Alþýðublaðið - 05.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1932, Blaðsíða 3
AbÞVÐUHiJAÐlÐ 3 Hnefi gegn hnefa. Það er ófriður í kmdinu og sá óffliðíur stafar af því, að til er stór hópur ruann:a , sem vankm atvinm og skortir. þess vegna flestar lífsnauðsynjar. ÞÍetta ástand er rökrétt afleið- áng þess skipuliags, er ríkir á atvinnuháttum og framleiðslu. Fjöldinin á engiin atvmnutæki, sem hanin 'getur unnið með að nýtingu náttúruauðæfanna; það eru að eins örfáir menn, sem eága þau og reka þau með það eitt fyrir augum, að þau gefi (arð í þeirra iei'gin sjóð. Eniginn atvininurekandi minnist (þess, í stjórn sintni á atvinnutækj- unum, að þau eru ekki eingöngu lífgjafi hans, heldur og lífgjafi þúsunda manna, er að þeim vinna. í þessum ófiiði eriu tvear her- deildir, sem eigast við. Herdeild hinna allslausu og herdeild þeirra, er ráða yfir atvinnutækjunum. Það eii ólik aðstáða og misimunr inn sér yfirrá'ðastéttin.. Þessi visisa hennar, kemur skýrt í ljós við þá siamþykt, er hún gerði á bæjarstjórnarfundinium siðasta. Hefði atkvæðatala íhaldjsflakks- ins hrapað við kosninguna um daginn og atkvæðatala a,lþýðufé_ laganna vaxið, þá hefði eng'm ■mmprjkt verfð gerct um, hamw' hœkkim og atvinnan hef&i verið Þá hefði ihaldið fárið að stíga fyrstu sporin í þá átt, að koma upp kúabúi í Fossvogi, svo að köimið yrði í veg fyrir að okrað væri á mjólk; þá hefði það farið að minka sölu á lóðum og lönd- um bæjanims og byrjað að at- huga möguleikana fyiir því, að afhendia' allslausium verkamönn- um lönd til ræktunar og hjálpað þeim áð eignast einhvern stofn. En raunin varð önnur Atkvæðatala íhaldsins lækkaði ekki; atkvæðatala þeirra, sem vinna áð sundmingu alþýðusam- takanna, hækkaði, og íhaldið sam- þykti að lækka launin um 1/3 eða því sem næst. Það er ólík aðstaða, sem her- deildirnar hafa í ófriðnum. Ann- ars vegar eru menn með góð iaun og alt tii alls, hins vegar eru menn mteð engin laun og skort á öllu. íhaldsherdeiidtn þykist fralm- kværna banaráð sín við alþýðu- hédnnilin í umboðá meiri hlutans. En hverniig er sá meiri hluti íenginin? Eigendur atvinnutækjanna bera ekki ábyigð á þeim. Það gerir þjóðin, en þedr stjórna þeim og tioelkj mec\ stöðmm peirm pjó&r fétagsréttindm af verbalý’ðytim, sem ekkert á nema vmmprek sifitu 1 þessu liggur mismiunurinn. íhaldiði geiir lýðTæðið að skripamynd. Skrípamyndiir duga ekki, og þegar herdeildimar mæt- ast ti'l áð gera upp sakirnar, þá Skógræktarfélag íslands. Aðalfundur sá, er frestáð var 22. f. m„ veröur haldinn sunnud. 6. þ. m. kl. 2 e. h. í kaupþingssalnum. Á dagskrá: Stjórnarkosning. Lagabreytingar. Áríðandi að félagar fjölmenni. Nýir félagar teknir inn á fundinum. Stjópnln. Ungverska sigaunamærin Hljómieikar i Gamla Bíó á morgnn kl. 3 (sunnudaginn 6. nóvember.) Nýtt prógram. Meðal annars: Liszt, Grieg, Friedmann, Delebes-Donányi o. fl. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymunds- son. K. Viðar, Helga Hallgrímssyni í dag og í Gamla Bió á morgun. þýðdr ekki að beria í fylkingar- brjósti andstæðinga alþýðuhedm- ilánnja skripamynd af liijnum rétta grundvelli, sem œtti þó aði berj- ást á. Aðstáðan et augljós. íhaldið notar vald sitt yfix at- vinnutækjunum til að skapa sér meiri hluta við kosningar. Verkalýðurinn er sveltur til að afsala sér vopndnu í baráttunni: atkvæðaseðlinum, — og því er það, að hnefi mætir hnefa —, óréttlæti verðíur útrýmt með réttlæti, en réttlœtiQ er í pv\ fóig,- 'ð aT) slmpa lýórceM i ahvimwr málmn og stjómmálwn mety hvaða voptr svo s&m pad verpur unnaJ: íslenzk alþýða mun ekki Iáta diepá sig shemf>egjamii. Veikamenn, sjðmenn, itnaöarmenn. Lammlækkun sú, sem bæjar- stjórnar-íhaldið samþyktá í fyrra- kvöld, er upphaf að launalækkun- um fyriri allar stéttir ,sem nú eru í uppsiglingu. Eina vonin til að geta stöðvað slíkar ánásir er, að láglaunaistéttirnar standi samein- aðar og sýni afl sitt í verki. Mætið því vel á kiöfufundinum á morgun og takið þátt í þeim kröfum, er verklýðsfélögin bera fram á fúndinum og í kröfu- göngunm. Fundunirai verður í barnaskóla- pórtinu og hefst kl. 21/2, en þaðiain vefðUr haldið í kröfugöngu. Hrindið hunguTárásum íhalds- ims! Krefjist atvinmi} og bmutys.' Konor, mætnr, sjrstar! Aldnei hefix áistandið á heimdl- um okkar verið einis slæmt og nú, aldrei höfum við haft einis litlu úr að spila, aldrei hefir verið eins svart fnamundan. ÆJ ofan í æ hefir yfirráðafólkið hér í borginni þnengt að heámii- um okkar, skorið lífsimöguleika okkar niður vegrm þess eins, að það hefir ekki viljað taka upp nýjar leiðir, í athafnalífi boigar- búa, heldur viljað láta sama plan- leysið ríkja, styðja okur á hús- næði, mjólk, fiski og lyfjum. Og nú siðast tekur íhaldið dýpst í áriinni. Það sámþykkir að lækka sultanlaun verkamannanna um 3ð auna á klst., og nú eiga feðlur okkan, menn ókkar, synir og bræðUT, sem fá eina viku á máln- >uð(i s íatvinnubótavinuunni, áð fá einar 36 krónur á mánuði!! Við höfum því engu að tapa, alþýðufólkið, Við getuim: alveg einis dáið drottni okkar eða svelt á sveitarstyrknum, eins og áð píra í okkur vatnsblandi fyrir þessar 36 krónur. Auk þess þýðir þessi kauplækk- un, kauplækkánir fyrir allar stétt- ir. Hún þýðir sult og seyru fyrir okkur öll, mjólkurleysi, inataT- lieysi, húsnæðisteysii og veikijnidi. Við skuluni ekki taka þessu þegj- andi. Og við* ykkur, stétteirisyst- ur mínar, aegi ég: Mætum allar í barna'skólaport- inu stundvíslega kl. 2^/2 á moigun. Flýtum okkur með morgunvenkin. Sláúm hring um samtökin og stétt okkax. Stöndum fást með mönnium okkar, feðrum, sonum og bnæðrum.. Við skulum í einhuga santein- áðri fylkingu hrópa dauða og dóm yfir það stjórnarfar, er hungurdrepur fólkið. » Giiðlmg Stefámdótíir. Alpýðnmentaf j andskapnr Ihaldstns. Tvö dæmi. Hér eru tvö dæmi um alþýðu- mentafjandskap íhaldsins, og gerðiuist bæði á . síðasta bæjarL stjórnarfundi. Jafnaðarmannáfélag ísilands hafði sótt um 500 Kr. styrk úr bæjansjóði til þess að halda uppi almennri alþýðufræðslustarfsemi hér í borginim með fyrirlestra- haldi. Kom það mál fyrst fyrir bæjarráðið, og gneiddú íhalds- mennir,nir atkvæði gegn því, að styrkurinn væri veittur, en himir bæjarrá:ðsmennirnir tvedr, Stefán Jóh. Stefánsson og Hermann Jón- ásision, með styrkveitinguníná. Á hæjarstjórnarfúndinum, miælti St. J. St. fyrir því, áð styrkurinin yrði Tilmæli. Óskilafé þvi, er fyrirkemur nú við smölun tii hrútatöku, eru menn beðnir að koma að Tungu hið allra fyrsta. Stjóm Fjáreigendafél. Rvíknr. veittux, og benti á, að nú er skaiið fyrjr skildi, sem fylia þarf, þar sem alþýðufræðsila stúdenta- félagsins hefir lagst niður; en bærinn veitti styrk til þess fyrir- lestrahálds á meðan það var rækt. Nú væri ætlún Jafna ðarmannafé- lags Islands að koma upp aJl- þýðufræðslu, sem aðgangur að yrði mjög ódýr, að eins nokkrir aurar áð hverjum fyrirlestri, svo að fátæk alþýða gæti notfært sér að sækja þá; en til þess þyrfti félagið á fjárstyrk að halda og áð losna við . þunga skemtaná- skatts af f ræ ð s 1 u starfseminni. Væni tilætlunáii áð fá ýmsa miæta rnenn til að flytja alþýðleg er- indi um ýmis konar efni, almenn- ingi til gagns og fróðleilts. SLíku tilboði ætti bæjarstjómin að taka fegins hendi. Guðmtmdur Ásbjarnarson vildi með engu móti að styrkuniimn yrði veittur, Og hdnir íhaldsmennirnir voru honum sammála jum það. flestir eða allir. Neituðu þedr um alþýðiufræðslustyrkinn með 7 at- kv, gegn 6 atkv., Alþýðiuflokks- manna og Hermanns, I annan stað fór Stóttarfélag bamakennara Reykjavíkur frarn á 200 kr. fjárveitingu úr bæjarsjóði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.