Morgunblaðið - 06.06.1990, Page 7
MORGUNBLAÐŒ) SÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990
c r<
r
■ Staðan var jöfn, 0:0, eftir venjulegan
leiktíma. Laurent Blanc (103.) og Kader
Ferhauoi (106.) gerðu mörk Montpellier en
David Ginola (121.) mark Racing.
Portúgal
Urslitaleikur bikarkeppninnar:
Estrela da Amadora—Farense......2:0
Paulo Bento (30.) Ricardo Lopes (63.).
Áhorfendur: 40.000.
Sviss
Úrslitaleikur bikarkeppninnar:
Grasshopper—Neuchatel Xamax.....2:1
Thomas Wyss (25.) Adrian de Vicente (68.)
— Didier Gigon (41.)
Áhorfendur: 27.000
Búlgaría
Síðasta umferð deildarkeppninnar:
Slavia Sófíu —Levski Sófíu..
Lokomotiv Plovdiv —Hebur.....
Chernomorets —Botev Plovdiv..
Dounav —Botev Vratsa.........
Pirin —Beroe.................
Etur —Cherno More............
Lokomotiv Gorna —Sliven......
Lokastaðan:
.1:1
.....1:0
.....1:0
.....5:0
.....3:0
.....4:0
.....2:0
BCSKA ..30 18 9 3 85:30 45
Slavia ..30 13 10 7 37:29 36
Etur ..30 14 7 9 51:32 35
Levski ..30 12 11 7 57:39 35
Lok. Sófíu ..30 15 5 10 53:40 35
Pirin ..30 13 8 9 46:32 34
Botev Plovdiv.. ..30 15 3 12 43:39 33
Lok. Gorna ..30 11 8 11 28:32 30
Sliven ..30 12 5 13 41:44 29
Beroe ..30 10 9 11 43:46 29
Chernomorets. ..30 11 7 12 36:41 29
Dounav ..30 9 9 12 30:38 27
Lok. Plovdiv.... ..30 9 9 12 30:47 27
Hebur ..30 10 5 15 29:43 25
Cherno More... ..30 6 4 20 28:63 16
Botev Vratsa... ..30 5 5 20 25:65 15
Á
IGOLF
Flugleiðamót GV
Karlar, með forgjöf:
Gústaf Þórarinsson, GV...............133
Ársæll Árnason, GV...................134
Sæbjörn Guðmundsson, GK..............137
Olafur Ágústsson, GK.................137
Karlar, án forgjafar:
Björgvin Sigurbergsson, GK...........146
Jón Haukur Guðlaugsson, NK...........147
Gylfi Garðarsson, GV.................148
Konur, með forgjöf:
Ragnheiður Sigurðardóttir, GR........138
Kristín Einarsdóttir, GV.............148
Sjöfn Guðjónsdóttir, GV..............149
Konur, án forgjafar:
Ragnheiður Sigurðardóttir, GR........156
Þórdís Geirsdóttir, GK...............165
Sjöfn Guðjónsdóttir, GV..............177
Stigamót GS
Olís-mót hjá Golfklúbbi Suðurnesja, 15. maí.
Án forgjafar:
Sigurður Sigurðsson.................75
Marínó Már Magnússon................76
Þorsteinn Geirharðsson..............76
Með forgjöf:
Helgi Sigurðsson....................58
Halldór Ragnarsson..................61
Páll Gunnarsson.....................62
Punktakeppni GS
Haldin á Hólmsvelli í Leiru, 13. mai.
punktar
Örn Ævar Hjartarson.................45
Sigurður Friðjónsson................40
Páll Gunnarsson.....................40
Háforgjafarmót GS
Án forgjafar:
Bjarni Kristjánsson.................89
Með forgjöf:
Axel Birgisson......................64
Ómar Ingvarsson.....................67
Kristinn Eyjólfsson..................68
Breska meistarakeppnin
Keppni lauk um helgina. Efstu menn (kepp-
endur breskir nema annars sé getið);
270 MarkJames...........70 67 66 67
272 David Feherty.......65 70 68 69
274 CarlMason...........69 70 68 67
276 Mark McNulty (Zimb.) .68 70 72 66
Jeff Hawkes (S-Afríku) 69 69 72 66
Brett Ogle (Ástralíu) ....70 65 68 73
278 Vijay Singh (Fiji)..72 67 71 68
LEK-mót
Hólmsvöllur í Leiru 3. júní.
Karlar án forgjafar:
1. Þorbjörn Kjærbo, GS..............78
2. Karl Hólm, GK....................80
3. Jóhann R. Benediktsson, GS.......80
Með forgjöf:
1. Jóhann Hjartarson, GR............71
2. OlafurÁg. Ólafsson, GR............71
3. Jóhann R. Benediktsson, GS.......71
Konur án forgjafar
1. Guðrún Eiríksdóttir, GR..........98
2. Sigrún Jónsdóttir, GG......... 105
3. Svana Jörgensdóttir, GR.........106
Með forgjöf:
1. Guðrún Eiríksdóttir, GR...........75
2. Sigrún Jónsdóttrir, GG...........77
3. Svana Jörgensdóttir, GR .........78
ITENNIS
Opna franska meistara-
mótið
(Talan fyrir framan nafnið gefur til kynna
röð viðkomandi á styrkleikalista mótsins)
Einliðaleikur kvemia, 3. umferð:
Jennifer Capriati Bandaríkjunum —
12-Judith Wiesner, Austurríki 6:4 6:4.
10- Natalia Zvereva, Sovétríkjunum
— Stacy Martin Bandaríkjunum 6:4 6:1.
Mercedes Paz, Argentínu
— Celine Cohen, Sviss 6:1 7:5.
Manuela Maleeva, Sviss
— Patrieiu Tarabini, Argentínu 2:6 7:5 6:0.
1- Steffi Graf, V-Þýskalandi
— Sandra Cecchini, Ítalíu 6:2 6:3.
Ann Grossman Bandaríkjunum
— Magdalenu Maleevu, Búlgaríu 6:1 6:3.
7- Mary Joe Fernandez Bandaríkjunum
— Isabel Cueto , V-Þýskalandi, 7:6 6:2
2- Monica Seles, Júgóslavíu
— Leilu Meskhi, Sovétríkjunum 7:6 7:6.
Einliðalcikur kvcuna, 4. umferð:
Jennifer Capriati Bandaríkjunum
— Mercedes Paz, Argentínu 6:0 6:3.
8- Katerina Maleeva, Búlgaríu
— Nicole Provis, Ástralíu 3:6 6:3 6:3.
6- Manuela Maleeva, Sviss
— 10-Nataliu Zverevu, Sovétr. 6:4 6:2.
2- Monica Seles, Júgóslavíu
— 16-Lauru Gildemeister, Perú 6:4 6:0.
11- Jana Novotna, Tékkóslóvakiu
— 4-Gabrielu Sabatini, Argentínu 6:4 7:5.
Einliðaleikiir karla, þriðja umferð:
Niclas Kroon, Svíþjóð
— Amos Mansdorf, Israel 6:4 7:6 6:1.
Goran Ivanisevic, Júgóslavíu
— Patrick Kúhnen, V-Þýskal. 7:6 6:1 7:5.
15-Guillermo Perez-Roldan, Argentínu
— Yannick Noah, Frakklandi 7:6 6:4 4:6 6:3.
7- Thomas Muster, Austurríki
— Paul Haarhuis, Hollandi 3:6 7:5 6:2 7:6.
14-Magnus Gustafsson, Svíþjóð
— Diego Perez, Úrugvæ 6:1 4:6 6:1 6:3.
10-Martin Jaite, Argentínu
— Aki Rahunen, Finland 7:6 6:2 6:1.
Karel Novacek, Tékkóslóvakíu
— 5-Aaron Krickstein Band. 6:2 6:3 3:6 7:6.
Thierry Champion, Frakklandi
— Guy Forget, Frakkl. 6:4 6:7 6:4 5:7 6:3.
5-Ándres Gomez, Ekvator
— Alexander Volkov, Sovétr. 6:2 7:5 4:6 6:3.
Einliðaleikur karla, 4. umferð:
3- Andre Agassi Bandaríkjunum
— 13-Jim Courier Bandar. 6:7 6:1 6:4 6:0.
Jonas Svensson, Svíþjóð
— 15-G. Perez-Roldan, Arg. 2:6 6:4 6:2 6:2.
Henri Leconte, Frakklandi
— 8-Andr. Tsjesnokov, Sovét. 6:4 6:3 4:6 2:6 6:3.
Karel Novacek, Tékkóslóvakíu
— Th. Champion, Frakkl. 6:4 6:3 4:6 2:6 6:3.
7-Thomas Muster , Austurríki
— 10-Martin Jaite, Argentínu 7:6 6:3 6:2.
Sumarmót Sigga frænda
1. umferð
Karlar:
Pétur Helgason................573
Ólafur Guðmundsson............572
Björn Sigurðsson..............547
Konur:
Sólveig Guðmundsdóttir........554
Guðný H. Hauksdóttir..........524
Elín Oskarsdóttir.............522
Laugardagsmót
Öskjuhlíðar og KFR
A-flokkur:
Gunnar Gunnarsson.............525
Bogi Guðbrandsson.............506
Tómas Tómasson................503
B-flokkur:
Sölvi B. Hilmarsson...........527
Guðjón Ólafsson................516
Ólafur Guðmundsson............510
C-llokkur:
ViktorDavíð Sigurðsson..............493
Paul Buckley........................459
Baldur Bjartmarsson.................416
D-flokkur:
Carl Ólafur Burrel..................477
Brynjólfur Þórsson..................443
Davíð Guðmundsson...................408
IMBA-deildin
Austurcleild
Detroit Pistons - Chicago Bulls.93:74
■ (Þetta var sjöundi leikur liðanna; Pistons
vann fjóra, Chicago þijá. Detroit mætir
Poilland Trailblazers í úrslitum).
KNATTSPYRNA / 2. DEILD
Örn Valdimarsson gerði bæði
mörk Fylkis.
Fylkismenn
á toppinn
Fylkismenn skutust á toppinn í
2. deild þegar þeir sigruðu
Keflvíkinga 2:1 í Keflavík á mánu-
dagskvöldið. Hetja Árbæjarliðsins í
gmg leiknum var Orn
Björn Valdimarsson sem
Blöndal skoraði bæði mörk
Keflavík liðs síns og sigur-
markið sem kom
eins og köld vatnsgusa framan í
heimamenn á lokamínútu leiksins.
Keflvíkingar voru sterkari meiri
hluta ieiksins og þeir náðu foryst-
unni um miðjan fyrri hálfleik þegar
Gestur Gylfason skoraði gott mark
eftir góðan undirbúning Freys
Sverrissonar. Heimamenn áttu
möguleika á að bæta við fleiri mörk-
um, en höfðu ekki heppnina með
sér eins og síðar átti eftir að koma
í ljós. Það voru hins vegar Fylkis-
menn sem náðu að jafna undir lok
hálfleiksins þegar þeir fengu
dæmda vítaspyrnu sem Örn Valdi-
marsson skoraði örugglega úr. I
síðari hálfleik sóttu Keflvíkingar
meira eins og í þeim fyrri, en skorti
ávalt að reka smiðshöggið á þau
marktækifæri sem þeim tókst að
skapa. Það vafðist hins vegar ekki
fyrir Erni Valdimarssyni hvað hann
átti að gera á lokamínútunni þegar
hann komst einn í gegn. Skot hans
hafnaði örugglega í netmöskvunum
og Árbæingar hirtu þar með öll
stigin.
Grétar með þrennu
GREINILEGT er að ÍR-ingar
eiga erfittkeppnistímabil fyrir
höndum. í leik þeirra gegn
Breiðablik sást fátt, sem bent
getur til að þeir haldi sér í
deildinni — Blikar þurftu engan
stórleik til að vinna 5:1 á Val-
bjarnarvelli ífyrrakvöld.
Njáll Eiðsson, sem er meiddur
á læri, lék ekki með ÍR og
munaði um minna. Ekkert mark-
tækifæri leit dagsins ljós í fyrri
hálfleik, en engu að
Skúli Unnar síður skoruðu
Sveinsson Breiðabliksmenn tvö
skrífar mörk! Grétar
Steindórsson gerði
það fyrra og Valur Valsson það
seinna. Blikar fengu mörg færi í
seinni hálfleik og bætti þá Grétar
við tveimur mörkum og Ingvaldur
Gústafsson gerði eitt. Snorri Már
Skúlason lagaði stöðuna örlítið fyr-
ir IR-inga á síðustu mínútu leiksins.
Kristófer Ómarsson var skárstur
Breiðhyltinga. Þorsteinn Geirsson í
stöðu hægri bakvarðar var bestur
hjá gestunum. Gústaf Ómarsson lék
vel- sem aftasti maður í vörn og
þeir Willum Þ. Þórsson og Arnar
Grétarsson voru sterkir á miðjunni.
Þá var Grétar mjög ógnandi sem
fremsti maður.
Sanngjarnt
á Ólafsf irði
Markmaður
inn skoraði
KS-ingarsigruðu Sellyssinga þrátt
■fyrir að vera einum færri í klukkustund
KRISTJÁN Karlsson, markvörður KS, fékk sér göngutúr í lok leiks
liðsins gegn Selfossi á mánudaginn og gulltryggði sigur Siglfirð-
ina með þvi að skora úr vítaspyrnu á síðustu mínútu leiksins.
Það var þriðja mark heimamanna en gestirnir frá Selfossi gerðu
aðeins eitt mark, þrátt fyrir að vera einum fleiri lengst af.
Siglfirðingar byrjuðu vel og
Henning Henningsson skoraði
á 9. mínútu, eftir að markvörður
gestanna hafði varið skot frá Haf-
þóri Kolbeinssyni.
FráRögnvaldi Staða heimámanna
Þóröarsyni versnaði þó á 28.
áSiglufirði mínútu er Sigurður
Siguijónsson fékk
rautt spjald fyrir gróft brot.
Þrátt fyrir að vera einum færri
náðu Siglfirðingar að bæta við.
Þorsteinn Þormóðsson skoraði beint
út aukaspyrnu. Salla Poveka náði
að minnka muninn fyrir Selfyssinga
á 37. mínútu úr vítaspyrnu.
Síðari hálfleikurinn var tíðinda-
lítill þartil á síðustu mínútu leiksins
er heimamenn gerðu þriðja markið.
Mark Duffield var bestur í liði
heimamanna en hjá gestunum báru
þeir af Júgóslavarnir Poveka og
Dervik.
SIGURBJÖRN Jakobsson gerði
eina mark leiksins er Leiftur
sigraði Tindastól 1:0 á Ólafs-
firði.
Sigur heimamanna var sann-
gjarn, en leikurinn í heild var
heldur þófkenndur. Tindastóll fékk
tvö góð færi; strax í byijun og svo
á lokamínútunum er
Frá Þorvaldur mark-
Siguröi vörður bjargaði. '
son gerðust báðir ágengir við mark
Tindastóls í fyrri hálfleik en það
var ekki fyrr en á 42. mín. að Sigur-
björn skoraði úr markteignum eftir
fyrirgjöf Þorláks Árnasonar.
Síðari hálfleikur var tíðindalítill,
Ómar Torfason komst reyndar einu
sinni einn inn fyrir vörn gestanna
en Stefán Arnarson varði mjög vel.
Sigur Leifturs var sanngjarn sem
fyrr segir. Ómar Torfason var besti
maður Leifturs en Guðbrandur Guð-
brandsson lék best Sauðkrækinga.
Kjartan skoraði tvo
VÍÐISMENN úr Garðinum unnu
sætan sigur á Grindvíkingum
með þremur mörkum gegn
tveimur eftir að hafa verið yfir
2:01 hálfleik.
Suðaustan rok og rigning var
meðan leikurinn stóð yfir og
bar hann þess merki. Víðismenn
léku með vindinn í bakið í fyrri
hálfleik og sóttu
Frímann meira. Það tók þá
Ólafsson ekki nema 7 mínút-
skn,ar ur að finna net-
möskvana þegar
Grétar Einarsson skoraði eftir horn-
spyrnu. Víðismenn héldu áfram að
sækja eftir markið og Grindvíking-
um gekk illa að fóta sig í vörninni
sem var óörugg. Grétar var aftur
á ferðinni á 20. mínútu eftir hreint
furðuleg mistök í vörninni. Grétar
komst inn í sendingu sem ætluð var
Skúla Jónssyni, markverði og átti
ekki í erfiðleikum með að renna
knettinum í markið. 2:0 í hálfleik
og ljóst að róðurinn yrði erfiður
Grindvíkingum í seinni hálfleik.
Grindvíkingar sóttu í sig veðrið
með vindinn í bakið í seinni hálfleik
en vörn Víðismanna með þá bræður
Daníel og Vilhjálm Einarssyni sem
kjölfestu kom í veg fyrir að þeim
tækist að skora fyrr en á 25. mínútu
að Einar Helgason minnkaði mun-
inn í 2:1 með góðu skoti af víta-
teig. Eftir markið sóttu Grindvík-
ingar án afláts án árangurs. Vfðis-
menn beittu skyndisóknum og í
einni slíkri komst Grétar Einarsson
upp að endamörkum og gaf fyrir á
Vilberg Þorvaldsson sem skoraði
þriðja markið. Guðlaugur Jónsson
náði að rétta hlut Grindvíkinga með
góðu marki rétt fyrir leikslok.
Heimamenn eiga erfitt sumar
fyrir höndum og ljóst að baráttan
fyrir sæti í deildinni verður hörð.
Margir sterkir leikmenn eru í liðinu
en ná eþki að vinna saman og vörn-
in er búin að vera höfuðverkur í
þeim þremur leikjum sem búnir eru.
Víðismenn voru vel að sigrinum
komnir. Þeir börðust fyrir hverjum
bolta og náðu oft góðum samleiks-
köflum úti á vellinum. Þeir eru til
alls líklegir og verða væntanlega
með í slagnum um toppsæti í deild-
inni.