Morgunblaðið - 30.05.1990, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 30.05.1990, Qupperneq 47
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1990 47 FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA RICHARD GERE JLLIA ROBERTS JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN „PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI f BÍÓHÖLE- INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HIN HEILL- ANDI JULIA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST- UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF- UR VEIRÐ BETRI. „PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN í DAG í LOS ANGELES, NEW YORK, LONDON OG REYKJAVÍK! AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTr AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝND KL. 4.45,6.50, 9 OQ 11.15. GAURAGAiMGUR í LÖGGUIMNI Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Jón Gunnarsson við eitt verka sinna. ■ í VERSLUN Hjartar Nielsen í Mjóddinni stendur nú yfir sýning Jóns Gunnars- sonar á opnunartíma versl- unarinnar. Myndirnar á þess- ari sýningu eru allt vatnslita- myndir málaðar á árunum 1987—1990. Jón Gunnarsson er Ilafnfirðingur. Hann stundaði nám í Handiða- og myndlistarskólanum í Reykjavík árin 1947—1949. Hann hefur haldið margar einkasýningar m.a. á Kjarv- alsstöðum 1977, Norræna húsinu 1980, Bogasal Þjóð- minjasafnsins 1965 og 1967, Háholti Hafnarfirði 1982 og 1985 og Hafiiarborg 1986og 1989. Einnig hefur Jón haldið sýningar úti á landsbyggðinni og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Sýning Jóns í versluninni stendur yfir mánuðina maí og júní. Sýningin er sölusýning. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: ÚLFURINN ® \ i' tm HÚN MAMMA WEREWOLF Hvað mundir þú gera ef þú vaknaðir með vígtennur og líkamann loðinn, hlægja eða öskra? Ný þrælfyndin og skemmtileg gamanmynd. Aðalhl.: Susan Blakely, John Saxon og John Schuck. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. HJARTASKIPTI ★ ★72+ SV.Mbl. HEART CONDmON Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PABBI FÆDDUR4. JÚLÍ Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Sýnd í C-sal kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Morgunblaðid/PPJ Bestum árangri í lendingakeppni Flugklúbbs Reykjavík- ur um Haraidarbikarinn náði Vignir Guðmundsson sem keppti á Piper Arrow TF-TOA. Fyrsta vélflug- keppni sumarsins FYRSTA vélflugmót sumarsins var haldið í Reykjavík laugarfyrir skömmu og var þá keppt í fimmta sinn um Haraldarbikar Flugklúbbs Reykjavíkur. Haraldarbikar- inn er farandbikar sem gefinn var til minningar um Harald Ásgeirsson prentara sem fórst í flugslysi í jan- úar 1986. Haraldur var mikill áhuganiaður um flugmál og var m.a. ritari í fyrstu stjórn Flugklúbbs Reykjavíkur. Keppnin um Haraldarbik- arinn 1990 var byggð upp eins og íslandsmót Flug- málafélags Íslands í vélflugi og keppt samkvæmt reglum FAI, alþjóðasambands flug- málafélaga. Sú nýbreytni var höfð við keppnina nú, að leyft var að tveir væru sam- an í áhöfn, en hin síðari ár hefur aðeins verið keppt í einmenningsflokki. Alls voru átta flugvélar skráðar í mó- tið, fimm í' einmennings- flokki og þrjár í tvímennings- flokki auk þess sem ein flug- vél bættist í hópinn þegar tii lendingahluta keppninnar kom. Þátttakendur í keppninni um Haraldarbikarinn urðu að leysa ýmsar þrautir bæði á jörðu niðri sem og á flugi. Keppnin skiptist í fjóra meg- inþætti, þ.e. hvernig kepp- endum tekst að fljúga eftir flugáætlun þar sem halda skal tímaáætlun með ná- kvæmninni 2 sekúndur, sér- verkefni sem m.a. eru fólgin í því að keppendur verða að þekkja ýmis kennileiti á jörðu niðri eftir ljósmyndum sem þeir hafa meðferðis og einnig verða þeir að koma auga á sérstök dúkmerki á jörðu niðri, en kennileitin og dúk- merkin þurfa þeir að stað- setja á leiðsögukorti sínu og að lokum er lendingarkeppni þar sem teknar eru fjórar inismunandi lendingar. Ráslína keppninnar var við vegamót skammt frá Hafravatni og lá flugleiðin þangað um hornpunkta sem voru við Brautarholt á Kjal- arnesi, vegamót við Mið- fellsmúla á Hvalfjarðar- strönd, Búrfell í Grímsnesi, Laugardæli í Flóa og stað skammt vestan við Herdís- arvík að marklínu við vega- mót skammt sunnan við Straumsvík. Auk tímastöðva á rás- og marklínum voru tímastöðvar hafðar á nokkr- um stöðum á flugleiðinni. Fyrsti keppandinn var ræst- ur af stað kl. 12.30 og hinir síðan með tíu mínútna milli- bili og voru hraðfleygustu flugvélarnar látnar fara á lindan þeim hægfleygari. Þá er hún komin myndin, sem allir krakkar verða að sjá. „Gleam- ing the cube" er spennandi og skemmtileg mynd, sem fjailar um Brian Kelly og félaga hans, en hjólabretti er þeirra líf og yndi. Dag einn er bróðir Brians myrtur og hann og félagar hans í hjólabrettagenginu ákveða að láta til sín taka. Þetta er stórgóð mynd, sem leikstýrð er af Graeme Clifford en hann hefur unn- ið að myndum eins og „Rocky Horror" og „The Thing". Aðalhlutverk: Christian Slater, Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framl.: L Turman og D. Fostcr (Ráðagóði Róbótinn, The Thing). Sýnd kl., 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. ÚRVALSDEILDIN Valsaramir em samansafn af vonlausum körlum og furðu- fuglum en þeir em komnir í úrvalsdeildina, þökk sé stór- leikurunum TOM BERENGER, CHARLIE SHEEN OG CORBEN BERNSEN. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. HÁSKAFÖRIN - (DAMNED RIVER) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. cSö C23 19000 FRUMSYNIR: HJOLABRETTAGENGIÐ HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5,7,9,11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5,7, 9,11. Sigurvegari í keppni Flugklúbbs Reykjavíkur. Ágúst Ogmundsson heldur á Haraldarbikarnum. Að yfirlandsflugkeppni lokinni var haldinn lendinga- hluti mótsins og varð hver keppandi að gera fjórar lend- ingar: venjuleg marklending með fijálsri aðferð, gervi- nauðlending þar sem notkun vængbarða er leyfileg, gervi- nauðlending án notkunar vængbarða og lending yfir hindrunarlínu sem höfð er í tveggja metra hæð 50 metra frá marklínu. Sígurvegari mótsins og handhafi Haraldarbikarsins 1990 varð Ágúst Ögmunds- son með 1.261 refsistig en hann keppti á Cessna 172 Skyhawk TF-SPY. í öðru sæti varð Rafn Jónsson á Cessna 177 Cardinal TF-IVI með 1.426 refsistig og þriðji varð Vignir Guðmundsson á Piper PA-28R Arrow TF- TOA með 1.819 refsistig. Hlutskarpastir í tvímenn- ingsflokki urðu þeir Sigur- geir Guðbjörnsson og Sig*^ urður Ásgeirsson með 1.533 refsistig en þeir kepptu á Cessna 172 Skyhawk TF- BHX. Bestum árangri í gerð flugáætlunar náði Vignir en hann fékk 27 refsistig fyrir þann hluta keppninnar. Vignir bar einnig sigur úr býtum í lendingahluta keppninnar en hann fékk aðeins 22 refsistig sem er einhver besti árangur sem náðst hefur í lendingakappni hérlendis. Yfirdómari mótsv ins var Mogens Thaagaard, Flugklúbbi Selfoss, en hon- um til aðstoðar voru fjöl- margir félagar úr flugklúbb- um Mosfellsbæjar, Reykjavíkur og Selfoss. Mót- stjóri keppninnar var Hafþór Hafsteinsson, Flugklúbbi Reykjavíkur, og var hann einnig yfirdómari lendinga- hlutans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.