Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 20
20 C
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990
v
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú tekur ríkan þátt í félagslífmu
á næstunni, en í dag ertu á kafi
í starfinu. Sjálfsagi þinn færir
þér ávinning.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú átt von á stöðuhækkun innan
skamms. Menningin höfðar
sterkt til þín um þesSar mundir.
Þú hefur ríka löngun til að
þroska þig og bæta.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þú færð tækifæri til að bregða
þér bæjarleið. Þú ert að hugsa
um að innritast á námskeið eða
ganga í nýtt félag á komandi
vikum. Veittu heimili þínu nána
athygli.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HSS8
Þú tekur meiri háttar ákvörðun
í sambandi við ijármál. Hjón
vinna vel saman núna. Gerðu
þér eitthvað til skemmtunar í
kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Taktu fjármálin til ítarlegrar
skoðunar núna. Næstu fjórar
vikumar verða mjög mikilvægar
fyrir hjónaband þitt. Þú færð
innblástur í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú átt mjög annríkt á næstunni
vegna verkefnis sem þú ert með
í takinu. í kvöld skaitu hins veg-
ar láta skemmtan og rómantík
ganga fyrir öllu öðru.
Vog
(23. sept. - 22. október) Qrii
Þú ferð mikið út að skemmta
þér á næstunni. í dag tekstu á
við verkefni sem þú hefur lengi
ýtt á undan þér. Láttu þolin-
mæðina ráða ferðinni þvi að þá
gengur allt að óskum.
Sporódreki
(23. okt. — 21. nóvember) ^0
Það verður gestkvæmt hjá þér
á næstu mánuðum. Skapandi
einstaklingar fá innblástur í dag.
Útivist með flölskyidunni ásamt
rómantík setja svip sinn á dag-
inn.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) §0
Þú ferð í nokkrar helgarferðir á
næstunni. 1 dag vinnur þú að
því að prýða heimili þitt. Þú fell-
ur í stafi þegar þú sérð ákveðið
iistaverk.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú hyggur á umfangsmikil inn-
kaup. I dag vinnur þú af ákafa
við skapandi verkefni. Þú gerir
venslamanni þínum greiða sem
verður vel þeginn.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh.
Sjálfstraust þitt fer vaxandi á
komandi mánuðum. Áætlanir
sem iegið hafa í dvala verða
lífgaðar við. Innsæi þitt kemur
þér að haldi við lausn á erfiðu
viðfangsefni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ÍSk
Þú átt mjög annríkt vegna
ákveðins verkefnis á næstunni.
Bráðum helgar þú líf þitt verð-
ugu málefni. Hittu vini þína í
kvöld og eigðu notalega stund
með þeim.
AFMÆLISBARNIÐ er búið tón-
listarhæflleikum. Það vinnur
best þegar það er innblásið og
getur nýtt frumleika sinn á sviði
lista og vísinda. Þó að það sé
góðum íjármálagáfum gætt og
hafi áhuga á fjÉtrhagslegu ör-
yggi vegnar því ævínlega betur
I listum en viðskiptum. Það verð-
ur að forðast tilhneigingu til
tækifærismennsku þegar það
velur sér ævistarf. Dagdraumar
og óeirð geta spillt fyrir mögu-
leikum þess til velgengni.
Stj'órnusþána á að lesa sem
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYKAGLENÖ
GRETTIR
Jrffl mV'T6
ÉG MISSTI íZÖþAIÐ plTT'A
Iríi riÐ 6(2AUr ÞAP- tc
eÖLFIÐ 06 8ZAUT pAQ- E&
SKAL l A6A \>AÐ 'A AIO^GUN
í VATNSMÝRINNI
SMÁFÓLK
THE FAM0U5 WORLP WAR I
FLYlNé ACE LOOK5 LONELY..
UKXJLD IT WELP IF I HELP
HIS PAlO FOR ALUHILE?
Hinn frægi flugkappi úr fyrri heiras- Myndi það hjálpa ef ég héldi í lopp-
styrjöldinni virðist vera einmana ... una á honum um stund?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sé litið á tígulinn á einangrun
orkar ekki tvímælis hvaða íferð
gefur besta möguleika'a fjórum
slögum:
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ KD104
VÁ4
♦ Á932
♦ 654
Vestur
♦ 975
♦ D10852
♦ 875
♦ ÁD
Austur
♦ G863
llllll VG93
♦ G106
♦ 1098
Suður
♦ Á2
♦ K76
♦ KD4
♦ KG732
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Útspil: hjartafimma (fjórða
hæsta).
Samkvæmt lögmálinu um -
„takmarkað val“, ber að svína
fyrir tígulníunni ef tía eða gosi
dettur í hjónin. Reglan segir, að
meiri líkur séu á því að austur
hafi byrjað með lOx (eða Gx)
en GlOx, því með þrílitinn gæti
hann látið hvort heldur tíuna eða
gosann í annan gang. Með tvi-
spilið hefur hann ekkert val.
Þessi flókna regla nýtist sára-
sjaldan við spilaborðið, því yfir-
leitt hafa menn einhverja hug-
mynd um heildarskiptingunaj
sem þeir byggja þá frekar á. I
spilinu að ofan drepur sagnhafi
strax á hjartaás blinds og spilar
laufi upp á kóng. Vestur á slag-
inn og spilar hjartatvistinum (til
að sýna fímmlit), suður dúkkar
gosa austurs, en fær svo á
hjartakónginn. Hann tekur næst
þrjá efstu í spaða. Gosinn kemur
ekki og nú verður tígullinn helst
að gefa fjóra slagi. Hann tekur
KD og austur lætur tíuna. Kom-
inn að krossgötunum.
Vestur hefur sýnt 3 spaða og
líklega á hann 5 hjörtu. Svo á
hann 3-4 tígla. Ef hann hefur
bytjað með Gxxx í tígli á hann
skiptinguna 3-5-4-1. Og í því
tilfelli er nóg að fá þtjá tígul-
slagi, því tilfelli er nóg að fá
þtjá tígulslagi, því laufgosinn
verður að slag í staðinn. Því er
rétt að spila tígli á ás og hafa
regluna um takmarkað val að
engu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á heimsbikarmótinu í Barcel-
ona í fyrra kom þessi staða upp
í viðureign sovézku stórmeistar-
anna Rafaels Vaganjans (2.605),
sem hafði hvítt og átti leik, og
Arturs Jusupovs (2.615).
56. Bg5! - fxg5, 57. Df8 (Svart-
ur hefur nú ekki önnur ráð gegn
58. Rf6+ en að gefa drottning-
una.) 57. — Rxc3, 58. RDS+ —
DxfB, 59, Dxffi - Bxa4,60. De7+
— Kh6, 61. Dxg5+ — Kg7 og
Jusupov gafst upp um leið, því
riddarinn á c7 fellur eftir 62.
De7+. Jusupov teflir nú á fyrsta
borði fyrir Sovétríkin í heims-
hlutakeppni VISA og IBM. Vag-
anjan, sem er núverandi Sovét-
meistari, teflir hins vegar á því
þriðja.