Morgunblaðið - 06.04.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.04.1990, Qupperneq 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 FÖSTUDAGUR 13. A P Rí L SJÓNVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Tao, Tao. Teiknimynd. 9.55 ►- 10.25 ► Brakúlagreifi.Teiknimynd. 12.25 ► Fjölleikahús 13.15 ► Alvöru ævin- 9.25 ► Geimálfarnir (Bobo- Barbie. Seinni 10.50 ► Ljónið, nornin og skápurinn (The Lion, the Witch and the (Great Circuses of the World) týri (An American Tail). bos). Teiknimynd með íslensku hluti þessarar Wardrobe). Ævintýramynd fyrir börn og unglinga sem segir frá för fjögurra Heimsfræg fjölleikahús Hugljúft ævintýri sem tali. teiknimyndar. systkina um undraheima Narníu. Börnin eru öll að leik í gömlu húsi þegar heimsótt. segir frá músafjölskyldu yngsta systirin felur sig í fataskáp og er þá skyndilega stödd í töfraveröld í Rússlandi sem er á leið Narníu. til Bandaríkjanna. SJÓNVARP / SÍÐDEGI Tý 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► Messias. ÓratorfaeftirG.F. Hándel. Flytjendur: KórWest- 16.20 ► Björgunaraf- 17.05 ► Sfðasta risa- 17.50 ► Tumi 18.20 ► Hvutti (8) (Woof). Ensk barna- minsterAbbeyogTheAcademyog Ancient Music. Einsöngvarar: rekið við Látrabjarg. eðlan (Denver, the Last (Dommel) mynd um dreng sem öllum að óvörum Judith Nelson, Emma Kírkby, Carolyn Watkinson og Paul Elliott. Org- Fjörutíu árum síðar. Dinosaur). Bandarísk Belgískur getur breyst íhund. anisti: Simon Preston. Stjórnandi: Christopher Hogwood. Upptakan teiknimynd. teiknimynda- 18.50 ► Táknmálsfréttir. er gerð í Westminster Abbey og í flutningi verksins er reynt að fylgja flokkur. 18.55 ► Gleymdudyrnar(Augsburger því sem tíðkaðist á dögum Hándels Puppenkiste). Þýsk brúðumynd fyrir börn. STÖÐ2 14.35 ► Mussorgsky (Modest Mussorgsky's) Meðal þeirrar klassísku tónlistar, sem þekktust er í heiminum I dag, má finna nokkurverkeftirtönskáldið Mussorgsky; „Night On A Bare Mountain", „Piotures at an Exhibitioh" og „BorisGodunov". 16.05 ► Dæmdur ævilangt (FortheTerm of his Natural Life). Framhaldsmynd í þremur hlutum. Fyrsti hluti. Ric- hard er sviptur arfi sínum og gerður brottrækur frá heima- landi sínu, Englandi. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Patrick Macnee og Samantha Eggar. 17.40 ► Shadows. Tónlistarþáttur þar sem Sahdows leika sín þekkt- ustu lög. 18.40 ► Lassý. Leikinn framhaldsmyndaflokkúr. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon pró- fastur á Bildudal flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Tónlist að morgni föstudagsins langa. - Tokkata i e-moll fyrir sembal eftir Johann Sebastian Bach. Helga Ingólfsdóttir leikur. - „Ave Maria" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Mótettukór Hallgrimskirkju syngur; Hörður Áskelsson stjórnar. — Konsert i d-moll fynr flautu og strengjasveit eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Arna Kristín Ein- arsdóttir leikur með strengjasveit Sinfóniuhljóm- sveitar islands; Páll P. Pálsson stjórnar. (Hljóðrit- un frá einleikaraprófstónleikum Tónlistarskólans í Reykjavik í febrúar sl.) 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Dvergurinn Ðormi-lúr-í- dúr" eftir Þóri S. Guðbergsson. Hlynur Örn Þóris- son lýkur lestrinum. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Fiðlusónötur eftir Beethoven og Schubert. — Sónata i G-dúr op. 30 eftir Ludwig van Beet- hoven, og - Sónata op. posthumus 162. eftir Franz Schu- bert. Geröur Guðmundsdóttir leikur á fiðlu, og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. (Hljóðritun frá tónleikum i Tónskóla Sigursveins 24. febrúar sl.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Þú eilifi eini”. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Messa i Seljakirkju. Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. 12.10 Á Dagskrá. Litið yfir Dagskrá. föstudagsins langa i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 Lif að veði. Samfelld Dagskrá. i tali og tónum um fólk sem þekkt er af baráttu sinni fyrir rétt- læti og sætt hefur ofsóknum eða látið lilið fyrir sannfæringu sina. Meðal annars verður flutt við- tal við tékkneska stúdentinn Jan Pallach, sem tekið var á sjúkrabeði hans í janúar 1969. Um- sjónarmenn: Haildór Halldórsson og María Krist- jánsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Heyr, himna smiður". Þáttur um Kolbein Tumason sálmaskáld. Umsjón: Jón Gauti Jóns- son. (Frá Akureyri.) 17.00 Sinfónia nr. 6 effir Gustav Mahler. Sinlóniu- hljómsveit æskunnar leikur; Paul Zukofsky stjórn- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Hugleiðing á föstudaginn langa. Einar Sigur- björnsson prófessor flytur. 20.00 Litli barnatiminn: „Dvergurinn Dormí—lúr—í— dúr" eftir Þóri S. Guðbergsson. Hlynur Öm Þóris- son lýkur lestrinum. (Endurfekinn frá morgni.) 20.20 Vikivaki. Norræn sjónvarpsópera, byggð á sögu Gunnars Gunnarssonar, Vikivaka. Atli Heimir Sveinsson samdi tónlistina og söngtexta gerði Thor Vilhjálmsson. Leikgerð og leikstjórn: Hannu Heikinheimo. (Samsending með Sjón- varpinu.) 21.30 „Tónleikaferðin sem aldrei var farin". Gunn laugur Þórðarson segir frá. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá. morgundagsins. 22.20 „Missa Papae Marcelli", eftir Giovanni Piertu- igi da Palestrina. Hópurinn „Ensemble l'homme armé" syngur, en sönghópinn skipa þau Marta Halldórsdóttir, SverrirGuðjónsson, Sigurður Hall- dórsson, Sverrir Guðmundsson, Helgi Bragason, Gunnar Guðnason, Halldór Vilhelmsson, Eggert Pálsson og Sigurður Þorbergsson. (Hljóöritun frá tónleikum i Kristskirkju í Landakoti 24. septem- ber sl.) 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sigild tónlist um lágnættið. - Prelúdia, kórall og fúga eftir Cesar Franck. Rögnvaldur- Sigugónsson leikur á pianó. — Píanótríó i G-dúr eftir Joseph Haydn. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur á pianó, Konstantin Krechler á fiðlu, og Pétur Þorvaldsson á selló. — Sónata „Pathétigue", eftir Ludwig van Beet- hoven. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pianó. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarp. Umsjón: Jóhanna Harðardótt- ir. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarp heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.00 Or sænskum visnaheimi. Annar þáttur Jak- obs S. Jónssonar um sænska visnatónlist. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á páskum. Umsjón: Gestur - Einar Jónasson. 14.00 Fjölmiðlarnir keppa. Umsjón: Dagur Gunn- arsson. 15.00 í syngjandi sveiflu. Dagskrá. um Guðmund Ingólfsson. Siðari hluti. Umsjón: Sigurður H. Guðmundsson. 16.00 Síðdegis á föstudaginn langa, Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. 18.00 Söngleikir i New York - „A Funny Thing Happened on the Way to the Forum" og „Fiðlar- inn á þakinu". Umsjón: Ámi Blandon. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lög- in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Jesus Crist Su- perstar". 21.00 Ádjasstónleik'um. Frátónleikum Ellu Fitzger- ald i Edinborg 1982. Kynnir er Vernharður Lin- net. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri svéita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þattur frá laugardegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. islenskir fónlistarmenn llytja dægurlög. 7.00 Úr smiðjunni - I uppáhaldi. Helgi Þór Inga- son leikur soultónlist. Meðal flytjenda eru Al Jarreau, Randy Crawford og Patty Austen. (End- urtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) BYLGJAN FM98.9 Föstudagurinn langi 9.00 Haraldur gislason. 13.00 Á föstudaginn langa með Ásgústi Héðins- son. Kíkt á hvað er að gerast, farið i létta leiki og hugað að skíðasvæðum. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Páskakvikmynd- ir. 22.00 Halli Gisla á næturvaktinni. 02.00 Freymóður T. Sigurösson á næturröltinu. STJARNAN FM102 Föstudagurinn langi 7.00Björn Sigurðsson. 10.00 Arnar Albertsson. Róleg tónlist. 15.00 Björn Sigurðsson og félagar. 19.00 Darri Ólason. Föstudagurinn langi. 20.55 Popp og kók. Blandaður tónlistarþáttur sem er sendur út samtímis á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður H. Hiöðversson. 1.00 Næturvaktin. ÚTVARPRÓT 106,8 Föstudagurinn langi 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm með Friðrik K. Jónssyni. 17.00 í upphafi helgar... með Guölaugi Júlíussyni. 19.00 Þú og ég. Unglingaþáttur. 21.00 Danstónlist í umsjá Ýmis og Arnórs. 24.00 Næturvakt. AÐALSTÖDIN FM90.9 Föstudagurinn langi 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta- og viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Tónar i dagsins ásamt upplýsingum um færð, veður og flug. Tónlistargetraun kl. 10.30. Spjall á léttu nótunum um daginn og veginn. Afmælislinan er 626060. 12.00 Dagbókin. Umsjónarmenn Ásgeir Tómas- son, Eirikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin; innlendar og erlendar fréttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns- dóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt. Kl. 15.00 „Rós i hnappagatið"; einhver einstakl- ingur, sem hefur látið gott af sér leiða, verölaun- aður. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróöleikur um þau málefni sem í brenni- depli eru. Hvað gerðist þennan dag hér á árum áöur. 18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. i þessum þætti er rætt umþau málefni, semefst eru á baugi hverju sinni. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Halldór Backman. Óskalagasíminn er 626060. 22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón Kolbeinn Skrið- jökull Gislason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjðn Rand ver Jensson. EFF EMM FM 95,7 Föstudagurinn langi 7.30 Til I tuskiö. Jón Axel Ólafsson. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir bregður sér í betri hammn. 14.00 Sigurður Ragnarsson er ungur og síglaður. 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 20.00 Arnar Bjarnason hitar upp. 00.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur starfið sitt hæfilega alvartega. Stðð 2: Dæmdur ævilangt HHMM Dæmdur ævilangt (For the Term of his Natural Life), -| r* 05 fyrsti hluti framhaldsmyndar í þrem hlutum, er á dagskrá iú Stöðvar 2 í dag. Richard, aðalpersóna myndarinnar, er gerður arflaus og brottrækur frá Englandi þegar í ljós kemur hveij- ir foreldrar hans eru. Hann er sakaður um morð á föður sínum og sendur til fanganýlendu í Ástralíu til lífstíðar. Unnustu hans og móður er ókunnugt um afdrif hans og fyllast þær örvæntingu. Hann lendir í miklum erfiðleikum í fangavistinni. Leiðtogi fanganna telur að hann sé ranglega dæmdur og ákveður að flýja til Englands og komast að hinu sanna um mál hans. Leikstjóri er Rob Stewart en með aðalhlutverk fara Anthony Perk- ins, Patrick Macnee og Samantha Eggar. VINSÆLUSTU MYNDBONDIN 1. ( 1) Lethal Weapon 2 (Steinar) 2. (10) Like Father Like Son ......................... (Arnarborg) 3. (27) Manhunter .................................... (Arnarborg) 4. ( -) Physical Evidence ........................... (Háskólabíó) 5. ( -) Clara’s Heart ................................. (Steinar) 6. ( 2) The Unbearable Lightness of Being (Arnarborg) 7. ( 6) Dirty Rotten Scoundrels ......................... (Skífan) 8. ( 9) Karate Kid III ................................. (Skífan) 9. ( -) TheBoost ........................................ (Skifan) 10. (11) TheBurbs ................................... (Laugarásbíó) OOO 11. ( 4) Working Girl .................................... (Steinar) 12. (19) Everybody’s All American ........................ (Steinar) 13. ( 3) Betrayed ........................................ (Steinar) 14. (13) Police Academy 6 ................................ (Steinar) 15. ( -) Murder by Night ............................ (Laugarásbíó) 16. (12) Blues Brothers ........v.................... (Laugarásbió) 17. (39) Double Revenge .................................. (Bergvík) 18. ( 5) Cocoon — The Return ............................. (Steinar) 19. (36) Blackout ...................................... (Arnarsel) 20. (23) HerAlibi ........................................ (Steinar) OO O 21. ( 8) Confessional (þáttaröð) ........................ (Arnarsel) 22. ( -) Tales of the Crypt ......................... (Laugarásbió) 23. (30) The Adventures of Baron Munchausen .................................................. (Skífan) 24. (24) Childrenof theCorn ............................... (Skífan) 25. (20) BigGag ........................................ (Myndform) 26. (18) 1969 ........................................... (Steinar) 27. ( -) JavaBurn ................................... (Laugarásbió) 28. (**) Tequila Sunrise ................................. (Steinar) 29. ( -) K-9 ......................................... (Laugarásbíó) 30. (**) Bloodsport ................................... (Háskólabíó) OOO 31. (21) Beaches ......................................... (Bergvik) 32. ( -) FEDS ............................................ (Steinar) 33. (**) Rainman ......................................... (Steinar) 34. (17) The Brotherhood of the Rose (þáttaröð) ............................................. (Arnarborg) 35. (14) Crossing Delancey .............................. (Steinar)- 36. ( -) Stranded ......................................... (Skífan) 37. ( -) The Banker ..................................... (Myndform) 38. (**) Raiders of the Lost Ark ..................... .(Háskólabíó) 39. ( -) Dreambreaker .................................... (Steinar) 40. ( -) TheDuellists ................................. (Háskólabíó) ( -) táknar að myndband er nýtt á listanum. (**) táknar að myndband kemur inn á listann aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.