Morgunblaðið - 30.05.1990, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.05.1990, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 1990 Fulltrúar D- og A-lista á Isafirði í samstarfshug VIÐRÆÐUR um myndanir meirihluta í þeim sveitarstjómum, þar sem meirihlutar féllu í kosningunum, héldu áfram i gær og fram eftir kvöldi. Morgunblaðið hafði ekki spurnir af að samningar hefðu náðst um nýja meirihluta í gærkvöldi, en á nokkmm stöðum voru menn bjartsýnir. A Isafírði voru viðræður langt komnar í gærkvöldi á milli kjörinna fulltrúa A- og D-lista, en tekið afstöðu um samstarf. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er ekki öruggt að formlegar meirihlutaviðræður hefjist milli A- og D-lista á ísafírði að svo stöddu, þar sem mikiil áhugi er meðal sjálf- stæðismanna á að mynda meirihluta með í-listanum. Sjálfstæðismenn og framsóknar- menn í Kópavogi ræddu í gærkvöldi hvorir í sínu lagi hvort þeir ættu að hefja formlegar viðræður um meiri- hluta. Gunnar Birgisson, oddviti sjálfstæðismanna, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að könn- unarviðræður hefðu farið fram. A fundi sjálfstæðismanna í gærkvöldi var farið fram á heimild til form- legra viðræðna við framsóknarmenn um meirihlutasamstarf. Gunnar kvað ekki rétt, sem fram kom í fjöl- miðlum í gær, að framsóknarmönn- um hefði verið boðið að ráða bæjar- stjóra og að hafa jafnræði í nefndum bæjarins. I Keflavík var fundur flokksráðs Framsóknarflokksins í gærkvöldi og átti þar að taka ákvörðun um hvem- flokksstofnanir þeirra höfðu ekki ig meirihlutaviðræðum verður hátt- að, en framsóknarmenn eru í odda- stöðu til meirihlutamyndunar í Keflavík. Alþýðubandalagsmenn í Keflavík hafa kært talningu atkvæða og kraf- ist endurtalningar, þar sem litlu munar á þeirra manni, sem ekki náði kjöri, og fjórða manni af D-lista. Á Húsavík voru í gær könnunar- viðræður milli B- og D-lista. Bjami Aðalgeirsson, oddviti framsóknar- manna, sagði í samtali við Morgu'n- blaðið í gærkvöldi að hann vonaðist eftjr niðurstöðum í gærkvöldi eða i dag um hvort formlegar viðræður milli flokkanna hefjist. Á Eskifírði vom fundir í gær- kvöldi hjá Alþýðubandalagi og Framsóknarflokki. Sjálfstæðismenn hafa boðið viðræður við Alþýðuflokk og Alþýðubandalag, en engin svör höfðu borist í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er talið líklegt að Alþýðubandalag og Fram- sóknarflokkur myndi meirihluta. Samþykkt að lækka nýbyggingu við Hátún Á FUNDI Borgarráðs I gær var samþykkt að nýbygging við Hátún 6a og 6b yrði lækkuð um eina hæð, úr fimm í íjórar. Það var Sigur- jón Pétursson sem lagði til breytinguna vegna mótmæla íbúa við Hátún. Um þessa ákvörðun var ekki ágreiningur í Borgarráði. Málið fer nú til afgreiðslu í borgarstjórn og þaðan til skipulagsstjórnar ríkis- ins og félagsmálaráðherra. Morgunblaðið/KGA I upphafi framkvæmdastjórnarfundarins í gær. Taldir frá vinstri: Óttar Proppé formaður framkvæmda- stjórnar, Ólafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins og Krisfján Valdimarsson framkvæmda- stjóri þess. Alþýðubandalagið: Nýr fiindur framkvæmda- sljórnar í næstu viku „ÞETTA var ítarleg og málefnaleg umræða og ég tel hana hafa verið nyög gagnlega," sagði Ólafur Ragnar Grimsson formaður Alþýðu- bandalagsins laust eftir miðnætti í gærkveldi þegar framkvæmdastjórn- arfundi Alþýðubandalagsins um niðurstöður sveitarsljórnakosning- anna lauk. Nýr framkvæmdastjórnarfundur hefiir verið boðaður í næstu viku og ráðgert er að halda miðstjórnarfund fyrir lok næsta mánaðar. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins voru umræður á fundinum í gærkveldi rólegri en gert hafði verið ráð fyrir og einu kröfurnar sem komu fram um aukalandsfund og endumýjun á forystu flokksins voru úr röðum Alþýðubandalagsfélags Reykjavíkur. Það var ekki einungis formaður flokksins sem sætti gagn- rýni vegna útkomu Alþýðubanda- lagsins í nýafstöðnum sveitar- stjórnakosningum, heldur einnig for- ysta Alþýðubandalagsfélagsins í Reykjavík. Olafur Ragnar Grímsson sagði að allir hefðu verið sammála um að nauðsynlegt væri að ákveðin og já- kvæð umræða færi fram innan flokksins á næstu vikum og mánuð- um, en hvað út úr þeim umræðum kæmi sagði hann ótímabært að spá um. „Fram til þessa virðist ég vera sú eina sem tel að nauðsynlegt sé að ræða það hvort ekki beri að skipta um forystu flokksins," sagði Guðrún Ágústsdóttir borgarfulltrúi í Reykjavík í samtali við Morgunblað- ið skömmd fyrir miðnætti. „Ég tel að hver einasti flokkur sem lendir í því að tapa verulegu fylgi, eins og hefur gerst í þessum kosningum hjá okkur, verði að ræða öll mál og meðal annars forystu flokksins," sagði Guðrún. Islenska sjávarútvegssýningin í september: Breskir gestir hyggjast koma hingað á togara Lóðarhafar eru eigendur Fönix hf., sem hafa rekið verslun við Há- tún 6 í áraraðir. í aprí! síðastliðnum auglýstu Borgarráð og skipulags- nefnd áður samþykkta nýtingu húss- ins, sem var svipuð og húsanna við Nóatún 17. Þá komu fram eindregn- ar óskir margra íbúa við Hátún um að húsið yrði lækkað um eina hæð. Borgarráð féllst á að verða við ósk- um íbúanna. Að sögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, formanns skipulags- nefndar ríkisins, var gert ráð fyrir samtals ellefu íbúðum á öllum hæð- um utan jarðhæðar, þar sem yrði einhvers konar þjónusta. Vilhjálmur sagði að vegna at- hugasemda íbúanna hefði skipulags- nefnd gert það að tillögu sinni að í fyrsta lagi yrði aðkoma að bílastæðu frá Hátúni auðveiduð og göngu- Skákmótið í Moskvu: Jaftitefli hjá Islend- ingunum JÓN L. Árnason og Jóhann Hjartarson gerðu báðir jafh- tefli í skákum sínum í fimmtu umferð skákmótsins í Moskvu. Sá fyrrnefiidi tefldi við Dolmatov og sá síðar- nefndi við Tal. Jón L. er með 3 vinninga og Jóhann með 2,5 vinninga. 6. umferð verður tefld í dag. Bareev er efstur á mótinu með 4 vinninga, en efstir útlend- inga á mótinu eru Englending- urinn Speelman og Júgóslavinn Nicolic með 3,5 vinninga. Þátt- takendur á mótinu er 42, þar af 25 Sovétmenn og 17 frá öðr- um iöndum. tengsl opnuð að gangstétt við Laugaveg. í öðru lagi að umferðar- deild borgarverkfræðings yrði falið að gera könnun á umferð í Hátúni og athuga hvort rétt sé að koma fyrir hraðahindrunum. „En það er ijóst að umferð um Hátún hefur minnkað eftir að miðeyju á Lauga- vegi, gegnt Sjónvarpshúsinu, var lokað. Ennfremur eru ellefu íbúðir ekki mikil aukning við íbúðaQöldann í götunni. En okkur fannst rétt að koma til móts við óskir íbúanna og því var þetta samþykkt, sagði Vil- hjálmur.“ ÁRMANNSFELL hf. í Reykjavík hafnaði þátttöku í lokuðu útboði vegna fyrirhugaðra breytinga á Þjóðleikhúsinu í apríl. Fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins segir ástæðu þess vera þá andstöðu, sem fram hafi komið við breyt- ingarnar af hálfu almennings og meirihluta arkitekta í landinu. Fjórir aðilar voru valdir til að taka þátt í lokuðu útboði vegna fyrirhugaðra breytinga á Þjóðleik- húsinu. Það voru ístak, Hagvirki, Byggðaverk og Ármannsfeil. I apríl síðastliðnum hafnaði Ár- mannsfell þátttóku í útboðinu. Ár- mann Örn Ármannsson, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að það hafi lagt mikla vinnu og kostnað í undirbúning vegna til- boðsgerðar. Hins vegar hafi þátt- töku verið hafnað eftir að ljóst varð að breytingamar mættu mikilli mótstöðu. „Við vildum ekki taka þátt í framkvæmdum af þessu tagi LEYFI hefiir venð gefið af hálfu sjávarútvegsráðuneytisins fyrir því að breskir gestir á íslensku sjávarútvegssýningunni, sem í andstöðu við meirihluta arkitekta í landinu og vilja almennings,“ seg- ir Ármann. Á síðasta ári skilaði vinnuhópur þriggja ráðherra ríkisstjóminni áliti, þar sem lagt var til að meðferðar- heimili fyrir unga ávana- og fíkni- efnaneytendur yrði stofnað og rekið á vegum Unglingaheimilis ríkisins. í kjölfar þess hefur stjóm Unglinga- heimilisins og samstarfsnefnd ráðu- neyta um ávana- og fíkniefnamál unnið að stofnun heimilisins og með- al annars gert samningin við banda- rískan sálfræðing, dr. Harvey Milk- man um umsjón með þjálfun starfs- haldin verður í september á þessu ári, leggi togara sínum við festar í Reykjavíkurhöfn á meðan á sýningunni stendur. Er þetta gert vegna ónógs hótelrýmis í borginni. Islenska sjávarútvegssýningin er nú haldin í þriðja sinn, en hún var fyrst haldin 1984 og svo 1987. Sýningin fer fram dagana 19.-23. september í Laugardalshöll. Það er breska fyrirtækið Reed Exhibition Companies sem stendur að sýning- unni sem fyrr. Reiknað er með að ekki verði minni þátttaka á þessari sýningu en 1987, en þá sýndu 460 fyrirtæki fólks, sem fram mun fara í Banda- ríkjunum. I fréttatilkynningu frá forsætis- ráðuneytinu segir að stefnt sé að því að heimilið taki til starfa á þessu ári. Frá þeim tíma verði hægt að bjóða meðferð, sem sérstaklega sé sniðin að þörfum ungs fólks á við- kvæmu aldurskeiði, sem eigi við vandamál að stríða vegna vímuefna- neyslu. Hér sé því um að ræða mikil- vægan áfanga í endurhæfingu vímu- efnaneytenda. frá 22 löndum framleiðslu sína fyr- ir um 15.000 sýningargesti frá 30 mismunandi löndum. Sem fyrr er sýningin studd af hagsmunasam- tökum aðila í sjávarútvegi og stofn- ana á sviði sjávarútvegs. Fjöldi erlendra fyrirtækja munu sýna framleiðslu sína í Laugardals- höll; fyrirtæki frá Danmörku, Nor- egi, Hollandi, Svíþjóð, Bretlandi, Frakklandi, Spáni, Vestur-Þýska- landi, Ástralíu, Austurríki, Belgíu, Japan, Kanada, Ítalíu, Finnlandi og Bandaríkjunum. Einnig er búist við fjölda erlendra viðskiptaaðila á sýn- inguna; síðast voru þeir rúmlega 800, en búist er við að þeir verði eitthvað fleiri að þessu sinni, sérs- taklega þar sem hótelpláss eru eitt- hvað fleiri nú en síðast. Fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur og skráð þátttöku sína á sýning- 'unni. Kostnaður er gífurlegur við allan undirbúning. Kom það fram hjá Patriciu Forster, framkvæmda- stjóra sýningarinnar, að undirbún- ingskostnaður einn væri um 200.000 sterlingspund, eða um 20 milljónir króna. Að sögn hennar er Laugardalshöllin í raun ófullnægj- andi aðstaða fyrir sýningu eins og þessa, en á meðan tryggt sé að koma megi upp sýningartjöldum á svæðinu austan megin við höllina sé aðstaðan viðunandi. Einnig benti hún á að gerðar hefðu verið miklar endurbætur á rafmagnskerfi hallar- innar, þannig að það fullnægði nú betur umsvifamikilji sýningu sem þessari. Breytingar á Þjóðleikhúsinu: Armannsfell hafiiaði þátttöku 1 útboði Ríkið kaupir Móa RÍKISSJÓÐUR festi nýlega kaup á fasteignum að Móum á Kjalar- nesi, að fengnu samþykki Qárveitingarnefndar Alþingis. Þar er ætlun- in að koma á fót meðferðarheimili fyrir ávana- og fíkniefnaneytendur á aldrinum 12 til 17 ára. Stefiit er að því að heimilið taki til starfa á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.