Alþýðublaðið - 10.01.1959, Side 10
Húselgesidyr,
Onnuuiai i»itó».uaar vatDS-
og hitaiagiiir.
HITALAG N I 3- li.í.
Símar 33712 03' 22844.
DAS
lást hjá Happdrætti DAS, Vejt-
urveri, sími 17757 — Veiðafæra-
verzl. Verðanda, sími 13786 —
Sjómannafélagi Reykjavíkui,
*ími 11915 — Jónasi Bergmann.
Háteigsvegi 52, slmi 14784 —
Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4,
etoii 12037 — Óiafi Jóhannss.,
Rauðagerði 15, sími 33096 —
Nesbúð, Nesvégi. 29 — Guðm.
Andréssyni, gullsmið, Laugavegi
60, sími 13769 — í Hafnarfirði
í Pósthúsinu, sími 50267.
Aki Jakobsson
Og
Kristján Eiríksson
hæstaréttar- héraðs-
dómslögmem).
Máíflutningur, innheimta,
samningagérðir, fasteigna-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Sifreiðasalan
og leigan
Sngólfsstræti 9
Sími 19092 ©g 18966
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höíum af alls
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
og leigao
Ingólfsstræti
Sími 19092 ©g 18966
fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga.
KRISTINN Ó.
GUÐMUNDSSON hdl.
Hafnarstræti 16
Sími 1-3190.
Hraingerningar,
Vanir menn.
Fljót afgreiðsla.
Símar: 34802 — 10731.
ARI JONSSON,
Keflvíkingar!
Suðurnesjamenn!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir vður
hæstu fáanliega vexti af
innstæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupféiag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Góðfemplarareglan 75 ára
Sigurður Ólason
hæstaréttarlögmaður,
og
Þorvaldur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14.
Símj 1 55 35.
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
hggja til okkar
Bilasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032.
H úsnæðismifflunin
Bfla og fasteignasalan
Vitastíg 8A. Sími 16205.
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá siysavarnadeild-
um um land alit. í Reykjavik í
Hannyrðaverzl. Bankastræti 6,
Verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma 14897.
Heitið á Slysavarnafélagið. —
Það bregst ekki.
LEIGUBILAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Sifreiðastöð Reykjavíkui
Sími 1-17-20
VIKAH BLADID YKKAR
Framhald af 5. síðu.
áratug. Stefna Góðtemplara-
reglunnar hefur verið frá upp-
ræta drykkjuskapinn, með því
hafi, er og verður sú, að upp-
að nema orsök hans á burt.
Góðtemplarareglunni er það
ljóst, að fólkið verður ekki tek-
ið frá flöskunni, þess vegna
þarf að taka flöskuna frá því.
Þessa skoðun hefur reynsla í
þessum málum greinilega sann-
að.
Fyrstu 3 áratugina af starf-
afnámi bannsins 1935 og síðan
hindrunarlausum straumi alls
konar áfengis inn í landið að
nýju, og hefur svo haldizt til
þessa dags.
Víst er um það, að margir
munu þeir vera, sem ekki gera
sér Ijóst, hversu ástandið er
raunverulega alvarlegt í þessu
efni. Það verður að teljast gjör
samlega óafsakanlegt tómlæti
af hendi þess opinbei’a, að hafa
ekki látið fara fram rannsókn
á því, hver áhrif það hefur á
semi Reglunnar vannst mikiðjaht lif þjóðarinnar, að hún nú
á. Fræðslustarfið var ómælt og j um árabil hefur drukkið á-
sigrar á löggjafarsviðinu vorulfengi fyrir 80—100 milljónir
ctvíræðir. Staupasalan var i króna árlega; 150 millj. s. 1. ár.
bönnuð með lögum ái*ið 1888.
Héraðabönn gengu í gildi ár-
ið 1900. Sjö árum síðar var
bannað að veita áfengi og selja
það á skipum þeim er hingað
sigldu. Þá var lyfsölum bönn-
uð öll sala áfengis oftar en
elnu sinni eftir sama lyfseðli,
en hafði áður tíðkazt að selja
hvað eftir annað út á sama lyf-
seðilinn. Vínsölukrám og veit-
ingahúsum stórfækkaði, komu
þar til hækkun leyfisgjalda og
héra ðasamþy kktir.
Áfram var sótt af kappi á
sviði löggjafar og fræðslu. Og
1908 voru svo áfengisbanns-
lögirr samþykkt við þjóðarat-
kvæðagreiðslu, svo sem kunn-
ugt er. Karlar einir höfðu þá
kosningarétt.
Bannlögin voru samþykkt af
alþingi árið 1909 m. a. fyrir at-
fylgi Björns Jónssonar ráð-
herra og Björns Þorlákssonar
frá Dvergasteini. Ekki komu
þau þó til fullr.a framkvæmda
’fyrr en árið 1915.
Þetta tímabil frá 1885—1922
—• þegar Góðtemplarareglan
fékk ráðið stefnunni, ber henni
vitni og það fagurlega, sem
gæfuríkasta tímabil þjóðarinn-
ar í bindindisbaráttu hennar.
Þrátt fyrir margs konar
skemmdarverk, máttlausar og
vísvitandi sviknar framkvæmd
ir á áfengisbannslögunum og
þeim reglugerðum, sem að
þeim laut.
Þá er vert að minna á annan
merkan þátt GT-reglunnar en
bindindisbaráttuna. Hinn fé-
lagslega. Góðtemplarareglan
lagði grundvöllinn að félags
Væri það ekki rannsóknarefni
fyrir nefnd, að gera sér grein
fyrir afleiðingum þeim, sem
orðið hafa og verða af völdum
£>7engi.sflóðsins siðferðilega,
gólfinu undir sístreymandi á-
fengisbununni, og þambað og
þambað. Hverjum milljóna-
tugnum eftir annan hefur ver-
ið varpað í gráðuga hít Bakk-
usar. Heill og heilsa og ham-
ingja einstaklinga og ástvina
hefur svo fylgt með sem upp-
bót.
Er ekki mál til komið, land-
ar góðir, að standa upp og
skrúfa fyrir kranann? Regla
Góðtemplara bíður yðar opin
til samstarfs, eins og áður, um
lausn vandamálanna.
Frá því að Reglan hóf starf-
semi sína hér á landi, hafa
verið stofnaðar rúmlega 300
stúkur í öllum sýslum og kaup-
stöðum landsins. Meðal félaga
sinna hefur hún átt marga af
merkustu og mikilhæfustu
mönnum þjóðarinnar, bæði er
tekur til embættismanna og
þingmanna, m. a. var Björn
Jónsson, sá mikli þjóðskörung-
ur og blaðamaður og fyrr-
fjárhagslega og starfslega á veranci; ráðherra félagi henn
þjoðarheiklina. Við slíka rann
sókn myndi það vissulega sýna
sig að frádráttur áfengi-
gróðans er ekki smáræði fjár-
hagslega fyrir einstakling og'
þjóðina í heild, auk margs kon-
ar annarra afleiðinga, sem ekki
verða metnar til fjár.
■k
í áfengislögum þeim, sem nú
eru í gildi hér á landi, lög nr.
58 frá 24. apríl 1954 — segir
svo í fyrstu gi'ein þeirra:
ar. Leikur ekki á tveiin tung'-
um hvaða áhrif slíkt héfur haft
á allan hugsanagang manna í
sambandi við afstöðu til áfeng-
istízkunnar Væri samsvarandi
afstaða ráðandi nú meðal odd-
vita þjóðarinnar myndi
drykkjureikningur liennar vart
nema 150 milljónum króna,
eins og var um s. 1. áramót. En
hvað bíður síns tíma. 75 ár er
ekki langur tími í sögu þióð-
ar. Sé litið yfir starfsferil Góð-
„Tilgangur laga þessara er templarareglunnar þennan sjö
sá að vinna gegn misnotkun á- og hálfa áratug, sem hún hef-
fengis í landinu og útrýma því Ur starfað í landi voru, leikui'
böli, sem henni er samfara.“ j þag ekki á tveim tungum, að
Vissulega er þetta lofsverður | vart hafi fleiri félög komið víð-
tilgangur, en gallinn er aðeins 1 ar við en hún í þjóðlífi voru,
sá, að honum verður ekki náð landslýðnum til heilla og ham-
meðan áfengið fær að leika
eins lausum hala og raun ber
vitni um undanfarna áratugi.
Meðan notkun áfengis er fyr-
ir hendi, verður alltaf um mis-
notkun að ræða og bölinu verð-
ur ekki útrýmt.
Það er sagt svo, að á ýmsum
geðveikrahælum úti . í hinni
miklu Ameríku, sé sá siður við
hafður um sjúklinga, sem dval
ið hafa þar um nokkurn tíma,
og iæknar telia von til að feng-
ið hafi nokkuð af viti sínu aft-
ur, að til sannprófunar sé far-
ið með sjúkiinginn inn í sér-
stakt herbergi, þar sem vatns-
krani er fyrir. Læknirinn opn-
ar fyrir kranann, og vatnið
málastarfi landsmanna. Fyrir streymir á gólfið. Prófið er svo
hennar daga var lítið um al
mennt skipulegt félagsstarf
hér. Hún kenndi mönnum að
vinna saman í félagi. Hún
kenndi mönnum fundarstjórn
og' annað það, er að fundar-
starfi laut. Því sagði einp mik-
ilsvirtur sýslumaður: ,.Ég gat
ekki haldið hreppsnefndarfund
með körlunum fyrr en ég hafði
stofnað með þeim stúku og
þeir höfðu lært almennar fund
arreglur“. Já, stúkurnar urðu
snar þáttur í menningarsókn
alþýðumanna í landinu. Þær
reistu samkomuhús, sem jafn-
vel enn sums staðar eru aðal-
samkomuhús byggðanna, þær
unnu að leikstarfsemi, unnu að
íþróttamálum, gengust fyrir
lestrarfélögurn, stofnuðu sjúkra
sjóði og juku fjölbreytnina í
skemmtanahaldi manna um
leið og þær breyttu því til bóta.
Þessu brautryðjandastarfi Góð
templarareglunnar í íslenzkum
félagsrr.álum skyldu menn ekki
templarareglunnar { íslenzkum
félagsmálum skyldu menn ekki
gleyma.
Tímabil hinnar stefnunnar,
áfengi í frjálsri verzlun —
hefst þégar Spánarundanþág-
an svonefnda kom til sögunn-
ar 1927 og er óslitið með ýmis
konar rýmkunum, fullkomnu
innifalið í því, að læknirinn
skipar sjúklingnum að leggj-
ast á gólfið og drekka upp
vatnið. Ef sjúklingurinn hlýðn-
ast skipuninni og reynir að
drekka vatnið jafnóðum og það
rennur á gólfið, þá er læknin-
um það ljóst, að sjúklingurinn
hefur ekki öðlazt vitið að nýju.
En ef hann í þess stað skopar
skeið að krananum og skrúfar
fyrir svo vatnið liættir að
streyma, þá brosir læknirinn
ánægjulega og' segir: Maðurinn
hefur öðlazt vitið að nýju. Það
er óhætt að senda hann heim.
Þjóðin hefur nú um árabil
verið stödd í nokkurs konar
vitfyrringahæli að því er tek-
ur til nautnar hennar á áfeng-
um drykkjum. Ungir og gaml-
ir (og ekki hvað sízt ungir)
konur og karlax hafa legið á
mgju.
Endum svo þessar fáu línur
um einn ágætasta félagsskap-
inn, sem fest hefur rætur í ís-
lenzku þjóðlífi, á lokaorðum
hins merka rits Magnúsar
Jónssonar prests að Skorrastað
sem vissulega ur.dirbjó og
ruddi jarðveginn fyrir Góð-
temp'araregluna með stofnun
bindindisfélaga bæði austan-
lands og norðan og með ..Bind-
indissameiningu Norðurlands“
nokkrum árum áður en reglan
kom til skialanna. En þetía rit
sitt. „Bindindisfræði handa Is-
lendingum“, sera út kom 1884
alls 412 bls. og er enn stærsta
rit. sem út hefur verið gefið um
bindindismál hér á landi* end-
ar séra Magnús á þessum orð-
um: ,,Um það er ég viss, að
þegar ár vor eru á enda og
■skuggar lífskvelds vors taka að
ieggjast umhverfis oss, þá er
bað eigi auður vor, heppni vor,
frægð vor, er færir oss ánæju,
heldur hinn litli mælir sjálfs-
afneitunar, er guð hefir gjört
oss færa um að framkvæma,
til að draga þúsundir karla og
kvenna upp úr hræðilegustu
svívirðum og fjarlægja bölið
frá mörgu heimili. Hver er þá
sá maður, er vill vera og heita
sannkristinn, sem svo sé sinn-
sður, að hann vilji eigi leggja
til lítinn mæli sjálfsafneitunar
til þess, að forða drykkjuböl-
inu frá öldnum og óbornum,
að minnsta kosti frá sinni þjóð?
aiæsB’"r'!
E.B.
Innilegustu þakkir fvrir auðsýnda samúð Við andlát og
útför konu minnar, móður okkar og tengdamóður,
ARNBJARGAR SIGMUNDSDÓTTUR,
Daníel Daníelsson,
börn og tengdabörn.
u 10. jan. 1955 — A3j»ýðublaðið