Alþýðublaðið - 09.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.11.1932, Blaðsíða 2
É j ;AfaPYÐtÍHEiAQIB Svohljóðandi fíegmniða gaf Alhýðublaðið út í moigun: Bæjairáðsfundur var haldimi í gæi kl. 31/2- Stefán Jóh. Stefánsson 'bar framj í upphafi fundarinis svo hljóðandi tiLlögu: „Með því að ákvörðun síðasta bæjarstjóma*rfundar um kauplBekk- am í atvnmubótaviiinunni var ekki bundin ákveðimim tima, óg með því að ákveðið hefir verið að halda bæjarstjómarfund á morg- un, pá ákveður bæjarráðið, að vinnunm. Jakob Moller bar fram eftir iarandi rökstudda dágskrá ti.l afgreiðsllu á tillögu Stefáns Jóh. Stefánssonar: „Með því að það verður að teljast aiveg ótvírætt, að álykt- un bæjarstjórnar, sem um ræð- ir í tillögunni um breytiingu á kaupgjaldi í atvinnubótavinnunni, eigi að koma til framkvæmda um leið og menn verða raðlnir í yiinin- una næst eftir að samþyktin var gerð', virðist bæjarráðinu ekki á- stæða til, að leitað verði álits bæjarstjórnar um það, og tekur bæjarráðið fyrir næ«ta mál á dagiskrá." Að fram kominni þessari til- lögu lýsti Stefán yfir þvi,. að han,n tæki aftur fyrri hluta tililögu sinnar, en óskaði eftir því, að síðari hlutinn kæmi til átkvæða sem sérstök tillaga. Þá bar ©ims og sagt vax þó frá í Al- þýðublaðinu í gær. Útvarpið hafðii boðið borgarstjóra það í gær og hann tekið því líklega, en eftir að bæjarráðsmenn íhaldsins höfðu komið saman, var utvarpið látið Jafcob Möller aftur UaBarædanaim verður ekkð útvarpað vita, að íhaldið í bæjarstjórp ósk- engin breyting skuli gerð á kaupi í atvinnubótavinnunni, þar tdl bæj- abstjómarfundur hefir fjallað um þetta mál að nýju. Jafníramt ályktai bæjarráðið að leggja til við bæjarstjóm, að hún falli frá ákvörðun sinni um lækkun á kaupi í atvinnubótar fram eftirfarandi rökstudda dag- Sikrá: „Par sem kringumstæður hafa ekkert breyzt, síðan bæjarstjórn ákvað breytingu á kaupgjaidi í atvinnubótaviinnunni, telur, bæjar- ráðið óviðeigandi og ástæðulaust iað geiia slíka tillögu til bæjar- stjórnar sem Stefán Jóh. Ste- fánisson fer fram á, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.“ Síðaii dagskrártillága Jokobs Möllers var síðan borin undir at- kvæði dg siamþykt með þremur atkvæðum (Jakob Möller, Pétur Halldórsson, Guðm. Ásbjömisson) gegn tveimur (Stefáta Jóh. Ste- fánisison og Hermann Jónasson). Að því búnu lýsti St. J. St. yfir því, a-ð hann vísaði tillögu siiinni til úrskurðar bæjarstjórnar. Kemur sú tillaga tii úrskurðar bæjarstjórnarfundarins, sem hefst kl. 10 í dag. /. aði ekki eftir því, að umræðunr um yrði útvarpað um landið, en það verður ekki gert áh vilja l)æjarstjörnar, Gjaliarhorin verða á tvo vegu Góðtemplarahússins. fékið frð fteini, sem ekkert eiga. BI einhverjum hefir þótt tór- velt að skilja siertniniguna: „Frá ÍKám, siem ekkert hefir, mun tek- Jö verða jafnvel það hanin hefir,“ þá þarf hann ekki langt að leita il þess áð sjá þáu orð iætasit. Síðasta fimtudag samiþykti íhalds- fið bæjarstjö rnarin na r að taka jsMá þeim, sem ekkert eiga. Pað aamþykti, að frá bamafjölskyTd.- um, þar sem eru 7—12 martns i feeámili, — forehirarnir og 5—10 hörh ‘ (og gamalmienni), er nú ctraga fram lifið með mestu naumihdum af 108 kr. á mári- Uði, er heimilisfaðirinn fær í kaup fjpir átvinhubótavihnu, sem hann bemist í aðra hverja viku, — að frá hvemi slíkri fjölskyldu skúli teknar 36 kr. á mánuði ihalds- tiðið samþykti, að foreldnar með 2—4 börn, — þar sem heimilds- fólkið dregur nú frani lífið á því, sem bedmildisfaðjirinn fær 5 kaup í atvinhúbótavinniunni í eiina viku af hverjum þnemur til fjórum vik- umn, þ. e. á 72—54 kr. á mánuðd, — skyldiu rænd þriðjungnum af þesisu nauðaiitla iífsfnamdráttarfé. fhaids'inennirnir í bæjarstjórn- inni, sem sjálfir hafa nóg að bíta og brenna og búasit ekki vSð að þurfa nokkurn tímia að horfast í augu við skort og hungur á eigin heimilum, þeir ætla þessum barinaf jölskyldum að lifa á einum 36—48 kr. á mán- úði. Af því eiga þær að fæðast og klæðiast, greiða húsaleigá og aöírar nauðsynjar. Hvort vita þeir það ekki, þessir *ienn, sem hér eru að lieimta að aðrir beri býrðar, sem eru á einskis manins færi, en standa sjáifir álengdar dg snerta ekki við þeim síruum mihsta fiingri, — fevort vita þeir ekki, að með þessu móti stefnia þeir beint aó þteim „sparmáði" að reka allar þessar fjölskyidur á sveitina? Hvort vita þeir ékki, að með þess- ari samþykt hafa þeir í senn framið þá heimsiku og það níö- •ngisverk, sem verða muh í- haldsflokknum til skaða og skammar, ekki að eins í bráð, laeldur einnig í lengd. SjáMxa sín vegna ög flokks sins ea ))eim því vissast að nema þá endemis-samþ ykt úr gildi þegar i stað. Démarim i máli Magnúsar Guðmundssonar veajður kveðinn upp í dag kl, 5 i Hegningarhúsinu. Bazar 4 systrafélagsins „Aldan“ verður i niaigu n . Bæjarstjómar- fuadurinn. Á bæjarstjórnarfundinum, sem nú stendur yfir þegar blaðið er afgreitt til prentunar, er mjög mikill fjöldi áheyrenda, bæði úti og inni. Fyrstur talaði Stefán Jóhann Stefáhsson gegn kauplækkuninni. Næstir tölúðlu í þessari röð: Pét- ur Haildórsson, Kjartan Ólafsson, Maggi Magnús, Ólafur Frdðriks- son. ■Veorið. Útlit hér á Suðvestur- landi og vestur um Breiðafjörð: Vestankaldi og nokkrar skúrir í dág, en gengur í isúðaustrfð með regni þegar líður á nóttina. Til hvers katspir Aliiance togara? Aliiance-félagið er nú búið að kaupa togarann „Kára Sölmund- arson“, sem vár eign Kárafélags- inis ,sem nú er komíð á höfuðið, meðal anniars af því að togarar, þess voru látnir liggja í einu mesta síldarárinu. Allianoe lét í morgun flytja tvo togara sína, „Skúla fógeta" og „Tryggva garnla" suður á Skerja- fjörð, til þesis að leggja þeim þar. Til hvers er AIMárice að bæta við iság toguium? Er það til þess að leggja þeim? Sjóm\a?iiTmtofm< Samkoma i kvöld kl. 81/2 í VaTðarhújsinu. — Flokksöngur stúlkna (iúidiispil: harmonium, flygel og gitar). All- ir velkomnir. Mjóikurmálið og Morgunblaðið. MjólkurbandalagiðS, sem kailar sig, en það er féíag það, er þeir Thor Jensen 0g fleiri mjólkur- framleiðendur hafa með sér tíl þess áð halda uppi mjólkurverið- inu, hafa nú lofcs éfcki séð sér fært að halda mjólkinni lengur §•■ sama okurverðinu, eftir að Al- þýðublaðið (eitt állra dagbíáð- anna) hefir sýnt frain á hve ö- hæfilegt okur vcerf hér á mjólk. Á nú að lækka mjólk ofan! í 42 og 40 auTa líterinn og þó -ekki fyr en um miðjan máJmðinn. En þessi lækitún er sama og ekk- ert. Mjólkin er nú . seld á 25 aura líterinn á Akureyri og það er engin ástæða til að hún sé svona mikið dýrari hér. Mjólkire var lækkuð- í haust um 10 aura iíterinn á Akureyri úr 35 aurum, én þessi lækkun hefir haft þans áhrif, að mjólkursála og neyzla á Akureyri hefir tvöfalda's-t síð- an. Hér er því um mfeira en al- menna vönil-ækkun að ræða, hér er aðalatrfðið að neyzlan eyfcst, og að bömin fá meiri mjólk. Vert er að geta þesis, áð Morgun- biáðið flytur í diag grein, þar sem það er að fara frám á að Mjólkurbandalagið fái aðstoð bæjarstjórnar til þess að einokai isölu mjólkur í fáhm búðúm. Þáð er alt og sumit, sem Morgun- blaðið ieggur til þessara mála. Fypirspllrn til pitstjóra Morganblaðsins. í morgun birtir „Mgbl.“ rit- stjórnargrein, sem nefnd er „Leiðr dn út úr atvinnuleysinu“. 1 niðiur- iagsorðium greinar þesisarar er komist þanmig að orði: „Lausre. vandamálananna getur aldrei ver- jð fólgin í því, að nokkur hlutí boigaranma heirníi ulí af samp borgumm sínum, en leggi efck- ert í sölurnar sjálfir.“ Þótt ég þykist vita við hverja hér sé átt, þá þykir méi þó rétt að krefjast þess af ritstjórum „Mgbl.“, að þeir svari þvi afdráttarlaust, við hvaö er átt með ummælum þess- Um. Fyrir því skörai ég á rit- stjóra „Mgbl.“ aö svara eftirfár- andi spumingum sltýrt''ög ákveð- íð, ef ég mælist eigi til, of miikiis af þeim í þeim efnum: 1. Hvaöa hluti borgaranma er þáð', sem „heimtar alt af sam- borgumm sínum", án þess „að leggja nokkuð í sölurn- ar sjálfir"? 2. Hverir eru þessir „samborg- ar,ar“, sem alt er af heimtað ? Ég vænti þess, að citstjörarnir svari þessúm spurningiun í ha'sta blaði.: ■’* “ Reykjavík, 9. nóv. 1932. Jem Pálssoti..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.