Alþýðublaðið - 03.11.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.11.1932, Blaðsíða 4
4 AÍ.PVÐUHBAÐIB ið reikninga yfir hag og rokstur útgerðarinnar fyrir síðustu 10 ár, svo vér getum séð og sannfærst nm, hvort launalækkun sú, sem nú er krafist, á nokkurn rétt á aén Öll eltt. og pá sigmm vér;. . , , Jens Pálsson. HangDrgangan. Óeirðir og refsingar. Lundúraumi, 2. 'nóv. UP.-FB. Gilmour innanríkisráðherra til- kynti 1 neðr,i máistofurani, að til óeixðla hefði komið í dag. Lenti atvinnuleysingjum og lögregl.unni saman og meiddust 12 lögreglu- menn og 32 aðrir, en enginn hættulega. Handteknix vonu 41 maður. Sumir peirra, ex handtekn- ir voru, voru sektaðir fr^ 10 shil- Mngs og upp í 5 sterlingspund hver, en fjórir voru dæmdir í 6 mánaða hegningarvinnu. Strand við Svalbarða. Osló 2. nóv. NRP -FB. Rússneska eimskipið „Tavarish Stalin" frá Arkangel hefir strandað við mynni ísafjarðar á Svalbarða (Spitsbergen). Skip petta er 2300 alísendis-smálestir að stærð, smíð- að í Leningrad 1927. Hefir pað meðfeiðis vélafarm til náma rúss- neska lélagsins. Auk skipshafnar eru 126 farpegar á skipinu. Norska björgunarféiagið hefir sent björg- unarskipið „Jason“ frá Tromsö til aðstoðar. Orðsending til Gnðjóns Benediktssonar. Mér, hefir verið tjáð af féiög- um minum, að á síðasta fundi í Dagsbrún hafi Guðjón Benedikts- son viðhaft pau ummæli um mig, lað ég hafi verið hvítldði eða hjálparmaður lögreglunnar á bæj- arstjórraarfundi hér í Reykjavíik. — Ég skora hér með á Guðjón Benediktsson að sanna pesisi um- mæli og tilgneiraa staö og stund, og ef hann ekki genir pað, pá lýsi ég hann oplnberan lygara að pessu. Vil ég biðja Alpýðu- blaðið fyrir pessa braðabirgðaorð- sendingu til Guðjóns fyrir mig, par sem hann geymir þetta um- ræðuefni á nefndum Dagsbrúnar- fundi par til ég er farinin af hon'- um. Símon Bjammon. (Jm daginn og veginn Rozsi Cegléði hélt hljömleika í gærkveldi í Gamla Bíó fynir fuLlu húsi. Næstu hljómleikar annað kvöld. Ungevrska Sigannamærin Rozsi Cegledi endnrteknr bljómleika sfna annað kvðld, iðstn. daginn 4. nóv. f Gainla Bfó kl. 715. Aðgóngn- miðar sefdip ó slimn stððnm og áðnr og við inn- gnnginn. — Pantaðir aðgðngamiðar sœkist fyrir kl. 12 á morgnn. Bæjarstjórnarfundurinn í dag byrjar kl. 5 og verður í Góðtemplarahúsinu við Templara- sund, eins og vant er. Fyrirlestnr. Alt frá' pví s. 1. vor hafa hvað eftir annað orðið rniklar urnræð- ur uim kriistindómsmál og upp- eldi á fundum og S'amkomum hér í bo-rgiranii og víðar um land. — Nú ætlar séra Sigurður Einarsson áö flytja fyrirlestur um petta mál í Iðnó á sunnudaginn kemur kl. 4 síðdegis og rekja það par frá uppeidisfræðilegu og félagsfræði- legu sjónarmiði. Má búast við að pað verði hið parfasta og bezta erindi. E. Lestrarfélag kvenna. Voraarstræti 12, býður unigum stúlkum, er dvelja hér vetrar- Iahgt, að skoða bókasafn sitt og lesstofur kl. 8—10 í kvöld. Verð- ur par upplestur o. fl. til skemt-- unar. Frá sjómönnunum. FB. 2. nóv. Erum á útleið. Kær- ar kveðjur. Skipverjar á „Gidl- toppi“. Hvjffi® ©p íté fvétta? Nœlurlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Guðspekifélagið. — Lesflokkur- inn heldur fyrsta fund í kvöld, kl. 8 V*. — Byrjað r verður á bók Hodgsons. Koma englanna. Leiðrétting frá F. B. í tilkynn* ingu um námsstyrk samkvæmt úthlutun Mentamálaráðsins var Guðmundur Kjartansson sagður hafa íengið styrk til náms í upp- eldisfræði, en átti að vera; til jarðfræðináms. Stjóm ,,Ármmns“ biður pá, sem ætla að æfa fimlei'kia í I. fl. kaila, að mæta til lsjknisskoðunar í AusturbæjaTbarnaskólanum kl. 8 í kvöld, stúlkur í II. fl. kvenna í Miðbæjár-barnaskólanum kl. 9 í kvöld, og alla pá pilta, sem verða í II. fl. karla, að mæta annað kvöld kl. 9 í Miðbæjarbarnaskól- anum. Saumastofan er flutt í Austurstræti 12, hús Stefáns Gunnarssonar. Valgeir Kristjánsson klæðskeri. Ný bók: Eitt ár úr æfisðp minni, langferðasaga um íslands fjöll og byggðir, eftir Jón Bergmann Gíslason, fæzt í bókabúðum. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1204, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, stí sem erfiljóð, aðgöngu miða, kvittanir, relkn lnga, bréf o. s. frv„ oj afgreiðir vinnuna fijót og Tlð réttu verði. — Spejl Cream fægiiögurimi fæst tijá Vald. Pouisen. Klapparstfg 29. Síml @4 Wí bók, sérbennilegs efais. Nýfega er komin út bók nokkúð sértoennilegs efnis. Heitir bún: „Eitt ár úr æfisögu minni, lang- ferðasaga um Islands fjöM og byggð;ir“, en höfundur er Jón Bergmann Gísliaison, unigur mað- ur, og segir bókin frá ferðalög- um hans um mikiran hluta larads- ins á einu ári og æfintýrum haras og mannraunum í þeim Mða'ngni. Má ætla, að mörgum leiki forvitni' á að lesa pær frásagnir. Bókin er skrifuð á látlausu og eðlilegu máli og frásögnin mjög alpýð- leg og blátt áfram. Lesmidi. Athugasemd* Þar sem hugsanlegt er að starf- semi mín utanlands kunni að hafa orðið pess valdandi, að hlutað- eigendur geri sér hugmynd gagn- vart mér, sem sé á aðra leið en álitið hefir verið hér og par af leiðandi í sambands-landinu. finst mér rétt til vera að geta eftirfar- andi. Eins og skiljanlegt er finst mér ástæðulaust fyrir mig að vera neitt að fárasf út af pessu, og peim sem kynnu að halda að peir hefðu orðið í minni hluta gagnvart ofan- rituðu, get ég eins og gefur að skilja ekki heldur ráðlagt neitt. Pétur Jóhannsson, vélstjóri. Sfild i dunkum, kútum og lausasölu. Ágætur saltfiskur. Kanpféiag Alþýðo. . Símar 1417. — 507. Bifreiðageymsla. Tek til geyraslu allar tegundir bíla, yfir iengri og skemri tíraa. Veiðið sann- gjarnt. Geymið bíla ykkar í góðu húsi. Þá fáið þið þá jafn- góða eftir vetuiinn. EgiU Vilhjáimsson, simi 1717, Laugavegi 118. I _______________________I Ekbert skrnra, að eins tðlnr sem tala. Til dæmis: Sóla og hæla karlm.skó kr. 6—6,50. — - — kvenskó kr. 4,50—5,00. Ódýrastar og beztar viðgerðir á allskonar skófatnaði, Skóvinnustofa Kiartans Arnasonar, Frakkastig 7. Simi 814. Uppáhalds-sðgnr Syrir drengi. Pósthetjurnar, Buffalo Bill Draugagilið. Fyrir fullorðna; Cirkus- drengurinn, Týndi hertoginn, Auðæfi og ást, Húsið í skógrinum, Dulklædda stúlkan, Tvifarinn, Meistaraþjófurinn, o. s. frv. Fást í Bóbsalannm, Laugavegi 10, og í bókabúðx inni á Langavegi 68. Hvergi annað eins úrval af góðum og afar- ódýrum skemtibókum. Að tala og iesa dönsku og orgel- spil kennir Álfh. Briem, Laufás- vegi 6, sími 993. Tek að mér bókhaid og erlendar bréVaskriftir. Stefán Bjarman. AðalstrætF 11« Slmi 6S7. Rltstjóri og ábyrgðarmaðm: Ólafur Friðriksison. Alpýðnprentsmiðjain, t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.