Morgunblaðið - 06.04.1990, Page 5

Morgunblaðið - 06.04.1990, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 B 5 Þ Rl IÐJI JDAGl JR 1i 0. APRÍL SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00— 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 18:00 15.30 ► Feðginin. Fyrrí hlutí. Myndinbyggiráskáldsögu D'Arcy Nilands og greinir frááströlskum manni sem hefur alist upp á götum úti. Baráttan fyrir tilverunni á sléttum Ástralíu getur verið stórbrotin og lífsafkoma erfið. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Súsí litla. 18.05 ►- Æskuástir. Lokaþáttur. 18.20 ► Upp og niður tónstigann. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Barði Ham- ar. Gamanmynda- flokkur. 17.50 ► Jógi. Teikni- mynd. 18.10 ► Dýralíf f Afrfku. 18.35 ► Bylmingur. Þunga- rokksþáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Neytandinn. Meðal efnis: Ábyrgðverktaka 22.00 ► Mannaveiðar. Bresk 23.00 ► Ellefufréttir. 23.50 ► Dagskrár áJi. TF Bleiki pard- og veður. í byggingariðnaði, úðun garðávaxta og norrænt njósna- og spennumynd í þremur 23.10 ► Sjónvarpsbörn á lok. usinn. umhverfismerki. þátlum, byggð á sögu Geralds Norðurlöndum. Áhrif sjón- 21.00 ► Lýðræði í ýmsum löndum. — Ameríka. Seymours. Leikstjóri lanToynton. varps á börn og unglinga Umsjónarmaðurþáttanna, Patrick Watson, leitar Aðalhlutverk: Kevin McNally, Bern- skoðuð. svara viðýmsum spurningum varðandi lýðræði. ard Hepton og Hans Caninenberg. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► A la 21.05 ► Háskóli íslands. — Alveg millj- 22.15 ► Hunter. Spennu- 23.05 ► 23.35 ► Maurice. Sögutíminn fjöllun, íþróltirog veðurásamt Carte. Mat- ón. Þáttur um sögu Happdrættis Háskóla myndaflokkur. Tíska. Ungir er púrítanska Játvarðartímabilið. fréttatengdum innslögum. reiðslumeistarinn Islands. hönnuðirfrá Ungur maður uppgötvar sam- JÆSTÖD 2 Skúli Hansen býð- 21.25 ► Við erum sjö. Framhaldsmynda- ýmsum lönd- kynhneigð sína. ur upp á humar- hala o.fl. flokkur í sex hlutum. Fjórði hluti. um. 1.45 ► Dagskrárlok. W HVAÐ ER AÐO GERAST( Norræna húsið Á morgun klukkan 16.00 hefst kynning á islenskum skáldverkum útgefnum á síðasta ári. Samhliða flytur Einar Kárason fyrirlesturog les úrverkum sínum. Á sunnudaginn klukkan 14.00 verða þrjár kvikmyndasýningar fyrir börn í fundarsal hússins. Sýndarsænskar, norskarog danskarmyndir. Á sunnudaginn klukkan 16.00 verða einnig tveir fyrirlestrar i Norræna húsinu og tengjast báðir sýningu um ævi og störf þýska vísindamannsins Alfreds Wegener. Báðirfyrirlesararnireru frá heimskauta- og hafrannsóknardeild Alf- red Wegener stofnunarinnar í Bremerha- MIR Sunnudaginn klukkan 16.00 verður sýnd kvikmyndin „Fávitinn" eftir Ivan Pyriev, en kvikmyndin er byggð á samnefndri bók Dostoevskis. Sýningin er í bíósal MÍR aðVatnsstíg 10. Basar Páskabasar Kvennfélags Fríkirkjunnar á laugardaginn klukkan 14.00. Rás 1: Bændaskélinn á Hólum ■^■■i Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal er einn elsti starfandi Ol 00 framhaldsskóli landsins, tæplega 108 ára gainall og þaðan hafa útskrifast um tvö þúsund búfræðingar. í dag er eitt af aðalmarkmiðum skólans að veita nemendum hagnýta fræðslu um hinat' ýntsu greinar landbúnaðar, fiskeldis og fiskiræktar og hefur áherslan í vaxandi mæli verið lögð á nýgreinarnar, loðdýrarækt og hrossarækt. í þættinum verður rætt við skólastjórann Jón Bjarnason og nokkra nemendur. Rás 1: Máninn skín á Kylenamoe ■^■■B Gamanleikritið Máninn skín á Kylenamoe eftir Sean O’Cas- OO 30 ey er leikrit vikunnar á Rás 1. Þýðinguna gerði Geir "" Kristjánsson en leikstjóri er Gísli Halldórsson. Leikritið gerist á lítilli járnbrautarstöð uppi í sveit á írlandi. Braut- arvörðurinn Sean Thomasheen er að búa sig undir að taka á móti næturlestinni sem nálgast óðum. Á meðan hann og lestarstjórinn eiga tal saman stígur farþegi út úr lestinni. Hann kveðst vera ensk- ur lávarður í mikilvægum erindagerðuni fyrir stjórnina í Lundúnum og vill fá leigðan vagn til að komast til borgarinnar. Ljóst er að hann hefur litla hugmynd um hvar hann er staddur og Irarnir eru ekki á þeim buxunum að hlaupa upp til handa og fóta til að sinna svona aulabárði. Leikendur eru Þorsteinn Gunnarsson, Rúrík Haraldsson, Robert Arnfinnsson, Valur Gíslason, Balvin Ilalldórsson, Þóra Friðríksdótt- ir, Borgar Garðarsson, Nína Sveinsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Stöð 2: Tíska ■■■■ Ungir hönnuðir frá París, Mílanó og London byija nýjan OQ 05 áratug með frumlegri hönnun og hugmyndaríku efnis- og “ litavali fyrir komandi sumar. Meðai annarra koma fram: /Byblos, Romeo Gigli, Katharine Hamnett, Workers Foi' Fridom, Bodymap, Dorothee Bis og Enrico Coveri. — UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Kristín Þor- valdsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. aldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Dvergurinn Dormí-lúr—í— dúr" eftir Þóri S. Guðbergsson Hlynur Örn Þóris- son les (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á Dagskrá. Litið yfir Dagskrá. þriðjudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Hver á fiskinn í sjónum? Þriðji þáttur af sex um kvótafrumvarpið: Hvernig kvóti? Hagsmunir útgerðarmanna, fiskverkenda, fiskvinnslufólks. Byggðakvóti, skipakvóti eða einstaklingskvóti? (Endurtekinn frá morgni á Rás 2.) Umsjón: Broddi Broddason. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Kirkjusókn. Umsjón: Guðrun Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Önnu Vilhjálms sem velur Eftirlætislögin. sin. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Trú og samfélag í Ijósi trúarkveðskapar á 19. öld. Umsjón: Sigurður Árni Þórðarson. (End- urtekinn frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Néytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bartók og Dvorák. - Þáttur úr Divertimento Sz.113 fyrir strengja sveit eftir Béja Bartók. Orfeus kammersveitin leikur. - Sinfónia nr. 9 i e-moll op. 95 „Úr nýja heimin- um" eftir Antonin Dvorák. Fílharmóníusveit Vinar- borgar leikur: Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Áuglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn; „Dvergurinn Dormi-lúr—í— dúr" eftir Þóri S. Guðbergsson Hlynur Örn Þóris- son !es (2). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islenska samtímatónlist. 21.00 Bændaskólinn á Hólum. Umsjón: Maria Björk Ingvadóttir. (Endurtekirm þáttur frá 27. mars.) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarn- hof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (14). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðuriregnir. Dagskrá. morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 48. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Máninn skin á Kylenamoe” eftir Sean O'Casey. Þýðandi: Geir Kristjánsson. ;iá« ÍSk-œSMtÍÍ; If steinn Gunnarsson, Rurik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Vaiur Gíslason, Nína Sveinsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriksdóttir, Borgar Garðarsson og Þórunn Sigurðardóttir. (Frumflutt í Útvarpi 1968. Einnig utvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig ut- varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Enduriekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregriir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið, Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 7.35 Hver á fiskinn í sjónum? Þriðji þáttur af sex um kvótafrumvarpið: Hvernig kvóti? Hagsmunir útgerðarmanna, fiskverkenda, fiskvinnslufólks. Byggðakvóti, skipakvóti eða eínstaklingskvóti? Umsjón: Broddi Broddason. (Einnig útvarpað kl. 12.10 á Rás 1.) Morgunútvarpið heldur áfram. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. Þariaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman Jóhonnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. Nalnið segir allt sem þari - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Reading, Writing and Arithematic" með Sundays. 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig utvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Einars Kárasonar i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ölafur Þórðarson leikur miðnælur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8,30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24,00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvaröarson. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálautvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðuriregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Endurlekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blus. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Norrænir tónar Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LAN DSH LUT AÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. STJARNAN FM 102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Sturluson. Tónlist. iþróttir kl. 11 og Gauks-leikurinn. 13.00 '0 Olöf Merín ÚJfarsdóttjr. Afmæliskveðjur milli . 14 og 14.30. iþróttafréttir kl. 16.00. * 17.00 Á bakinu með Bjarna. Fréttatengdur tónlistar- þáttur með skemmtile®um inskotum. Kynningin á stúlkunum i fegurðarsamkeppninni heldur áfram. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Listapopp. Farið yfir stöðuna é bandariska vinsældalistanum. Fréttir um flytjenduY og popp- fréttir. Umsjón: Snorri Sturluson og Bjarni Hauk- BYLGJAN FM 98,9 7.00 Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur Gislason. Kíkt á þjóðmálin. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Veðurfréttir frá útlöndum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Listapopþ milli kl, 13-14. 15.00 Ágúst Héðinsson. iþróttapistill dagsins kl. 15.30. Viðtal við mann vikunnar sem valinn var al hlustendum i gær. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissuarsson flytur þriðju- dagspistil. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 islenskir tónar. 19.00 Hallur Helgason. 20.00 Ólafur Már björnsson. Kikt á bíósiðurnar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á virkum dögum. UTVARP RÓT 106,8 9.00 Rótartónar. 14.00 Taktmælirinn. Finnbogi Hauksson, 16.00 Umrót. Tónlist, íréttir og upplýsingar um fé- lagslif. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Laust. 19.00 Það erum við! Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó. Ámi Kristinsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnardraugasögurfyrirhátt- inn. 24.00 Næturvakt. AÐALSTOÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta- og viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Árdegi Aöalstöðvarinnar. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróð- leiksmolum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir. Frétt- ir af færð, flugi og samgöngum. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Eirikur Jónsson og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta ög sjötta áratugarins með aðstoð hlust- enda. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 I dag í kvöld með Ásgeiri Tómassynl. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar með tónlistarívafi. 18.00 Á rökstólum. í þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Hlust- endur geta tekiö þátt í umræðunni i síma 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Tónar úr hjaria borgarinnar. Umsjðn Halldór Backman. 22.00 Tehús Thorberg. Umsjón Helga Thorberg. Spjallþáttur á léttum nótum. Helga tekur á móti gestum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. RandverJens- son. EFFEMM FM95.7 7.00 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir, upplýs ingar og íróðleikur. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæðapopp á sinum stað ásamt símagetraunum og fleiru góðu. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Hvað er að gerast i poppheiminum? 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 20.00 Bandariski listinn. Valgeir Vilhjálmsson kymr ir vinsælustu dægurllugur Bandarikjanna. 22.00 Þrusugott á þriðjudegi. Munið Pepsi-kipp- una.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.