Alþýðublaðið - 10.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1932, Blaðsíða 3
AMJ7ÖUBS2AB3® 3 Nagnils Guðmundsson démsmálaráðherra dæmdnr fi 15 daga fangelsi. Dómurinn yfir Magnúsi Guð- wiundissyni d ómsmálará ðheitra og Behnens, sem kveðdnn var upp í gær, er þannig: Þvi dæmist rétt að vem: Akæíður Carsten Behrens sæti iangelsi við venjuiegt fangavið- urværi í 45 daga og sika'l auk þess sviftur rétti til þess að reka eða stjórna vexzlun eða atvininiu- fyrirtarki í 6 næstu ár frá upp- sögn dóms þessa. Ákærður Magnús Guðmundsson sæti fangelsi við venjulegt fanga- viðurværi i 15 daga. Ákærður Niels Manscher ska'l vera sýkn af ákæru réttvísinn- íar í málimi. Ákærðu C. Behnens og Magnús Guðmundsson gneiði annar fyrir báðja og báðir fyrir annan allan kostnaö sakarinnar. Dómi þessum ber að fulinægja a'ð viðliagðri aðför að lögum. Forsendur dómsins eru þaniniig:: , Dómur. Mái þetta er höfðað af réttvís- rnnar hálfu gegn Carsten Behrens, fyrverandi kaupmanni, til heimiliis Hafnarstræti 8, Magnúsi Guð- mundssyni dómsmálaráðherra, til heimili'S aö Fjólugötu 2, og Niels Manscher endurskoðtunarforstjóra, t;’ heimilis í Þrúðvangi, ryrir meint brot gegn ákvæðum 26. kapítula almennra hegningarlaga frá 25. júní 1869, sbr. lög nr. 53 M 11. júlí 1911 um bókhald, og lög nr. 25 frá 14. júní 1929 utn gjaldþrotaskifti. Málavextir em þeir, sem nú skal greina: Þau er,u tildrög máls þessa, að ákærður Carsten Behrens var verzluríarstjóri við Hoepfners- verzlun hér í bæríum fram til áxsins 1925 að þeiiri verzlun var hætt. Kveðist ákærður þá engar .eignir hafa átt, en skuldaði Hoepfniersverzlun um kr. 14000,- 00. — Varð það áð siamkomulagi milli Hlutaféliagsins Carl Hopfner í Kaupmanniahöfn og ákæfðs C. Behrens, að firmað lánaði honum vörur, til þess áð hann gæti stofn- áð og rekið heildverzlun hér. ^yrst var svo um samið, að þessi vömuskuld ákærðs C. Behrens við fialmáð mætti á hverjum tíma vera mest dans'kar kr. 20 000,00, en síð- ar var, þetta hækkað upp í dansk- atr krónur 35 000,00. Jafnframt var svo um samið, áð ákærður C. Behrens greiddi eigendum Hoepfnersverzlunar göinlu skuld- ina, kr. 14 000,00, méð kr. 1500,00 hálfsárslega og 6áo ársvöxtum. Verzlun ákærðs C. Behrens gekk illa og fór fjárhagur hans sí- versnandi. Jafnhliða verzluninni kafðli hann á hendi fyrif h/f Carl Hoepfner í Kaupmannahöfn inn- hieimtu hjá útbúum firmanis hér á landi og leigu af húseigrúnni nr, 21 við Hafniarstræti héir í ‘þæni- um. En nokkuð af peningum þeim, sem ákærður C. Behrens innheimti hjá útbúunum, greiddi hann ekki til Hoepfniersverzlunar, heldur notaði til eigíu verzlunar- reksturs og safnaðist að mestu leyti þannig skuld, sem á efna- hagsuppgjöri pr. 28/10 1929 var talin nema kr. 53785,69, en síök ar reyndist kr. 5000,00 lægri, eða kr. 48 785,69, og áuk þess skuldaðá ákærður þá h/f Carl Hoepfner í víxiliskuldum vegna vörulálms kr. 14 362,50. Þótt ákærður C. Behrens iskuldaði h/f C. Hoepfner þannig kr. 5000,00 minna en ætlað var 28/10, batnaðji þó ekki fjá'rhagur hanis að heldur, því öðrum skuld- áðj hann alt að kr. 6000,00 meir? en grieint vat í bókunum og feiam kemur í efnahagsreikningnum 28/10. Skuld ákærðs C. Behrens var því orðin talsvert hærri en firmað hafði heimilað. — Meb- ákærðum í þessu máli, N. Man- scher, var af h/f Carl Hoepfner falið að hafa eftirlit með verz.1- unarrekstii ákærðs C. Behrens og átti hann áð skýra eigendum firrn- ans frá, hvernig rekstur ákærðs C. Behrems gengi. — ‘ Með innborgunum frá útbúun- um til ákærðs C. Bchnens, kveður ákærður N. Manscher sér ekki hafa verið falið neitt eftirlit, enda muni útbúin hafa sent til- kynningar til firmanis í Kaup- mauinahöfn í hvert skifti, er þau greiddu C. Behiens. Virð|iist því h/f Cari Hoepfmer i Kaup'manna- höfn hafa fylgst með skuldasöfn- un ákærðs C. Behrens. Seinni hluta septembermánaiðar árið 1929 snéri ákærður C. Be- hrens sér til meðákærðs N, Man- scher og skýrði honum M hög- um sínum og að hann teldi nauð- synlegt aö komast að samningum við h/f Carl Hoepfner. Þetta stáð- festi hann svo síðar bréflega. Sendi meðákærður N. Manischer þá bréf, dags. 9/10 1929, til A. Berleme forstjóra h/f Carl Hoepf- ner í Kaupmannahöfni og skýrði honum frá því, hvemig komið væri fyrir C. Behrens. En A. Ber- leme virðist hafa veiúð þetta kunnugt áður, enda mátti honum vera það ljóst, þar eð ákærður C. Behrens byrjaði verzlu'nina með 14 þúsund fcróna skuld, eignaJaus, og hafðd tapað síðan. Með bréfi til e n durs k o ðu nar f irmans N. Manscher og Bjöm Ámiason;. dags. 5. október 1929, segir A. Berleme, að hann sé fastákveðinn í að hætta viðskiftum við ákærð- an C. Behrems. Hann siegir enn íremiur, að sér sé „óljúft að áð- BEZTU egypzku eigarettumar í 20 stykkja pökkum, sem kosta / ...1 . kr. 1.10 pakkinn eru: 's T E EGYPTIAN BlíEND CICAR ETTES í í hverjum pakka er ein gullfalleg mynd úr hinni góðkunnu Aiþingishátiðarseriu (1-50) Reynið þessar ágætu cigarettur. Fást í öllum verzlunum. hafást nokkuð þaö, er kanin að verða honum (þ. e. ákærðum C. Behrens) til tjóns, bæði vegna þess, áð vér viljum ekki á nokk- urn hátt skaða framtíð hanis og auðvitað einnig vegna þess, að vér eigum enn þá peninga hjá honúm". Bréf þetta endar A. Ber- leme með' þeim orðum, að það sé hörmiulegt að sjá C. Behrens „enda með gjaldþroti og sjóð- þurð!“. I októbermánuði 1929 sendi svo h/f Carl Hoepfner hingað H. Tof- te, fyrverandi bankastjóra, tti þess að semja við C. BehrenS og tryggja hagsmuni h/f Carl Hoepf- ner. H. Tofte gekk mjög hairt að ákærðum C. Behnens og hótaði honum að kær,a hann og gera gjaldþrota, ef hann ekki greiddi alveg eðia að mestu skuldina við h/f Carl Hoepfner. (Frh.) Maonðs Gnðmnndsson \ hefir sagt af sér raðherraemb- ætti. Hefir henn gefið út yfirlýs- ingu í Moi|gunblaðjinu og segir þar meðal annars, að hann mundi eldti hafa tekið að sér dómsmála- ráðíherraembættið „hefði ég venið mér þess mieðvitandi, að ég væri sekur um það, sem ég nú er dæmdur fyrir“. Nœtnrlœkn'fr er í nótt Kaiil Jónsson, Ásvallagötu 7, sími 984. Nýkomið: Kvennsloppar hv. ög misl. Morgunkjólar margat teg. Svuntur, hv. og misl. Lífstykki (Corselett) Mjaðmabelti, fjölbr. úrval. Peysur og Vesti, fjölditeg, Náttföt, Náttkjólar, Nærfatnaður handa börnum og full- orðnum. Kvensokkar, mjög fjölbr. úrval. Einnig járnsterkir barna- sokkar, margar teg. fiá Q,65 aur, parið. Hálfsokkar, heilsokkar, Sportsokkar, Öl) smávara og m. fleira. Ullargarn, margir litir, Sokkabúðin, Laugavegi 42. Nohelsverðlaun. Stokkhólmá, 27. okt, FB. Edgar Douglas Adrian prófes- sor í Canibridge og Sir Charles Scott Sherrington hafa fengið Nobels-verðlaunin í lífeðlisfnæðú Línuveiðprmi „Þormóður“ kom í nótt frá Englandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.