Morgunblaðið - 22.05.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1990
C 9
BQRGARNES
\
KJÓSENDUR á kjörskrárstofhi í Borgarnesi eru 1.175 og hefur Qölg-
að um 2% frá kosningunum 1986. 7 fiilltrúar eru kjörair í bæjarstjórn
og eru fimm listar í framboði eins og 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 1.122 kjósendur á kjörskrá í
Borgarneshreppi. 969 greiddu atkvæði og var kjörsókn 86,4%. Auðir og
ógildir seðlar voru 22, en úrslit urðu þessi:
Listi Atkvæði % fulltrúar
A - Alþýðuflokkur 229 24,2 '2
B - Framsóknarflokkur 237 25,0 2
D - Sjálfstæðisflokkur 196 20,7 1
G - Alþýðubandalag 123 13,0 1
H - Óháðir 162 17,1 1
Kosningu hlutu: Af A-lista: Eyjólfur Torfi Geirsson og Eva Eðvarðsdótt-
ir. Af B-lista: Indriði Albertsson og Ragnheiður Jóhannsdóttir. Af D-lista:
Gísli Kjartansson. Af G-lista: Margrét Tryggvadóttir. Af H-lista. Jakob
Skúlason. Meirihluta mynda Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Óháðir.
Bæjarstjóri er Óli Jón Gunnarsson.
FRAMBOÐSLISTAR
A-listi, Alþýðuflokkur:.
1. Eyjólfur Torfi Geirsson bókari.
2. Sigurður Már Einarsson fiski-
fræðingur.
3. Vaigeir Ingóifsson vélamaður.
4. Jóhanna Lára Óttarsdóttir
skrifstofum.
5. Bjarni Steinarsson málara-
meistari.
6. Sæunn Jónsdóttir versiunar-
maður.
B-listi, Pramsóknarflokkur:
1. Guðmundur Guðmarsson kenn-
ari.
2. Kristín Halldórsdóttir húsmóð-
ir.
3. Sigrún Ólafsdóttir banka-
starfsm.
4. Ingimundur Ingimundars.
kenn., frkv.stj.
5. Guðrún Samúelsdóttir deildar-
stjóri.
6. Sædís Guðlaug8dóttir garðp-
löntufr.
7. Eiríkur Ingólfsson framkv.stj.
D-iisti, Sjálfstaeðisflokkur
1. Sigrún Símonardóttir trygg-
ingafulltrúi.
2. Skúli Bjarnason heilsugæslu-
læknir.
3. Guðlaugur Þór Þórðarson há-
skólanemi.
4. Ósk Bergþói’sdóttir húsmóðir.
5. Guðmundur I. Waage trésmíða-
meistari.
- 6. íns Grönfeldt íþróttafræðingur.
7. Óskar Þór Óskarsson verktaki.
G-listi, Alþýðubandalag:
1. Margrét Tryggvadóttir kennari.
2. Þorvaldur Heiðarsson húsasmiður.
3. María Jóna Einarsdóttir skrifstofumaður.
4. Bergþóra Gísladóttir sérkennslufulltrúi.
5. Egill Pálsson bifreiðastjóri. .
6. Vigdís Kristjánsdóttir skrifstofumaður.
7. Ingvi Árnason tæknifræðingur.
H-listi:
1. Jakob Skúlason rafveitustjóri.
2. Helgi Helgason heilbrigðisfulltrúi.
3. Dóra Axelsdóttir deildarstjóri.
4. Guðmundur Jónsson húsasmíðameistari.
5. Ámundi Sigurðsson starfsmaður K.B.
6. Sigurgeir Erlendsson bakarameistari.
7. Ólöf Oskaradóttir skrifstofumaður.
A-listinn mmm
Eyjólfur Torfi
Geirsson
B-listinn mm
Guðmundur
Guðmarsson
D-listinn wmmm
Sigrún Símon-
ardóttir
G-listinn ■■■■
Margrét
Tryggvadóttir
H-listinn
Jakob
Skúlason
„Atvinnumálin
brenna á okkur
eins og sjálfsagt
öllum öðrum bæj-
arfélögum úti á
landsbyggðinni.
Hvað varðar stöð-
una heima fyrir þá
þarf að ljúka þeim
framkvæmdum
sem eru hafnar og
búið er að ákveða.
Þar má nefna við-
byggingu grunnskólans og uppbygg-
ingu á íþróttasvæði, sem er hafin;
uppbyggingu fyrir aldraða, bæði
þjónustuíbúðir og þjónusturými. Þá
eru holræsin stórmál hjá okkur.
I Borgarnesi eins og annars staðar
skiptir öllu að hafa fjármálin í góðu
lagi. Við erum að komast út úr er-
fíðri stöðu sem má að verulegu leyti
þakka breyttri verkaskiptingu ríkis
og sveitarfélaga og hefur gjörbreytt
stöðunni fyrir Borgarnes. Á næstu
árum erum við því vel undirbúnir að
takast á við ný verkefni."
„Eins og víða
snýst allt byggðar-
lagið um atvinnu-
málin, að næg
vinna sé fyrir alla.
Nauðsynlegt er að
koma á laggimar
nýjum atvinnu-
rekstri. Við stefn-
um að því að ljúka
viðbyggingum við
grunnskóla og leik-
skóla. Síðan eru
skipulagsmál ofarlega á lista hjá
okkur.og umhverfismál. Allt mál,
sem unnið hefur verið í, en ekki
nægilega á síðustu ijórum árum.
Fjármálin eru alltaf stór liður og
þau ráða getu sveitarfélagsins. Það
er slæmt ástand hjá bæjarsjóði. Það
er mjög brýnt að endurskoða aðal-
skipulag þannig að hægt sé að
ákveða og deiliskipuleggja nánar
ákveðin svæði í bæjarlandinu svo
hægt sé að hefja framkvæmdir svo
sem varðandi útivistarsvæði, aðstöðu
fyrir ferðamenn, íbúðarbyggingar og
iðnaðarhúsnæði. í umhverfísmálum
liggur fyrir stórt verkefni, sem er
samtenging holræsa. Það er verk-
efni, sem liggur fyrir áætlun um en
lítið verið unnið í. Umhverfismál
verða töluvert ofar á baugi og
brýnna er að sinna þeim en gert
hefur verið.“
„Bæjarfélagið er
allt of skuldugt, en
nettóskuldir bæjar-
ins hafa tvöfaldast
að verðgildi á yfir-
standandi kjör-
tímabili og fjár-
magnskostnaður er
því mjög mikill.
Pjórða hver króna
af tekjum bæjarins
hefur farið í fjár-
magnskostnað.
Þessu þarf að koma í betra horf og
á næsta kjörtímabili verður að vera
strangt aðhald í fjármálum. Staðan
leyfir ekki stór kosningaloforð og
hendur næstu bæjarstjómar eru mik-
ið til bundnar við þessi verkefni.
Við viljum takast á við atvinnu-
leysið með markvissri stefnu í sam-
vinnu við atvinnurekendur og öflugri
stefnu í ferðamálum, en þar teljum
við að Borgarnes eigi mikla mögu-
leika. Þegar.fer að rofa til í fjármál-
unum hafa umhverfismálin forgang,
því til dæmis holræsamálin eru í
ólestri hér sem víðar. Ljúka viðbygg-
ingu grunnskólans. Hér þarf að koma
á deild frá Fjölbrautaskóla.
Það má kannski orða það svo að
við léggjum áherslu á atvinnu-, um-
hverfís- og skólamál og ekki síst að
koma fjármálum bæjarins í rétt
horf.“
„Við ætlum að
reyna að fjölga hér
atvinnutækifær-
um. Við viljum að
lokaframkvæmd-
um við grunnskóla
og leikskóla fari að
Ijúka. Við leggjum
áherslu á að upp-
bygging skólanna
heima í héraði sé í
beinum tengslum
við atvinnulífíð.
Hér vantar störf, sem gefa meira en
lágmarkslaunín, störf, sem eru
byggð á góðri menntun.
Holræsamálin eru í frekar bágu
ástandi, en þó hefur töluvert áunn-
ist, en þetta er meira mál en það
að því verði bjargað á einu kjörtíma-
bili. Okkar hugmynd er að mynda
forgangsröð, sem yrði byggð á
mengunarrannsóknum.
Hér er skipulag innan bæjarins.
Því er ekki hægt að ljúka því ekki
er búið að ganga frá brúargerðinni,
tengingu brúarinnar við land er ekki
lokið. Bráðabirgðavegur liggur í
gegnum bæinn og það er geysilegt
viðhald á þeim spotta innan bæjar-
ins, þar sem öll þessi þunga umferð
fer um. Hugmyndin er að knýja á
ríkisvaldið að ganga frá brúnni.
r
„Atvinnumálin
eru númer eitt, tvö
og þijú. Síðan eru
það umhverfismál.
Við stefnum að því
að ljúka viðbygg-
ingu við grunnskól-
ann, ljúka við dag-
heimilisdeild við
leikskólann á
næsta ári. Við vilj-
um styðja við bakið
á þeim fyrirtækjum
sem hér eru og koma nýrri atvinnu-
starfsemi af stað ef mögulegt er.
Ein hugmyndin er að koma upp ferð-
amannamiðstöð. Við viljum snúa
bökum saman í héraði, nýta það sem
við höfum upp á að bjóða, og láta
óunna vöru fara sem minnst úr hérð-
aði.
Halda þarf áfram með byggingu
félagslegra íbúða. Við viljum halda
krökkunum að minnsta kosti tveimur
árum lengur í framhaldsskólanámi á
staðnum og stefnum að fleiri bekkj-
um næsta haust. Við viljum engin
ný lán. Við erum að komast út úr
úlfakreppu, en fyrirtæki almennt hér
í Borgarnesi hafa ekki þurft að fara
mikið í sjóði landsmanna eins og
annars staðar. Fjárhagurinn er til-
tölulega góður.
STYKMSHOLMUR
KJÓSENDUR á lyörskrárstofni í Stykkishólmi eru 846 og hefur fækkað um 3% frá kosningunum 1986.
7 fiilltrúar eru kjörnir í bæjarstjórn og eru tveir listar í framboði, en voru fjórir 1986.
í sveitarstjómarkosningunum 1986 var 851 kjósandi á kjörskrá í Stykkishólmshreppi. 755 greiddu atkvæði
og var kjörsókn 88,7%. Auðir og ógildir seðlar vom 16, en úrslit urðu þessi:
Listi Atkvæði % fulltrúar
A - Alþýðuflokkur 117 15,8 1
D - Sjálfstæðisflokkur 394 53,3 4
G - Alþýðubandalag 114 15,4 1
S - Féíagshyggjumenn 114 15,4 1
V - Kvennalisti 4.265 8,1
1 Kosningu hlutu:
Af A-lista: Guðmundur Lámsson. Af D-lista: Ellert Kristinsson, Kristín Björnsdóttir, Pétur Ágústsson og
Gunnar Svanlaugsson. Af G-lista: Einar Karlsson. Af S-lista: Magndís Alexandersdóttir. Bæjarstjóri er Sturla
F R A M B O
D-listi, Sjáifstæðisflokkur:
1. Sturla Böðvarsson bæjarstjóri.
2. Bæring J. Guðmundsson verkstjóri.
3. Auður B. Stefnisdóttir skrifstofumaður.
4. Ellert Kristinsson framkvæmdastjóri.
5. Gunnar Svanlaugsson yfírkennari.
6. Rikharður Hrafnkelsson skrifstofustjóri.
7. Helga Sigutjónsdóttir skrifstofumaður.
H-listi, Vettvangur:
1. Davíð Sveinsson skrifstofumaður.
2. Inga Jónasdóttir verkakona.
3. Ásgeir Ólafsson rafVeitustjóri.
4. Bryndís Guðbjartsdóttir skrifstofumaður.
6. Elín Sigurðardóttir ljósmóðir.
7. María Davíðsdóttir hjúkmnarkona.
Böðvarsson.
D-listinn mmmmam
Sturla Böðvarsson
„Við leggjum áherslu á að
halda áfram á sömu braut
og síðustu árin. Á næsta kjör-
tímabili leggjum við áfram
ríka áherslu á að virkja íbú-
ana til starfa að bæjarmálun-
um og teljum nauðsynlegt að
halda góðu upplýsinga-
streymi um bæjarmálin og fá
sem flesta til starfa. Nú blas-
ir við að treysta atvinnulífið.
Við höfum átt undir högg að
sækja og mörg atvinnufyrirtæki hafa staðið
höllum fæti. Því teljum við að það verði að
byggja nýjan grundvöll í kringum sjávarút-
vegsfyrirtækin hjá okkur með því að auka
hráefnisöflun fyrir vinnslustöðvarnar og við
munum leggja mjög ríka áherslu á að sjávarút-
vegs- og þjónustufyrirtækin taki höndum sam-
an um að byggja upp eitt fyrirtæki sameigin-
lega í kringum öflugt togskip.
Af beinum verkefnum bæjarsjóðs munum
við leggja allt kapp á að ná rétti okkar gagn-
vart ríkisvaldinu um uppgjör skulda ríkisins
við bæjarsjóð, bæði vegna hafnarframkvæmda
og samninga um byggingu íþróttahúss. Við
leggjum áherslu á að ljúka þessum mannvirkj-
um sem og sjúkrahúsinu og heilsugæslustöð-
inni. Til viðbótar munum við leggja kapp á að
efla enn frekar skólamálin. Við leggjum áfram
áherslu á tónlistarskólann og munum vinna
að fjögurra ára fjölbrautanámi við framhalds-
skólann. Áfram verður lögð áhersla á æsku-
lýðs- og íþróttamál og síðast en ekki síst um-
hverfismálin. Við viljum byggja hér upp sem
fegurst umhverfi. Þannig löðum við ferða-
mennina að og sameinum þar með bæði um-
hverfissjónarmiðin og hagkvæmnissjónarmið.“
H-listinn wmmmmm
Davíð Sveinsson
„Við tökum á öllum málum
í stefnuskránni, en skulda-
staða bæjarins er slæm að
okkar mati og við leggjum
mikla áherslu á að laga
hana. Það viljum við gera
með því að leggja í aukna
útgerð og auka atvinnu í
bænum. Það þarf að koma
íþróttahúsinu í notkun í haust
og bíða síðan átekta.
Við leggjum áherslu á að
bæta samgöngumál á norðanverðu nesinu á
milli staða, þannig að atvinnutækin samnýtist
betur. Halda þarf áfram uppbyggingu ferða-
málaþjónustunnar, sem er mikið verkefni, sérs-
taklega eftir að nýi Baldur kom. Samstarfið
við nunnurnar, sem reka barnaheimilið, hefur
alltaf verið viðkvæmt mál, en við viljum endur-
skoða samninginn við þær í sambandi við
barnaheimilið og kippa því í lag sem hægt er.
Sjúkrahúsið hefur verið hálfmannað og við
viljum athuga hvað liggur þar að baki, því það
er nóg af fólki í bænum sem gæti unnið þar.
Við viljum efla félagsstarf og reyna að halda
úti unglingavinnu eins og fjárhagurinn leyfír.
Þá leggjum við mikla áherslu á jöfnun orku-
kostnaðar á landinu. Þingmennirnir á Vesturl-
andi hafa lagt fram þingsályktunartillögu um
það mál, sem við styðjum heilshugar."