Morgunblaðið - 30.05.1990, Síða 46

Morgunblaðið - 30.05.1990, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 1990 "^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 POTTORMUR í PABBALEIT HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA, HEFUR AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS, EN EINNST ÞÓ EITT VANTA. PABBA! OG ÞÁ ER BARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL f TUSKIÐ. AÐALHL.: JOHN TRAVOLTA, KRISTIE ALLEY, OLYMPLA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY. Sýnd f A-sal kl. 5,7, 9 og 11. síilii ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 • LEIKFERÐ UM VESTURLAND í TILEFNI M-HÁTÍÐAR. • STEFNUMÓT Búðardal 6. júní. Stykkishólmi 7. júní, Ólafsvík 8. júní, Hellissandi 9. júní, Akranesi 10. júní. — Sýningarnar hefjast kl. 21.00. NEMENDALEIKHÚSIÐ sími 21971 • GLATAÐIR SNILLINGAR SÝNING í LINDARBÆ KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Sýn. fim. 31/5 og fös. 1/6. Ath. breytt- an sýningartíma. Miðapantanir í síma 21971 allan sólahringinn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ALLRA SÍÐUSTU SÝN.l 3p BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: í kvöld UPPSELT, fim. 31/5 UPPSELT, mið. 6/6, fim 7/6„ fos. 8/6. laug. 9/6, sun. 10/6, fim. 14/6, fös. 15/6 NÆST SÍÐASTA SÝN„ laug. 16/6 SÍÐASTA SÝNING! • ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA SVIÐIÐ. Mán. 4/6 kl. 20., þri. 5/6 kl. 20., laug. 9/6 kl. 16., sun. 10/6 kl. 16. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, elnnig mánu- daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. FANTASIA sími 679192 • ÍMYNDUNARVEIKIN LEIKHÚS FRÚ EMILÍU SKEIFUNNI 3C, KL. 21.00: HÖFUNDUR: MOLIÉRE. 2. sýn. í kvöld. 3. sýn. mán. 4. júní. Miðapantanir í síma 679192. ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI! Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér- staklega þægilegir og búnir fullkomnustu sýningar- og hljómflutningstækjum. (? SKUGGAVERK SÉRSTAKLEGA SPENNANDI OG MOGNUÐ MYND UM EINN MESTA ÓGNVALD MANNKYNSINS. LEIKSTJ.: ROLAND JOFFÉ (THE MISSION, THE KILLING FŒLDS). AÐALHL : PAUL NEWMAN (THE COLOR OF MONEY). Sýnd kl. 5,7.30 og10. ALLTÁHVOLFI VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR Sýnd kl. 7,9 og 11.05. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. GEIMSTRID — Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5 og 7. PARADÍSAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd ki. 9. VINSTRI FÓTURINIII ★ ★★★ HK.DV. Sýndkl. 11.10.. Háskólabíó frumsýnirí dag myndina SKUGGAVERK með PAUL NEWMAN. Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina ÚLFURINN HÚN MAMMA með SUSAN BLAKEL Y og JOHNSAXON. litltll SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIAIID GEUE JULIA ROBERTS ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. IBLIÐU OG STRIÐU SIÐASTAJÁTNINGIN JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN „PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI í BÍÓHÖLL- INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HIN HEILL- ANDI JULLA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST- UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF- UR VEIRÐ BETRI. „PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN f DAG f LOS ANGELES, NEW YORK, LONDON OG REYKJAVfK! AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝND KL. 4.45, 6.50, 9 OG 11.15. KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND ★ ★★Vz SV.MBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LIFANDITONLIST ÖDRUVÍSISTADUR ■ SIÐMENNT, Félag áhugafólks um borgara- legar athafnir, heldur opinn félagsfund fimmtudaginn 31. maí kl. 20.30. Fundar- staður er Hverfisgata 21, hús Félags bókagerðar- manna. Fundarefni verður stefnuskrá International Humanist and Ethical Uni- on (Alþjóðasamtaka húm- anista) og starf siðmenntar næsta árið. Framsögu flytja Gísli Gunnarsson og Sigríður Stefánsdóttir. ■ ÁHUGAHÓPUR um kvennarannsóknir heidur fund í dag, miðvikudag, kl. 20.30 í Skólabæ, Suður- götu 26. Á fundinum mun Sigríður Lillý Baldursdótt- ir, eðlisfræðingur, fjalia um konur í raunvísindum fram til ársins 1800. Hún mun segja sérstaklega frá konum sem lögðu stund á stærð- fræði, eðlisfræði og stjörnu- fræði, en einnig fjalla al- mennt um aðild kvenna að framvindu þessara vísinda- greina þetta tímabil. Á fund- inum verður einnig skýrt frá úthlutun styrkja til kvennar- annsókna á árinu og kosið í framkvæmdanefnd. ■ SAMTÖK fiskvinnslu- stöðva boða til fundar í A-sal Hótel Sögu á morgun, fimmtudaginn 31. maí, kl. 12. Yfirskrift fundarins er „Möguleikar íslendinga á þátttöku í sjávarútvegi er- lendis". Frummælendur verða Grímur Valdimarsson, RF — Alaska. Dóra Stefáns- dóttir, ÞSSÍ — Afríka. Páll Gíslason, ICECON — Evr- ópa og Chile. Sigurpáll Jónsson, Marel hf,— Nýja Sjáland. Stefán Þórarins- son, ráðgjafý — Grænhöfða- eyjar o.fl. Olafur Sigurðs- son, fréttamaður — Hvað eru Færeyingar að gera? Fund- arstjóri: Gunnar Tómasson, Grindavík. Að erindum lokn- um sitja frummælendur, fyrir svörum. Fundurinn er öllum opinn og hefst með hádegis- verði í Skálanum á 2. hæð. Þátttökugjald er kr. 1.500, hádegisverðut' innifalinn. B FÉLAGIÐ ísland-ísra- el heldur aðalfund miðviku- daginn 30. maí kl. 20 í hliðar- sal Hallgrímskirkju. Fundur- inn er haldinn í samvinnu við nýstofnað Kristilegt félag til stuðnings ísrael. Tilefni fundarins er koma sendifull- trúa ísraelska skógræktarfé- lagsins Keren Kayemet le Israel, hjónanna Zeev og Bente Jonas, hingað til lands, en þau hafa miðstöð sína í Danmörku. Þau ætla að ræða skógræktarmál í Israel, vatnsvandamál, bar- áttuna við eyðimörkina og fleira. Einnig munu þau sýna litskyggnur. ■ í TILEFNI af 10. Norr- ænu Öldrunarfræðiráð- stefnunni 27.—30. maí 1990 er sænski hjúkrunarfræðing- urinn prófessor Astrid Nor- berg stödd hér á landi. Hún hefur um árabil stundað rannsóknir á hjúkrun aldr- aðra með heilabilun. í dag, miðvikudaginn 30. maí, kl. 15 heldur hún fyrirlestur um hjúkrun aldraðra með heila- bilun í húsnæði Námsbraut- ar í hjúkrunarfræði Há- skólalslands, Eirbergi, að Eirlksgötu 34. Fyrirlestur- inn er í boði Hjúkrunarfé- lags íslands og Félags há- skólamenntaðra hjúkruna- rfræðinga og er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. ■ DENNYS Guzmán, sendiherra Kúbu á Islandi (með aðsetur í Stokkhólmi) er staddur hér á landi. Hann heldur erindi og svarar fyrir- spurnum fimmtudaginn 31. maí kl. 20.30 á veitingahús- inu Punktur og Pasta (áður Torfan). Erindi hans nefnist, „Kúba og heimsstjórnar- málin í dag“. Þar mun hann fjalla almennt um stöðu Kúbu í heiminum í dag, ástand mála í Mið-Ameríku og syðrihluta Afríku, at- burðina í Austur-Evrópu undanfarið og ekki hvað síst þróun mála á Kúbu síðustu ár. Aðaláhersluna leggur Dennys Guzmán á að svara spumingum fundargesta og taka þátt í umræðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.