Alþýðublaðið - 04.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1932, Blaðsíða 3
AlsPVÐUBtíAÐIÐ 3 íhaldið neltar enn nm ankiur atnonDbætar og vill ekki fé til heirra. Fulltrúar A1 þýðuf lokksins í bæjarstjórn Reykjavíkur fluttu á bæjar/stjórnarfundinum í gær til- lögur uni, aö 1) fjölgaö yrði í atvinnubóta- wnnunui um jafnmiarga menn eins óg' sagt hefix veriö upp bæj|- arvinnu, og að 2) ennfremur jTðai fjölgað í at- vinnubótavinnunni um 150 menn. Skyldi hvortveggja aukningin verða framkvcemd nú þegar. Stefán Jóhann Stefánsson hafðí frpmsögu fyrir þessum tillögum. Vítti hann uppsögn bæjarvinnu- mannanina, sem horgarstjóri hafði auk þests fmmkvæmt án þess aö uppsögnin væri boriin undir bæj- arráðið, en það er brot á peim reglum, er gilda um stjórn bæj- aaánis. Með þessu móti hefir at- vinnuley sing j ahó p uránn veri ð, stækkaður, í stað þess að draga úr atvinnuleysinu. St. J. St benti enin fremur á, að bæjarstjórnin veitti ádrátt Um það 1. september, áð hún myndi fjölgá mönnum í atvininubótavinnunni í októberbyrjun. Væri mál til kom- m að fara að franrkvæma það nú. Guðmundur Ásbjörnsson, siettur borgarstjóri, taldi öll tormerki á fjáröflun til atvinnubóta. Lands- banldnn hafi lófað 100 þúsund kr. Táni til þeirrja, en ekki viljað iána rneira. St. J. St. benti á, að bænu'm er kleift aö auka atvinnubótavinn- una, ef meiTi hlutinn vildi leggja kapþ á það. M. a. þurfi að ganga ríkt eftir því, að hátekju- og stór- eigna-menn og fyrirtaiki standi bænum undandráttarlaust skil á útsvöium sínum á réttum gjald- daga, og þá ekki siður, að þau greiði nú þegar vamgoldiin útsvör fi|á fyrii árum, sem ekki munit vera niein smáriæðisfúlga saman- iiagt —, því áð jafnframt því, sem gengið hefir veriið eftir greiðslú útsvara hjá láglauna- mönnum, hefir verið látið við- gangast, áð bærinn eigi óinnheimt útsvör hjá ýmsum stórlöxum og sumir fengið að semja um grieiðsl- unia, og drátturann stundum orðið þangáð til, að féð var farið út í veður og vind og ekki hægt að ná því, af því áð það var ekki áMnheimt í tíma. Ei'nnig bám Aiþýðluflokksfufl- trúarnir fram þessa tillögu: „Um leið og bæjarstjórnin heimilar borgarstjóra að taka að láni þær 100 þús... krónur, sem loforð er fengið fyrilr hjá Lands- bankanum,, þá skorar bæjarstjóm- in á stjórn bankans áð lána bæn- um það viðbótarfé, er til þess þarf, aðl atvinnubótavinina bæjar- ins geti halddð áfram fyr,st um sinn til ánamótia, með sama fyrjr- koniulagi og verið hefir og þeim aukningu, er nauðtsynleg telst.“ En nú isýndu íhaldsmenn það tvímælalanst, áð peír, vilja ekki fé tl aukimm atuimwbóta, því að þeir felda þessa tillögu. Var hún feld með 7 atkv. gegn 6. ÁsamtAl- þ ýðuf lokksm ö nuunum 5 greiddi Hermann Jónasson atkvæði með tillögunni. Tillögur Alþýðiuflokksfulltrú-. anna um fjölgun manna í« at- vinuubótaviinnunni voru sömur Ieiðis báðar feldar með öllulm 8 atkvæðum íhaldsmanna, gegn 6' atkv., Alþýðufliokksmanna og Hermanns. Úr Ko!beinsstaða- hreppi í HnappadalssýsTu er FB. skrif- að, 21. okt.: „Sumarið, sem endar í dag, hefir verið eitthvert hið bezta sumar að veðráttufari í langa tíð. Grasspretta á túnum var ágæt, en á Mýrum í meðal- lagi. Taða naðist með góðri verk- un, en úthey verkuðUst ekki ein,s vel. — Spretta í kálgörðum varð í meðallagi, í stö.ku stað afleit. — Snjór þiðnaði óvenjuvel úr fjöHunn í aumár. Hafa fjöTlin ekki orðið eins snjólítil á þessari öld a. m. k. Til sannindamerkis um það skal þess getið, að í Skarðs- heiði norðanverðri hefir Tengi ver- ið samield snjóbreiðia, hálfgerður jökuil, en nú í sumar voru þar áð eins nokkrir sundurlausir skafiar. Pessi mismunur á snjó- magninu í sumar samanborið við fyrri sumur sást að vísu víðar, t. d. x Ljósufjöllum, en ekki eins greinilega og í Skarðsheiði. — 13. sept. var hér stórrigning allan daginn af landssuðri. Hrundu þá skriður margar úr Kolbeinsstaða- fjalli. Stærstu skriðurnar breidd- ust yfir faliegar engjar, sem slegnar hafa verið með sláttuvél, einkum í Kaldárbakkaflöa. Skriðuhlaup úr Kolbeinsstaðafjalli hafa ekki verið nein að heitið geti frá því á öldinni sem leið. — Síðastliðinn vetur; r,ak mikið af óunnum við á fjörur, en annars hefir lítið rekið frá því um alda- mót. í seþtember rak hræ af 10 hvöium á fjöiiur fyrir hreppn- uim hérna. — Nýlega fanst lif- andi marsvin á fjöru rétt hjá Hítarness-bænum. Hafði' sjór fall- fð út undan marsvininu og var þáð skotið og hirt. —■ Slátrað var rúmlega 700 fjár hér í hreppnum í haust og kjötið og gærurtiar flutt á bifreiðum í| • Borgames.“ Tvenn stjðrnarskiftt. Tisaldiairjs hefir myndað stjóm í Grikklandi. f Stjórnin í Jugbslavíu hefir beð- ist lausnar. (UP. FB.) Einn dag á ári eða tvo hafa allir tækifæri til að styðja starfsemi G. T.-reglunnar, því eirin, dag á ári hverju eru seld merki til ágóða fyrir starfsemi hennar, og hvernig sá dagur gengur, hefir töluverð áhrif á starfsmöguleika pessa þarfa félagsskapar, þess eina, sem virkilega sýnir viðleitni á pvi að hamla á móti vínflóðinu. Og það er engum efa bundið að s. 1. og yfirstandandi ár hefur verið mikið unnið af hálfu reglunnar og að það er hún fyrst og fremst með sitt litla blað „Sókn“ sem sett hefir á stað þá öldu sem nú er risin gegn öllu þessu áfengis- sulli, heimabruggi og vínum. Hvað verfð er að gera? Eins og stendur feiðast Pétur Sigurðsson um Austurland á veg- um reglunnar. Þorsteinn Þorsteins- son á Akureyri er nýkominn úr ferð um Norðurland. Þessa dag- ana og næstu er verið að síarfa víðsvegar um Suðurland. Út er komin bók „Nokkrir fyrir]estrar‘‘ um bindindi og Dann. Unnið er að skiþulegri baráttu móti heima- bruggi. Haldnir / verða fyrirlestrar i útvarpið einu sinni í mánuði í vetur. Þessa er getið til að sýna það, að reglan reki lifandi starf, og þarf ekki að geta þess að fjöldi manna eyðir viku hveija mörgum stundum i þarfir þessa málefnis endurgjaldsiaust. * Ea hvað gera hinir? „Við viljum styðja bindindis- starfsemi", segja margir og þar við situr. Starfið kostar tíma og lika peninga. Þvi er það tilvalið tæki- færi fyrir þá, sem styðja vilja þetta starf, að kaupa merki og selja merki. Þau munu kosta 25 og 50 aura. Jafnvel á þessum erliðu tím- um er það fjöldi manna, sem látið geta svo litlar upphæðir til þess- arar starfsemi, ef peir vilja stifðja hana, ef þeir sjá að það er þarf- asta starfsemin sem nú er rekin með þjóð vorri, ef þeir skllja að unga fólkið i landinu er í sér- staklega mikilli hættu vegna á- fengisflóðsins. Á laugardaginn og sunnudag- inn kemur veiða merKin seld. Og þá sést áhugi fólksins fyrir þess- ari starfsemi. Þá sést hvað þroski og alvara má sin mikils, þegar um stuðning er að ræða til baráttu móti skæðasta óvini alls þess, sem telja má heilbrigt og gott. Magni. Reykjanesvitinn ■ $ komst í iag' í gær, Jarðskjálftakippa hefir ekki orðiið vart si'ðan í gærmorgun. Rozsi Ceglédi heldui’ hJjómileika í kvöld kl. 71/4 í Gamla Bió. Virðing#rleysi íhalds- ins fyrir uziga fólkims. ---- (Nl.) Þ, Þ. taiar um lýðræði í grein ;sinni, en í sambandi við það forð- aíst hann að nefna „Sjálfstæðis- flokkinn" og er þáð rnjög virð- ingarvert af honum. Eins og Þórður veit, er mjög skamt síðan að reynt var að koma flokks skipulagi' á íhaldið. Eftir að Guðtaii. heit. Jóhannsson reyndi að koma skipuiagi á íhaldið, hlaut hann áð launimi fjandskáp „heldrt“-imanna-klíku íhaldsrflokks- ins, og væri fróðlegt fyrir Þórð að kynna sér sögu þeirrar bar- áttu, sem Guðmundur háði á sín- um tima við höfðingjavald íhalds- itas, í þeirri viðtareign kölltaðu í- haldisbnoddarnir Guðmund „skít- Mgasta kaupmanninn í skíttagustu búðinni“. En baxátta Guðmundar bar ekM árangur. Var þó_ vilja- ki|aftur hans mikill og fyTgdi hon- um góðtar ásetningur. Ihaldseölið braut af sér skipulag lýðræðis- ins og kemur nú fram eihs, og það á að sér með því að útiloka unga menn frá öllum áhrifa- og vir&jnga-stöðum.. Ungir menn i í- lialdsflokknuin finna þetta lika. of- urvel. Á iskemtisamkomiu, sem Hei'mdellingar héldu á „Café Víf- il“ fyrir skömmu, kom frarn löng- un uinga fólksins til þess að end- urbæta íhaldið;(l). Er sérstaklega getið eins manns, sem hélt þar ræðu og skoraði á unga fólldð að berjast á móti höfðingjaklíku flokksins, sem héJdi aftur af ung- um mönnum og beinlinis traðk- aði á rétti þeirra. Er svo sagt, að flestar ræðurnar á skemtisam- komunni hafi verið gegnsýrðar af þessum uppreisnarhug unga fólksins í „Heimdalli" móti himni drottnandi og ófrjálslyndu auð- mannakJiku íhaldisflokksins, sem merja alt ungt og frjálslymt undir járnhæl sínum. En það er leiðin- legt, að ungir menn skuli eyða kröftum sínum! í þá vonlausu bar- áttu, að öðlast uþpreisn í íhalds- flokknum. En þó reynslan í þiessu efni sé ærið dýrkeypt, er hún ef til Vill nauðsynleg til þess að ungt fólk, sem enn fylgir ihald- inu, fái sjón fyrdr því hve mikii fjarstæða það er, að berjast fyr- ir’ frelsi, réttlæti og virðingu fyr- ir hugsun nýja tímans innan flokks ,sem hefir það hlutveiik áð verja úreltar kennisietningar og gerspilt Jijóðskipulag. SíðUistu tímar hafa sannarlega ekki veriði u])preisnartí!ma'r unga fólksins í íhaldsliðinu, en þeir hafa verið' aftur á móti uppjieisn- artimar hins gamla Adams í í- haidisfJokknum. Guðlmundur Jo- hanusson, sá maður, sem í góðrji trú liarðist fyrir umbótum og auknu frjálslyndi í íhaJdsflokkn- utai er dáinn. Starf hans bar áð eins þann augnabliksárangur að koma ungum íhaldsmaimi inn í bæjarstjóm Reykjavíkur árið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.