Morgunblaðið - 30.05.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1990
9
Vorfundur
Manneldisfélags íslands
verður haldinn í Odda fimmtudaginn 31. maí kl. 20.30.
Efni fundarins: Kransæóasjúkdómar á íslandi.
Fyrirlesari: Dr. Guðmundur Þorgeirsson, læknir.
Fjallað verður um áhættuþætti kransæðasjúk-
dóma á Islandi samkvæmt niðurstöðum
Hjartaverndar.
Allir velkomnir. Cí.. £., ,
Stjorn Manneldisfelags Islands.
KAUPMENN
- INNKAUPASTJÓRAR
Grillkol og uppkveikilögur
Heildsölubirgðir
HUV
HALLDÓR JÓNSSON /VOCAFELL HF
Skútuvogi 11, sími 686066.
VW Golf GL, órg. 1987, vélarsf. 1600 sjólfsk., 5 dyro, silfur, ekinn 23.000. Verð kr. 750.000,- MMC Golont GLSi, órg. 1989, vélorst. 2000, sjólfsk., 4ra dyro, grænn, ekinn 12.000. Verð kr. 1.230.000,-
jgfk-s. ^ vIHBSSL; $
MMC Loncer 4x4, órg. 1988, vélorst. 1800, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 30.000. Verö kr. 950.000,- MMC Pajero sw, érg. 1986, vélarst. 2600 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 78.000. Verð kr. 1.300.000,-
I . I l.
MMC Sopporo 2,4i, órg. 1988, vélorst. 2400, sjólfsk., 4ro dyro, vinrouður, ekinn 14.000. Verð kr. 1.430.000,- ðMC Pojero sw, órg. 1989, vélorst. 2600, 5 gíro, 5 dyra, steingrór, ekinn 14.000. Verð kr. 1.950.000,-
Töp og sigrar
I forystugrein Timans
í gær segir m.a.:
„Samkvæmt eðli sinu
geta sveitarstjóraakosn-
ingar aldrei orðið annað
en ó|jós vísbending um
stöðu stjómmálaflokka á
landsmælikvarða, vegna
þess að iramboð í sveitar-
stjórnakosningum era í
minna mæli ílokksbundin
en gerizt í alþingiskosn-
ingum.
Nú er því hins vegar
ekki að neita að Sjálf-
stæðisflokkurinn kemur •
sterkur út úr kosningun-
um sem verður þeim mun
augljósara að haim varð
fyrir miklu fylgistapi í
alþingiskosningunum
1987. Úrslitin eru
vísbending um að Sjálf-
stæðisQokkurinn hafi
sigrast á þeim klofningi
sem varð í hans röðum
fyrir þremur árum.
Reyndar þurfti ekki
sveitarstjórnarkosningar
til að fá vísbendingu um
þetta; þróunina í þessa
átt mátti sjá fyrir og líta
á sem pólitíska stað-
reynd, sem hlaut að setja
mark sitt á kosningara-
ar.
Þótt viðurkennt sé að
Sjálfstæðisflokkurinn
hafi náð góðum árangri
í kosningunum, er ekki
þar með sagt að allir
aðrir flokkar hafi farið
halloka og ekki náð þeim
árangri sem að var
stefiit. Ef litið er á heild-
arúrslit kemur t.d. í ljós
að Framsóknarflokkur-
inn heldur styrkri stöðu
meðal kjósenda og vaim
eftirtektarverða sigra
víða um land. Þar er
ekki aðeins átt við stór-
sigra á Akureyri,
Húsavík og Sauðárkróki
og víðar, heldur þann
árangur sem náðist í
Reykjavík eftir sífelldar
hrakspár, sem byggðar
vora á skoðanakönnun-
um. Sigrún Maguúsdóttir
er meðal sigurvegaramui
í kosningunum."
„Eykur líkur á
viðreisnar-
s1jórn“
Þjóðvifjinn segir í for-
ystugrein:
m mmmi
þiómnuiNN I PrtðpOoouí 29 maí 1990 97 tOtubéoð 55 tegonour
F IL Tíminn 1 ILSVUU FRJIULVMOIS, UMVIHItU 00 rtUQSKYOajU |
Lesið úr kosningatölum
Forystugreinar Tímans, Þjóðviljans og Alþýðublaðsins í gær
fjalla um niðurstöður nýafstaðinna kosninga. Staksteinar glugga
lítillega í þessi skrif í dag.
„Hér við bætist sú nið-
urstaða kosninganna sem
mest kemur á óvart: Nýr
vettvangur í Reykjavík
fékk miklu minna fylgi
en spáð hafði verið. Með
því gefii kjósendur af-
drifaríkt merki: þeir hafa
takmarkaðan áhuga á til-
raunastarfsemi sem
gengur þvert á flokka-
kerfið eins og það hefúr
verið. Sömu sögu er að
segja í bæjarfélögum eins
og Seltjamaraesi og Mos-
fellsbæ þar sem vinstri
flokkar vora þó allir sam-
stiga um að gera slíka
tilraun: atkvæðin nýtast
ekki betur heldur verr.“
Síðar í sama leiðara
segir:
„Bjarai P. Magnússon,
fyrrum borgarfúlftrúi Al-
þýðuflokksins, telur að
úrslitin sýni að best feri
á því að hafe hreina
flokkslista. Það sýnast
reyndar hafe verið festa-
kjósendur Alþýðuflokks-
ins í Reykjavik sem áttu
einna drýgstan þátt í að
tilraunin með Nýjan vett-
vang skilaði mun minni
árangri en til stóð: þeir
hljóta að hafe kosið Sjálf-
stæðisflokkinn í stóram
stíl. Allt eykur þetta á
likur á þeirri viðreisnar-
stjórn sem Morgunblaðið
var í Reykjavíkurbréfi á
dögunum að vonast til
að sveiúirstj órnakosn-
ingaraar gæfii ávísun á.
Að sjálfsögðu setur út-
koman formenn A-flokk-
anna, sem mest hafe beitt
sér fyrir því að vinna
fylgi hugmyndum um
sameiningu flokkanna, í
tilvistarvanda, sem tor-
velt er að sjá á þessari
stundu hvemig þeir muni
vinna úr.“
A-listar eða
samkrulls-
framboð
Alþýðublaðið segir í
leiðara:
„Úrslit sveitarstjóma-
kosninganna sýna og
sanna trausta stöðu jafii-
aðarmanna um land allt.
Fylgi Alþýðuflokksins er
orðið stöðugra og meira
en áður. Hinn mikli sigur
Alþýðuflokksins í Hafh-
arfirði þar sem flokkur-
hm bætir stöðu sína um
tæp 13 prósent og fær
sjötta mann kjörinn stað-
festir bæði persónulegan
sigur Guðmundar Arna
Stefánssonar bæjarstjóra
og hina sterku málefiia-
lega stöðu jafnaðar-
manna í Hafiiarfirði og á
Reykjanesi . . .
Hinn mikli sigur Al-
þýðuflokksins í sveitar-
stj óraarkosningunum
1986 stendur að mestu
óbreyttur eftir kosning-
arnar um helgina . . .“
1 fi'éttaskýringu Al-
þýðublaðsins um kosnin-
gaúi-slitin segir á hinn
bóginn:
„Það er reyndar ein
af atliyglisverðustu nið-
urstöðum þessara kosn-
inga að sameiningartil-
raunir gegn hreinum
meirihluta sjálfstæðis-
manna gengu ekki upp.
Það er svo ömiur spum-
ing hvort þetta beri að
túlka beinlínis sem van-
traust kjósenda á samcin-
ingarhugmyndinni, eða
hvort sú hægri sveifla,
sem vissulega einkennir
þessar kosningar á suð-
vesturhomi landsins, á
sök á þessu.“
Helfltþjóðar
Dagblaðið-Vísir segir í
forystugrein sl. mánu-
dag:
„Samanlagt er fylgi
Sjálfetæðisflokksins á
landsvísu nær helmmgur
kjósenda - og í
Reykjavík fær flokkurinn
í fyrsta skipti meira en
sextíu prósent atkvæða.
Davíð Oddsson borgar-
stjóri getur verið harla
kátur með þau úrslit og
fer ekki milli mála að
sjaldan hefúr einn stjóra-
málamaður náð slíkum
árangri og vhisældum.
Fólk úr öllum stéttum og
af báðum kynjum, ungir
kjósendur og breiðfylk-
ing Reykvíkhiga hefúr
greitt D-listanum at-
kvæði sitt. Það segir mik-
ið um forystu Davíðs en
það segir einnig sína
sögu um það álit sem
kjósendur hafa á öðrum
framboðum í Reykjavík."
HUSBREFAKERFIÐ
Kaupum off seljum
Húsbréf
Ef þú ert að selja íbúð eru allar líkur á að Húsbréf verði
boðin sem hluti af greiðslu. Hjá VIB færö þú upplýsingar
um verðmæti Húsbréfa og getur þannig metið kauptilboð
og borið þau saman. Kjósir þú að selja Húsbréfm
staðgreiðir VIB þau m.v. daglegt gengi sem skráð er á
Verðbréfaþingi íslands.
Þeir sem vilja ávaxta sparifé sitt í Húsbréfum geta keypt
þau hjá VIB. Avöxtun Hvisbréfa er nú 6,65% umfijim
hækkun lánskjaravísitölu og gæti jafrivel orðið hærri ef
bréfm eru dregin snemma út. Ráðgjafar VIB veita allar
frekari upplýsingar um Húsbréf.
Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.