Alþýðublaðið - 11.11.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.11.1932, Blaðsíða 4
4 MUfÐUHSíAÐiB veröa veitt, í tveimur * flokkuxn, þátttakenduín í áhugamannasýn- ingunni, en atvinnuljósmyndia'ra- sýningin verður sölusýning án verölauna. — Þátttöku í sýniing'- unni verður að tilkynna stjörn félagsins fyrir 15. janúar, en sýn- ingarmunir og myndir sé komið íál félagsins eigi seinna en 12. febrúar. Nánari upplýsingar um sýninguna verða birtar ininan skammis. (FB.) t Farsóttir ’á öllu landinu í október’máiniuðí s. 1. hafa verið sem hér segir: Kverkabólga, veiktust allis 340. (Rvk. 147, Suðuri. (utan Reykja- víkur) 71, Vesturi. 13, Norðiuri. 67, Austurl. 42.) Kvefsótt, alls 552. (Rvk. 198, Sl. 144, VI. 37, Nl. 151, Al. 22.) Bainaveiki 0 (veiktist enginn af henni). Blóð- sótt, alls 58. (VI. 15, Nl. 43, þar 'af í Þingeynarhéraðá 10, Flateyrar 5 og Akureynar 43). Baxnsfaxa- sótt 1 (í Rvík.). Gigtsótt, alls 12. (Rvk. 5, Sl. 1, VI. 2, Nl. 4.) Tauga- veiki, alTs 10. (Rvk. 1, Sl. 2, Nl. 7. Nánara: í Reykjavík 1, Gríms- nesjshéraði 1, Eyrarbakka 1, Hofs- áss 2, Svarfdæle 2, Akuneyrar 4. ) Iðrakvef, alls 247. (Rvk. 52, Sl. 60, VI. 30, Nl. 33, Al. 72.) 'ím' flúenza, alls 17. (SI. 1, VI. 7, Nl. 9.) Mislingar engir. Hettusótt eng- in. Kveflungnabólga, ails 16. (Rvk. 5, Sl. 2, VI. 1, Nl. 7, AI. 1.) Tak- sótt, alls 8. (Rvk. 1, Sl. 3, VI. 2, Nl. 1, Al. 1.) Rauðir huudar, alls 1 (VI.). Skarlatssótt, alls 68. (Rvk. 1, SI. 1, Nl. 51, A-1. 15. — Þar |af í Eynarbakkahéráði 1, Hofsóss 4, Siglufjarðar 30, Svarfdada 4, Akureyrar 12, Reykdæla 1, Seyði- isfjarðar 15.) Kíkhósti enginn. Hlaupabóla, alls 15. (Rvík. 10, Sl. 5. ) Heimakoma, alls 8. (Rvílt 3, SI. 2, VI. 1, NI. 1, Al. 1.) Umfenðar- gula, alls 9. (Rvk. 3,' VI. 3, Nl. 3.) Stingsótt, alls 5. (Rvk. 3, Al. 2.) Kossageit, alls 2. (SI. 1, Al. T.) Munnangur, alls 16. (Rvk. 8, Sl. 5, NL 3.) Mænusótt, als 4. (Al. 4, þar af í Seyðiisfjarðarhénaði 3, Nonðfjarðar 1.) Farsóttartilfdli samtals: Reykjavík 435, á Suður- landi 298, Vesturlandá 112, Norð- uriandi 380, Austuriandi 161. Alls á öliu landinu 1389. (Frá land- læknisskrifstofunni, — FB.) Orrahrið Reykjavíkur. Margur sást með blakka brún blæddu líka sár á kínn, Þarna heiftin risti rún, ræfilsleg var aðferðin, Hafa peir kastað helgri trú? Hyggi par að öldin svinn, sæmir illa sveinum nú, sóðalega atförin. Sæmdi að gera beztu bót biðja guð um líkn og náð, fyrri enn Helja hörð og Ijót hremmir geigvæn sina bráð. Ásmundur Jónsson frá Lyngum. Athugasemd. Hr. Ari Þörðarson fyrv. kaupm. hefir skrifað grein í Alpýðubl., er hann nefnir Okrararnir og kreppan. Minnist hann par á mig og segir, að ég stundi innheimtur skulda og önnur óprifaverk. Eins og kunnugt er hefi ég um allmörg ár rekið málaflutningsstörf hér i bænum, enda auglýsta lög- fræðilega skrifstofu. Það er pví nokkuð undarlegt, að hr. Ari Þórðarson, sem er paui- vanur verzlunarmaður, skuli nefna pau störf, sem ég hefi með hönd- um, óprifaverk. í hinum mentaða heimi og meðal hinna mentuðu manna eru lögfræðisleg störf talin með virðulegustu störfum og nauð- synlegustu. Þetta ætti hr. Ara að vera vorkunnarlaust að vita og skilja. Þá talar hr. A. Þ. um okrið og segir, að svo langt gengi pað, að vélar séu keyptar með 100% vöxt- um. — Þessi viðskifti pekki ég ekki, enda fullyrði ég að pau eru ekki algeng, pó ef til vill hr. A. Þ. kunni að pekkja pess dæmi. Ég skal viðurkenna, að ég og ef til vill fleiri menn í pessum bæ kaupi víxla með nokkrum afföll- um, en petta eru áhættupappírar, sem bankarnir sjá sét ekki fært að kaupa. Þegar víxlarnir eru falln- ir, liggja peir oft og einatí mán- uðum saman ógreiddir og pá eðlilega með 6 % árvöxtum og pynnist pá nokkuð út gróðinn, sem hr. A. Þ. virðist kalla okur. Ég skal nefna dæmi: Ég keypti snemma á árinu 1931 víxii að upphæð kr. 2400 fyrir kr. 1800 í pen- iiigum og kr. 200 í vörum. Sam- pykkjandi gat ekki greitt. Nokkra mótspyrnu veittujábyrgðarmennirn- ir, og gekk svo meira en Va ár, að ekkert fékst greitt og lá skuldin á 6 % vöxtum. Þá var henni fram lengt með venjulegum bankavöxt- um og talsvert er enn ögreitt af skuldinni. Ef hr. A, Þ. kallar petta okur, er ópægilegt að verzla svo honum líki. Eg keypti eitt sinn víxil að upp- hæð kr. 3500, gaf fyrir hann kr. 3000, en vegna galla á víxlinum varð hann dæmdur ógildur og tapaði ég allri upphæðinni. Mun nú hr. A. Þ., pegar hann veit nú petta, telja petta gróðvænleg við- skifti fyrir mig og álíta mig hafa út úr peim illa fengið fé? P. Jak. Mwa.il mw að fpéftfa? NœturlfBknir er í nótt Kristimp Bjarnarson, St>Timannastíg' 7, sími 1604. H/álpriæóishermn. Helgunarsam- koma í kvöld kl. 8. H. Beckett majóri talar. ÚtuaTpió) í dág. Kl. 16: Veður- fnegnir. Kl. 19,05: Fyririestur Bún- Reiðhjól tekin til geymslH. — „Örninn", simi 1161. Laugavegi 8 og Laugavegi 20. Tfmapltiyplr_alp^ö^s KYNDILL Útgefandf $• U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytu* fræðandi greinirum stjórnmál,P]óð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerjst áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. aðarfél. Islands. Kl. 19,30: Ve'ö- urfnegnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Kvöldvaka. G u '&spck if élagió. Reykjavikur- stúkan heldur fund í kvöld kl. 81/2- Fundarefni: Hallgr. Jónsson flytur kafla úr „Riki Ijóss og lækninga“, eftir frú Doyle. Bjarni Erlendsson íslenzkaði. — Félag- ar mega bjóða gestum. Kaupstadictrbúar. á Þinffeijri eiga orðið allmikið af skepnum, um 600 f jáir ög 15 kýr, enda er xækt- un par að aukast og áhugi á jrilýjiu landnámi vex. Garðrækt er all- mikil og lánast veL (Úr bréÞ úr Dýrafirði til FB.) 200 pottar af bláberjum voru tíndir s .1. sumar á einlum bæ í Dýnafirði, segir í bréfi til FB. páðan að vestan. Algengt verð par, segir bréfritarinn, er 1 kr. potturinn af bláberjum. Gamcit ájieit á Strandarkirkju frá hjónum kr. 10. Annað gamalt áheit kr. 5,00 frá L. J. Sktpafréttir. „Alexandrína jdrottning" kiom í morgun að porð- aan og eestan um land. Fékk hún mjög vont veður frá Isafirði hing- aðL ^ Vedpfð. Kl. 8 í morgun var 10 stiga hiti í Reykjavík. Otlit hér á Suðvesturlandi: Sunnankalldi og lítið regn í dag, en sennáilega veröur aftur siuðaustan-stórviðri og iiegn í nótt. Höfum fengið ágætar kartöflur I 25 kg. pokum Enn fremur bögglasmjör. Kaopfélag AlHýðn. Símar 1417. — 507. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einans. Wíml 695. Bezta ástasögarntar heita: Ættarskömm, Af öllu hjarta, Húsið í skóginum, Tvífaiinn, Cirkusdreng- urinn, Verksmiðjueigandinn, í Örlaga- fjötrum, Beztu drengjasögurnar: Buff- alo Bill, Pósthetjurnar, Draugagilið, Æfintýrið í panghafinu. Ótrúlega ódýrar. — Fást í Bóksalananiy Langavegi 10v og i bókabúð- inni á Laugavegi 68. Sólrík 2 herbergja íbúð og hálft eldhús er til Ieigu strax, í Berg- staðastræti 53. Húsaleiga gæti að einhverju leiti komið upp í hjálp við innanhúsverk. Ritstjóri og áhyrgðannaðuT: Ólafur Friðriksson. Alþýðaprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.