Morgunblaðið - 22.05.1990, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990
C 5
FRAMBOÐSLISTAR
HAFNARFJOROUR
KJÓSENDUR á kjörskrárstofiii í Hafriarfirði eru 10.022
og hefur flölgað um 9% frá kosningunum 1986.11 fiilltrú-
ar eru kjörnir í bæjarstjórn og eru fjórir listar í fram-
boði, en voru átta 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 8.972 kjósendur
á kjörskrá. 7.479 greiddu atkvæði og var kjörsókn 83,4%.
Auðir og ógildir seðlar voru 152 en úrslit urðu þessi:
Listi Atkvæði % fulltrúar
A - Alþýðuflokkur 2.583 35,3 5
B - Framsóknarflokkur 363 5,0 0
D - Sjálfstæðisflokkur 2.355 32,1 4
G - Alþýðubandalag 783 10,7 1
H - Félag óháðra borgara 281 3,8 0
M - Flokkur mannsins 112 1,5 0
V - Kvennalisti 331 4,5 0
Kosningu hlutu: Af A-lista: Guðmundur Árni Stefánsson,
Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Ingvar Viktorsson, Tryggvi Harðar-
son og Valgerður Guðmundsdóttir. Af D-lista: Árni Grétar
Finnsson, Sólveig Ágústsdóttir, Hjördís Guðbjörnsdóttir og
Jóhann G. Bergþórsson._ Af F -lista: Einar Th. Mathiesen. Af
G -lista: Magnús Jón Árnason. A- og G-listi mynda meiri-
hluta. Bæjarstjóri er Guðmundur Árni Stefánsson.
A-listi, Alþýðuflokkur: B-listi, Framsókuarflokk-
1. Guðmundur Ámi Stef- ur:
ánsson bæjarstjóri. L Níels Ami Lund
2. Jóna ósk Guðjónsdóttir deildarstjóri.
forseti bæjarst. 2. Magnús Bjamason
3. Ingvar Viktorsson aðst.framkvæmdast.
bæjarfulltrúi. 3. Malen Sveinsdóttir upp-
4. Valgerður Guðmunds- eldisfræðingur.
dóttir bæjarfulltr. 4. Agúst B. Karlsson aðst.
5. Tryggvi Harðarson skólameistari.
bæjarfulltrúi. 5. Jómnn Jömndsdóttir
6. Ámi Hjörleifsson raf- launafulltrúi.
virki. 6. Jóngeir Hlinason hag-
7. Anna Kristín Jóhannes- fræðingur.
dóttir kennari. 7. Guðmundur Þórarins-
8. Ómar Smári Armanns- son rafSnrkjam.
son aðstyfirlögr. 8. Elsa Anna Bessadóttir
9. Eyjólfur Sæmundsson húsmóðir.
verkfræðingur. 9. Ingvar Kristinsson
10. Guðjón Sveinsson versl- verkfiæðingur.
unaiTnaður. 10. Sámúel V. Jónsson
11. Brynhildur Skarphéð- pípulagningam.
insdóttir bankast. 11 • Björg Jóna Sveinsdóttir
ritari.
D-listi, Sjálfstæðis-
flokkur:
1. Jóhann Bergþórsson
verkfræðingur.
2. Ellert Borgar Þor-
valdsson skólastjóri.
3. Þorgils Óttar Mathi-
esen viðsk.fr.
4. Hjördís Guðbjöms-
dóttir skólastjóri.
5. Magnús Gunnarsson
fulltrúi.
6. Ása María Valdi-
marsdóttir ferðaráðgj.
7. Stefanía S. Vig-
lundsdóttir húsmóðir.
8. Hermann Þórðarson
flugumfei’ðarst.
9. Valgerður Sigurðar-
dóttir fiskverkandi.
10. Sigurður Þorvarðar-
son byggingarfr.
11. Jóhann Guðmunds-
son verkstjóri.
G-listi, Alþýðubandalag:
1. Magnús Jón Ámason
yfirkennari.
2. Ingibjörg Jónsdóttir fé-
lagsfræðingur.
3. Lúðvík Geirsson biaða-
maður.
4. Guðrún Ámadóttir for-
stöðumaður.
5. Hólmfríður Ámadóttir
talkennari.
6. Svavar Geirsson tré-
smiður.
7. Þórelfur Jónsdóttirdag-
vistarfulltrúi.
8. Sólveig Brynja Grétars-
dóttir bankastm.
9. Bergþór Halldórsson
yfirverkfræðingur.
10. Símon Jón Jóhannsson
fi-h.sk.kennari.
11. Hersir Gíslason nemi.
A-listinim ■■■■m
Guðmundur
Arni Stefánsson
„Valkostir í þessari kosningabaráttu eru
ákaflega skýrir. Kosningamar snúast um það
hvort Alþýðuflokkurinn fari áfram með stjóm
bæjarmála og þar með einkenni stjóm bæjarins
sami krafturinn og sama
bjartsýnin og á undanfömum
íjóram áram. Það deilir eng-
inn um það í Hafnarfirði að á
því kjörtímabili, sem er að
ljúka, hefur tekist að lyfta
Grettistaki í íjölmörgum mál-
aflokkum, hvort heldur litið
er til æskulýðs- eða öldrana-
nnála, íþróttamála, umhverf-
is- og fegranarframkvæmda,
skólamála, menningarála, heilbrigðismála. I
öllum þessum og öðram málaflokkum hefur
orðið gjörbreyting til hins betra og Alþýðuflokk-
urinn segir einfaldlega við bæjarbúa: Verkin
sýha merkin. Metið gjörðir okkar á yfirstand-
andi kjörtímabili. Við lýsum því einfaldlega
yfir að við ætlum að gera enn betur á því
næsta. Að halda með öðram orðum áfram á
sömu braut og mörkuð hefur verið.
Það er alveg ljóst að þó veralega hafi áunn-
ist er verk að vinna í vaxandi bæ sem Hafnar-
fírði. Hafnarfjarðarbær er vel í stakk búinn til
að takast á við þessi framtíðarverkefni. Fjár-
hagur bæjarins er ákaflega traustur og ég
hygg að allar forsendur séu til að Hafnar-
fjarðarbær verði áfram fyrirmyndarbæjarfélag
á fjölmörgum sviðum.
Lykill að velmegun í bænum er að atvinnu-
mál séu í góðu lagi. Við jafnaðarmann munum
áfram halda vel utan um þau mál. Þar vegur
þungt nýtt álver og hér eftir sem hingað til
munum við halda Straumsvíkinni statt og stöð-
ugt fram í þeirri umræðu.
Við finnum að það er byr í segl okkar jafnað-
armanna. Fólk kann vel að meta verk okkar
og framboðsiista og ég er bjartsýnn á það að
Alþýðuflokkurinn fái góða útkomu í þessum
kosningum Hafnarfirði til heilla.“
B-listinn wmmm^mmm
Níels Arni
Lund
„Helstu baráttumál Framsóknarmanna í
Hafnarfirði að þessu sinni verða umhverfismál-
in í víðum skilningi. Við viljum meðal annars
leggja áherslu á hreinsun hafnarinnar og að
frárennsli bæjarins verði lengt
í sjó fram þannig að mávar
og meindýr eigi ekki greiðan
aðgang að úrgangi frá bæn-
um. Við viljum líka leggja
áherslu á að iðnaðarsvæðið í
Kapelluhrauni fari ekki lengra
upp á_skagann vegna meng-
unarhættu á grannvatni.
Þá viljum við að svæðið við
Hvaleyrarvatn verði skipulagt
með tilliti til heils árs útivistarsvæðis fyrir
Hafnarijarðarbæ. Þama yrði strax farið að
skipuleggja og afmarka svæði með áningar-
stöðum og planta og græða þannig að eftir
nokkur ár yrði þama hinn fallegasti reitur.
Við viljum einnig að Krísuvíkurland Hafnar-
fjarðarbæjar verði skipulagt með það fyrir aug-
um að almenningur í Hafnarfirði fái þar svæði
til úthlutunar og geti tekið þar land í fóstur,
hálfan hektara til dæmis. Það gæti ræktað
þessar spildur og fengið leyfi til að reisa þar
sumarbústaði. Þá viljum við leggja áherslu á
að víða hér í bænum era blettir sem þyrfti að
laga verulega svo sem ómalbikuð bflastæði hjá
fyrirtækjum í grónum hverfum og Fjarðargata,
sem þyrfti að taka betri tökum, gera hana
fallega eins og skipulag segir til um.
Vatnsveitumálum verður að koma í lag. Það
verður að koma vatnsveitunni í það ástand að
bæjarbúar eigi kost á nógu og góðu vatni allt
árið. Við viljum líka leggja áherslu á uppbygg-
ingu heimilis fyrir aldraða og halda áfram við
Sólvang. Byggja upp þá álmu sem fyrirhugað
er að þar rísi sem dvalarheimili fyrir aldraða
og þjónustuíbúðir og þjónustukjama. Þarna
vantar nauðsynlegt millistig."
D-listinn
Jóhann G.
Bergþórsson
„Númer eitt tvö og þijú er að koma íjármál-
unum í lag. Staðan er vægast sagt slæm þann-
ig að við teljum að þar þurfi að taka til hend-
inni, að stærsti hluti tekna fari ekki í að borga
vexti og verðbætur. Það hefur
verið þannig á kjörtímabilinuu
að ijóram sinnum meira hefur
farið í vexti og verðbætur en
áætlað hefur verið samkvæmt
ijárhagsáætlun. Á síðasta ári
fóra röskar 180 milljónir í
þennan þátt. Nú er áætlaðar
94 milljónir og ef það gengur
eftir þá fara 380 milljónir í
þetta á árinu 1990, sem er _
helmingur útsvareteknanna. I öðra lagi þarf
að taka á rekstri bæjarins, sem tengist fjármál-
unum, í þriðja lagi að reyna að efla
atvinnulfið, sem hefur verið látið sitja á hakan-
um og í fjórða lagi að halda áfram uppbygg-
ingai’starfi í félagsstarfsemi og þessum al-
mennu þjónustugreinum, sem bæjarfélagið
hefur tekist á hendur; þjónustu við unga og
aldraða.
Við leggjum áherslu á að uppfylla þarfir
allra varðandi húsnæði. Ekki bara eins og
hefur verið gömul stefna Sjálfstæðisflokksins
að menn ættu að eignast eigið húsnæði heldur
teljum við að þjóðfélagsbreytingar leiði til þess
að til þurfí að vera leiguhúsnæði, kaupleigu-
og verkamannahúsnæði og svo framvegis.
Það þarf að taka á vatnsveitumálum. Sum-
staðar er hálfgert vatnsleysi, samanber nýja
iðnaðarhverfíð, þar sem þarf að bora eftir
vatni. Það þarf að taka á skolpveitumálum.
Það má segja að þessi mál, sem unnið
hefur verið að á líðandi kjörtímabili, hafa flest
öll verið í takt við okkar stefnuskrá frá því
fyrir síðustu kosningar en ekki hefur verið
staðið að þeim á þann hátt sem við höfum
verið sáttir við. Peningum skattborgaranna
hefur ekki verið varið á réttan hátt. Verði
farið eftir okkar stefnu teljum' við að hægt
verði að létta álögumar — við viljum halda
öllum álögum í lágmarki.“
G-LISTINNHHHHIHHHi
Magnús Jón Araa-
son
„Við viljum halda áfram þeirri uppbyggingu,
sem hér hefur átt sér stað. Stærstu verkefnin
á næsta kjörtímabili verða að ljúka við Set-
bergsskóla og Hvaleyrarskóla og halda áfram
frekari uppbyggingu atvinnu-
lífs.
Ljóst er að mjög þarf að
auka byggingar félagslegra
íbúða og umhvefísmálin
munu setja sitt mark á fram-
kvæmdir. Við hljótum að
ljúka því að koma holræsum
út fyrir stórstraumsfjöru og
út á eðlilegt dýpi.
Við viljum halda áfram
þein-i uppbyggingu, sem hefur verið á félags-
lega sviðinu og í dagvistarmálum. Við munum
að sjálfsögðu leggja áherslu á frekari uppbygg-
ingu fyrir aldraða að Sólvangi. í hafnarmálum
viljum við ljúka við Hafnarfjarðarhöfn og snúa
okkur síðan að nýjum verkefnum suður í
Straumsvík.
Á yfirstandandi kjörtímabili tókst okkur að
ná samningum á milli sveitarfélaga á höfuð-
borgarsvæðinu um rekstur almenningsvagna.
Við munum leggja ofurkapp á að staðið verði
við þá samninga og þannig tiyggt að almenn-
ingssamgöngur komist í viðunandi horf í júní
1992.
Við erum tiltölulega ánægðir með hvemig
hefur til tekist á síðasta kjörtímabili. Við
tryggðum myndun þessa meirihluta og setjum
á oddinn að þessi meirihluti haldi og haldi
áfram þeirri uppbyggingu, sem hefur átt sér
hér stað. “