Morgunblaðið - 30.05.1990, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 30.05.1990, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 1990 33 RAÐAUGIYSINGAR KENNSLA FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Sumarskóli Fjölbrautaskólans íBreiðholti Þann 5. júní tekur Sumarskóli F.B. til starfa. Kennt verður frá klukkan 16.00 til 20.30 í fjórar vikur frá 5. júní til 29. júní og prófað 2. og 3. júlí. Nemendur hafa heimild til að taka tvo áfanga. í ráði er að eftirtaldir áfangar verði í boði, svo fremi sem næg þátttaka fæst: Bókfærsla BÓK103 Enska ENS202 Enska ENS302 íslenska ÍSL302 íslenska ÍSL403 Líffræði LÍF103 Stærðfræði STÆ 202 Stærðfræði STÆ 302 Stærðfræði STÆ 403 Stærðfræði STÆ 493 Verslunarreikningur VER102 Vélritun VÉL102 Tölvufræði TLV102 Upplýsingar um Sumarskóla F.B. liggja frammi á skrifstofu skólans, sími 75600. Innritað verður á skrifstofu skólans við Aust- urberg til miðvikudagsins 30. maí frá kl. 8.00-13.00. Skólameistari. IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI Innritun á námsbrautir skólans á haustönn lýkur 5. júní nk. Innritað er í eftirtaldar námsbrautir alla virka daga frá kl. 9.00 til 14.00. Símar 51490 og 53190. - Grunndeild háriðna - Grunndeild málmiðna - Framhaldsdeild í málmiðnum - Grunndeild í rafiðnum - Framhaldsdeild í rafeindavirkjun - Grunndeild í tréiðnum - Fornám með starfsnámsívafi - Tækniteiknun - Tölvuteiknun - 2. stig fyrir samningsbundna iðnnema - Meistaskóli í byggingariðanum og öðrum iðngreinum Tréskurðarnám- skeið Aukanámskeið hefst 5. júní nk. Innritun á þetta námskeið og í örfá laus pláss í september nk. Hannes Flosason, sími 40123. Verzlunarskóli íslands Innritun 1990-1991 Innritun í nám skólárið 1990-1991 er hafin. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skólans frá kl. 9-18. Grunnskólanemendur Nýnemar í 3. bekk (1. námsár) skili umsókn- um ásamt prófskírteini (eða staðfestu Ijós- riti) eigi síðar en 1. júní. Umsóknum má einn- ig skila í Miðbæjarskólann dagana 31. maí og 1. júní. Verzlunarprófsnemendur úr öðrum skólum en VÍ geta sótt um inntöku í 5. bekk VÍ (3. námsár) og verða umsóknir þeirra metnar sérstaklega. Umsóknum ásamt prófskírteinum skal skilað á skrifstofu skólans í síðasta lagi 8. júní. Öldungadeild Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu skólans 1.-7. júní gegn greiðslu innritunar- gjalds 2.000 kr. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Opinn fundur um evrópskt efnahagssvæði Byggingavörur og bygginga- starfsemi Fundartími: Miðvikudagur 30. maí kl. 16.00-18.00. Fundarstaður: Hótel Saga, Ársalur. Dagskrá: a) Almennt um sameiginlegt evrópskt efna- hagssvæði: Þórleifur Jónsson, framkvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna. b) Tilskipanir og staðlar: Hafsteinn Pálsson, verkfræðingurá Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins og rit- ari Byggingastaðlaráðs. c) Hvernig aðlagast íslensk fyrirtæki best væntanlegum breytingum m.t.t. aukinnar samkeppni, nýrrar tækni, nýrra staðla og meiri gæðakrafna: Gunnar Gissurarson, framkvæmdastjóri Gluggasmiðjunnar hf., Óskar Valdimars- son, framkvæmdastjóri Byggðaverks hf., Ingvar Guðmundsson, formaður Meist- ara- og verktakasambands bygginga- manna. d) Umræður og fyrirspurnir. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð Tilboð óskast í vöruflutninga Gunnárs Jóns- sonar, Skagaströnd. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila fyrir 10. júní 1990. Upplýsingar gefur Gunnar Jónsson í símum 95-22776 og 985-24987. SKFUK ám Tkfum^ Sumarnámskeið Enn eru laus pláss á sumarnámskeið fyrir 6-10 ára börn í Suðurhólum 35, Hólahverfi. 5.-15. júní, 18.-29. júní, 2.-13. júlí, 16.-27. júlí og 30. júlí-10. ágúst. Innritun í síma 678899 mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.00-16.00. Tilboð óskast í MRI tæki til segulómunar fyrir Landspítalann í Reykjavík. Utboðsgögn ásamt tæknilegri lýsingu og fyr- irvörum eru afhent á skrifstofu vorri í Borg- artúni 7, Reykjavík. Tilboð merkt: „Útboð 3596/90“ berist skrif- stofu vorri fyrir þriðjudaginn 11. septemþer nk. kl. 11.00 f.h., þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INI\1KAUPAST0FI\IUI\I RÍKISINS _________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Garðsláttur Tökum aö okkur garðslátt. Uppl. f síma 73555 ettir kl. 19.00. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Álfar og aðrar náttúruverur Einstakt námskeið í júní. Leiö- beinandi Erla Stefánsdóttir. Opið frá kl. 16.00-18.30 virka daga. Sfmsvari þar fyrir utan. Hugræktarhúsiö, Hafnarstræti 20, sími 620777. ESútivist GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Kvöldganga 30. maí Gengið með Vífilsstaðavatni og niður með Hraunholtslæk allt að Arnarnesvogi. Ljúf kvöldganga fyrir alla fjölskylduna. Brottför kl. 20 frá BSI - bensínsölu, stansað á Kópavogshálsi. Verð kr. 600. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. ísrael Félagiö (sland-lsrael og Zion vinir Israels halda fund í kvöld í Hallgrímskirkju kl. 20.00. — Heimsókn frá ísrael — Umræður. Allir velkomnir. ....SAMBAND (SLENZKRA KRISTMIBOÐSFÉLAGA Samkoma verður í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Margrét Hróbjartsdóttir. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 „Þórsmörkina við þráum mest“ Allir ættu að nota sumarið til ferðalaga með FÍ innanlands og að minnsta kosti til einnar sum- arferðar með Ferðafélaginu í Þórsmörk. Þórsmerkurferðir eru um hverja helgi frá og með hvita- sunnu. Miðvikudagsferðir hefjast 13. júní. Það er hvergi betra að dvelja í Mörkinni en i Skagfjörðs- skála, Langadal. Kynnið ykkur möguleikana. Tilboðsverð á sumardvöl. Ath. að ekki er leyft að tjalda í Þórsmörk um hvítasunnuna og þeir, sem óska gistingar f Skag- fjörðsskála, verða að hafa stað- festa gistipöntun frá skrifstof- unni. Aðrar hvítasunnuferðir 1 .-4. júní: 1. Öræfajökull - Skaftafell. 2. Skaftafell - Ingólfshöfði. 3. Þórsmörk - Fimmvörðuháls. 4. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. 5. Snæfellsnes - strandskoðun með Skúla Alexanderssyni. Uppl. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3. Opið kl. 9-17. Pantið tímanlega. Gerist félagar í FÍ. Við minnum á Árbækur Feröafé- lagsins, m.a. um Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar. Ferðafélag (slands. Qútivist GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍAASVAR114606 í Goðaland. Um 9 klst. gangur. Fararstjóri. Lovísa Christiansen. Snæfellsnes - Snæfellsjökull Nú könnum við Snæfellsnesið út frá Hellisandi. Staðfróður maður Sæmundur Kristinsson slæst í för með hópnum. Gengið á jökulinn, en jafnframt boðið. upp á láglendisgöngu. Sundlaúg á staðnum. Strandbál og grill í Skarðsvík. Öðruvísi ferð. Farar- stjórar: Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Sigurður Sigurðarson. Verð kr. 6.300,-/7.000,- Breiðafjarðareyjar - Helgafellssveit Sigling um Suðureyjarnar. Geng- ið í land i nokkrum eyjum. Farið i Berserkjahraun og gengin göm- ul slóð frá Hraunsfirði í Kolgrafa- fjörð og að sjálfsögðu verður gengið á Drápuhlíðarfjall og Helgafell. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Hvítasunnuferðir 1.-4. júnf Þórsmörk - Goðaland Það er vor í Básum. Góð gisting ÍÚtivistarskálunum. Gönguferðir við allra hæfi um Þórsmörk og Goðaland. Fararstjóri: Fríða Hjálmarsdóttir. Fimmvörðuháls - Básar Gengið frá Skógum yfir hálsinn Skaftafell - Öræfajökull Gengin Sandfellsleið á Öræfajök- ul. Fyrir þá sem ekki fýsir að fara á jökulinn: Jökulsárlón og Múla gljúfur. Siðari daginn verður gengið í Bæjastaðarskóg og einnig boðið uppá fjallgöngu á Kristinartinda. Gist i góðu húsi. Fararstjórar: Egill Pétursson og Reynir Sigurðsson. Verð kr. 6.800,-/7.600,- Miðar í allar ferðirnar á skrifstofu. í Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Miðvikudagur 30. júní kl. 20 Afmælisgangan Reykjavík - Hvítámes 5. áfangi Rauðukusunes - Þingvellir Nú lætur enginn sig vanta. Þetta er falleg og greiðfær gönguleið með gjánum á Þingvelli. Verð aðeins 800 kr., frítt f. börn 15 ára og yngri í fylgd með foreldr- um sinum. Ganga við allra hæfi. Takið þátt í sem flestum áföng- um. Alls er gengið í 12 áföngum upp í Hvitárnesskála. ( hverri ferð er ferðagetraun og happ- drætti. Spurning ferðagetraunar fimmta áfanga: Hvert er talið eldra nafn á Þingvallavatni? Allir velkomnir. Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Gerist félagar í Fl. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.