Morgunblaðið - 30.05.1990, Side 36

Morgunblaðið - 30.05.1990, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hnítur X21 - mars - 19. apríl) Þó að ýmislegt fari öðruvísi en ætlað var, er samt útlit fyrir að þú hagnist vel í dag. Komandi mánuður mun verða þér ánægju- legur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú verður að búa þig undir óvænt útgjöld í dag. Fólki finnst þú kurteis og aðlaðandi. Kvöldið verður gleðilegt og rómantiskt. Bömin verða þinn aðalgleðigjafi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú getur búist við að félagslífið verði með líflegasta móti næsta mánuðinn. Taktu enga fjárhags- lega áhættu í dag. Næðisstund- irnar glæða rómantíkina. Láttu fjölskyldumálin ganga fyrir í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$S Þú gerir óvænta uppgötvun núna. Vinsældir þínar fara vaxandi á komandi vikum. í kvöld er tilval- ið að hitta vini og gleðjast með þeim. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) A næstunni getur þú blandað saman leik og starfi og haft gam- an af. Eitthvað óvænt hendir í vinnunni í dag, en fjármál þín standa vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver félagsleg breyting kann að verða hjá þér í dag, en þú átt auðvelt með að koma þér áfram og nýta þér hugmyndir þínar. Gerðu ítarlega áætlun um sumar- leyfisferðina. * Vog (23. sept. - 22. október) Breytingar sem snerta lagaleg atriði eða heimilishagi þína verða i dag. í kvöld skaltu njóta lífsins með fjölskyldu þinni. Fjárhags- málin fara að vænkast. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú verður meira samvistum við ástina þína á komandi mánuði en verið hefur undanfarið. Ein- hleypir rekast á einhvern sem þeim líst á. Kvöldið verður skemmtilegt. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) ^Þér gengur áfram vel í vinnunni. Persónuleiki þinn opnar þér ein- hveijar dyr núna. Þú færð verk- efni sem þér líkar og er arðvæn- legt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert svolítið eirðarlaus fyrri hluta dagsins og átt erfitt með að einbeita þér við vinnuna. Róm- antíkin blómstrar hjá þér næsta mánuðinn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 5Í& Það er tilvalið fyrir þig að bjóða gestum til þín í dag eða næstu daga. Þú verður undrandi á þvi sem náinn vinur þinn segir við þig núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það verður líflegt í kringum þig næstu vikurnar. Þú hittir ein- hvern sem þú kannt mjög vel við. Njóttu samveru með fjöl- skyldu þinni í kvöld. AFMÆLISBARNIÐ kann vel tökin á því að koma skoðunum sínum á framfæri. Það hefur áhuga á mörgu, en verður að hlúa að löngun og metnaði til að komast áfram i lífinu. Það býr ~ yfir hæfileikum til sölumennsku, en er stundum svolítið stíft í skoð- unum. Fái það hvatningu getur það náð langt, en það á til að láta í minni pokann fyrir letinni. Þeg- ar það er einu sinni komið á rétta hillu er því borgið og það kann vel að meta störf sem gera kröfu til hreyfanleika og ferðalaga. -^Stj'nrnuspána á ai) lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast etdti á traustum grunni vísiwdapgm síjbreynda. DYRAGLENS ' HU6SAPU þtlZ. BfitfZA , PuPÚ.. Þeik SE6JA A9 EF ÍBÚAFJÖLO) HEI/VISINS EVKST AlEP SA/HA HIZA&a OesjÚNA-. r"---- p/lUN HVBR 06 eiNrt A&BINS HAFA £\TT Fet^rer aflandi TlL A£> UFA 'a ---------v ... Ö6 OHEPPNIN ELTIR. ft\\6 - Af> HAFA SVONA HALL/ERISLE&A NNA. ©1989 Tribune Medla Servlces, Inc. GRETTIR ^-áTA/HIAA, Herjr alltaf SAMNteLSOAveeiPOG AIUW ALLTAF FRlDsT. LT /UjeRÐA-EMGfWW fl.Sl’A \,MEINU HÉR . NE-HEI TOMMI OG JENNI ti/E, TCnw/t/ J £/ZTV EHN MÉÐ BfleKABdLGU ? LJOSKA pAP ER SVO EJZ6ILECT )||| FyRH? /MÖE>UR pBGAK r"' K(?/1k;kArmir__/^v-yCV KO/mA HEI/H V blaut; ORMA ^ FERDINAND SMAFOLK 50 I FI6UREP IF YOU R.E 60IN6T0 6E KIN6 OF TUE JUNGLE, VOU 5H0ULP UAVE A THR0NE..ANP I TUINK l'VEFOUNPONE -----------" ‘t-ZO @ Svo mér kom í hug að ef þú ætlar að verða konungur frumskógarins ættir þú að vera í hásæti... og ég held að ég hali fundið það ... Ef einhver kemur til þess að bíða eftir strætó, gætirðu þurft að færa þig smávegis ... .vt'.rnnBvM BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú heldur á þessum spilum í vestur og átt út gegn þremui' gröndum: Norður + V ♦ * Vestur *?52 III,II JAG754 i| + 9852 Norður er gjafari og NS eru á hættu. Vestur Norður Austur Suður — 2 tíglar 3 tíglar 3 grönd Pass Pass Pass Opnun norðurs á tveimur tíglum er MULTI, sýnir 6-lit í spaða eða hjarta og 6-11 punkta. Innákoma makkers er eðlileg. A að velja lit makkers eða reyna hjarta? Annað kemur ekki til álita. Aðalsteinn Jörgensen valdi hjartað á Cavendish-mót- inu og tryggði vörninni þannig 5 slagi: Norður ♦ ÁD10864 ¥D ♦ 54 ♦ 10764 Austur + G7 V 963 ♦ ÁK10876 + Á3 V K1082 ♦ DG32 + KDG Blindur átti fyrsta slaginn og sagnhafi spilaði laufi í öðrum slag. Jón Baldursson dúkkaði, en drap næst á laufás, tók ÁK í tígli og spilaði hjarta. Einn niður og 192 IMPar í plúsdálk- inn. Ef tígull kemur út verður austur að skipta yfir í hjarta í öðrum slag. Sem er frekar lang- sótt, þvl suður getur allt eins átt þrílit í tígli. Vestur + 952 V ÁG754 ♦ 9 + 9852 Suður + K3 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Haninge í Svíþjóð, sem lauk í síðustu viku, kom þessi staða upp í skák þeirra Anatolíjs Karpovs (2.730), fyrr- um heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og hollenska stór- meistarans John Van der Wiel. 33. BxK)! - gxfli, 34. Dxffi - Bn, 35. Rg4 - Da2, 36. Dxb6 - Dxd2, 37. Kh2! - Dd4 (Ef 37. - Rd3 þá 38. Dd8+ - Kh7, 39. b6 og svartur tapar liði.) 38. Dc7 — c4? (Tapar strax, 38. — Be6 gaf beztu jafnteflisvonina, því 39. b6 - Bxg4, 40. b7 - Ra6 dugar ekki til vinnings. Hvítur ætti því að svara með 39. Re5.) 39. Rh6+ - Kg7, 40. Rxf7 - Rd5, 41. De5+! — Dxe5, 42. Rxe5 og svartur gafst upp. Karpov varð aðeins í þriðja sæti í Haninge og árangur hans á mótum upp á síðkastið hefur ver- ið lakari en áður. Sífellt dregur sundur með honum og heims- meistaranum á Elo-stigum og ef ekkert óvænt kemur uppá ætti Kasparov að veija titilinn örugg- lega ( haust.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.