Morgunblaðið - 30.05.1990, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 30.05.1990, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 1990 Nl NIU AiUGL YSING/KR Garðabær Blaðberi óskast í Bæjargil. Einnig óskast blaðberar til afleysinga í sum- ar víðsvegar í Garðabæ. Upplýsingar í síma 656146. Lagerstarf Starfsmaður óskast til lagerstarfa. Reynsla í meðferð blóma til bóta. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. júní merktar: „Blóm - 6288. Blómamiðstöðin hf. HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskast Hef tekið að mér að leita að leiguhúsnæði, stórri íbúð eða einbýlishúsi, fyrir umbjóðanda minn sem er erlendis. Um er að ræða tíma- bilið frá 1. ágúst 1990 - 1. ágúst 1992. Gunnar Jóhann Birgisson, hdl., Lögmannsstofan sf., sími 688622. HÚSNÆÐI í BOÐI íbúðtil leigu íVesturbæ 5 herbergja íbúð í Vesturbæ til leigu. íbúðin leigist í 7 mánuði frá 1. júní til 31. des. nk. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „JS - 9409“ fyrir 7. júní. BÁTAR-SKIP Bátur óskast Vantar 10-30 tonna bát fyrir góðan kaup- anda. Báturinn má vera kvótalítill. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 622554. Fiskiskip til sölu 185 rúmlesta stálskip, smíðaár 1963, yfir- byggt 1977, aðalvél Wartsila 1000 hö. 1977. 135 rúmlesta stálskip, smíðaár 1971, yfir- byggt. 103 rúmlesta eikarskip, byggt 1963, aðalvél Mitsubishi, 885 hö. 1987. Fiskiskip-skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sími 22475, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Skarphéðinn Bjarnason, sölum. Fjölbýlishúsalóðir Til sölu tvær lóðir fyrir rað- og fjölbýlishús í Smárahvammi, Kópavogi. Lóðirnar verða byggingarhæfar í sumar. Upplýsingar í síma 82300. Frjálst framtak hf. Grindavík Blaðberi óskast strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni Ásabraut 7, sími 68207. Frá Tónlistarskóla Siglufjarðar Tréblásturskennara vantarfyrir næsta skóla- ár. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Upplýsingar gefur Tony í síma 96-71809. Skólastjóri. Til sölu 3ja ára Ijósabekkur og peningakassi með sjóðvél. Upplýsingar í síma 79230 Humarkvóti Til sölu 18 tonna humarkvóti. Upplýsingar í síma 97-81265. Til sölu Hydraulikk- fyrirtæki Til sölu fyrirtæki, sem verslar með Hydrau- likk- vörur og innflutning á tækjum. Leiguhúsnæði (samn. 5 ár) með skrifstpfu, verkstæði og lager. Góð staðsetning. Góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:,, Hydraulikk - 13350“ fyrir 5. júní. ^_______________________ Bústaðakirkja Pípuorgel til sölu Til sölu er 11 radda Walker pípuorgel. Orgel- ið er með tveimur hljómborðum og pedal. Orgelið er sambyggt og er umgjörð þess í Ijósri eik. 1. Hljómborð: Gedeckt 8“, Principal 4“, Sequialtera 2“, Fach, Mixtur 2“ 3“. 2. Hljómborð: Gemshorn 8“, Röhrflöte 4“, Principal 2“, Quinte 11/3“. Pedal: Subbas 16“, Choralbas 4“, Trompet 8“. Upplýsingar um orgelið eru veittar hjá organ- ista, sóknarpresti og sóknarnefnd. Bústaðakirkja v/Tunguveg/Bústaðaveg, Reykjavík, sími 37801. ÝMISLEGT Ertu á leiðinni til Kaupmannahafnar? Ódýr og góð gisting í eins og tveggja manna herb. í hjarta borgarinnar. Upplýsingar í síma 9045-31-507974. Talkennari Heyrnleysingjaskólinn í Reykjavík auglýsir lausa stöðu talkennara næsta skólaár. Upplýsingar veitir skólastjóri eða yfirkennari í síma 16750. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra Höfðahrepps, Skaga- strönd, er laus frá og með 15. júní 1990 eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veita oddviti í síma 95-22792 eftir kl. 18.00 og sveitarstjóri frá kl. 13.00-17.00 virka daga í síma 95-22707. Frestur til að sækja um stöðuna rennur út 5. júní 1990. Hreppsnefnd Höfðahrepps. TILKYNNINGAR Laugardalslaug Laugardalslaug verður lokuð í nokkra daga frá og með þriðjudeginum 29. maí vegna uppsetningar á nýjum hreinsibúnaði. íþrótta- og tómstundaráð. Tilkynning um kjör kennara- rektors Kennarahá- íslands skola Islands Kjör rektors við Kennaraháskóla íslands fer fram miðvikudaginn 16. janúar 1991 í sam- ræmi við 3. gr. laga nr. 29/1988. Þeir, sem gefa kost á sér í embættið, skulu tilkynna það skólaráði Kennaraháskólans fyrir 30. júní nk. Tilkynningunni skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og störf. Rektor er kjörinn til fjögurra ára í senn. Kjör- gengur er hver sá, er uppfyllir hæfnisskilyrði um stöðu prófessors skv. 32. gr. laga um Kennaraháskóla íslands. Dómnefndir verða skipaðar á sama hátt og þegar um umsókn- ir prófessorsembætta er að ræða. Skólaráð Kennaraháskólans gefur út tilkynn- ingu eigi síðar en 10. desember 1990 um hverjir eru í kjöri til rektorsembættisins. Kjör- stjórn skólans annast undirbúning og fram- kvæmd kjörsins. Nánari upplýsingar veitir rektor Kennarahá- skóla íslands. Rektor. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu í Hafnarfirði Til leigu, á góðu viðskiptahorni við Suðurhöfn- ina, eftirfarandi: Verslunar- og skrifstofu- húsnæði: Húsnæði fyrir létta þjónustu (t.d. skipaflotann). Minni og stærri einingar. Upplýsingar fást hjá Véltaki hf., Hvaleyrarbraut 3, sími 651236, Hafnarfirði. fKtfVjgnitlMUiMfe

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.