Alþýðublaðið - 03.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1932, Blaðsíða 2
8 ________________1 Hjððnýtinfl oo fljóðarhagnr Frá því A1 þýðufiokk u rinn var stofniaður, hefir mieginatriði 'stefnuskrár hans verið þa;ð að keppa bæri á'ð einkasölum á ■tnáldlsver&ustu vörutegundum, báeðá þeiin, sem fluttar eru inn í landið ti.l notkunar hér, svo og á helztu útflutningsafurðuin. Enn fremur að ríkið eigi: stofnun n eða stofnanir, er reki aðal- bankavið9kiftin, og að helztu fiiamleiðslutækin, svo sem togar- arnir, séu reknir sem opinbert fyrirtæki, af ríkinu eða bæjar- félögunum. AJþýðgfIokksmönnum hefir þó frá Öndvérðu verið Ijóst, að rikis- eða bæjar-fekin fyrirtæki eru engan veginn sama og fram- fcvæmd jafnaðarstofnuninar, míeð- an verfcalýðuninn ekki raföur yfir þeim, en þau eru spor i áttina. Þiað er kunnugt, að um fyrir- tæfci, sem eru í einkaeign, fær aimenningur ekkei't ,að \ita, er við kemur rekstrinum, en um op- inber fyrirtæki fær hann flest það að vita, er máli skiftir. Alþýðan hefir aidrtei getað beitt með á- hdfum kröfunni um það, að at- vinnufyrjcrtækin (t. d. togaraút- gettðin) yrðu ekki stöðruð, þegar uan einstaka eigendur hefir verið áð ræða. Eigendunum hefir ver- ið nóg að fullyrða að fyrirtækin bæru sig ekki, og þar með hafa verið reknar aftur allar kröfur um aði atvinnureksturinn héldi á- fram. Hins vegar hefir reynslan isýnt í kaupdeilum, að ríkisfyrir- tæfci geta ekki á sama hátt og eiiv stakra manha fyrirtækin hótað að stöð’va reksturinn. Kom þetta ljós- ast fram í sumar, er deilan var við sildarverksmiðjuna á Siglu- firði, því þó við íhaldssama stjórn væri að eiga, duldist engum, að hún hafði verri aðstöðu til þess að koma fmm launakúguniarráð- stöfumum gegn verkalýðin?um, en eigendur einkafyrirtækis, sem gátu skelt skolileyrunum við þvi, hvort nokkur sildarútvegur væri i sumar eða ekki. Sumarið sem leið ættd að kenna okkur hve nauðsynlegt það er, fyrst og fremst fyrir verkalýð- Éum á sjó og landi, en síðan fyrir mdlliistéttina og flest fólk hér í Reykjavik og Hafnarfirðú, að tog- ararmr gangi. En við erum búin að sjá, að það er ekki hægt að giera kröfu þannig að veruleg á- Itrif hafi, um að togararnir gangi, meðan einstakir menn eiga þá. Á þessu þarf því að verða breyt- ing, Togaraflotinn hér í Reykja- vík þarf að verða eign bæjarfé- lagsins, svo vinnan geti stöðugt halidið áfiiam, og allix haft at- vinnu, svo verzlun og viðskifti þuaíi ekki að stöðvast, eins og «ú er, vegna hagsmuna (eða jafn- AtÞÝÐöBIiAÐIÐ vel ímýndiaðra hagismur.a) ta'gara- dgéhdanna. I>að þýðir ekki um það að deila, að togaraútgerð getur alt af haidið áfram (nema eimstaka siúnum um’ örstutt tímabil vegna veðira eða fiskileysiis), því góðu tímabilin geta mieira en boiið fjár- hagslega' Uppi lakari tímana. En igróði fólksins á því, að baijar- rekstur sé, er x þvi, að atvinnr an er meiri þegar togaramir ganga alt af. Það er talið, að 200 þúsund króna atviinna á sjó og landi sé af hverjum togara, en þegar þeir ganga ekki nema hálft árið (og ekki það), þá er auð- séð hvers aimenmngur missir við það, að einstakir menn eigi tog- arana eins og nú er, þegar þeir stöðva þá þegar þeirn gott þyk- ir, og oft fyrir ímyndaða hættu á tapi eð'a ástæðuiausa svart- sýni. Það er aikurana, að oft þeg- ar meginhiuti togaranna hefir ver- ið aðgerðarlaus, þá hafa nokkr- iir togarar samt, gengið á veiöar og gengið fjárhagsiega sæmi- lega. Kunnugt er að ríkisbræðsil- an á Siglufirðii befd'r gengið sæmi- lega í sumar, en einstakra manna bræðslur hafa sumar ekki verið reknar af hinni áðUrnefndu hræðslu við að tapa. Þannig hefði síldarútvegur getað orðið nokk- u'ð meini en harun varð í sumar, ef ríkiö hefði átt ailar bræðslr urnar. AtvinnDlaosraskráninoin. Til atvinnuilausiaskráiningarinn- ar í gær og fyrra dag komu 774. Vitanlegt er, að þeir eru þó miklu fleiri en það hér í borg- innd, siexn atvinuulauisir eru. Það atvinnulaust fólk, sem ekki kom til skrámngarinniar, ætti þó áð reyna að bæta úr því, svo sem nú er kostur, með þvi að fá sig skráð hjá atvinuuúthiutunarnefnd- inini sem ailra fyrst. Drukknun. Gunnólfsvík, 2. nóv. FB. I gær hvolfdi bát með þremur mönnum í Iendingu á Skálum. Einin mað- urinn drukknaði, Jón Karlsson áð nafni, útgerðarmaður frá Norð- firðíi. Hinir tveir sluppu ómeáidd- ir. Lík Jóns er ófundið eninu — Mennirnir voru að: sækja skips- höfn úr vélbát frá Raufarhöfn, sem lá með bilaða vél að Skál- um. Björgun. Fregn frá Visby á Gotlandi hermir, að þýzkt skip hafi bjargað 16 drengjum, sem lentu í hrakn- fngum á fiskibát. Voru drengirnir taldir af. (NRP.-FB ). Jarðskjálfti á Reykjanesl. Vit- inn gat ekki logað í nótt. Töluverðir jarðsik jálf taki p p i'r urðlu í gær á Reykjanesi. AlþýðUblaðið átti í morgun samtal við vitavörðinn, Jón A. Guðmundsson, og skýiði hann svo frá: Kippirnir byrjuðiu í gærmorgun ki. 6,49 míin. Ki. 7,45 mín. sprakk glóðarnet i vitanum pg sieinna losnaði Ijósákrónlan. fíefir þáð að líkindum verið ki. 11,33 mín., því slð þá kom snarpasti kippurinn. * - Gat því ekki logað á vitanUm, í nótt og getuir ekki logað á ho'num eins og er;' en viðgergarmaiður er væntanlegur í dag. Mun við- gerð ekki taka langan tíma. í íbúðarhúsinu sprakk múrpípa, en aðrair skemdir urðu ekki. Kippimir virtust á Reykjanesi koma úr austri, en í Höfnum úr suðri. Smákippir hafa verið her til þessa, sagði vitavörðurinn. Þá var kl. að ganga 10. í gáer fundust jarðskjálftaikippir vestxxr á Snæfellsnesi. Fundust tveir kippxr árdiegis í gær á Svelgsá í Helgafelissveit. I gær fundust tveir kippir í Gríndavik, annar um morguninn, hinn nokfcru fyrir hádegi. Virtust Þeir koma úr suðvestri. í morg- un fundust þar engir kippir. Eru allar líkur tii, að kippirnii'', sem orðið hafa í GuHbringusýslu, eigt upptök sín í Reykjaness- hverunum. Jar ðskjál fta-athugunum Veður- stofuhnar var ekki lokið þegar bláðiö fór í prientun. Laxness i Moskva. Svohljóðtandi skeyti hefir Al- þýðublaðinu borist frá Moskva; Tilkynnum, áð meðal útlendra gesta í Moskva af tilefni' bylt- ingarafmælisins talár á íslenzku Halldór Kiljan Laxniess rithöfund- ur 7. nóvember, Moskvatið, 24. Bylgjulengd 1481. (Moskvatimi 24 siama og 21 hér, þ. e. kl. 9 e. h.) Togtírcsrnir* Geir kom frá Eng- landi í gær og Karisefni af veiö- um. Millifer'ö.aíikipin. Alexandirina drottning kom frá útlöndum í gær. Lyra fer í kvöld áteiðsiis til Noregs. t&fisksala\ „Mai“ seldi afla sinn í gær í Aberdeen, 1350 „kítt“, fyrir 766 sterlingspund. Oluiskipw „Britísh Pluck“ fór aftur utan í gær. bæjárstiórnlii og „Víslr“. Komið er firam í nóvember, ‘ og. ekiki er bæjarstjómin enn farim áð fjölga mönnum í atvinnubóta- vinnunni. Þrátt fyrir fullkomíð vilyrðd um, að það yröi gert fc byrjun október, — samikvæint samþykt bæjiarstjórnarinnar 1... séptember —, hefir Íhaids-Aedri- hlutinn í bæjarstjórninni enri þá þverskallast við aukningu at- vinmibótanna. Að vísu stendur nú til áð byrjað verði á atvinnubót- um við höfnina; en það em jafn- vel ekki svo margir, sem þar fá aðgang, ein/s og þéár, sem bú- ið er að segja upp bæjarvinnunnd,. svo að a tvi nnu ley sing j a f j ö 1 dlnr. verður eins nxikill og áður en þeim mönnum var sagt upp vihn- unni. Það er því sjálfsögð skyida. bæjarstjómarinnar að fjölga nú þegar í atvinnubótavinnu bæjar- ins um ekki fáirri en 150 menn. Er líka sjáifgefið tækifæri tiii a& gera það í dag, þar sem bæjar- stjómarfundur er hvort eð er. Mun þar og ekki verða annað gert, sern þarflegra sé, en aö- taka þá ákvörðun. Naumast verða margir til að" xnótmæla því, að atvinnulausra- fjöldinn og fjölskýldur hans séœ nógu lengi búin að líða skort, þótt þessi aukning atvinnubót- anna dragist ekki lenigur, —enda þótt „Vi'sir“ hafi nýiega (á mánu- daginn eð var) verið að hampá. þeirri Kcnningu, að atviuinuleysi&' sé baéjarfélaginu óviðkomandi. Hver og einn eigi að „sjá fyrir séT sjálfur, að sjá sér sjálfurix fyrir atvinnu og að finamfleyta fjölskyidu sinni“. Þegar svo kraft- ar hans eru aiveg þrotnir til áð klóra í bakkann, þá sé vafamái, hvort ekki sé eins gott. ; að láta hann fara á sveitina eins og að fá honum verk að vinna fyrir samfélagið án mannréttinda- skerðingar. Það er gamla Kains- regian, olnbogaskotastefna hin® kolsvaTtasta íhalds: Sjái hver um sjálfan sig, en engan annan, og fjandinn hafi þann síða;sta(!). Sú ályktun, siem „Vísir“ ætiast s til að mæli fyrir Kainsreglunni, — að „það væri ekkert vit í þiví og kæmi að engu gagni að bjóða óverkfærum mianni atvinnu, sexn. hann gæti ekki af hendi leyst", , — er vindhögg, því að hér er um, að ræða atvinnubætur handa fjölda manns, sem eru full-vinnu- færir og óska einskis hedtara en að fá tækifæri til að vinna fyrir sér og sínum. „Vísir“ kexnst í Iok peirrar sömu greinar og hér hefir vcrið minst á út í það' að ympra á. skyldu til þess að koma atvinnu- reKstrinum í það horf, að hann geti veitt öllum lífvænlíega at- vinnu. En þetta er ekki nema að ympra á hjá honum. Hins vegar hafa jafnaðarmenn bent á þaö,. bæði í orði og verki, hvernig

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.