Alþýðublaðið - 28.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBL AÐIÐ 3 JVIerkileg nppgðtvnn. Khöfn 27. okt Frá Kristianíu er símað að Hel land Hansen prófessor hafi lýst aðferð til þess að vinna máiminn magnesium úr sjót og er búist við að saltviczlustöðin við Bergen geti framleitt 100 smál. á ári, en það er fjórði hluti alls þess sem nú er framleitt af magnesium. Dm daginn og Teginn. Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 5 í kvöld. Bíóin. Nýja bfó sýnir „Spila- knæpan í Alaska" Gamla bíósýnir »Drotning fjölleikahússins“. Yeðrið í morgun. Stöð Loftvog m. m. Vindur Lofl Hitastig Átt Magn Vin, 7449 ssv 5s* 3 7.6 Rv. 7431 s 4 4 56 Isf. 7392 s 3 5 3 5.7 Ak 7427 s 5 1 9.0 Gst 7445 SA 6 1 5.o Sf 7463 s 4 3 13.1 Þ F 7587 s 4 5 xo 3 Stm 7393 s 8 4 6 0 Rh. 7343 s 3 1 7.6 Loftvægislægð fyrir norðvestan land, loftvog stígandi á Suðurlandi, stöðug eða hægt fallandi annars- staðar, suðlæg átt Útlit fyrir suð- °g suðvestlæga átt, Samskotin til Islendingsins í Færeyjum: Ó. 15 kr., N. 2 kr. Atliugið það! Nýju krónuseðl- atnjr eru aðcins til þess, að bæta tír smápeningaekiunni innanlands. í*eir eru þess vegaa alls ekki inn- leystir erlendis, frekar en það væru íslandsbankaseðiar, eða ann- ar þar verðlítill pappír. Fyrirlestur Ólafíu Jóhannsdótt Ur í gærkvöld var mjög vel sótt- yr> eins og vænta mátti. Ræðu- k°«u mæltist mætavel, og voru 0í® hemnar í tíma töluð og auð- heyrt, að hún er kunnug þeim ^á^um er hún ræddi um. ,011 Verkamannafél. Dagsbrún heldur fund í G.-T-húsinu fimtudaginn 28. þ. m. kl. V1/2, síðdegis. Félagsstjörnin. spilling er komin að ofan“, mælti Ólafía meðal annars, »því eins og vatnið rennur ekki upp brekk- una, eins taka þeir sern ofar eru í mannfélagsstiganum ekki siði sína eftir þeim sem neðar eru*. Kl. 4 á sunnudaginn ætlar ólafia að halda annan íyrirlestur um uppeldismál, og verður að- gangur ókeypis. Síldin, sem heim hefir verið fluít aftur frá útlöndum, verður öll skoðuð og metin, eftir skipun stjórnarráðsins, að fengn uáliti heil- brigðisfulltrúa og dýralæknis. Er nokkuðafhenni komið útumland og verða matsmenn sendir til að meta það líka. Það sem búið er að skoða hér er mjög skemt orðið. Yerkamannafélagið Dagsbrún heldur fund í kvöld kl. 71/2 á venjulegum stað. Yerkakvennafélagið Fram- sókn heldur fund í kvöld á venju’ legum stað og tíma. ihleaiar jrétíir. Iívæntur á gamalsaldi. AnatoleFrance, hinnfrægifranski rithöfundur, gekk nýlega að eiga ungfrú Etnmu Leprevotte. Þótti hjónaband þetta furðu gegna, því karlinn er sjötíu og sex ára gam- ali; fæddur 1844. H. G. Wells í Kússlandi. H. G. Wells, einhver frægasti núlifandi rithöfundur Breta, bæði skáld, stjórnmálamaður og verald- arsöguritari, er um þessar mundir í Rúslandi, að kynna sér ástandið þar. Skáldafélagið f Moskva tók hátíðlega á móti Wells, undir for- ustu Maxim Gorki. Stærsta úrval af s j ó f ö t u m frá Helly Hansen Moss og Yarmouth NB. Síðkápur nýkomnar. Slmar 605 og 597. 0. Ellingsen Verk í gluggastopp á 2,6o kg. Asfalt. Blackvarnish. Allskonar málningav. Strigi. Strigasaumur. Símar 605 og 597. 0. Ellingsen Verzlunir Yon hefir fengið birgðir af fægilög (Sol SoJ), handsápum, kristalssápum, grænsápu, Sólskinssápum, Red Seal og demantasápu, sápuspæni, skúrepúlver, sóda, ofnsvertu (Ze- bra), skósvertu. feitisvertu, hausa á þýzka prímusa, hárgreiður, skeggbursta, tvinna hvítan og svartaa, sjóvetlinga, pakkalit, eld- færi, kerti, iampakveiki og iampa- glös, 6" 8" io" 14", brensluspritt, steinolíu, Sólarljós, höggvinn melís og yfirleitt aliar íslenzkar matvör- ur og nauðsynja kornvörur. Lítið inn og gerið kaup. Líki viðskifíin, segið öðrum, en líki ykkur ekki, þá segið mér sjálfum. Virðingarfylst. Hunnar Signrðsson. Sími 448. Sími 448. Verzlunin Hlíf á Hverfisgötu 56 A selur meðai annars: Úr aluminiunr. Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gaffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnífa og starfs- hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diskp, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru örfá stykki eftir af góðu og vönd■ uðu baktóskunum, . fyrir skóla- börnin. K aupið Alþýöubla ÖiÖ 1 Alþbl. er blað allrar alfiýðal

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.