Alþýðublaðið - 19.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1932, Blaðsíða 1
«08» «8 «f AHtf ? 1932, Miðvikudaginn 19. október. 248. tölublað. Millléma* véðmálið. Gamanleikur, tal- og sðngva- kvikmynd á dönsku'í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Frederik Jensem, Margnerite Wíby, Hans W. Petersen, Lslll Lani, Hans Knrt, Matiiilde Nlelsen, Mynd pessi var sýnd á Pa- lads i Kaupm.h. rúriil. hálft ár, og hefir alls staðar þótt af- bragðs skemtileg. ¦ 1 lfestsrgata 15: Allskonar heimabakaðar kðknr. Teriur, smákökur, jólakökur, söda- kökur, hinar ágætu kleinur og pönriukökur minar fást dag hvern kl. 1—10 siðd. Gengið bakdyra- megin. Kleinur og pðnnnkðkur á Vest- urgötu 12 (Mjólkurbúðin) eru anér óviðkomandi.' Guðlaug Kristjánsdóttiir. 18 mismunandi tegundir af nýtizku veskjum handa ferm- ingarstúJkum. Verð: 2,00, 2,85, 4,00, 4,50, 5,35, 6,85, 7,50, 8,85, 10,00, 11,00, 12,10, o. s. frv. Komið timanlega. Fá stykki af hverri soft. ATLABÚÐ, Laugavegi 38, simi 15. Wm* B9a iSbm E.s. Lyra fer hcðan fimtudaginn 20. p, m. kl. 6. síðdegis til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Farseðlar sækist fyrir kl. 3 á fimtudag. lic. BJarnason t Smith. Sjómawnafélan Reýkjavikwr. Fnndnr í alpýðuhúsinn Iðnó, niðri, fimtudaginn 20. p. m. klukkan 8 siðdegis. Fandarefni: Félagsrrál. Kosning fulltrúa til sambandspings og fullírúa- ráðs. Skýrt frá samtali við togaraeigendur um launakjðrin. Erindi flutt, ef tími vinst til. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við dyrnar. Stjórnin. olaskipið er koffli Afferming í dag og næstu daga. Kolaverzlnn Olgelrs Frlðgelrssonar við Geirsgötu (beint á móti sænska frystihúsinu). Sími 2255. Heimasími 591. Nýja Bió Gula vegabréfið. Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 9 páttum frá Foz- félaginu. Aðalhlutverkin leika: Lionel Barrymore, Eiissa Landi og Laurence Oliver. Bðrn innan 16 ára f á ekki aðgang. Aukamynd: Þrónn lífsins. » Fræðimynd í 1 pætti frá Ufa. i [ Hvað ®w IMI? IMI gerir tandurhreint eldhúsið með minni fyrir- höfn og á skemmi tíma. Reynið IMI og yður mun reka í rogastanz yfir því, ¦^^^s. hversu íljótt þessi alveg einstæði veikdrýgir hreinsar fl 'W) o ^8 m borðbúnaðinn og búsáhöldin úr hvaða efni, sem þau eru, og hversu fljótt allir hl'utir vei.ða skygðir og geðs- lega hreinii! Mest er nm vinnnléttirinn vert! Það er einn höfuðkosturinn að IMI vinnur sjáift að kalla. Vinnan er ekki hálf á móts við pað, sem áður 'var, en pó er alt fegurra en fyr. Notin ern margvísleg! Alla fituga og mjöig óhreina hluti, úr hvaða efni sem eru, má hréinsa tyrirhafnarlaust með IMI. Um leið sótthreinsar IMI og tekur af allan pef. IMI iéttir eldhússtörfin að sama skapi sem Persí! léttir pvottadagana, enda er IMI til- búið í Persil-verksmiðjunum. í eina fötu af vatni fer matskeið af IMI. — Pakkinn (Perí-il-stærð) kostar 45 anra og fæst alstaðar. Hversu notin af IMI eru margvísleg er sýnt í gíiigganum við Hressingar- skálann næstu ciaga. Grettisgötu 57. V* kg. purr epli á kr. 1,75 y2 — — apricósur á — 2,00 1 peli saft 0,40 1 búnkt eldfæri 0,25 FELL, G ettisgötu 57. Siml 2285. Fermingarkjólaefni, fleiri tegundir nýkomnar. Verðið er við allra hæfi. — Nýl Baasarimi, Hafnarstræti U, sími 1523. Eff fluttur * Laufásveg 2. Tek par á möti úrum" og klukkum til viðgerðar. — unðmundar V. Krlsiiánsson, úrsmiður. AðaUundur Glínrofél Ármanns verður haldinn í Varðarhusinu suunudag 23 p. m. og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá sam- kvæmt félagslðgum. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.