Alþýðublaðið - 19.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1932, Blaðsíða 2
2 AJbHÝÐUEKsAÐIÐ Magaús Gnðmnndsson démsmálaráðhepra dnmdnr í 15 daga fangelsi. — Nl. í>eir skrifa skul d heimtumdnniununí WerkiýðssamtSkin gegn hinni varalðgreglu. 1 samiæmi við ályktun nýtokins veri'ð að koma á fót í Reykja,- saimbandspimgs og í samiEáði við stjómir Dagsbrúniar og Sjómainina- f4Iags Reykjavíknr tílkynnir stjóm Alþýðusambands íslands eftirfar- *ndi: „Meðlimum verklý ðsfélaganna er bannað að ver,a í varalögreglu þeirri (ríkiislögiieglu), er nú er í enskum blöðum er sú skoðun látin i Ijósi, að prátt fyri/ stjórnar- skifti í pýzkalandi muni flestir ráðherrarnir verða peir sömu og verið hafa. (F. Ú. í gær), Hitler talar í dag við Hinden- burg um myndun nýrrar stjórnar. (UP.-FB). Kona á hraðflogi milli heimsálfa. Lundúnum, 18. nóv. F. Ú. Mrs. Mollison (Amy Johnson) er *ú kominn til Höfðaborgar i Suð- ur-Afríku, Kom hún pangað kl. 1 í dag og haíði pá verið fjóra daga og 7 stundir á leiðinni frá Englandi, p. e. lOV^ stund tljótari ea maður hennar, sem áður flaug pessa sömu leið, og átti hraða- metíð. Hún svaf að eins i 5 klst. á leiðinni. Flugvélin sem hún not- aði var öldungis samskonar vél og maður hennar hafði notað. Þegar Mrs. Mollison lenti á flug« veliinum i Höfðaborg, var par fyrir múgur manns, og margt af fölki hafði beðið alla nóttina á flugvell- inum eftir komu hennar, Mrs. Mollison hefir áður flogið frá Englandi til Ástralíu, — og má því teljast mesta flugkona heims. SpænsMr náinifflverka- menn vinna á. Madrid 18. nóv. ÚP.—FB. Landbúnaðarráðherrann he'ir tilkynt að ríkisstjórnin hafi fallist n kröfur námumanna i Sturia, en 30000 námumenn par gerðu verk- fall fyrir skömmu. Námueigendur hafa hinsvegar ekki enn fallist á kröfur námumanna til fullnustu. &amaguZ\sfi jónusíu á morgun y. 10 árd. í húisinu „Dagsbrún" við Skerjafjörð. Ungfrú Krástín / Sæmundsdóttir talar. I AZoentklrkjunni verður messa á moigun kl. 8 siðdegis, O. J. Olisen. Allir velkomrtir. vík, par sem búast má við að hún verði notuð gegn verka-lýðnum í vinnudeilum, og er skoraö á fé- lagsbundna verkamenn og sjó- menn, sem kunna að vera í vara'- lögreglunni, að ganga pegar í stað úr henni.“ Ófriður í Suður-Ameríku. Ófriður mikill e.r í Suðun-Ame- ríku milli Pariaguay og Bolivíu. í nýafstaðinni or.rtustU íéllu eða særðuist um 200 Paraguay-menn samkvæmt tilkynningu frá stjórninni í Boliviu. (FÚ.) Minnlsvatðl m flugsignr. .... i í dag er fjölment mjög á af- skektum og eyðilegum staði úti við sjó í fylkinu North Carolina í Bandarikjunum, par sem heitir Kitty Hawk. Þar er verið áð af- hjúpa minnisvarða pess, að par heppnaðist í fyrsta skifti flugferð í vélknúinni flugvél. Um peíta leytí árs 1903 vann uppfindinga- maðurinn og reiðhjólasalinn Orville Wright pann s:gur, sem svo mikils pykii nú um vert, pött flug hans stæði yfir í að eins 59 sekúndur, Hann er nú 61 árs og mun vera parna viðstaddur. Minnisvarðinn er úr graníti, 60 [enskra feta hár_ Er hann á 91 feta (enskra) hárri hæð, sem heitir Kill Devil Hill. (Samkvæmt UP.-fregn til FB.) Frá Bandarikjimum. Denver í Gotonado,, 19. nóv., UP.-FB. Kaxil Schuyler, Samveldissinnd (republikani), hefir unnið sigur í laukakosningunini í Colorado, og hafa pvi Samveldissinnar eiins at- kvæðis meiri hluta í öldungar deild pjóðpingsin.s, sem kemúr isaman í dezember. Þingsetutím- In'n í dezember stendur að venju í lengsta lagi til jóla, og lýkur pá störfum yfirstandandi pings, en á pingi pví, sem kemur saman á næsta ári, hafa Sérveldlssimrar (demokratar) mikinn meixi hluta í báðum deiidum pjóðpingsáns. Frá sjómð&unum. FB., 18. nóv.: Byrjaðir að fiska. Veliíðan allra. Kærar kveðj- ur til vina og vandamanna. Skipoerjar. á „Walpole“. Eirrs og nú hefir veilið sýnt skiftiT pað ekki afgerandi máli, hvort skuldirnar við skyldmennin og bankafirmaö Brubn og Baa- istrup eriu taldar ákærðum C. Be- hrens til skuldar 7. nóvember, er eignia-yfirfærslan fór fram. — En rétt þykir þó að athuga petta nánar, þar sem hér er um að ræða aðalvarnarástæðu ákærðs Magnúsar Guðmundssonar. — Ef tekinn væri tr.úanlegur f ram- burður ákærðs Magnúsar Guð- mundssonar sjálfs um það at- riði, að hann hafi veflið í góðri tmí (bona fide) og álitið að rétt væri að sleppa framangreindum skuldum 7. nóvember, er það pó samiaö með bréfinu, er hann sendi skuldheimtumönimum á- kærðis C. Behrerrs vorið 1930, að hann pá heiir álitið að taka ætti fult txllit tíl pessára skulda og pannig hefir hanrn í siæmnr trú (malia fide) ha'ldið áfram að að- stoða ákærðan C. Behnens 1 pjeilm verkniaði, sem hann drýgði með eigna-yfirfænslunni 7. nóvenxber, með pví að xieyna að koma pví til leiöar að skuldheimtumenn á- kærðs C. Behriens feeptu nú um greiðsluhluta við skyldmennin og Bruhn og Baastrup, en sjáilfur hefir ákærður Magnús Guð- mundsson játað, að hagsmunum skuldheimtumanna hefði því að eins verið borgið og eignayfir- færslan 7. nóvember hefði pví að eins verjð heimM, að ekkert tilllit væri tekið til pessara marg- nefndu skulda við skyld'menniin og Bruhn og Baastxiup. — Það er pví sannað, að pótt fxiamburður ákærðs Magnúsar Guðmundssonar vær,i tekinn trú- anlegur um petta atriði, hefir pó ásetninguT hams um að veita á- kæriðum C. Behriens aðstoð við brot hans venið fyrir hendi ekki isiðar en er hann sendi skuld- heimtumönnum bréfið, og er pá um eftirfarandi ásetning (doilus supervenienis) að ræöa, og getur pví stáðhæfing hans um góða trú 7. nóvember ekki leysit hann undan nefsingu fyrir pessa síðari aðistoð hans við að halda áfraimi bxioti ákærðs C. Behxiens gagn- vart skuldheimtumönmmum. En einis og upplýst er í mláiiinUi, hafði pað við engin rök að styðjast, að telja ekki með til skulda áfeærðs C. Behrens 7. nóv- ember skuldir skyldmennianina og skuldina við Bruhn & Baastrup. Fyrjr pessu liggur að eins eiigin staðhæfing hinna ákærðu, en hins vegar sannað, að engin loforð eða vilyrði lágu fyrir um eftír- gjöf fná skuldareigendum. Sú staðrcynd, að ákærðir C. Beh- xiens og Magnús Guðmundsson telja skuldina ekki niður fallna, er og bjóða 25o/oi upp í skuldirnar sem fullnaðargreiðslu, sýnir, að peir hafa jafnan talið s.kuldimai’ í gildi sem aðrar skuldir, pví ef skuldirnar voru ekki til 7. nóvemr ber, gátu peir heldur ekki áliitið' í[>ær til í maímánuöi. Ákærcur Magnús Guðmundsisoiri' sá pví greintíega að gjaldþrot C. Behrens var yfirvofandi, er lianm; ráðlagði eignayfirfærsluna 7. nóvember og kom henlni x krjng, öðrum skuldheimtu'monnium á-; kærðs C. Behrens tii tjóns. En pað má og jafnframt henda: á pað, að ákærður Magnús Guð- mundsson vissi, að H. Tofte var sendur hingað beinlíniis til' að tryggja hagsmuni h/f Car! Hoep- fner.. H. Toftei heLmtar að sér sé: framselt megnið a-f og úrvalið' úr vörum ákærðs C. Behrens (sbr. 2, gr. samningsins „góðar og ó- sviknar verzl:unarvörur“) og úr-- valið af útistandandi skuldum hanis (sbr. 2. gr. samningsiins:: „góðar tryggar kröfur“). Að H. Tofte, eftir, að hafa kynt sér efna- hag ákærðs C. Behrens, heimtaði pessi framsöl og þar mieð greiðslu í sivo óvenjulegum gjaldeyri,. stafaði vitanlega af því, að hann óttaðist yfirvofandi gjaldþrot á- kærðs C. Behrens. Það erogupp- lýst af ákærðum C. Behrenis og N. Manscher, að H. Tofte hafi og jafnfraimt því að heimta pesisd framsöl beimlínis hótað kæru og, gjaldproti, Hann stöðvaði og ölli 'lán frá h/f C. Hoepfner til, ákærðs C. Behrens og heimtaði (isibr. 5. gr, samningsins), að ákærður C. Behrens greiddi víxlana í gjáld- daga. enda fór mikiill hlutí af pví fé, sem hamn fékk inn meðan verzlunin hélt áfram, í gnei&siu pessara víxla. Þegar pessar ástæður eru at- hugaðar í samhandi við sjálfan efnahag ákær.ðs C. Behnens, verð- ur pað jafnvel enn augljösara, áð pað gat undir engum kring- umstæðum farið frajn hjá ákærð- um Magnúsi Guðmundssyni, að gjaldprot ákærðs C. Behnens - vofði yfir. Þess er getið hér að framan, að áikærður Magnús Guðmunds- son hafi, er ákærður C. Behrems vai að verða gjaldþrota í byrjun árs 1930, með samningaumllieitun- um frestað gjaldprotinu fram yfir riítunartímann, sem ákveðiinn er í. 19, gr. gjaldþrotáskiftalagamna. Þótt ákærðum C. ^ehœms og Magnúsi Guðmundssyni hafi ekld tekist að sýnia fram á, að á- kærður' C. Behrems hafi haft miokkra möguleika til að standa við boð sitt um 25 %' greiðslu af skuldum, og nauðasamnáhga væri ekki leitað, siem pó var heitið, Þýzka stjórniii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.