Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 1
9ttocgmiH$tefo BÆJAR- OG SVEITARSTJÓRNA KOSNINGAR C PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990 BLAÐ REYKJAVIK Listi Atkvæði % Kj. fulltr. 1986 B — Framsóknarflokkur 4635 8,3 1(1) 7,0 D — Sjálfstæðisflokkur 33913 60,4 10(9) 52,7 G — Alþýðubandalag 4739 8,4 1(3) 20,3 H — Nýr vettvangur 8282 14,8 2(~) — M — Flokkur mannsins 594 1,1 0(0) 2,0 V — Kvennalistinn 3384 6,0 1(1) 8,1 Z — Grænt framboð 565 1,0 0(-) — 1982 9,5 52,5 19,0 10,9 Á kjörskrá 71.359. 57.146 greiddu atkvæði og var kjörsókn 80,1%. Auðir og ógildir voru 1.034. Eftirtaldir voru kjörnir borgarfulltrúar í Reykjavík: Af B-lista: Sigrún Magnúsdóttir. Af D-lista: Davíð Oddsson, Magnús L. Sveinsson, Katrín Fjeldsted, Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, Anna K. Jónsdóttir, Árni Sigfússon, Júlíus Hafstein, Páll Gíslason, Guðrún Zoéga, Sveinn Andri Sveinsson. Af G-lista: Sigurjón Pétursson. Af H-lista: Ólína Þorvarðardótt- ir, Kristín Á. Ólafsdóttir. Af V-lista: Elín G. Ólafsdóttir. SELTJARNARNES Listi D — Sjálfstæðisflokkur N — Bæjarmálafélagið Á'kjörskrá voru 2894. 2461 voru 83. Kosningu hlutu: Af D-lista: S Petrea I. Jónsdóttir, Björg Sigu bergsdóttir. Atkvæði 1559 819 greiddi atkvæði % Kj. fulltr. 65,6 5 (4) 34,4 2(-) og kjörsókn var 85,0%. 1986 1982 61,6 64,4 Auðir og ógildir ¦igurgeir Sigurðsson, Erna Nielsen, Ásgeir S. Ásgeirsson, rðardóttir. Af N-lista: Siv Friðleifsdóttir, Guðrún K. Þor- KÓPAVOGUR Listi A - Alþýðuflokkur B — Framsóknarflokkur D — Sjálfstæðisflokkur G — Alþýðubandalag V — Kvennalisti Atkvæði 1901 1140 3452 1740 480 % Kj. fulltr. 21,8 3 (3) 13,1 1 (1) 39,6 5 (4) 20,0 2 (3) 5,5 0 1986 1982 24.5 16,5 13.6 18,1 32,1 42,1 27,9 23,3 Á kjörskrá voru 11.190. 8974 greiddu atkvæði og kjörsókn var 80,2%. Auðir og ógild- ir voru 261. Kosningu hlutu: Af A-lista: Guðmundur Oddsson, Sigríður Einarsdóttir, Helga E. Jóns- dóttir. Af B-lista: Sigurður Geirdal. Af D-lista: Gunnar Birgisson, Guðni Stefánsson, Birna G. Friðriksdóttir, Arnór L. Pálsson, Bragi Michaelsson. Af G-lista: Valþór Hlöðversson, Elsa S. Þorkeisdóttir/ GARÐABÆR 1986 17,3 52,9 1982 11,4 60,5 Listi Atkvæði % Kj.fulltr. A —Alþýðuflokkur 466 12,4 1(1) D — Sjálfstæðisflokkur 2532 67,3 5(4) E-G,B,Vogaðrir 765 20,3 1 (-) Á kjörskrá voru 4800. 3871 greiddi atkvæði og kjörsókn var 80,6%. Auðir og ógildir voru 108. Kosningu hlutu: Af A-lista: Helga Kristín Möller. Af D-lista: Benedikt Sveinsson, Lauf- ey Jóhannsdóttir, Erling Ásgeirsson, Sigrún Gísladóttir, Andrés B. Sigurðsson. Af E-lista: Valgerður Jónsdóttir. Borgarstjórahjónunum, Davíð Oddssyni og Ástríði Thorarensen, var fagnað þeg- ar þau komu á kosningahátíð sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir að úrslit voru farin að skýrast aðfaranótt sunnudags. Davíð Oddsson borgarstjóri: Reykvíkingar sýna Sjálfstæðisflokknum traust og trúnað „ÞETTA eru auðvitað mjög góð úrslit fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík," sagði Davíð Oddsson borgarsljóri í sam- tali við Morgunblaðið að loknum kosn- ingunum. „Við hljótum að nioga túlka þau svo, að Reykvíkingar sýni Sjálfstæð- isflokknum í Reykjavík mikið traust og trúnað og meti þau verk sem flokkurinn hefúr unnið að á undanförnum árum í þágu Reykvíkinga og það sem hann vill af mörkum leggja á næstu fjórum árum." „Þetta er mesti sigur sem hér hefur unnist," sagði Davíð. „Reyndar telja margir að það sé kraftaverki líkast að einn flokkur skuli halda meirihluta í jafn stór- um stað og Reykjavík er, jafn lengi og jafn afdráttarlaust. Þá skilja menn ef til vill mikilvægi þessara úrslita núna, þegar flokk- urinn fær yfir 60% atkvæða í höfuðborginni. Ég tel jafnframt að andstóðu- flokkarnir í þessum kosningum hafi í rauninni verið óvenjulega óásjálegur kostur, sundraðri en nokkru sinni fyrr eftir langar og miklar sameiningartilraunir og nýtt afl, sem svo var kynnt, hafði sáralítið nýtt fram að færa og gerðist sekt um ómerkileg upp- hlaup og lágkúruleg tilþrif í kosn- ingabaráttunni. Ég vil nota þetta tækifæri til að færa borgarbúum þakkir fyrir það mikla traust sem þeir hafa sýnt okkur og um leið þakka þeim sjálfstæðismönnum sem unnu vel fyrir okkur," sagði Davíð Oddsson borgarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.