Morgunblaðið - 22.04.1990, Síða 22

Morgunblaðið - 22.04.1990, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRIL 1990 Fermingarí Grindavíkur- og Kirkjuvogskirkju Fermingarbörn í Grindavíkur- kirkju, 22._apríl kl. 14.00. Prest- ur: séra Orn Bárður Jónsson. Fermd verða: Alfheiður Haraidsdóttir, Víkurbraut 25. Anna Kristín Hjálmarsdóttir, Sólvöllum 3. Ástrún Jónasdóttir, Selsvöllum 20. Atli Þór Siguijónsson, Selsvöllum 4. Benedikt Smári Þórólfsson, Einarsstöðum, Reykjahverfi. Bogi Adólfsson, Baðsvöllum 12. Daníel Árnason, Austurvegi 48. Erna Rós Bragadóttir, Staðarvör 12. Guðjón Trausti Sigfússon, Austurvegi 45. Guðrún María Vilbergsdóttir, Heiðarhrauni 6. Halia Vilbergsdóttir, Efstahrauni 4. Haukur Geir Gröndal, Norðurvör 11. Hulda María Stefánsdóttir, Heiðarhrauni 18. Inga Magnúsdóttir, Baðsvöllum 5. Ingibergur Þór Jónasson, Heiðarhrauni 54. Ingólfur Rúnar Ingólfsson, Mánasundi 8. ívar Björn Hilmarsson, Blómsturvöllum 2. Jón Agnarsson, Efstahrauni 16. Kristinn Már Bjarnason, Efstahrauni 20. Laufey Karóiína Matthíasdóttir, Norðurvör_ 2. Ragnhildur Ásta Guðmundsdóttir, Staðarvör 7. Skarphéðinn Sæmundsson, Leynisbrún 4. Svanhvít Helga Sigurðardóttir, Garðabæ. Valdimar Kjartansson, Borgarhrauni 15. Þórunn Halldóra Ólafsdóttir, Staðarvör 14. Fermingarbörn í Kirkjuvogs- kirkju, Höfnum, 22. apríl kl. 11.00. Prestur: séra Örn Bárður Jónsson. Fermd verða: Gísli Sigurðsson, Djúpavogi 22, Höfnum. Margrét Mollý Borgardóttir, Kirkjuvogi 11, Höfnum. Ragnar Þór Pétursson, Djúpavogi 12, Höfnum. Sigríður Ásta Ásbjarnardóttir, Hafnagötu 30, Höfnum. TITANhf OPNlJNAR'HiAITO SUMARDAGINN FVRSTA - FÖSTUDAG - LAUGARDAG - SUNNUDAG OPID FRÁ KL. 10 - 17 ALLA DAGANA COMBICAMP TJALDVAGNAR I tilefini opnunar TITAN HF. er 4% afsláttur cif Combi Camp tjaldvögnum á meðan hátiðin stendur. /UkJeanneau seglskútur sillinger gúmmíbátar pK mm TITANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 84077 ÆTÆÆWÆWÆW '02: rju ms snekkjur áttavitar ^ VERUM VARKÁR S'v Óvirkur dempari getur aukið stöðvunarvega- lengd um 2,6 m. VELDU WMONROEW BORGARTUNI 26. SIMI 62 22 62 Á undanförnum 36 árum, eða álíka lengi og Happdrætti D.A.S. hefur starfað, hafa Sjómannadagssamtökin lyft Grettis- taki í velferðarmálum aldraðra og eru Hrafnisturnar báðar í Reykjavík og Hafnarfirði, talandi tákn þar um. Tekið skai fram að vistfólk Hrafnistu er ekki einungis úr Reykjavík og nágrenni, heldur víðs vegar af landinu. A seinustu árum hafa samtökin einbeitt sér að byggingu verndaðra þjónustuíbúða að Boðahlein og Naustahlein við Hrafnistu í Hafnarfirði, en íbúðir þessar njóta þjónustu og öryggis dag og nótt frá Hrafnistuheimilinu. Nú í sumar hefjast framkvæmdir við samskonar íbúðir við Hrafnistu í Reykjavík, jafnframt er ætlunin að byggja upp þjón- ustu á Hrafnistu í Reykjavik þannig, að hún svari öllum nútíma kröfum um læknis- og hjúkrunarþjónustu og endurhæfingu. Síðar er á framkvæmdalista bygging verndaðra þjónustu- íbúða í fjölbýlishúsi á lóð Hrafnistu í Reykjavík. Hagnaður Happdrættis D.A.S. rennur óskiptur til velferðar- mála aldraðra. Miði í Happdrætti D.A.S. er framlag í þágu allra landsmanna - fyrr eða síðar. Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna Látum óskir aldraðra um áhyggjulaust ævikvöld rætast! Miði á mann fyrir hvern aldraðan! Allirvinna - fyrr eða síðar! STÓRfjölgun vinninga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.