Alþýðublaðið - 05.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.11.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞVÐU0LAÐIÐ Dregnr til stérfeldrar launadeílu? Dagsbrúnar^erkamenn sam- þykkja í gærkvðldi að stoðva atvinnnbótavinnnna og fela stjórn sinni að stððva aðra vinnn ef þurfa pykir. Dagsbrújmrfundurinn í Iðuó í gærkveldi var svm þett setirm, að búsið var troðfult út úr dyr- tíin, — og var undir eins, er Mtið var fnaman í verkamanna- 'andlitiui í salmi'ni, hægt að sjá, að nú væni málefni í huga þeirra, söm þeim þætti mikils vert, enda síó dúnailogni á fu'ndarmenn, er Héðinn Vaidimarsson setti fund inn og hóf umræður um sam- þykt íhaldis-meirihlutans í bæjar- stjórnhmi um að lækka launin í atvinnubótaviimuiini úr 9 kr. á idialg í 6 kr. eða um '33!/3 »/0. Lýsti hann og mikill fjöldi annara ræðumanna, er síðar töluðu, ti! hvers þessi kauplækkun væri friarn komin; hún væri að . eins upphafiö að allsherjar-launalækk- unartilraun á hendur verkamönn- um og sjómönnum. Fanst ræðu- mönnium og, að ihaldisflokkurinn og aðaár atvdnnurekendur sýndu sitt venjulega fjármálavit, er þeir hefja launa'lækkanir hjá þeim, er hafa haft 9 kr. á dag (6 da'ga), en minnjast ekki á það, að 1 aun þeir.ila, sem hafa 60 kr. á dag (það eru nokkrir menn í þjóntustu bæjarins), þyrftu að lækka. Var það svo einróma álit fund- airmanna, að þessi bæjárstjórnar- satnþykt væri hvort tveggja í $enn svívirða við aila launaþega, sem lækkuninni er stefnt gegn, og banaráð við alþýðuheimilin, að ekki væri hægt að taka þegjandi á móti henni. Samþyktu og fundarmenn eftir- farandi tillögur, allir sem einn 'maðuB (gegn 2. tillögunni kom írám 1 atkvæðá): Mdtmæli. Funduri’nin mótmælir harðilega ályktun meiri hluta bæjarstjórnar á fundi í gærkveldi um lækkun kaupgjalds í atvinniubótavimnunni' og skoðar hana sem beina árás á reykvískan verkalýð, til þess að koma honuan á vonarvöl og buga verkalýðissamtökin. Krefst fundurinn þess af bæjarráði og bæjarstjórn, áð þessi bæjarstjórrir arályktun verði ekki látin korna til framkvæmda. Dagsbrúnarst]drnin hafi all» ar framkvœmdlr. Fundurinn ályktar að öíl vinna verðá lögð niður í atvinnubóta- vinnunni frá ’ þeim tíma, er á- kvörðiun bæjarstjómar, á síðasta fundi hennar, um Iækkun kaup- gjalds, kemur til friamkvæmda, Jafnframt heimilar. fundiurinn fé- lagsstjórninni að sjá um að meira eða minna af annri bæjarvinnu verði stöðvað síðar. Askornn til allra Iannapega. Fjölmennnr fundur í verka- manníaféliaginu Dagsbrún. skorar á alan verkálýð, svo Slem, aLla almenna verkamenn, veritakonur, sjómenn, iðnaðarmenn, bílstjóra verzluna'rmenin og konur, og ailla þá, er vinnia hjá því opinbera, áð standa nú einhuga á móti for- ustumönnium Sjálfstæðisflokksiins, í baráttu hans fyrir launalækk- unarherferö þeirri, er hann hefir nú þegar hafið með því, að siatml- þykkja á bæjarstjómarfundi í gærkveldi launalækkun í atvimnu- bótavinintmni, sem nemur l/3 af núverandi lauinum þeirra, er þar vinna nú. Launalækkunariiaráttan bynjar á þeim, sem lægst eru launaðir aHna stétta, þeim, sem nú þegar eru farnir aö líða neyð, þeim /aem hafa 4—12 manmB í heimili, hafa léleg föt og lítáð og jafnvel ekkert til að borða handa heimilisfólkinu, þar, sem flest eru börn. Skorum vér nú á alla þá, ,sem laun þiggja hjá öðrum, að mótmæla nú þegar hinu óheyfðia níöjngsverki, sem hér á að fremja, og styðjia verkalýðssam- tökin á allan hátt tii að korna í veg fyrir -að þessi níðingsisam- þykt náí fram að ganga. Verkamálaráðið oo verklpsfélöoin. Svohljóðandi bréf sendi Verka- málaráð AlþýðuSambandsims í gærdag tíl verklýðsfélaganna: Reykjavík, 4. nóv. 1932. Eins og ykkur mun vera kunn- . ugt var gerð sú ályktun af meiri hluta bæjarstjómar í gæfkveldi (3. p. m.), að kaupgjald alt í at- vinnubótavinmunni skyldi lækkað uim þriiðjung, og er gert ráð fyrir áð ályktun þessi komi ti'l fram- kvæmdar mánudaginn 7. nóvem- ber n. k. Verka'mannafélagið „DagSibrún‘‘ og Sjómannafélag Reykjavíkur skoða þessa ályktun sem beina árás á verkalýðinn á hinum örð- ugustu tímum hans, og tilgang- urinn uneð þessiu virðdst s.á helzt- ur að- styðja atvininurekendur í ícauplækkunarkröfum þeirra ' við næsitu samningaumleitaniÍT. Mun af alefli verða barist gegn þess- ari kauplækkun og reynt á mátt saimtakanna eftir því, sem tiltæki- legt er. P»að er á þessari stundu ófyrir- sjálanlegt, hve víðtæk deila þessi getur orðið, enda teijum vér hana snerta alla Iiaunaþega í bæn,- um og landinu. Því takist ekki að hindra þessia kauplækkunartiil- raun, kemur: röðin fljótlega að öðrum stéttum vinnandi manna. Viljum vér því beina þeim ósk tii ykkar áð standa með verka- manna- og sjómanna-félögunum í deilunni og athuga það nánar á hvern hátt og hvenær félag ykk- ar getur stutt þau sem bezt í orði og verki, jafnvel ef á þyrfti að halda með samúðarverkfailli. Svar ykkar væri æskilegt að fá sem allra fyrst. Verkamálam?) Al<pýdur sambands ísktnds. Áskoran. Stjórnir verkamaraiaí é lagsins Dagsbrúnar, verkakvennafélagsius Framsöknar og Sjómannafélags Reykjavíkur skora á alla meöi- limi sína áð taka þátt i kröfu- göngu verkalýðsiins á morgun. Ásboran. , Stjórn. „Féla'gs járra'ðnaióar- manna“ skorar á meðlimL sina að mæta á morgun í kröfugöngu þeirri, sem verklýðsfélögin efna til í mótmiælaskyni gegn kaup- lækkunum bæjarstjómair og ann- ara atvinnurekenda. Stj(>Pirn. Alþýðufræðsla safoaðanna. Séra Ásmundur Guðmiuindsson flytur erindi í Franska spítalan- um í kvöid kl. 81/2. AUir vel- komnir. Atvinnulausra" skráningin var ófullnægjandi. Á framfæri þeirra 774 atvininiu- lausu manna, er skráðir voru hér , í Reykjavík 1. og 2. þessa mánáð- ar, eru 1099 börn, auk annam, er þeir hafa fyrir áð sjá. En vitan- legt er, að mikill fjöldi fólks er atvinnulaus í borginni umfram. þessa 774. Á síðasita bæjars.tjórnarfundi vöktu þeir Stefán Jóh. Stefáns- sion og Sigurjön Á. Ólafsson at- hygli á þvi, að sökum þess, hve sknáningarskýrslan var höfð‘. margþættari nú en verið hefir undanfarjð, án þess að gætt væri að hafa þá nógu marga starfs- menn við skráninguna, gekk hún óhæfilega seint, svo að fjöidi manna, sem ætlaði að láta skná sig, fór buTtu aftur óskráður. Sig- urjón lýsti yfir þvi, að margir skiloröir m,enn hefðu sikýrt sér fná því, að hópur manna, sem. komst ekki að fyrri skráningari daginn, gekk buxt óskráður og kom ekki aftur síðari daginn. St. J. St. taldi, að ekki muni um of í lagt, þótit talan 774 sé tvöföid- uð, þegar þess er gætt, hve sár- fáar konur koma til skráningar. En íhaldið reynir að nota sér af því’ skálkaskjóli, að fjöldi at- vinnulauss fólks var ekki skráðs- ur. Óelrðir í Berlín. Berlín, 4. nóv. UP.-FB. ■ Einn Hitlier,s-mannia og 8 verk- fallsmenn meiddust í diajg í skær- um, er lögreglunni og verkfalls- mönnum lenti samah. Gerðiu verk- fallsmenn tilxaunir til þess aðv velta um strætisvögnum. Berlín, 5. növ.: I óeirðunium [hér í gær biöú þrir men;n bahla, en 8 meiddust að mun. 120 menini voi|U hiandteknir. Alt lögreglulið borgarinniair er til taks tiil þess að bæla niður- hvers konar óeirðdr, sem út kunna áð brjótast í dag. — Verkfall starfsmanna við gasstöðina er yf- ir vofandi, vegnia áformaðrar launaliækkuinar,. sem nemur 3,, pfenniigum á klst. Frá Genf. Genf, 4. nóv. UP.-FB. Bonoour hefir haldið ræðu og gert grein fyrir afvopnunartiililög- Um Frakka í áðallatriðnm. Ræddi hann m ja. um stofnun smáhers tíl eftiriits og gæzlu 0g væri Ipjóðabandalaginu falin stjórn hans. ■styðja atvinnurekendur í því að Kosningarnar í Þýzka- landi á morgun. Á moigun fara tmm kosningar wn alt Þýzkaland. Er búist við, áð Hitlersánniar muni tapa fylgi, ien Miðflokkurinn og þýzkir þjóð- emissinnar aðallega vinna á. Síð- ast var kosið 31. júli. Voru þá 44 millj. á kjörskrá og féllu at- kvæðii þannág á flokkama: Jáfnaðarmenn 7 951 248 Kommúnístar 5 378094 Miðflokkurinn 4 586 501 Lýðfl, Bæjaraiands 1 199 453 Hitlensinmar 13732777 * Þjó ðernfesiranar 2 172 941 Atkvæðatöiurnar verða Ie®tar í útvarpið frá kl. 7 annað kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.