Morgunblaðið - 13.05.1990, Side 21

Morgunblaðið - 13.05.1990, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 B 21 iv\ur/vo FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Laugarásvegur Þetta virðulega hús við Laugarásveg er til sölu. Einstök staðsetning. Stór og vel gróinn garður. Húsið er teikn- að af Herði Bjarnasyni, húsameistara. Það er 390 fm og byggt árið 1959. Húsið er mjög vandað að allri gerð. M.a. er harðviður í öllum innréttingum og gluggum. Lítil séríbúð er í kjallara. Auður Guðmundsdóttir, sölustjóri. ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM MIKIÐ ÚRVALAF HVERS KYNS ATVINNUHÚSNÆÐI Á BESTU STÖÐUM í BORGINNI HÖFÐABAKKI Nýtt verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði til afhendingar strax, alls um 2000 fm. Hentar vel fyrir hvers kyns þjónustustarfsemi. Góð greiðslu- kjör. ÁRMÚLI Skrifstofu-, verslunar-, lager- og iðnaðarhúsnæði alls 1500 fm auk byggingaréttar u.þ.b. 800 fm. LÁGMÚLI 1. flokks verslunarhúsnæði á götuhæð alls um 400 fm. Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð u.þ.b. 389 fm. VAGN JÓNSSON if FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍM184433 LOGFRÆOINGUR ATLIVAGNSSON _ Þoiiákshöfn: Byggins íþróttahúss- á lokastxgi FRAMKVÆMDIR við byggingu íþróttahússins í Þorlákshöfii hafa gengið mjög vel, en húsið verður tekið í notkun í haust þótt það verði ekki fullfrágeng- ið að innan. Þetta er fyrsta íþróttahúsið í Þorláks höfn, en það er með löglegum keppnisvöllum og áhorf- endasvæði verða með sætum fyrir 700 manns. Vinna er hafin við gólf salarins en einangrun og yfirbygg- ingu er lokið. Þá er einnig verið að vinna við búningsklefa, en íþrótta- húsið verður samtengt sundlauginni og verður að sögn heimamanna al- Húseigenda.þjónusta.11 I Ertu farinn að huga að viðhaldi? I Þarftu nýjar hurðir, glugga eða innréttingar? B Er húsið haldið steypuskemmdum? ■ Hvað með þakið eða svalirnar? ■ Áttu í vandræðum með flatt þak? I Leki? I Vantar þig trésmið, múrara, málara eða þlikksmið? Við hjá Húseigendaþjónustunni höfum áralanga reynslu í viðhaldi og nýsmíði. Látið fagmenn vinna verkin og annast þau fyrir ykkur. Húseigendaþjónustan S. Sigurðsson hf., Skemmuvegi 34, 200 Kóp. Sigurður Sigurgeirsson, byggingameistari, s. 670780. gjör bylting í aðstöðu fyrir íþrótta- og æskulýðsstarfsemi. Styltliislióliiiur: 1 fil sölu Bærínn kaup- ir húsnæói o§ lóóir kaup- ffélagsins Stykkishólmi. SAMNINGAR milli Stykkis- hólmsbæjar og Sambands íslenskra samvinnufélaga voru nýlega undirritaðir, þar sem Sambandið selur og afsalar Stykkishólmsbæ verslunar- og skrifstoftihúsi því sem Kaupfé- lag Stykkishóims rak áður við- skipti í og eins mjög stóra eign- arlóð sem þessu húsnæði fylgdi. Sturla Böðvarsson bæjarstjóri hefur tekið við eignunum en hann sagði að Stykkishólmsbær hygðist nýta húsnæðið fyrir skrif- stofur og aðra starfsemi bæjarins í komandi framtíð en húsnæðið þar sem skrifstofur bæjarins voru áður myndi nýtt sem íbúðarhús- næði ef allt færi eftir því sem stefnt væri að. - Árni Húseignirnar Aðalstræti 7, eru til sölu. Um er að ræða tvö hús sem eru í góðu ástandi á eignarlóð. Nánari upplýsingar gefur. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ? Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Nú um helgina sýnum við glæsilegt fullbúið einbýlishús við Stakkhamra. Húsið er fullbúið meö öllum innréttingum og heimilistækjum, s.s. eldavél, uppþvottavél, þvottavél og þurrkara. Komið og skoðið þetta frábæra einbýlishús nú um helgina. Húsið er til sýnis viö Stakkhamra 11 í Grafarvogi frá kl. 10 til18. Nánari upplýsingar veita eftirfarandi fasteignasölur: Ás, sími 652790, Eignamiölunin, sími 679090, Fasteignamarkaðurinn, sími 11540, Kjöreign, sími 685009, Stakfell, sími 687633 og Þingholt, sími 680666. AÐALGEIR FINNSSON HF. BYGGINGAVERKTAKI & TRÉSMIÐJA FURUVÖLLUM 5, POSTHÓLF 209 SÍMAR 96 21332 & 21552 602 AKUREYRI. L/áJ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.