Alþýðublaðið - 25.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1932, Blaðsíða 2
AfcffVÐUBUAÐIÐ n Kosningin. Fvamsóknapnienu hjésa koiumnnista. Af f>ví ekki átti að kjósa nerna einn inann, á þing hér i Rieykjiah vík, gat ekki um fjaftó veri'ð að villast, að ihaldsflokkurinn hlyti þingsætið. Fulltrúaráð verklýðs- félaganna ákvað því að leggja í sem minstan kostnað við þessar fcosningar, og voru engir bílar leigðir, engin kosningaskrifstofa höfð (nema á kjördiegi), ogengin bré'f send kjósendum. Ekki hafður annar kosnmgaundirbúniingur en að tveir fundir voru haldnir og eitt aukablað gefið út. Voru marg- ir þeimar skoðunar, að bifreiða- fjöldi sá, sem hafður hefir. verið við kosningarnar, kæmi ekki að því Jialdi, sem kostnaðurinn við þær er. mikill, og virðast kosn- ingarnar á laugardaginn hafa staðfest þá sfcoðun. Það, sem flesta langaði tiJ að vita nú um þessar kosningar:, var það, hvað myndi verða af 1234 atkvæðum, er Framsóknarflokkur- inn fékk við síðustu kosningar, o:g atkvæðum óánægðra fylgjenda Sigurðar Eggerz, er ekki með neinu móti vildu kjösa Pétur Hall- dórsson, og mun tala þeirra (lágt reiknað) hafa numið um hundrað.. Bjuggust martgir við að tala auöra seðla mundi því nema minst 500, en neynslan varð ekki niema um tííundi hluti af þeirrj tölu. En hvað varð þá af atkvæðum Framsókn- armannanna? Það er víst, að minst 600 Framsóknanmenn gneidclu atkvæði, og hefir áneið- anlega stór hluti þeirra kosið Brynjólf Bjamason, enda sögðu srrmir Fnamsóknarfo ringja:r,nir það berum orðum, t. d. Hal'lgríjmiur Hallgrímsson magister, semsagði, að éf hann kysi, þá kysi hann; Brynjólf. Er Iágt reiknað að 250 Framsóknaiunenn hafi kqsið meö kommúnistum, en auk þeirra hafa minst 50 íhaldsimehn gneitt Brynj- ólfi atkvæði.. Hins vegar hafa at- kvæði kommúnista sjálfra vafa- iaust aukist um hundrað, og er það mikil aukning frá sfðustu kosningu, jafnvel þó tekið sé tillit tíl hvað mikinn undirbúning þeiir hnfa haft (leigt fundahúsið x Bnöttúgötu, haldið rógberasköla o. s, frV.). Iþ-óttafélng vetkamanna liefur vetharstarfsemi sína á morgun í Nýja barnaskólanu/m. Æft verður í vetur í tveimur fJokkum, kvenna og karla. Karla- fJokkurxnn æfir á miðvikudags- kvöldum kl. 8—9 og sunnudöig- run kl. 10—11 f. h. Kvennaflokk- ■urinn byrjar æfingar um má'naða- wjótin. — Félagar eru ámintir urn að mæta á fyrstu æfingunum, sem verður annað kvöld k!.. 8—9. Árstillag í félagið er 8 kr„ semi gReiðíst helzt fyrir fram. Úrsllf kosiiiBigarliBnsr. Við kosninguna á laugardaginn kusu alls 8194, og við upp ialr inguna í gær skiftust atkvæðixr þannig: A-listinn 2153. B-listinn 651. C-listinn 5303. Auð'ir 53. Ógildir 43. Við kosningarnar 12 júní í íyiVa voru atkvæðatölur flokkanna eins og hér segir: Alþýðuflokkurinn 2628. Framsóknarflokkurinn 1234. Kommúnistar 251. íhaldsmenn 5576. Á þessu sést, að nú færAlþýðu- flokkurinn 475 atkvæðum færra en við þær kosningar, íhaldsmenn 273 atkv. færra, en kommúnistar 400 atkvæðum fleiri. Skýringin á þ'éssu liggur fyrst og fremst í tvennu: að Alþýðu- flokkurinn starfaði ekki að kosn- ingunni eins og venjulega, haföi engan kjörskrársamanburð, enga menn úti í bænum til að hvetja flokksfólk til kjörsóknar, og ílokksmenn margir: Hverjir álitu kosninguna algerlega tiligangs- lausa, ,— og að á lista. kommún- ista hafa flækst ýms atkvæðá, sera ekki hefðu lent á lista þeirra, hefði uih venjulega kosningu ver- ið að ræða. Það er t. d. kunnugt, að nokkrir „Fi'amsóknar“-menn kusu þá og eins nokkrir Sigurðar- Eggerz-menn, en auðvitað munu þeir líka hafa náið nokkr- um atkvæðum, sem heföu kosið Alþýðuflokkslistann við venju- legar kosningar og hefði nokkur von verið til þess, að frambjóð- andi alþýðunnar yrði kosinn. Þessari kosningu er nú lokið, en aðrar kosningar eru framundan. Alþýðan mun nú skipa sér til sóknar í þeim — og vinna sigur. Ljf hennar hefir lengi verið bar- átta við ofurefli — og hún lætur sér því ekki í augum vaxa þótt seint gangi eða afturhaldsöflin virðist svört og mögnuð. Dánarfregn. í gærkveldi lést hér í borginni Jónína Guðmundsdóttir frá Haukadal í Dýrafirði. Brúðkaup sitt héldu fyrra laugardag á „Vífli“ ungfrú Ásdís Pétursdóttix og Ölafur Þorgrimsson lögfræð- ingur. Séra Eirikur Brynjólfsson gaf þau saman. HraðrittsnBirWeniiia. Á slðasta bæjarstjórnarfundi samþykti bæjárstjórnin með 9 at- kv. gegn 4 íhaldsmanna-atkv. að heimila Helga Tryggvasyni hús- næði í Miðbæjarskólanum áð kvöldíagi til hraðritunarkenslui, en þar um hafði meiri hluti skóla- nefndaiinnar nieitað áður. Sb;Ida bælarsíiórnarlnoar. Á síðasta bæjarstjórnaríundi vakti Stefán Jóh. Stiefánsson at- hygli á því, að það er skylda bæjarstjórnarinnar að gera ráð- ■ staíanir til þess, að aðalbjargræð- isvegur bæjarbúa falli ekki í húsf- ir. Ef það er að koma á daginn, að framtak einstaklinganna, sem haft hiafa og hafa enn eignarhald á togurunum, er ekki til staðar til þess að halda við og auka flot- ann, — og nú heyrast þeirra eigin raddir því til staðíestingar og reynslan er farin að sanna, aÖ» svo er*—, þá éru tvær leiðir fyrir hendi. Annað hvort verður bærinn sjálfur að fara að gera út og iáta annað tveggja smíða nýja togara' éða kaupa þá að, til þess að auka fiskiskipastólinn I Reykjai- vík (en ekki byrja á því að kaupa togara sem fyrir eru, því þaði eykur ekki jlotann), ellegar bær- inn vérð’ur að styrkja samvinnu- ; félagsskap sjómanna og verka- manna til skipakauþa og ábyrgj- ast lán fyrir hann. Bæjarstjómin má ekki fljóta sofandi að feigðar- ósi. Henni ber skylda til að lála það til sín taka, að bæjarbúar geti lifað jáfram í Reykjavik. í annan stað er það hlutverk og skylda bæjarstjórnarinniar, að stuðla að bæt.tum húsakynnum þeirra bæjarbúa, sem sjálfir háfa ekki efni á því. ítenti St. J. St. á dæmi Kaupmiánnahafnarborgar, bæjarstjórn Reykjavíkur til fyrir- ; myndar. Bæjarstjórnin eigi að stuðla áð því, að reist verði. góð og hentug hús fyr?f verkalýð og miðstétt Reykjavíkur, svo að fólk- iö þurfi ekki að neyðaist til að halda áfram að búa í híbýium, sem eru óhæfilegar vistarverur, svo sem nú er u:m fjölmargar íbúðir hér í Reykjavík. — Þessarar hvorrartveggju skyldu sinnar ber bæjarstjórninni að minnast og rækja þær. Asdayafmæli Björnstjerne Björíisson. Forsætisráðherra tilkynnir FB.; Norska ríkisstjórnin hefir boð- ið íslenzku stjórninni að senda fulltrúa á minningarhátið, sem haldin verður í Osló frá 4.—8. dez. í haust af tilefni 100 ára fæðingardags stórskáldsins Björn- stjeme Björnson. Jaínframí hefir norska stjórnin látið þess getið, að henni værii kært, að þar mætti einnig ful'l- truar fyrir bókmentir, blaðamenn og fræðslustofnanir og fyrir leik-, list. Hefir Berigenska gufuskipa- félagið boðið helmings lækkun á fari með skipum þess frá Reykja- vík til Björgyinjar og hingað aftur. Auk íslands hefir Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og Tékkósló- vakíu verið boðið að senda full- 'trúa á fyrnefnda hátíð. Kommiliilstadeildin ð Isafitðl teknr afstoðu með Ingðifi Jónsspl. Eia fieip Einap og Brynjólfur oSan fi sig öll stóryrðin um fnlltrúa Alþýðullokksins £ bælarstiðrninnfi á Isafiirðfi?. Því var spáð þegar árið 1930, að Ingólfur Jónsson yrði fyrsti maðurjnn, sem rekinn. yrði úr K. !., og það var öllum vitanlegj, áð flokkurinn myndi skamma stund starfa óklofiiin, en alment rnunu mienn þó varla hafa gart ráð fyrir að hin opinberá brott- rekstrársök og klofningur væri sú eingöngu, að þeir útreknu vildu ekki staðfesta álXar lygar Verk- lýðsblaðsmannanna. Það var sann- arlega til of mikiis ætlast:, að til þess fengjust nema örfáir menn,- Frá Isafirði berast þær fregnir. áð deild Kommúmstaílokksins þax1 hafi mótmælt hinni frekjulegu lygi þeirra VierklýðsblaSisniánaiái um látækrafiutninginn á Jóni Sn. Árnasyni, sem Ingólfur Jónsson á- samt fátækranefndinni á ísafirðí fanin sig knúðan til að leiðirétta. En eins og lesendur Alþýðublaðs- ins efláust munia, var 'Ingól’fui vægðarlaust rekinn úr Kommún- istaflokknum, stimplaður bæðí lygari, verklýðssvikari og yfiriieitt ausið yfir hanin öllum þeim o- nöfnum, senx þeir fyrverandi fé- lagar hans venjulega auisa yfir höfuðóvini sína, Alþýðuflokks- mennjna. Ýmsum flokksmönnum í K. í., sem gengið höfðu upphaflega f flokkinn Vegna hugsjóna, raunar af misskilningi þó, hefir Itogá of- boðið bardiagaaðfierð og oröbragð Verklýðsblaðsins, sérstaklega hve blaðinu hefir verið gjarnt á aó fara með ósanniindi, og oftast nær alveg víssvitandi. Sagan um fá- tækraflutniniginn var að vísu ekk- ert meiri fjarstæða en margt ann- að, sem birst hefir í blaðinu, en þar voru svo áberandi fajsaðar staðreyndir, a’ð öllum, sem ekki eru alveg blindir af flokksofstæki, hlaut að ofbjóða. Einhver ljósasta söinnun þess,- að þeir Verklýðsblaðsmenn vissu upp á sig skömmina, er sú, að þeir birtu aldrei nafn mannsius. Ekki er ósennilegt að þeir afsakf sig með því, að þeir hafi gert það af hlífð við hann, en einmitt í sömu andránni skrifa þeir um fátækramál Arnþórs Jakobssonar með fuliu nafni hans, og hvers vegna mátti hann ekki njóta sömu hlífðar? Vitanlega þurftu þeir að Ieyna mafni Jóns Sn. Árnasonar, af því þeir vissu, að alíir, er tii þektu, sæju hið sanna, hefði nafn hans verið birt. Hinir hygnari flokksmenn vildti ekki vera samsekir þessari föis- un, hvað þá staðfesta hana. Fyrir þetta var Ingólfur rekinn. Deildin á ísafirði hefir tekið málstað Ing- ólfs. Þihg flokksins, er kemur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.