Alþýðublaðið - 10.01.1959, Síða 12

Alþýðublaðið - 10.01.1959, Síða 12
ngur jafnf yfir SAMNINGAB ríkisstjórn- arinnar við bátaútvegsmenn 'um |sá vertíð, sem hafin er, byggjast allir ó þeirri for- Kendu, að kaupgjalclsvísitala veirði ut vertíðina 185. Ef þessi . tala breytis, breytast einnig þau kjör, sem útgerS- armenn búa við. Þcssi böfuðstaðreynd trygg ir algerlega, að bátasjómenn verði ekki látnir bera neinar byrðar, scm útvegsmenn ekki bera að sama skapi. Hefur þess misskilnings gœtt nokk- uð í umræðum um fiskverðs- samninga sjómanna, að ætl- unin ’væri að leggja byrðar á þá en engar á útgerðina. Þetta er að sjálfsögðu hinn herfi- legasti misskilningur. Það er algerlega nýtt í sögu sjómannastéttarinnar, að ver- tíðarsamningar skuli vera tengdir vísitölu, í stað þess að kjör sjómanna hafa hingað til verið óbreytt út vertíðina, hvað sem leið vísitölu. Nú bregður svo við, að kommún- istar berjast hatramlega gegn ]>essu atriði, eins og fleirum, sem þeir áður fylgdu. Þeir hafa snarsnúizt í þessu eins og öðru. Slkákinótið í Hollandi : Friðrik vann íyrsly skákina SiKÁKIVIÓTIÐ í Beverbejk í ífoliandi hófst í gær, en í fyrra Æag var dregið um röð kepp- enda í flokkunum. Teflt er í , 10 flokkum og ent keppendur alls um 200 talsins. í fyrstu umferð í efsta flokki urðu úrslit þessi; FriSrik Ólafs- son vann Barendregt, en jafn- tefíi vavð hjá öllum öðrum; Toran við Eliskases, Donner við O’Kelley, Van der Berg við Langeweg og Van Sheltinga við Bent Larsen. — Er Friðrik því efstur með 1 vinning eftir fyrstu umferð. EÖÐLN í EFSTA FLOKKI. 1 Skákröðin í efsta flokki er þessi: 1. Toran, Spáni. 2. Bonn- er, Kollandi. 3. Van d«r Berg, Hollándi, 4. Friðrik Ólafsson, fslandi. 5. Van Sheltinga, Hol- iandi. 6. Bent Larsen, Dan- mðrk. 7. Barendregt, Hollandi-. 8. Langeweg, Hollandi. 9. O’ Kelly, Belgíu. 10. Eliskases, Argentínu. TAIPEH; Talsmaður land- vamaráðuneytisins sagði í dag; að' kínverskir feommúnistar hefðu aukið svo lið sitt á landi, sjó og í lofti við ströndina, að þeir gætu hvenær sem væri gert árás á Quemoy og Matsu. Friðrik Ólafsson. §ær hófu brezkir foprar andhelginni á ný 2 út af Ingólfshöfða og 3 við Vestrahorm. SVO SEM greint feefur verið frá í tilkynningum lamdhelg- isgæzlunnar eftir útfærslu fisk- velðiiakniarkanna í 12 sjómil- «ir, þá hafa brezkir togarar stuindað ólöglegar veiðar undir h trsklpavernd nær stöðugt áti- fyrir Vestfjörðuin á tímabilinu ftá 1. september til 3. desem- ber sl., en síðan feafa engir brezkir togarar verið þar að veifhim, hvorki iiman fiskveiði takmarkanna né utan. Eftir að brezkir togarar hættu ólöglegum veiðum fyrir Vesturlandi hafa þeir einvörð- nngu veitt við Austurland. Fyrrihluta desembermánaðar voru oftast einhverjir brezkir togarar að veiðum irman fisk- veiðitakmarkanna þar, en þó fór þeim fækkandi þegar leið á mánuðinn. T.d. hafa aðeins tveir brezkir togarar veitt inn- an 12 sjómílna markanna á Framfeald á 2. síðu. Hariur áreksf' urá Lauga- veginum UMFERÐASLYS varð í fvrri- nótt rétt fyrir kl. 2 á Lauga- veginum. Áreksturinn'vildi þannig til, að leigubifreið kom akandi nið- ur Laugaveginn. Nam hún stað ar til þess að taka upp vegfar- anda, sem hafði veifað. Einkabifreið kom einnig ak- andi niður Laugaveginn. Þrátt fyrir það, að engin bifreið væri á hægri vegarkanti, rakst. hún aftan á leigubifreiðina mjög harkalega. Kona, sem var farþegi í einka bifreiðinni, slasaðist á höfðj og var flutt á slysavarðstofuna. Báðar bifreiðarnar stór- skemmdust. Grunur er um, að bifreiðarstjóri einkabifi’eiðar- innar hafi Verið undir áhrifum áfengis. 40. árg. — Laugardagur 10. jan. 1959 —.7. tbl. Kosoingabaráttan aö hefjast ; ýðufiokksfélagið í Rvik MADRID, 9. jan. (REUTER. Rúmlega 150 manns er salcnað og fjöidi annarra særður, eftir að stífla brast í dag, svo að vatnið úr tveggja mílna löngu vatni flæddi með ofsahraða yfir þorp og vinnubúðir verka- manna nálægt landamærum Portúgal. Stíflan, er nefnist Vega de Tera, er í byggingu við vatnið Sanabria um 150 mílur fyrir norð-vestan Madrid og hrundi hún kl. 4 í nótt eftir staðartíma, og fórnarlömbin voru enn í fastasvefni. er straunikastið færði þorpið Ri- vadelago í kaf. Óstaðfestar fregnir hermdu, að um 250 manns úr þorpinu hefði verið bjargað fram að þessu. A.m.k. 14 lík hafa fund- izt. Björgunarliðar störfuðu í kvöld á flekum og bátum und- ir stjórn sýslumannsins í Za- mora-héraði. Mikið af húsbún- aði og braki var á floti í vatn- inu. Fréttir frá þorpinu eru af skornum skammti, þar eð veg- urinn þangað rofnaði við flóð og þar er enginn sími. Björg- unarsveitir Rauða krossins, hersins og lögreglunnar lögðu Framhald á 2. síðu. Emil Jónsson forsætisráðherra og Gylfi Þ. GísSason menntamálaráð' her.ra flytja framsöguræðnr. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldirr f.yrsta fund sinn á árinu næstkomandi þriðjudag, 13. þ m. klukkan 8,30 síðdegis í Iðnó, niðri. Á fundinum mun verða rætt um stjórnmalaviðliorf- ið og efnahagsmálin. — Framsögumenn verða : Emil .Tóns- son forsætisráðherra, formaður Alþýðuflokksins, og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, ritari flokksins. Með fundi þessum hefst kosningabarátta flokksins í Reykjavík, þar sem fullvíst er ú, að kosið verður í vor. Allt Alþýðuflokksfólk er velkomið á fundinn og er þess fastlega vænzt, að sem flestir flokksmenn mæti og geri bennan fyrsta fund kosningabaráttunhar sem glæsi- legastan. Áburðarframl minm ve Pressumenn óshast vakfavinna Prentsmiðja AIJ>ýðubIaðsins FRAMLEIÐSLA Áburðarverk- smiðjunnar h.f. árið 1958 var 17i650 lestir af Kjarnaábnrði. Hefur framleiðslan minnkað frá því á árinu 1957, en þá var : framleiðsla 19.970 lestir af í Kjarnaáburði. j Framkvæmdastjórn verk- smiðjunnar þótti sýnt á árinu 11957, að afköst verksmiðjunn- I ár færu minnkandi vegna raf- magnsskorts, og var því tekið fyrir útflutning á áburðinum á því ári. Þetta reyndist líka rétt, því að framleiðsla verk- smiðjunnar á Kjarna var árið : 1956 21,230 lestir, 1957 var hún 19,970 lestir og árið 1958 var hún 17.650 lestir. i FRAMLEIÐSLAN EKKI NÆGILEG FYRIR INNAN- LANDSNOTKUN. Ekki hefði verið hægt að full nægja eftirspurninni innan- lands, hefði stjórn verksmiðj- unnar ekki verið svo forsjál að taka fyrir útflutninginn. Vegna þeirra birgða, sem safnazt höfðu frá 1957, var hægt að fullnægja eftirspurn árið 1958, og sést hin minnkandi fram- leiðsla bezt á því, að salan það ár var meiri en framleiðslan. Sýnt þykir, að framleiðslan árið 1959 muni ekki fullnægja eftirspurninni. MINNKANDI AFKÖST VEGNA RAFMAGNS- SKORTS. Ástæðan fyrir hinni minnk- andi framleiðslu er rafmagns skorturinn. Hin almenna • kun á rafmagni fer stöðugt andi með fólksfjölgunin bænum, auk þess sem’ alls 1: ar iðnaður fer vaxandi. Forráðamenn Áþurðarv smiðjunnar vonast til að fr leiðslan aukist aftur nr vetur, en þá er búizt við að hægt verði að fá meira magn frá nýju Sogsvirk inni. ot- í zn- k- ;.i- ~ .fsf- un- LONDON: Sir Winstcn Churehill fer á mánudaginn flugleiðis til Marrakesh í Mar- okkó í flugvéþsem gríski skipa eigandinn Onassis hefur fengið honum til ferðarinnar. Flugvéi- in er frá gríska flugfélaginu, sem Onassis á. s unnudags BLADID sem kemur út um þessa helgi, flytur meðal annars þetta efni: Bóknfenntirnar og sam- tíðin, eftir Stefán Júlíusson, formann Félags ísl. rithöf- unda, Þrjú ljóð, eftir Gísla Indriðason, Nótt í dalnum, smásögu eftir Þorl. B. Þor- grímsson, „Hugsjónamanns minnst“, eftir Gretar Fells. Þýdda grein er nefnist „Ég fann mér dóttur", smásöguna „Eiginmaðurinn frjáls“ og ný spennandi framhaldssaga hefst í þessu tölublaði er nefn ist „Gift ríkum manni“. Þá er í blaðinu þættirnir Hitt og þetta, Vér brosum og fleira.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.