Alþýðublaðið - 11.11.1932, Page 3

Alþýðublaðið - 11.11.1932, Page 3
AlSföUKSAÐÍÐ 3 Nagoðs Qaðmnndsson démsmálaráðherríi dæmdor í 15 daga fangelsL Frh. Um petta leyti var það, að á- kærðar C. Behrens snéri sér til ákærðis Magnúsair Guðmundsson- ár og bað hann að ráðleggja sér hvað hann getti að gera jj þessum vandræðum sírnim og vera: um- boðsmann sinn I samnin,gum við H. Toíte. Gekk ákærður Magnús Guðmundisson inm á það. Vax þá af end ursko ðunarskrif stofu N. Manschers & Björns Árnasomar gerður upp efnahagur ákærðis C. Behrens; var eíriahagsreikningur þessi á dönsku og fer hanM hér á eftir i þýðángu eftir löggiltan skjalaþýöanda: „Bfnahagsíeiknlngia* pi. 28/10 1929 fyrir C. Behrens. Eignir. Sjóðreikningur....................................kr. 6041,22 Vmsir skuldunautar...................kr. 41 654,93 — — .................— 606,59 — 4226152 Völubilgðir.......................................— 35118,42 — Bomholms Maskiníabrik......................— 3 832,00 Reikningar yfir innanstokksmuni. . . kr. 2 029,50 Fymingarafskrift til 1/1 1929 . . — 971,35' — 1458^15 Eignim í Hafnarfirði............................. . — 8 500,00 ‘Höfudstól&rcdlmmffur 1/1 1929 . . . . kr, 14 859,72 Misimunur á viðskiftamiannareikmingum — 672,10 Einkareiknángur pr. 28/10 ...........— 13 049,93 Hverfisgata 63. Hafnarfjörður ... — 851,72 kr. 29 433,47 Reksturshagn, pr. 28/10 kr. 3 401,46 Fyrninganafskrift af eign- inni í Hafnarfirði ... — 263,40 3 664,86 — 25 768,61 Kr. 122 979,92 Pr. 28/10 1929. S k u 1 d i r. Veðskuld á eigninni í H.afimrfirði . . v/ kaup á húsiniu á Lindaiigötu . . Á/S. Cml Hoepfmr: Láusreikningur . Ýmislegt hjá C. B................ Hlaupareikniragur..................... Samkvæmt fylgiiskjali ................ kr. 3263,40 3 263,40 154,50 3 705,01 1436250 50116,73 Ýmislegt hjá C. B. 68 338,74 19055 kr. 68148,lx Ýmsir skuldheimtumenn innilendir . . . kr. — ---- útlendir ... — Umbo ðsreikninguT Bornholms Maskinfahrik Ýmsir skuldheimtumem: Lauiá Behrens . kr. Ida H- Behnens — Ivar Behrens — Biíuhn & Baa- stnup — 2379,19 24 829,91 — 27 209, Ix .... — 4 132,7x 4 672,70 2 800,00 4 872,00 11 145,23 — 23 489,9x Framanskráðian efnaliagsreikn- g höfum vér samið eftii bók- n yð.ar, sem vér höfuna endiur- Vér höfum 3kki boriö skuldu- uta og skuldheiimtumenn saman ð bækumar, 3n tilfært þá samf- •æmt 'Skrám, 3r þér hafið samið. Af birgðum þeim, sem tilfærðar ií„ höfum féx sannfairt os» um i vörubirgðirnar 3ru til. Reksturságóðinn pr. 28/10 hr. 01,46 minkar 3ða eykst við út- Édailiði 6g jmboðálaun, séiB ó- ifært kanin áð vera- Reykjavík, 9. lóvemher 1929.1 Kr. 122979,92 •Svo sem þessi efnahagsreikn- ingur her. með sér, skuldaði á- kærður samkvæmt honum kr. 25768,61 umfram eignir. En H. Tofte heimtaðd svo sem fyr segit, að viðlögðu gjáldþroti og kæru, að skuld úmbjóðanda síns yrði greidd eða trygð með framísali á vörum og útistandandi skuldum C Behrens1. Kveðíst þá ákærður N. Manscher þegar í upphafi þeirra síammngáumíeátana háíá ságt hvað eftir annað, að þetta mætti ekki gera vegna hinna sknldheimtumanna C. Behrens, og hafi hann síðan að eins verið við B E Z T U egypzku cigaretturnar í 20 stykkja pokkum, sem kosta kr. 1.10 pakkinn eru: S hverjaim pakka er ein gailfálleg myiid úr hinni góðkunnu AlÞingishátíðarserin(l«50) | Reynið þessar ágætu cigarettur. Fást 1 ölium verzlunum. samningana tóeð þeim H. Tofte og ákærðum Magnúsi Guðanunds- syni og 3. Bfehnens til þess að gefa upplýsingar am efnaháginn. Þetta staðfestir og ákærður C. Behrens. (Frh.) Om dagiism og vegimm TU¥DiR.Ne^TILKyHMINGAÍ? Stúkan SKJALDBREIÐ. Fundur í kvöld. Pétur G. GuðmundssO'n flytnr erindi. FRÓN getur ekki haft fund I kvöld. i. Með lík inanns, sem dáið hafði af slysi á belgiskum togara, kom togar- inn hingað! í gærkveldi. Vetkalýðsfélagið á Hellisandi á Snæfellsnesi hefir kosið: full- trúa á Alþýðusambandsþingið Hjört Sýrusson. Ráðherrarnir Ásgeir og Þorsteinn Briem skifta; méð sér störfmn dótmsmálar .ráöjierra. Sendu þeir í gær skeyti til konungs um stáðfestingu á þeirri tilhögun. Háskólafræðslan. Dii. phil. Max Keil flýtur í háskólannm fyririestra um Þýzka- land eftir htíimsstyrjöldiná. Fyrir- lestramir verða fluttir á þýzku. Fyrsti fyrirlesturinn er í dag og. hefst kl. 8 stundvíslega (ekki 15 mín .<síðar ,eins og venja er um háskólafyrirlestra). Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Hijómleika hefir Rozsi Gegliedi að þessu. sinni í Gamlia Bíó kl. 7,15. — Verðíð niðursett. Alþýðufræðsla safnaðanna. 1 kvöld talar Halldóra Bjarna- fdóttir í Franska spítalianum. * Ferðalaga og ljósmyndasýning. Síjóm Ferðafélags íslands til- kynnir,: Ferðafélag Islands hefir ákveðið að efna til aimennrar sýningar, er hefjiist urn miðjan febrúar næst komandi I Sund- höllinni í Reykjavík. Sýn| verð- nr: 1) Alt, sem lýtur að útbún- aðti til ferðálaga á landi, svo sem tjöld, hvílupokar, matreiiðslu- áhöld, fatnaðul, reiðtýgi, skíði og skíðaútbúnaður, myndavélar„ mæl- ingaáhöld o. s. frv. 2) Ljósmyndir. Þessi sýning verðul í tvennu lagi. A.) Fyrir áhugamenn, og er hverj- um heimilt að sýna alt að 10 feröalaga- og úti-myndir og 10 andlits eða inni-myndir. Stærð myndia fari ekki fra'm úr fjórð- ung'sölk. B.) Fyrir atvinnu-ljós- myndara. Hver sýnandi getur sýnt alt að 20 niyndir og fari vegg- flötur hvers sýnauda ekki fram úr 24 fermetrum. — Verðlaun

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.