Morgunblaðið - 13.05.1990, Side 3

Morgunblaðið - 13.05.1990, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 B 3 Suðurlandsbraut 4A, sfmi 680666 OPIÐ KL. 12-15 STÆRRI EIGIMIR GARÐABÆR. Fallegt einb. á fráb. staö v/hraunjaðarinn þar sem Vffilstaðalaekurlnn rennur v/lóðar- mörkin. Húsið er teikn. af Kjartani Sveinssyní og er 244 fm ósamt 36 fm bílsk. á efsta palli eru 4 svefn- herb og bað, ó miöpalli 1 stórt herb. 09 eldhús ásamt góöri dagstofu m/arni óg mikilli lofthæð. Þaöan gengið niður f mjög góðar stofur og blómaherb. er snýr út að garðinum. Ákv. sals eða skipti ó minna sérb. í Garðabæ kemur til greina. SKOGARHJALLl - KOP. n lö; □ □ _ Ca 215 fm lagl. einb. á tveimur hæðum m/ca 32 fm innb. bílsk. Skilast tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 9,0 millj. DALSEL. Gott ca 220 fm raðh. á þrem- ur hæðum ásamt bílskýli. 6 svefnherb. Verð 11,3 millj. Áhv. veðdeild ca 2,2 millj. VÍÐILUNDUR - GBÆ Vei staðsett einb. á einni hæð ca 132 fm ásamt 33 fm bílsk. Gert ráö fyrir 4 svefnherb. í svefnálmu. Vandaö eldhús. Verð 11,9 millj. Áhv. langtlár 2,0 millj. TÚNIN Fallegt ca 195 fm einb. viö Hátún. Húsið er uppgert og skemmtil. innr., t.d. er tvö- föld lofthæð og þakgluggar í stofum og miðhæð. Falleg stofa og 3 herb. í kj. og 2-3 herb. í risi. Húsið er nýmálaö og í góðu standi. Bílsk. fylgir. Verð 12,5 millj. HRYGGJARSEL. Falleg ca 231 fm einb. ásamt 55 fm sérst. bílsk. og ca 60 fm séríb. í kj. m/sérinng. Eldhús og góðar stof- ur á 1. hæð. 4 rúmg. herb. á 2. hæð. Park- et. Heitur pottur í aflokaðri verönd. Verð 13,5-14,0 millj. Mögul skipti á raðh. m/bílsk. í Austurbæ KJARRMÓAR - GBÆ. uua raðh. 85 fm á tveimur hæðum. Góðar innr. Ræktaður sérgarður. Bílskréttur. Verð 7,2 millj. Áhv. veðd. ca 1,5 millj. GAMLÍ BÆRINN Einb. v/Nýlendugötu. Húsið er járnkl., mikið endurn. timburh. Skiptist í kj., hæö og ris. Kj. lítiö niðurgr. 2ja herb. íb. Bílskréttur. Ný klæðning. Verð 8,7 millj. Áhv. veðd. 2,0 millj. MIÐHUS Ca 170 fm einbh. með tvöf. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan tilb. u. máln. fokh. að innan. Góður útsýnisstaður. Afh. júní '90. Verð 8,0 millj. Teikn. á skrifst. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. hús eign sem er kj., 2 hæðir og ris ásamt bílsk. í kj. eru 3 stór herb. Versl. á 1. hæð og á efri hæð og í risi er 5-6 herb. íb. Bílastæði á baklóð. Akv. sala. HVERAFOLD. Nýtt einb. á einni hæö ca 190 fm m/innb. bilsk. VerS 13,6 millj. Ahv. langtlán 4,0 millj. HAFNARFJÖRÐUR. Skemmtil. steinh. á tveimur hæðum ca 120 fm og 20 fm bílsk. Húsið er uppg. í aóðu standi. Mjög vel staðsett miðsvæðis. Ákv. sala. ENGJASEL. Mjög gott raðh. ca 178 fm á þremur hæðum ásamt bílskýli. Á jarðh. eru 2 herb., sjónvstofa o.fl. 2. hæð eldhús, boröst. 2 herb. og stór og falleg stofa á efstu hæð. Verð 9,5 millj. REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Snoturt lítið steinh. ca 140 fm. Mikið endurn. Áhv. veðd. ca 2 millj. Verð 6,5 millj. Mögul. á hagstæöum greiðsluskilm. SMÁÍBÚÐAHVERFI. Rasn á tveimur hæðum ca 140 fm ásamt 47 fm bílsk. Ákv. sala eða mögul. skipti á 4ra herb. íb. eða hæð. HOFUM KAUPANDA AÐ NÝL. RAÐHÚSUM Á GRÖNDUNUM EÐA NÁGR. M/GÓÐUM LÁNUM ÁHV. GOÐATUN. Gott ca 130 fm uppgert timburh. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Nýtt þak. Verð 10,2 millj. LÆKJARAS. Til sölu ca 383 fm einb. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Áhv. ca 2 millj. frá veðd. Mögul. að taka íb. uppí kaupverö. Verð 14,5 millj. HRAUNBERG. Gott einb. ca 200 fm á tveimur hæðum. Því fylgir ca 80 fm hús m/kj. undir sem hentar vel f. ýmsan rekstur. Verð 15,0 millj. Mögul. að taka einb. í bygg. í Grafarv. uppí. JORUSEL. Ca 300 fm einbhús á þrem- ur hæðum. Kj.f 2 litlar 2ja herb. íb. Húsið er ekki fullb. Mögul. að taka íb. uppí kaup- verð. Verð 11,7 millj. NORÐURBÆR - HF. Giæsii. ca 180 fm parh. m. bílsk. á mjög góðum stað við Breiðvang. Nýl. hús ó tveimur hæöum. Allt mjög vandað. 4 góð svefnherb. Verö 14,1 millj. Ahv. 2,8 veðd. KOLBEINSMÝRf - LÓÐ. ca 424 fm hornlóð fyrir raðhús. Búið aö fylla uppí með jarðskiptingu. Allar teikningar og gjöld greidd. Teikn. á skrifst. NESVEGUR. Raðh. ca 190 fm á tveimur hæðum með innb. bílsk. Skilast tilb. u. máln. að utan, fokh. að innan. Verð frá kr. 7,4 millj. HATUN. Glæsil. 230 fm einbhús auk bílsk. Húsið er tvær hæðir og kj. og hefir verið mikiö endurn. Mjög góð staös. Fal- legur garður. VESTURBÆR. Nýl. ca 220 fm einb. á einum besta stað v/Hofsvallagötu. Góöur bílsk. Ræktaður garður. Vandaö hús. Verö 19,5 míllj. EIKJUVOGUR. Mjög gott ca 230 fm hús sem er tvær hæðir og kj. auk 35 fm bílsk. Á 1. hæö eru saml.~stofur og 1 gott herb. og eldh. Á efri er stórt sjónvhol og 4 svefnherb. í kj. er séríb. m. sérinng. Húsiö er í góðu standi. Nýtt gler, góöur garður. Ákv. sala. DALHUS. Höfum í sölu raðhús í bygg- ingu. Skilast tilb. u. trév. að utan. Teikn. á skrifst. MELGERÐI - KÓP. Til sölu gott ca 200 fm einbhús ásamt bílsk. á einni hæð. Stórar stofur. Fallegur garður. Góð staðsetning. LOGAFOLD Endaraðh. á tveimur hæðum 215 fm með innb. bílsk. Húsið er fullb. fyrir utan það, að vantar á gólf aö hluta og eftir er að klæða loft uppi. Ákv. sala. HÆÐIR HVASSALEITI. góa ein sérh. ásamt bílsk. íb. fylgir lítil ein- staklíb. undir bílsk. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Ekkert óhv. Eignin er einungis í Skiptum fyrir góða 3ja-4ra herb. íb. m/bílsk. í Háaleitishv. eöa Fossvogi. RAUÐALÆKUR. Bjönhæð í fjórbhúsi ósamt 30 fm bilskur. 2 stórar stofúr, 2 svefnherb. Tvennar svalir i súöur og austur. Lftlð éhvflandi. VerS 7,5 millj. LAUGARAS. Sérl. góð efri sérh. ca 183 fm í fallegu tvíbhúsi á besta stað í Laugarásnum. Um er að ræða ^3 hluta húseignarinnar og er góðar stofur, húsbherb., 3-4 svefnh., stórar suöursv., sauna, bílsk. Falleg lóð. Ákv. sala. FAGRAKINN - HF. Góð peðri hæð i tvíb. ásamt bílsk. Mikið endurn. ib. Nýjar eldhúsinnr. Ákv. sala. SELTJARNARNES. Falleg sérh. ca 120 fm ásamt stórum bílsk. 3 svefnh. Góðar stofur. Suðursv. Ákv. sala. EIÐISTORG. Falleg ca 140 fm íb. á tveimur hæðum. Tvennar svalir. Parket. Blómaskáli. Einkabílast. Áhv. veðd. ca 2,3 millj. Verð 9,4 millj. YMISLEGT MIKLABRAUT. Rúmg. ca 96 fm efri sérh. ásamt góðum bílsk. Mjög gott geymsluris yfir íb. Verð 7,8 millj. SUÐURHLÍÐAR - RVÍK. vor um að fá í sölu v/Víðihlíð ca 200 fm sérhæð á tveimur hæðum sem mögul. er að nota sém 2 íb. Eldhús og stofur á báðum hæö- um. Vandaðar innr. Verð 11,0 millj. Áhv. 7,5 millj. þar af veðd. ca 3,0 millj. ^ GARÐABÆR. Ca 108 fm risíb. í tvíb. m/sérinng. ásamt ca 33 fm bílsk. Sér- garður. Verð 6,2 millj. FELSAMT. - SUMAR- BÚSTAÐALÓÐIR. Höfum í sölu góðar lóðir í hlíð Vörðufells, Biskupstungum nál. Hvítá. Hitaveita Höfum einnig til sölu lóðir i Grímsnesi og Grafningi. Uppl á skrifst. á virkum dögum. HÓTEL - MIÐBÆR. Steinhús. þrjár hæðir og ris þar sem • nú er hótel í fullum rekstri. 7 2ja manna herb., 2 eins manns herb., 2 2ja-4ra manna herb. Húsið er nýtekið í gegn. Búnaöur og viöskiptavild fylgja. Verð 19,0 millj. Áhv. 4,0 millj. LAUGAVEGUR. cs 278 fm mjög gott húsn. á 3. hæð i einu af betri húsunum v/Laugaveg. Lyfta. Bflastæði fylgja. Getur selst í einu eða tvennu lagi. Hentar vel sem alm. skrifst, tannlæknast. eða álíka. KLAPPARSTÍGUR. Caeo fm verslhæð (jarðhæð) ofarl. v/Klapp- arstíg. GRENSÁSVEGUR. Mjög gott húsn. á 2. hæð sem notaö hefur verið í skemmtiiðn. Um er að ræða 403 fm í framhúsi og 617 fm í bak- húsi. Margt kemur til greina. 4RA-5HERB. HÁALEITISBRAUT. Stórglæsil. ca 103 fm íb. á 1. hæð. Góöar suöursvalir. Parket. Ný eld- hinnr. Fataherb. innaf hjónaherb. Þvottah. í íb. Æskil. skipti á 2ja-3ja herb. íb. a svipuðum slóðum. Verð 8,0 millj. Áhv. ca 2,7 millj. langtlán. REKAGRANDI. Falleg ca 110 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Verð 8,2 millj. Áhv. veðd. 1,6 mlllj. BREIÐÁS - GBÆ. Ca 108 fm risíb. m/sérinng. 32 fm bílsk. fylgir. Góð stofa, 2 rúmg. herb. og 1 lítið. Tvíb. Ræktað- ur sérgaröur. Verð 6,2 millj. VESTURBERG. Ca 100 fm góð íb. á 1. hæð. Parket. Nýl. eldhús. Verð 6,1 millj. HÁALEITI. Góð ca 100 fm íb. á 4. hæð. Bílskréttur. Góð staðsetn. Verð 6,7 millj. FALKAGATA. Falleg ca 100 fm íb. á 2. hæð. Nýtt eidhús. Parket. Suöursvalir. Verð 7,1 millj. Áhv. veðd. 2,1 millj. SUÐURHUS - GRAFARV. Nýkomin í sölu falleg 85 fm neðri sérhæð í tvíb. Skiptist í stofu og 2 herb. Fallegt eldh. m/góöum innr. og tækjum. Sérinng. Mögul. á sólstofu. Verð 6,7 millj. VESTURBÆR. Efri sérh. ásamt risi á góöum stað. Eigninni fylgir bílsk. og stórt aukaherb. í kj. Ákv. sala. RAUÐALÆKUR. Ca 110 fm hæö i fjórbhúsi, Suðursv. Gott útsýni. Litið áhv. Verð 8 millj. SUÐURGATA - HF. ca 110 fm íb. á 2. hæð. íb. skilast tilb. u. trév. Húsið er fullb. að utan, afh. fljótl. Verö 7,6 millj. Áhv. veðd. ca 4,0 millj. Teikn. á skrifst. STAKKHAMRAR Nýtt ca 130 fm einb. é einni hæð ásamt 39 fm bílsk. Stendur tilb. og til sýnis og sölu m/ölljum tækjum og innr. Afh. fljótl. Verð 14,0 mlllj. VANTAR - SELÁSI - ÁRTÚNSHOLTI. Höfum kaupanda að góðu einbhúsi á þessum sióðum helst m/mögul. á 2 íbúðum. Verðhugmynd'20,0 millj. VEGHUS. Ca 96 fm íb. á 1. hæð m/sérgarði og bílsk. Skilast tilb. u. trév. og öll sameign fullfrág. íb. afh. í júní. Verð 6,S millj. Dæmi um greiðslutilhögun: Við samning: 500 þús. Á næstu 12 mán.: 800 þús. Beðið eftir húsn.láni: 4,4 millj. Lánað á bankavöxturr til 4 ára 1 millj. Einníg má fá íb. fulibúna. HRAUNBÆR. Ca 114 fm góð íb. á 2. hæð. Stór geymsla og þvottah. í íb. Sér- svefnálma. Parket. Viðarklæðning á veggj- um. Laus 1. 9. '90. Verð 6,9 millj. ESKIHLÍÐ - LAUS. Caioéfm rúmg. íb. á 1. hæð. Sérsvefnálma. Fata- herb. innaf hjónaherb. Vinnuherb. í kj. Verð 6,5-6,7 millj. ENGJASEL. Góð ca 110 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr. Suðvestursv. Bílskýli fyrir 2 fylgir. Verð 6,7 millj. Áhv. 900 þús. langt- lán ef óskað er. NJÖRVASUND. Risíb. í steinh. m/sérinng. ca 87 fm. 2 stofur og 2 herb. Geymsluris yfir. Verð 6,8 millj. KLEPPSVEGUR. góó íb á 1. hæð. Þvottah. ( Ib. Nýtt baðherb. Ákv. sala. SNORRABRAUT. Góð 4ra herb. (b. á 1. hæð. Laus strax. DVERGABAKKI. ca 90 (m ib. « 3. hæö. Tvennar svalir. Bílsk. Áhv. veðd. 1,1 millj. Verð 6,8 millj. BLONDUBAKKI. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Fataherb. innaf hjónaherb. Geymsla í íb. Verð 6,3 millj. Áhv. langtíma- lán 2,0 millj. ÖLDUGATA. Glæsil. ca 115 fm íb. Öll nýstands. Parket á gólfum. Nýtt baö og eldh. Stórar stofur. Mögul. á 3 svefnherb. Ákv. sala. JÖRFABAKKI. Til sölu ca 93 fm endaib. á 2. hæð. 3 góð svefnh. Þvottah. í íb. Falleg íb. Verð 6,3 millj. STÓRAGERÐI. Ágæt ca 102 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. og sjónvherb. Stórt eldh. Suðursv. Verð 6,5 millj. 3JAHERB. VIÐ HASKOLANN. Björtoggóð ca 90 fm kjíb. á horni Tjarnagötu og Hring- brautar gegnt Þjóðminjasafninu. Verð 5,0 millj. Áhv. langtlán 1,3 millj. BREKKUSTÍGUR. Nýi. ca so fm kjíb. ósamþ. íb. er í góðu ástandi. Lítið áhv. ENGJASEL. Góð 2ja-3ja herb. 63 fm endaíb. á 3. hæð. Svalir í suðaustur. Verð 4,7 millj. TYSGATA. Ca 77 fm góð íb. í kj. m/sérinng. Garður. Góö útigeymsla. Áhv. ca 1,5 millj. Verð 4,2-4,5 millj. VITASTÍGUR. Lítil, þokkal. risíb. í fjórbýli. 2 herb., stofa, eldhús og bað. Verð 3,3 miilj. GARÐABÆR. Lftið raðh. ca 85 fm á tveimur hæðum v/Kjarrmóa. Sérgarður. Bílskréttur. Verð 7,2 millj. Áhv. 1,5 millj. veödeild. GRAFARVOGUR. Falleg 85 fm íb. á neðri hæð í tvíb. Góöar innr. Fallegt eld- hús. Sérinng. Suðurverönd. Verð 6,7 millj. VIÐ NESVEG. 3ja herb. 85 fm jarð- hæð. Sérinng. Lítið áhv. Verð 5,3 millj. Skipti á stærri eign koma til greina. EGILSBORGIR. Ca 82 fm íb. á 1. hæð. V/Þverholt. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Bílskýli. Teikn. á skrifst. ARNARHRAUN - HF. Ca 80 fm mjög góö íb. á 2. hæð ásamt bíisk. Góðar suðursv. Verð 6,3 millj. VESTURGATA - LAUS. Ca 65 fm íb. í timburh. m/sérinng. 2 stofur og 1 stórt herb. Laus strax. Verð 3,7 millj. 2JAHERB. HRAUNBÆR. Mjög góð ca 61 fm íb. á 1. hæð í snyrtil. blokk. Sameign í sérfl. Verð 4,6 millj. HVERFISGATA. Rúmg. risíb. m/sérinng. Ekkert áhv. Verð 3,5 millj. EIRIKSGATA. Góð einstaklíb. í kj. Parket. Góðar innr. Nýjar lagnir og tæki. Verð 2,8 millj. Áhv. 800 þús. VALLARTRÖÐ. Rúmg. ca 60 fm kjíb. Góðar innr. Sérinng. Mjög góö íb. Verð 4,1-4,2 millj. Áhv. veðd. ca 1,0 millj. BÁRUGATA. Ca 40-50 fm kjib. Ný- standsett. Parket. Getur losnaö fljótl. Verð 2,9 millj. SEUAHVERFI. Góð ca 50 fm íb. á jarðh. Parket. Ný eldhinnr: Verð 4,0 millj. Áhv. langtlán 1,5 millj. AUSTURBRÚN. Björt íb. á 3. hæð í lyftubl. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 4,5 millj. EYJABAKKI. Rúmg. íb. á 2. hæð ca 65 fm. Aðstaða fyrir börn. Mjög góð íb. Verð 4,6 millj. Áhv. 800 þús. ASTUN. Falleg ca 60 fm íb. á 1. hæð. Parket. Stórar vestursv. Verð 4,9 millj. Áhv. veðd. 1250 þús. UGLUHÓLAR. Góö 67 fm lb. á 1. hæð. Sérverönd. Verð 5,2-5,4 millj. eða skipti á 4ra herb. íb. m/góðan sumarbúst. sem milligreiðslu. MIÐTUN. Mjög góö 90 fm kjíb. í tvíbhúsi. 2 stór herb. Parket. Sórinng. Falleg íb. Verð 5,3 miilj. Áhv. 1,5 millj. langtímal. LAUFVANGUR -’HF. Mjög góö ca 86 fm íb. á 1. hæð í þríb. Fallega innr. Þvottah. og búr innaf eldh. GóÖ staðsetn. Fáar tröppur. Mögul. langtl. 1,5 millj. VESTÚRBERG. Ca 74 fm ib. á 5. hæð í lyftubl. Geymsla og þvottah. á hæð- inni. Verð 4,6 milij. Áhv. lífsj. 800 þús. Einn- ig hægt að fá lán í 12 ár á 5% vöxtum. HJARÐARHAGI. Til sölu góð ca 74 fm kjíb. Mjög snyrtil. íb. Parket. Mögul. langtímalán ca 2,0 millj. Verð 4,9 millj. HAMRABORG. Ca 84 fm Ib. é 3. hæð I góöri biokk. Suðursv. Bilskýii. Laus 1./9. '90. Verð 5,5 mltlj. Áhv. 2,5 millj. veðd. KONGSBAKKI. Mjög góð ca 60 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. eldh. Þvottah. í íb. Ágæt stofa. Suðursv. Verð 4,6 millj. Áhv. langtímal. 1,3 millj. ÁLFTAHÓLAR - LAUS. tii i sölu mjög góð ca 60 fm íb. á 6. hæð í lyftubl. | Laus í mars. Ákv. saia.Verð 4,4-4,5 millj. KÁRSNESBRAUT. Góð ib. á jarðh. í tvíb. Snýr út að góðum garöi. Sér inng. Lítið niðurgr. Verð 3,8 millj. HVASSALEITI . Góð ca 71 fm j'b. í kj. Þvottah. í íb. Rúmg. og góð íb. Laus nú þegar. B E RGSTAÐASTRÆTI. ca 33 fm einstaklíb. í sér viðbygg. Sérinng. End- urn. aö hluta. Verð 2,8 millj. NJÁLSGATA. Ca 52 fm íb. á 2. hæð. Gott svefnh. og stofa. Laus fljótl. Verð 3,7 mlllj. Áhv. 1,3 millj. KRUMMAHÓLAR. góö ca so fm íb. á 1. hæð. Laus strax. Mögul. á 50% útb. Bilskýli. Áhv. veöd. ca 400 þús. V. 3,9 m. Annað GRENSÁSVEGUR- SKRIFSTHÚSN. Ca 370 fm nýtt skrifsthúsn. á 3. hæð. Má skipta í smærri ein. Skilast tilb. u. tróv. Næg bílastæði. Hagst. verö. FISKISLOÐ. Til sölu 2x270 fm húsn. Mikil lofth. Skuldlaust. Fokh. aö innan. Fullb. aö utan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. LYNGHALS. Til sölu ca 340 fm hús- næði á efstu hæð í lyftuh. Húsn. er tilv. fyrir skrifst. eða félagasamtök. Glæsil. út- sýni. Mögul. á hagst. greiðslukj. HÖFÐABAKKI. Höfum til sölu ca 1200 fm skrifstofuhúsn. á 2. og 3. hæð í glæsil. nýju húsi. Selst tilb. u. trév. í stórum eða smáum einingum. Fallegt útsýni. Friðrik Stefánsson, viðskiptafræðingur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.