Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 B 3 SUMMUDAGUR 8. APRÍL SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Paw, 9.35 ► Popparn- 10.10 ► Þrumukettir 10.55 ► Sklp- Paws. Teikni- ir. Teiknimynd. (Thundercats). Teikni- brotsbörn mynd. 9.45 ► TaoTao. mynd. (Castaway). 9.20 ► Selurinn Teiknimynd. 10.30 ► Töfraferð Ævintýra- Snorri (Seabert). (Mission Magic). Ný myndaflokkur. Teiknimynd. teiknimynd. 11.25 ► Steiniog Olli (Laureland Hardy). Þeirfélagarnirfara á kostum. 11.45 ► Kofi Tómasar frænda (Uncle Tom’s Cabin). Þessi fjölskyldumynd er byggð á sögunni heimsfrægu eftir Harriet Beecher Stowe um öðlinginn Tómas frænda. Með hugrekki sínu og ein- lægni stendur hann af sér margan þrælahaldarann og leggur líf sitt að veði til að koma systkinum sínum til biargar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Phylicia Rashad, Bruce Dern og Edward Woodward 13.35 ► Iþróttir. SJÓNVARP / SÍÐDEGI tOi. Tf 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.35 ► Óveðrið(TheTempest). Leikrit Shakespearesí uppfærslu breskasjón- 16.40 ► Kontrapunktur. Tíundi 17.40 ► Sunnu- 18.20 ► Litlu Prúðuleikararnir. Banda- varpsins BBC. Leikstjóri: John Gorrie. Leikendur: Prosperó-Michael Horden; Ant- þáttur af ellefu. Spurningaþáttur dagshugvekja. rískur teiknimyndaflokkur úr smiðju Jim óníó-Derek Godfrey; Alonsó-David Waller; Kalíban-Warren Clarke; Stefanó-Nigel tekinn upp í Osló. Að þessu sinni 17.50 ► Stundin Hensons. Hawthorne; Míranda-Pippa Guard; Aríel-David Dixon. Skjátextar Ólöf Pétursdóttir. keppa lið Dana og islendinga ððru okkar (24). Umsjón; 18.50 ► Táknmálsfréttir. sinni. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Helga Steffensen. 18.55 ► Fagri-Blakkur. Breskurfram- haldsmyndaflokkur. 17.05 ► íþróttir. Sýntverðurbeintfrá leikAC Milanog Bologna íítölsku knattspyrnunni, NBA- karfan er á sínum stað og fl. 17.05 ► Kjallar- inn.Tónlistarþátt- ur. 17.40 ► Menning og listir - Einu sinni voru nýlendur. Ný frönsk þáttaröð ífimm hlutum. (þessum fyrsta þætti er meðal annars siglt um Karíbahafiö og leifar af nýlend- um, sem þar er að finna, kannaðar. 18.40 ► Viðskipti íEvrópu (Financial Times Business Weekly). Nýjar fréttir úr við- skiptaheimi líðandi stundar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 -O. Tf 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- irog fréttaskýringar. ■ 20.35 ► Frumbýlingar(The Alien Years) (4). Ástralskur myndaflokkur í 6 þáttum. Aðal- hlutverk: John Hargreaves, Vict- oria Longley og Christoph Waltz. 21.30 ► Frá Þingeyjarsýslum. Veisla fyrir augað. Þessar sýslur í norðri státa af stórbrotinni náttúrufegurö sem hér er kynnt í máli og myndum. 21.55 ► Óðurinn um Dreyer(Balladen om Dreyer). Leikin heimildarmynd um danska kvikmyndaleikstjórann Carl Th. Dreyer, enásl. ári voru 100árliðinfráfæðingu hans. Aðalhlutverk: ErikMörk. Handrit: Else Gress sem jafnframt erleikstjóri. 23.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Landsleikur. Bæ- 20.50 ► Mennirnir mínir þrir (Strange Interlude). Fram- 22.25 ► Listamannaskálinn. 23.25 ► Barnsránið (Rockabye). 19:19. Fréttir. irnirbítast. Umsjón: Ómar haldsmynd í tveimur hlutum sem byggð er á leikriti Eug- Ungverski kvikmyndaleikstjórinn Tveggja ára dreng er rænt í stórri Ragnarsson. eneO'Neill. Myndin gerist í Nýja Englandi árið 1919 og Istvan Szabo (1938) hefur verið tal- verslanamiðstöð í New York. Móðirin * segir frá stúlkunni Nínu sem hefur orðið fyrir andlegu inn einn af fremstu leikstjórum Evr- leitar til lögreglunnar sem lítið getur áfalli vegna missis annusta síns. Aðalhlutverk: Edward ópu eftir gerð myndarinnar Meph- aðhafst. Petherbridge, Jose Ferrer, Glenda Jackson og David Dukes. isto. 00.55 ► Dagskrárlok. HVAÐ ER AÐ0 GERASTÍ SOFN Listasafn íslands Sýningin „Uppþot og árekstrar, norræn list 1960-1972." Erumsamnorræna farandsýningu að ræða sem fyrst verður sýnd í Reykjavík, en síðar i öðrum höfuð- stöðum Norðurlanda. Fulltrúar islands á sýningunni eru m. a. Erró, Jón Gunnar Árnason, Kristján Guðmundsson, Sigurð- ur Guðmundsson og Hreinn Friðfinns- son. Safnið er opið frá klukkan 12.00 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Guðmundu Andrésdótt- ur í vestursalnum. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir frá árunum 1958 til 1988. Einnig eru Jón Axel og Sóley Eiríks- dóttir með sýningu á olíuverkum og skúlptúr í austursal. Sýningarnar standa til 15. apríl. Ásmundarsafn í Ásmundarsal er sýning á verkum Ás- mundar Sveinssonar. Listasafn SigurJóns Ólafssonar Þar er sýning á málmverkum og aðföng- um listamannsins, m. a. járnmyndum hans frá árunum 1960 til 1962 og gjöfum sem safninu hafa borist undangengin ár. 9. apríl 1940 ■■^■1 Þess er víða minnst á Norðurlöndum að hálf öld er liðin M00 frá innrás Þjóðverja inn í Noreg og Danmörku þann örlag- “' aríka dag 9. apríi 1940. Atburðir þessir, eikum þó hernám Danmerkur, höfðu afdrifaríkar afleiðingar fyrir íslendinga vegna sambandsins við Danmörku. Fjallað verður um fyrirætlanir Þjóðveija í Noregi og Danmörku, afskipti Breta af málefnum Noregs og rætt við Islendinga sem urðu sjónarvottar að atburðunum 9. apríl 1940. Þá verða fluttar samtíma- hljóðritanir frá norska, danska og íslenska ríkisútvarpinu. Þessi þáttur er hinn fyrsti í röð þátta sem Útvarpið gerir til þess að minnast hernáms íslands í seinni heimstyijöldinni. Umsjónarmenn eru Einar Krisjánsson, Páll Heiðar Jónsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. Hafnarborg Sýning á listaverkum úrsafni hússins. Stendursýningintil 16. april. Safn Ásgrims Jónssonar Þar stendur yfir sýning á vatnslitamynd- um eftirÁsgrím Jónsson. Listasafn Háskóla íslands Þar eru til sýnis verk í eigu safnsins. Árbæjarsafn Opið eftir samkomulagi, sími 84412. MYNDLIST FÍM salurinn Sýning Arnar Inga á „máluðum mynd- verkum" á morgun klukkan 14,oo. Sýn- ingin stendurtil 17. apríl. Krókur Cees Visser sýnir myndverk í Krók, Laug- arvegi 37 og er opið á verslunartíma. Mokka Elín Sigurðardóttir með sina fyrstu sýn- ingu, olíumálverk, flest af blómum. Sýn- ingin stendurtil 9. apríl. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Mgrgunandakt. Séra Flosi Magnússon, Bildudal, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu Kvaran málfræðingi. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Markús 14,3-9, 9.00 Fréttir. 9.03 Annar þáttur óratoriunnar „Messias" eftir Georg Friedrich Hándel. Margaret Price. Hanne Schwartz, Stuart Burrows og Simon Estes syngja með kór og hljómsveit Útvarpsins I Bayern; Col- in Davis stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntlrnar i nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harð- arson og Örnólfur Thorsson. (Einnig útvarpað á morgun kl. 15.03.) 11.00 Messa í Grensáskirkju. Prestur: Séra Gylfi Jónsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Utvarpshúsinu. Ævar Kjart- ansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Hernám Danmerkur og Noregs 9. april 1940. Einar Kristjánsson, Páll Heiðar Jónsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir taka saman. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af létt- ara taginu. 15.10 í góðu tómi með Vilborgu Halldórsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 35 mínútur með Sigurbirm Sveinssyni. Flutt verður leikrltið „Silfurskeiðin" eftir sögu Sigur- björns. Útvarpshandrit og leikstjóm: Gunnvör Braga. (Áður Á dagskrá. 1981.) 17.00 „Fjalliö helga", ópera eftir Christian Sinding. Einsöngvarar, kór og hljómsveit norsku óperunn- ar flytja; Heinz Fricke stjórnar. 18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður Á dagskrá. 1987.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Hljómsveitin „I Salonisti" leikur tón- list eftir Nino Rota, Leoncavallo, Rossini, Masse- net og Debussy. 20.00 Eitthvað fyrir þig - Þáttur fyrir unga hlustend- ur. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyrl.) 20.15 íslensk tónlist. - „Prim", eftir Áskel Másson. Gert Mortensen leikur á litla trommu. - Klarinettukonsert eftir Áskel Másson. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit is- iands; Páll P. Pálsson stjórnar. - „Niður", konsert fyrir kontrabassa og hljóm- sveit, ettir Þorkel Sigurbjörnsson, Árni Egilsson leikur með Sinfóniuhljómsveit íslands; Vladimir Ashkenazy stjómar. 21.00 Úr menningarlifinu. Endurtekið efni úr Kvik sjárþáttum liðinnar viku. 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjam- hof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (12). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. - Árni Jónsson syngur lög eftir Markús Kristj- ánsson og Árna Thorsteinsson. Fritz Weisshapp- el leikur með á pianó. - Kammerkórinn syngur lög eftir Sigfús Einars- son, Bjama Porsteinsson og Inga T. Lárusson. Rut Magnússon stjórnar. — Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Jón Pórar- insson og Sigfús Einarsson. Agnes Löve leikur meö á pianó. ■* — Kristinn Hallsson syngur lög eftir Þórarin Jóns- son, Gylfa P. Gíslasson, Sigfús Halldórsson og Karl O. Runóltssorv. Ólafur Vignir Albertsson leik- ur með á píanó. 23.00 Frjálsar hendur. tllugi Jökulsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Árni Magnús- son og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur átram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Fjórði þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tón- listarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp- að i Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni "Brothers and slst- ers“með The Alman Brothers Band. 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur I umsjón Skúla Helga- sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröln Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt .á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Rósu Ingólfsdóttur i kvöldspjall. 00.10 i háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn frá þríðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 4.30 Veðurfregriir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. (Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.01 Suður um hötin. Lög at suörænum slóðum. Már Björnsson. Gestur þáttarins er Svanhildur Konráðsdóttir. 19.00 Ólafur Már Björnsson á vaktinni. 20.00 Hallur Helgason. 22.00 Hin hliðin á Heimi Kártssyni. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu- dögum. STJARNAN FM 102/104 10.00 Arnar Albertsson. 14.00 Björn Sigurðsson. Hvað er að gerast i kvik- myndahúsum borgarinnar? 18.00 Darri Ólason. Hvað er i bíó? 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 1.00 Björn Sigurðsson og lifandi næturvakt. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Jazz og blús. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 13.30 Tónlistarþáttur í umsjá Jóhannesar K. Kristj- ánssonar. 16.00 Tónlistarþáttur i umsjá Jónu de Groot. 18.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Magnúsar Guð- mundssonar. 19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur i umsjá Jó- hönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur í umsjá Ágústs Magnússonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 90.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magn- ús. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Það er gaman hjá Gröndal. Jón Gröndal er nú kominn til starfa á Aðalstööinni. Milli klukkan 15 og 16 stjórnar Jón spurntngaleik þar sem m.a. ferðavinningar eru i boöi. 16.00 Svona er lífið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ljúfir tónar og innsendar sögur lesnar og hlust- endur skiptast á lifsreynslumolum. 18.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guð- brandssonar. Létklassískur þáttur með Ijúfu yfir- bragði og viðtölum. 19.00 Ljúfir tónar. Randver Jensson. 21.00 Helgartok. Umsjón Einar Magnús Magnús- son. Tónlistaflutningur. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. EFF EMM FM95.7 10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir. 13.00 Klemens Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson. Umfjöllun um kvikmyndir. 17.00 Listapotturinn. Ivar Guðmundsson kynnir það allra vinsælasta I Bretlandi og Bandarikjun- um. 19.00 Arnar Bjamason. 22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gislason. Létt spjall við hlustendur. opin lína. 13.00 Á sunnudegi til sælu. Hafþór Freyr Sig- mundsson. Fylgst með veðri tærð og flugsam- göngum. Skiðasvæðin tekin fyrir. 17.00 „Lifsaugað". Þórhallur Guðmundur og Ólafur Már Björnsson. Gestur þáttarins er Svanhildur Konráðsdóttir. 19.00 Ólafur Már Björnsson á vaktinni.. 20.00 Hallur Helgason. 22.00 Hin hliðin á Heimi Karlssyni. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu- dögum. ✓

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.