær um að veita peim fyrir- tækjum núbjargir'nar, sem hrnn hefir drepið. Hir. réttu úrræði eru: vald lalpýðunnar yfir fram- leiðlslutækjunum. Stefnia jafnaðar- manna á ísafirði og í Haftiárfirði. XA. prú Kijstín Matthktmon flytur fyrirlestur í kvöld kl. 8V2 í Guðr spekiféiagshúsinu. Svo hljóðandi skeyti dagsi. 13. okt. hefir forsætisráðherra bor- ist frá sendiherra Isiands í Kaup- mannahöfn: „Samkvæmt blaðáfregnum um óbirta Ottawasamnin ga, sem voru birtar í gærkveldi, segir m. a.: 1 Stóra-Bnetland skuldbindur sig gagnvart Ásitralíu að takmarka innflutning á frosnu dilka- og j Mnda-kjöti frá öðrum löndum á tímabiiiniu 1/1 1933 til 30/6 1934 paninig: Fyrsta ársfjórðimg 1933 hæst niutíu %, annan ársfjórðting 85 0/0, priðja 80 »/o, fjórða 75 0/0. Fyrsta ársfjórðúng 1934 70 °/o, Os «i og veglnn Díigir sú aöferð? Undanfama daga befir „Morg- unblaðið" flutt látlaust fiíð og róg um samtök alpýðunnar, mála- flutniii.g hennar og framhjóðanda Alpýðufiok'ksins við í hönd far- andi koisningar. Hiras vegar minn- ist blaðið ekki einu orði á pau viðifangsefm, siem nú eru mest aðkallandi úrlausnar. Það flytur ekki eitt leinasta orð um pað, hvernig fara eigi að pví að bæta úr pví neyðarástandi, sem ríMr, j pví skrif pesis um lækkun kaups iOg .nýjar f jáffúligur í vafea' nokk- i urra manna getur enginn tekið í alvöru. Dugir róg-iðja „Mgbl.“ við pesisar kosninigar?, Stýrimenn pess virðast vera á peirri skoð- un, pótt ötrúlegt sé-. En treystir pú slíku fólki til að ráða fram úr vandræðúnum, alpýðumaður? (Sjóma<kir. A'llsfllfiK8 er listi aipýðusamtakanna. Presta- osi sóknar' efi>d«*fund»r hófst hér í Reykjavík í gær. 1 sambandi við fundinn flutti séra Sigurður Þorsteinsson frá Bjarkey í Noregi (íslenzkur prestur í Nor- egi) erindi í fríMrkjunni í gær- kveldi um æs.kulýðshjálp og æskulýðsstarfsemi í Noregi, p. a. iHi. um útvegun atvinnu handa ungu, atvininuiausu fólM. 1 dag kl. 3 hefur séra Ingimar Jónsson um- ræðiur á fundinum um helgidaga- iöggjöfina.. f kvöld kl. 8V2 talar séria Bjarni Jónsson í {ríkirkjuimi og segir frá síðustu utanför sinni. Öllum heimill aðgangur. Á morg- un kl. 10 f. m. hefuT séria Sig- ufðlur Þorsteinsson frá Bjarkey umræður um kristniboð. Kl. 3 sama d-ag hefur Freysteinn Gunn- arsson kennaraskólastjóri umræð- ur um kTÍstindómisfræðsluna. A>IiSvinn er listi allrar alpýðu. Ætlar ihaldið að afnema innflutn- ingshöftin ? Ekki bólar enn á pví, að pað aiman 65 °/o. Allar prósentur taldar í hlutfalli við tilisvarandi ársfjórðunga ársins, sem lauk 30/6. 1932.“ Brezka pingið kom saman 12.. p. m.i, og voru pá Ottawaisamn- ingarnir lagðír fram til sampyktr ar. Eins og sézt á skeytinu kemist. kjötútfultninigur okkar eftir pessu niður í 65 o/0 eftir l1// ár, og er pað hámark pess, er héðan miegi flytja til Eníglands. Eru pað ó- glæsilegar horfur og alt aðrar en pær, er hér hafa verið látn- ar í veðri vaka. ætli áð gera pað, og hefir pað pó líf peir/a í hendi sér. Reyk- víkingar! Á laugardaginn getiö pið sýnt andúð ykkar gegn inn- fiutningshaftafarganinu með pví að kjósa gegn sambræðslustjórn innfrutningshaftaflokkanna * og kjósa A-iistann. A'listinn er listi verkamanna, ið'naðar- mjanna, sjómanna og verkakvenna. Herðið sóknizta gegn úrræðaleysi íhaldsins, at- vinnuleysi og kauplækkunum, gegn íhaldi, innflutningshöfiúm og sveltistjórn Morigunblaðsins og Tímans. Gerið atkvæðatölu al- pýðusamtakauna öfluga. Kjósið A- listann. íhalds.liðið porjr ekki að mótmæla pví, að atvinnuvegirnir og Reykjavíkur- bær séu komnir á heljiarprömina f járhagslega, en pað reynir í „Mg.- (þl.“ í dag að telja fólM trú um, að ástandið sé alpýðusamtökun- um að kenna og pá sérstaklega bæjarfulltrúum peirra. Auðvitað er petta svo mikil fjarstæða sem frekast má verða, og mun hún ekki koma íhaldinu að neinu haldi. Það eru víst einhver ný reikningsvísindi Jóns Þorlákisson- ar, að minni hluti beri sök á pví, siem mieirihlutinn hefir gert. Hon- um er alt af lagin reikninlgslilstiJn,. ,Skúli fóueti*. Réttarrannsókninni í máli hans lauk í gærkveldi, og mun dómur verða kveðinn upp í diag. Hjónaband. Á laugardaglnn eð var voru gefin samian í hjónaband Guð- björg Gissurardöttir og Yngvi Jóniss'On. Heimili peirra er á Suð- urgötu 21 í Hafnarfirði. Dánarfree'n. Sigufðúr Þórðarson, fyrrvérandi isýslumaður, andaðist í fyrradag. Skip keypt. Fyrir saltfiskseinkasöluna hefir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.