Morgunblaðið - 15.08.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990
9
Eitt símtal
og þú ert
áskrif andi að
spariskírteinum
ríkissjóðs
Askriftar- og þjónustusímar:
91-62 60 40 og 91-69 96 00
slahV
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Þjónustumiðstöð ríkisveröbréfia, Hvcrfisgötu 6, 2. hæð. Sími 91-62 60 40
Ófagurt
Þetta kemur fram _ í
grein, sem Matthias Á.
Mathiesen, alþingismaö-
ur, ritaði nýlega í Voga,
blað sjálfstæðismanna í
Kópavogi. Matthías segir
m.a. í grein sinni:
„Það blasir ekki við
fögur sjón þegar
skyggnst er yfir svið
ísfenskra stjórmnála nú
um stundir.
I landinu er við völd
stefnulaus „vinstri
stjóm" sem er sjálfri sér
sundurþykk og innan
stj órnarflokkanna • er
hver höndin upp á móti
annarri, líkt og störf
ríkisstjómarinnar bera
glöggt vitni um.
Við hverju er raunar
að búast þegar forysta
ríkisstjórnarinnar er í
höndum manna, sem
hvorki virðast skilja eðli
þeirra starfa sem þeir
hafa tekist á hendur né
þær skyldur sem lýðræð-
isþjóðskipulagið leggur á
herðar forystumönnum
ftamkvæmdavaldsins."
Hrossakaup
„í stað stefnumörkun-
ar og almennra aðgerða
sem miða að því að allir
hafi sama rétt og allir
sömu tækifæri hafa
hvers kyns hrossakaup
ráðherra við stuðnings-
menn ríkisstjómarimiar
einkennt stjómarfarið og
framvinda mála á Al-
þingi hefúr verið háð
slikum vinnubrögðum
frá degi til dags.
Allur hefúr þessi at-
gangur miðað að þvi að
kaupa ríkisstjóminni
fylgi i sölum alþingis en
stjómarherramir kært
sig kollótta um stuðning
eða álit almennings á
málunum. Nærtækustu
dæmin era afgreiðsla
jafn þýðingarmikilla
mála og stjómun fisk-
veiða og umhverfísmála
þrátt fyrir mikinn
ágrehiing innan stuðn-
ingsliðs ríkisstjómarinn-
ar um afgreiðslu þeirra
mála.
í upphafí beitti forsæt-
isráðherra sér fyrir
pólitísku sjóðakerfí og
aukinni miðstýringu og
hinn margnefitdi „Stef-
ánssjóður" leit dagsins
Úr Reykjaneskjördæmi — sundlaug í Hafnarfirði.
Ríkisstjórninni ber að víkja
Glundroði og stefnuleysi einkenna störf ríkisstjórnarinnar, svo og
hvers kyns hrossakaup. Stjórnarherrarnir kæra sig kollótta um
stuðning eða álit almennings. Krafan er því, að ríkisstjórnin víki
og efnt verði til kosninga hið fyrsta.
Ijós. Sá sjóður einn hefur
lagt um 8 milljarða
ábyrgðir á ríkissjóð en
það bíður næstu ríkis-
stjómar að ákveða með
hvaða hætti þau vanda-
mál sem af störfúm hans
hafa leitt verða leyst.
Eftir því sem liðið hef-
ur á feril ríkisstjómar-
innar hafa fleiri sjóðir
af þessu tagi bæst við,
fyrst Hlutfjársjóður og
nú síðast Hagræðingar-
sjóður.“
Stjómlyndi
Þá segir í grein Matt-
híasar:
„Á sama tíma og marg-
ar Austur-Evrópuþjóðir
varpa af sér oki fáteekt-
arstefnu kommúnismans
og lýsa yfir vilja sínum
til að draga úr skatt-
heimtu og ríkisrekstri en
auka í stað þess frelsi í
hagkerfínu, ræður aftur-
hald og stjómlyndi fjár-
málastjóm Islands.
Þrátt fyrir aukna
skattheimtu um marga
milijarða, auknar erlend-
ar lántökur sem nálgast
nú hættumörk er stöðug-
ur og gífúrlegur halli á
ríkissjóði. Að auki era
þýðingarmiklar opinber-
ar framkvæmdir með
sérmerkta tekjustofna,
eins og t.d. vegagerð,
stórlega skertar, en tekj-
umar nýttar til rekstrar-
gjalda rikissjóðs."
Abyrgðir
I lok greinjir sinnar
segir Matthias Á. Mat-
hiesen:
Kosningar
„Þeir eiga það sameig-
inlegt forsætisráðherr-
ann og umhverfisráð-
herrann að vifja fóma
miklu fyrir ráðherra-
dóminn.
Það ber raunar enginn
eins mikla ábyrgð á þeim
glundroða og stefnuleysi
sem einkennir störf rikis-
stjómarinnar og forsæt-
isráðherrann og það
hvemig hann hefúr rækt
skyldur sínar við þing og
þjóð.
I efnahagsmálum tóku
aðilar vinnumarkaðarins
málið i sinar hendur og
mörkuðu stefúu i at-
vinnumálum sem þeir nú
standa að og hafa haft
til þess stuðning stjómar-
andstöðunnar.
Varla er unnt að
ímynda sér meiri eymd,
úrræða- og metnaðar-
Ieysi þess aðila sem form-
lega séð þó á að hafa
með höndum forystu-
hlutverk í ríkisstjóm.
í lýðfrjálsu landi eins
og íslandi á þjarta sljóm-
kerfisins að slá í þinginu.
Þjóðin hefur kosið fúll-
trúa á þing til þess að
ráða máliun sínum þar,
en ekki til þess að afsala
sér völdum til ríkis-
stjóma eða einstakra
ráðherra sem leysa málin
með það eitt í huga að
halda ráðherradómi.
Það er skoðmi min, og
styðst ég þar við þó
nokkra reynslu, að nú-
verandi ríkisstjóm og
stjómarflokkar hafi oft á
tíðum gleymt því hvert
sé hlutverk alþingis og
skyldum sínum gagnvart
því.
Góður sigur Sjálfstæð-
ismanna í sveitarstjóm-
arkosningfunum styrkir
þá kröfú að núverandi
ríkisstjórn láti af völdum
og að efnt verði til al-
þingiskosninga svo fljótt
sem verða má.
Því fyrr sem þessi
ríkisstjóra fer frá og
Sjálfstæðisflokkurinn
tekur við forystu þjóð-
mála því betra. Þá hefst
nýtt framfaraskeið l\já
islensku þjóðinni.“
VERÐBREF.I ASKRIFT
Við sem
l lottóinu
unniim ekki
getum líka
Það tekur að vísu dálítið lengri tíma, en með
reglulegum sparnaði má líka safna digrum fjársjóði.
Verðbréf í áskrift hjá VIB er þjónusta fyrir þá sem vilja
leggja fyrir reglulega á þægilegan hátt og fá góða
ávöxtun á sparifé sitt. Til dæmis verða 10.000 kr. á
mánuði í 20 ár að 5 milljónum ef vextir haldast 7%.
Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.