Alþýðublaðið - 10.01.1959, Qupperneq 6
KLÚBBAR eru eitt af
þessum nútúnafyrirbrigð-
urn, sem ekki aðeins herja
Ameríku (þar sem allt getur
gerzt) heldur einnig flest
önnur lönd jarðkringlunn-
ar. Markmið þessara klúbba
eru eins mörg og þeir sjálf-
ir og geta oft verið næsta
furðuleg'. Á Ítalíu er til dæm
is til klúbbur fyrir feður,
sem eiga eina eða fleiri ó-
giftar dætur. Klúbbarnir
munu upprunalega hafa ver
i5 stofnaðir í Suður-Ítalíu,
þar sem konur voru í mikl-
um meirihluta fyrir nokkr-
. um árum. Markmið feðr-
anna er að forða dætrum
sínum frá því að pipra.
'Blaðamaður frá UPI átti
fyrir skömmu viðtal við fé-
laga úr einum af klúbbum
þessum. Hann bar slcrautleg
an hnapp í jakkalafi sínu og
átti það að tákna, að hann
ætti tvær ógiftar dætur.
„Klúbbur okkar er ekkert
leynifélag“, sagði hann, —
„bvert á móti vinnum við
opinberlega að mannúðar-
störfum. Við hjálpum dætr-
um okkar að komast í sam-
band við heiðarlega menn,
svo að þær lendi ekki á
glapstigum af ótta við að
pipra. Sömuleiðis höfum við
lijálpað mörgum fei-mnum
karlmönnum til þess að
njóta sælu hjónabandsins“.
Klúbbar þessir eru nú
orðnir 50 í Ítalíu og hafa
stofnað með sér samband,
sem hefur opna skrifstofu
daglega. í hverjum klúbb
eru frá 40 upp í 100 félagar,
sem eins og áður er getið
verða allir að eiga^minnst
eina ógifta dóttur, í einum
klúbb kvað vera félagi, sem
á 7 ógiftar dætur, og mun
það vera metið.
★
NUNNA nokkur í Þýzka-
landi, sem „lézt“ seytján
ára að áldri, dó í annað
sinn fyrir skömmu 99 ára
og 9 mánaða gömul. Hún
hafði legið skamma hríð á
kaþólsku sjúkrahúsi, þegar
hún lézt á óvæntan og und-
arlegan hátt. Líkið var
kistulagt og beið greftrun-
ar. Þá fékk systir hennar
allt í einu löngun til þess að
sjá hana einu sinni enn, áð-
ur en hún hyrfi niður í jörð
ina. Meðan hún stóð yfir
kistunni opnuðust augu hinn
ar látnu, og eftir fáa daga
var hún orðin alheil. Hún
gerðist nunna til þess að
launa lífgjöfina.
brAit mm reyk-
INGAR ÓSKAÐLEGAR
— segir Svílnn
SÆNSKUR efnafræðing-
ur Erik Ceimertz að nafni
hefur að eigin sögn frmdið
upp sigti á vindlinga, sem
á að gera vindlingareyking-
ar algjörlega óskaðlegar. —
Sigti þetta er svo einfalt, að
hver og einn á að geta út-
búið það sjálfur heima hjá
sér.
Reynist þetta vel er eng-
inn vafi á því, að tóbaks-
framleiðendur hvarvetna
urn heim munu færa sér það
í nyt. Þar til þetta er orðið
fullreynt verður samt öllum
útbúnaði haldið stranglega
leyndum.
En efnafræðingurinn hef-
ur þegar framleitt mikið
magn sigta, sem notuð hafa
v'erið hjá stóru ensku tób-
aksfyrirtæki með góðum ár-
angri.
Þrír blaðamenn hjá Stock
holms-Tidningen, segjast
hafa reynt vindlinga útbún-
að með þessum nýju sigtum
og þeir hefðu ekki fundið
nokkurn mun, nema ef til
vill væri vindlingurinn mild
ari.
Margir munu efast í
lengstu lög og þora ekki að
trúa svo góðu, að þeir megi
sleppa óttanum við að l’á
lungnakrabba eða krabba í
báíka, sem talið er stafa af
reykingum.
En Ceimerts segist skulii
yfirvinna allar efasemdir.
ÞEGAR bók Erskine Cald
wells, „Dagslátta drottins",
kom út í Bandaríkjunum
árið 1933, voru allir á einu
máli um að söguna væri
aldrei hægt að kvikmynda.
Til þess væri hún ailtof
raunsæ og ástríður persón-
anna frumstæðar og þá nátt
úrlega dónalegar. Aðalsögu-
hetjan, gamli bóndinn Ty
Ty Walden, sem grefur eft-
ir gulli í akri sínum í stað
þess að rækta hann, prédik-
ar heiðin lífsviðhorf, og dæt
ur hans, synir og tengda-
dætur eru sveipuð taumlaus
um ástríðum. Bókin er íulí
af köttum á heitu tinþaki.
Caldwell þekkir mjög vel
til þessa fólks í Suðurríkj-
unum frá æskuárum sínum.
Þá kynntist hann fátækt
þeirri og fáfræði sem fólk
í vissum landshlutum þar
syðra bjó við. Það er þetta
sem hann skrifar um í „Dag
sláttu drotcms, — en einn-
ig um sorg, vonir og drauma
þessa frumstæða fólks, sem
hafði svo mikil óhrif á
hann á uppvaxtarárunum.
Nú hefur þó eftir allt sam
t.n verið gerð kvikmynd
eftir sögunni af þeim ágætu
kvikmyndamönnum Anth-
onyManz og Sidney Har-
mon og hvernig þeim hefur
tekist til er ekki gott að
segja. Það er ekki svo ýkja
erfitt að kvikmynda söguna
ef undan er sleppt aðalein-
kennum hennar, ástríðun-
um, sem löngum hafa verið
bannfærðar í bandarískum
kvikmyndum. En hafi kvik-
myndin ekki eitthvað af
þessum grunntóni allrar sög
unnar sannast það sem kvik
myndamenn þar vestra hafa
ávallt sagt, að ekki væri
hægt að mynda Dagsláttu
drottins.
Sagan gerist í Georgíu-
fylki á þrítugasta tug aldar-
innar. Ty Ty Walden, sem
leikinn er af Robert Ryan,
gamli landneminn sem feng
ið heíur þá flugu í höfuoið
að gull sé í landareign hans.
Hann grefur upp akra sína,
eins og moldvarpa, hverja
gryfjuna af annarri og neyð
ir syni sína til að vinna með
sér að þessu tilgangslausa
verki. I byrjun sögunnar
hefur hann þegar eytt 15 ár-
um í þetta verk.
Og meðan hann grefur og
grefur svala konurnar í
fjölskyldunni sínum heitu
tilfinningum, hvað annað er
h'ægt að gera á búgarði, scm
allt er bundið hlekkjum fá-
ránlegs vana- Þær verða að'
berjast gegn einmanakennd
inni og leiðindum.
Elestir leikaranna eru áð
ur. Htt þekktir. Caldwell hef
myndarinnar og er því ekki
ur sjálfur fylgst með gerð
ólíklegt að andi lians svííi
yfir verkinu.
43 ÁRA g'amall sölumað-
ur frá Vín, Max Gorufler,
hefur verið handtekinn og'
ákærður fc'rir að hafa myrt
16 konúr. Hefur hann þegar
játað morð á fjórum þeirra.
-— Ég skil ekki í öllum
látunum út af þessum morð
um. Hugsið um allar millj-
ónirnar sem voru drepnar í
líeimsstyrjöldinni.
Það komst upp um Grufer
fyrir tilviljun. En hann hef
ur allt frá árinu 1945 staðið
í hjúskaparsvindli. Gegnum
auglýsingar í dagblöðum
komst hann í samband við
einmana konur á miðjum
aldri, sem höfðu lagt svo-
litla peninga til hliðar. Eftir
að hafa staðið í bréfasam-
bandi við þær nokkurn tima
stakk hanri upp á að þau
skyldu hittast. Síðan reyndi
hann að hafa peninga út úr
þeim.
En þegar konurnar fór að
gruna hvers kyns var, drap
hann þær einíaldlega.
Síðasta fórnarlambið fékk
illar bifur á honum fyrr en
hann hafði gert ráð fyrir.
Þegar hún í nokkra daga
hafði hvorki séð eða heyrt
til Gruflers eða 20 þúsund
króna, sem hún hafði lánað
honum, kærði hún til lög-
reglunnar.
Lögr.eglan fór þegar til
heimilis Gruflers, í bænum
St. Polten, sem er um 60
km. frá Vín, og gerði þar
húsleit. Og þar fundu þeir
sitt af hvoru, sem kom þeini
á óvart. Ibúðin og kjallar-
inn undir benni voru yfir-
full af þjóffangi.
Grufler var tekinn fastur
þegar í stað. Jafnframt þjóf-
fanginu, fannst ýmislegt, —
sem lögreglan fékk strax á-
huga fyrir. Meðal annars
fundust 13 tannburstar, —
sem allir höfðu tilheyrt kon
um, einhver ósköp af kven-
nærfatnaði og margar flösk
ur með svefnlyfi,' sem ekki
er til sölu í lyfjaverzlunum
í Austurríki. Af 20 óleystum
morðgátum í Vín upplýsti
lögreglan hér 16 á einu
bretíi, því munir þeir, sém
fundust hjá Grufler til-
hei/rðu 16 konum, sem allar
höfðu horfið með dularfull-
um hætti.
Grufler neitaði öllu í
lengstu lög. Jafnvel eftir að
hafa játað, fæst lítið upp úr
honum og hann hegðar sér
rétt eins og hann hafi eng-
an áhuga fyrir því sem hann
hefur gert.
.— Það er synd að ekki
skuli vera dauðadómur í
í Austurríki. Þá gætug þið
hengt mig, sagði hann í yí-
irneyrsiu. En þá hefði ég
tekið svo mörg leyndarmál
með mér í gröfina ao lög-
reglan yrði að sætta sig við
að glíma við margar óleyst-
ar morðgátur.
Ennþá hefur Grufler ekki
játað nema fjögur morð. En
sama aðferðin hefur verið
notuð við þau 16, sem hann
er grunaður um. í öllum til-
felluimm hefur glas af blóð-
lituðum Iíkjör komið mjög
við sögu. Það var blanöað
mjög sterku svefnmeðali,
sem gerði fórnarlömbin með
vitundarlaus.
Þegar konurnar voru sofn
aðar, henti hann þeim í fljót
sem rennur skammt frá
bænum.
Síð'an ók hann heim til
fórnarlambanna og rændi
þar öllu, sem var einhvers
virði. Þetta komst ekki upp,
þrátt fyrir að fengurinn
væri oft mikill fyrirferðar.
Við yfirheyrslunrnar hef-
ur Grufler oft gert lögregl-
u.nni dráttinn erfiðan. Hann
talar ekki nema þegar hon-
um þóknast.
•— Fái ég ekki betra rúm,
þá segi ég ekki orð.
— Fái ég ekki betri mat,
þegi ég.
— Fái ég ekki betri skó
KIRSISiaNdill
einnig komið við þ
að minnsta kosti e
velta fyrir sér no
upplýstum morðu
aldra konum, sen
hafa verið á nái
sama hátt og önn
l'ömb Guflers.
Þegar Gufler e
um ferðalög sín '
lands, hl'ær hann
— Viðskipti.
— í raun og ve
það ekki miklu r
Gufler játar fleiri
ekki, Hann verð
lega dæmdur í lífs
elsi. Samt sem á
'sakar lögreglan 2
morð sem álitið e
hafi framið.
— Ég sé að l
að reyna að ger
f jöldamorðingja,
er. En fyrst verðu
það á mig. Sjálfi
ekki meira en n
Ef ég kærði mig i
sagt nokkrar s<
kæmu liárinu til
höfðum reynduíst
gerðustu lögreglr
Gufler rrjiin v
rétti þessa dagan
u
re&iupu
Og þannig hefur hann
dregið yfirheyrslurnar mjög
á langinn.
í þau fjörutíu ár, sem ég
hef starfað í sakamálalög-
reglunni hef ég aldrei feng-
ist víð morðingja sem stend-
ur eins mikið á sama um það
sem harm hefu.r gert, sagði
dr. Farmanek., yfirmaður
morðdeildarinanr. Það er
ekki aðeins austurríska lög-
reglan, sem er í vandræð-
um með að fá Gulfer til að
tala, heldur grunar þýzku
Iögregluna að hann hafi
SAMVIZKL
lögregluþjónn, se
ur í Bandaríkjun'
mælalaust Jack IV
cago. — Hann
skömmu aö elta b
auðsjáanlega ók
um hr,aða. Skynd
hann því eftirtek
var sjálfur farinr
löglegum hraða.
stanzaði, sté hva1
skrifaði niður nad
er lögreglubifreii
Að því búnu sel
sjálían sig um t
En samvizkuserr
mennska í starfi
hávegum höfð ni
— Þegar vesalii
skýrði skilmerkil
irsjón sinni, var
inn á stundinni fj
ekki, að lögreglui
heimil-t að aka ei
þeim sýnist.
Frar.s tekst að vísu að
Iosna úr heljargreipum
mannsins, en fyrir bragðið
lendir vélin nokkuð harka-
lega annað hjólið brotnar
af, vélin tekur ógurlegan
rykk til hægri og fellur úl
fyrir brautina ofan í þurra
gryfju.
iliSP-'stnr^
Frans stekkur
sér hann ao dyn
angursgeymslunr
brotnað af og nol
anna höfðu oltic
nóg með það
—höfðu einnig sur
L
L
6 10. jan. 1959 — Aljþýðubíaðið