Morgunblaðið - 30.05.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.05.1990, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1990 SJÓNVARP / SIÐDEGI xf 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ► 18.20 ► Síðasta risa- Þvottabirnirn- eðlan. Banda- ir. Bandarísk rískurteikni- teiknimynda- myndaflokkur. rðð. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Úrskurður kviðdóms. 19.20 ► Umboðs- maðurinn. 17.30 ► Fimmfélagar. Myndaflokkur fyrir börn. 17.55 ► Albertfeiti. Þátturfyrirbörn. 18.15 ► Fríða og dýrið. Bandarískur spennumyndaflokkur. 19.19 ► 19:19 Fréttirogfréttaumfjöllun. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► 20.00 ► 20.30 ► Grænirfingur. Eplatrén i blóma. 22.25 ► fs- 23.00 ► Ellefufréttir. Abbott og Fréttir og 20.45 ► Dagur jarðar. Dagskrá í tilefni af hinum alþjóðlega degi jarð- land/Albanfa. 23.10 ► Ísland/Albanía framh. Costello. veður. ar, sem er 22. april. Dagskráin var helguð vakningu á sviði umhverfis- Leikuríundan- 00.00 ► Dagskrárlok. mála, mengunarvarna og náttúaivemdar. Margar þekktustu sjónvarps- keppni Evrópu- og kvikmyndastjörnur Bandaríkjanna lögðu málefninu lið m.a. Bruce móts landsliða í Willis, Robin Williams, Barbra Streisand, Meryl Streep, Bette Midlero.fi. knattspyrnu. 19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttaum- 20.30 ► fjöllun, íþróttir og veður ásamt Af bæíborg. fréttatengdum innslögum. Gamanmynda- flokkur. 21.00 ► Okkarmaður. Bjarni HafþórHelgason tekur púlsinn á mannlíf- inu. 21.15 ► Háskóli ís- lands. 21.45 ► Bjargvætturinn. Bandarískur spennumynda- flokkur. 22.35 ► Michael Aspel. Breskurvið- talsþáttur. 23.15 ► Eftirför. James Wright er bæði auð- ugur og snjall. Stjómvöldum stendur stuggur af honum og ákveða að gera allt sem i þeirra valdí stendurtil þess að koma honum fyrir kattarnef. Bönnuð börnum. 00.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. — Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og _. veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: .Dagfinnur dýralæknir" eft- ir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Krist- ján Franklín Magnús les (3). 9.20 Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) ,11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Hvaða félag er það? Um- sjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miðdegissagan: „Persónurog leikendur" eft- ir Pétur Gunnarsson. Höfundur byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um vaxtarbrodd í íslenskum ullar- iðnaði. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: „Margt getur skemmtilegt skeð" eftir Stefán Jónsson. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven - „Fid- elio" forteikur op. 72. — Sinfónía nr. 6, í F-dúr, op. 68, „Pastoral" sinfónían. Gewandhaushljóm- sveitin I Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Ævintýri — Þetta vil ég heyra. Umsjón: Gunn- vör Braga. 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Friðbjörn G. Jónsson syngur íslensk lög; Ólafur Vignir Albertsson og Guðrún A. Kristinsdóttir leika með á píanó. 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykjavík. Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir i rigningu" (13). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veóurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Skáldskapur, sannleikur, siðfræði. Frá mál- þingí Ríkisútvarpsins, Félags áhugamanna um bókmenntir og Félags áhugamanna um heim- speki. Fimmti og lokaþáttur. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir,- 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. sák RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Árssell Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfa- þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf — þáttur sem þorir. 20.00 (þróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af iþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Landið og miðin. — Óskar Páll Sveinsson. (Einhig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn og sögu hans. (11. þáttur endurtekinn frá sunnu- degi á Rás 2.) 3.00 Landið og miðin. - Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUT AÚTV ARP ÁRÁS2 Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. FMt900 AÐALSTOÐIN FM 90,9 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Símtal dagsins og gestur dagsins á sinum stað. 10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. I þessum þætti verður fyrst og fremst horft á áhugamál manneskjunn- ar. Hvað er að gerast? Hvers vegna er það að gerast, og hver var það sem lét það gerast. 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. Málefni, fyrirtæki og rós dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Dagbók dagsins, fréttir og fróðleikur, milli kl. 18 og 19 er leikin Ijúf tónlist. 20.00 Með suðrænum blæ. Umsjón Halldór Back- mann. 22.00 Nýöldin. Umsjón Þórdís Backman. 24.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. 7.00 7-8-9. Hallgrimur Thorsteinsson. Fréttir úr Kauphöllinni og fylgst með viðburðum líðandi stundar. Fréttir á hálftima fresti milli kl. 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Bjömsson með dagbókina. Vinir og vandamenn kl. 9.30. íþróttafréttir kl. 11, Val- týr Björn. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaður i 15 min. kl. 13.20. 15.00 Ágúst Héðinsson. iþróttafréttir kl. 16, Valtýr Björn. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Þorsteinn Asgeirsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. FM#957 FM 95,7 7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM. 8.45 Hvað segja stjörnurnar. Spádeild FM skoðar spilin. 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spáð i stjörnprnar. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliðholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðursaga dagsins. 10.25 Hljómplata dagsins. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á því að svara spurningum um íslenska dægurlaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur. 11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning- um á FM: 11.45 Litið yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar fréttir. 13.03 Sigurður Ragnarsson. 15.00 Sögur af fræga fólkinu. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? Ivar Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullrnolinn. 18.00 Forsíður heimsblaðanna. 18.03 Forsiður heimsblaðanna. 19.15 Nýtt undir nálinni. 20.00 Pepsi-listinnA/insælalisti islands. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Fjölmiðlarabb að var skrýtið að kynnast í nágrenni Stór-Reykjavíkur í lokaþætti: Svona sagna; bóndanum unga sem annaðist sínar þrjátíu rollur og lauk líka grunnskólapróf- inu og bömunum í barnaselinu sem skoppuðu út í náttúruna nánast úti í óbyggðum rétt við túnfót Kópa- vogskaupstaðar. Þetta land Svona sagna var líkast sveit upp til heiða í jaðri hins stórbrotna hálendis ís- lands. En þessi sveitasæla lykur víst um Stór-Reykjavík á alla vegu eins og eyðimörk um vin og því engin furða að erlendur kunningi undirritaðs hafi orðið alveg hissa á frímerkjalóðunum sem lykja um hús hér á Stór-Reykjavíkursvæðinu: „Þið hafið allt þetta land og nóg pláss og samt miklu minni lóðir en víða í Evrópu þar sem hver blettur er nýttur." Glöggt er gests augað. En það kom fleira á óvart í dag- skrá Ijósvakafjölmiðlanna í fyrra- dag en hið dýrlega hulduland. Gleymskuþjóðfélag Getur hugsast að ljósvakabylt- ingin hafi stælt skammtímaminnið á kostnað langtímaminnisins? í fyrradag opnaði Sigurður G. Tóm- asson fyrir símann á Þjóðarsálinni. Sigurður hvatti landsmenn til að ræða úrslit nýgenginna sveitar- stjórnakosninga. Venjulega glóir nú síminn á Dægurmálaútvarpinu og þarf ekki meira til en illa ruddan vegaspotta eða illa greidda sjón- varpsþulu eða yfirgang fjárbænda í ónefndu plássi. En nú brá svo við að sárafáir hringdu og þeir fáu sem slógu á þráðinn höfðu næstum gleymt kosningunum. Fólk virðist þannig hafa fengið sig fullsatt af ijölmiðlaslagnum kringum kosning- arnar. Menn bíða næstu fjölmiðla- uppákomu. Ullariðnaður Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður hefir að undanförnu stýrt vönduð- um heimildaþáttum á rás 1. Þessir þættir beinast að því að kanna inn- viði íslensks samfélags. Þannig fjallaði einn þátturinn um stöðu lækna og hjúkrunarfólks á lands- byggðinni og í fyrradag var Sigrún með . . . samantekt um vaxtar- brodd í íslenskum ullariðnaði. Sigrún Stefánsdóttir hefir þann hátt á við samningu útvarpsþátt- anna að hún ræðir við hóp manna er tengjast viðfangi hvers þáttar. Þessi viðtöl tengir Sigrún listilega saman og bætir við ýmsum skýring- um frá eigin bijósti. Þetta verklag varpaði til dæmis björtu ljósi á stöðu ullariðnaðarins. Það kom fram í máli viðmælenda Sigrúnar að senni- lega væri íslenska ullin besta hand- iðnaðarull í heimi en svona rétt yfir meðallagi sem iðnaðarull. En til þess að nýta megi þessa ull sem handiðnaðaruli og margfalda þann- ig verðmæti hennar þarf að efla ræktunarstarfið sem nú á undir högg að sækja hjá skammsýnum stjórnmálamönnum. Einnig verður að breyta þvottaaðferðum þannig að hæfileg fita haldist í ullinni og líka að ráða hingað bandhönnuði sem geta þróað fíngerðara band. Þá hélt ullarvöruhönnuður því fram að íslendingar ættu að leggja áherslu á hönnun og framleiðslu sportfatnaðar er skartaði gömlum þjóðlegum mynstrum líkt og sjá má á Þjóðminjasafninu. E.S. Þóra Marteinsdóttir stýrði óskalagasjómannaþættinum Á frívaktinni í seinasta sinn í fyrra- dag. Þóra hefur stýrt þessum þætti í sex ár og gengið ágætlega. Það er annars gott að hafa svona þaul- sætna þáttarstjóra á rás eitt því þeir skapa festu á fjölmiðlabylting- artímum. Ólafur M. Jóhannesson FM102 7.00 Dýragarðurinn. Öðruvisi morgunþáttur. 10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leikurinn á sínum stað og íþróttafréttir kl. 11.00. 13.00 Kristófer Helgason. Kvíkmyndagetraun. íþróttafréttir kl. 16.00. Afmæliskveðjur milli 13.30-14.00. 17.00 Á bakínu með Bjarna. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Óláson. Rokklistinn. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttír. Rómantik og rósir. 24.00 Björn Sigurðsson og nætuvaktin. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00-19.00 I miðri viku. 106,8 9.00 Baldur Bragason. 14.00 Rótartónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíalistar. 19.00 Tónlistarþáttur með Albert Sigurðssyní. 20.00 Hljómflugan. Tónlistarþáttur. Umsjá Kristinn Pálsson og Arnar Knútsson. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i umsjá Gunn- ars Friðleifssonar. 24.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.