Alþýðublaðið - 19.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1932, Blaðsíða 3
AMWBUHL'AÐIÐ 3 veröur pó ekki talið saimað, að tiilboðið ’naí'i verið gert í svik- samiegum tiigangi. En þaö verður ekki komist hjá að líta á pað, að ef ákærður Magnús Guðmundsson hefði gert eignaryfirfærslun;a 7. nóvember i þeirri trú, að ákærður C. Behrens yrði ekki gjaldprota og aliir fengi sitt, hlaut pað að koma honum á óvart, að sá sami maður, sem hefði blekt hann pannig, kæmi til han/s rétt eftir áramótiu og segði honum, að nú væri hann að verða gjaldprota og viidi nú reyna að greiða öðrum skuldheimtumönn- urn 25o/o, sem hann þó ekki gæti án hjálpar. ;r— Það verður að telja senuiliegt, að ákærður Magn- ús Guðmundsson hefði undir silík- um kringumstæðum ekki látiið hjá Jíða að benda ákærðum C. Be- hrenis á pað, að eigi yrði’ komist hjá pví að leiðrétta pað ranig- iæti, sem öð.rum skuldheimtu- mönnum hefði verið gert með eignayfirfæ r:sl u n n i 7. nóvember, eða minsta kosti að benda ákærð- um á að gefa sig pegar upp til gjaldpriotaskifta, til pess að skuldheimtumennirnHr gætu látið rifta eignayfirfærsilunini. En á- kærður Magnús Guðmundsson geröi ekki petta, heldur hið gagn- stæöa, I>að er pví ekki hægt að kom- ast hjá pví að líta á petta sem enn eitt og æði sterkt sönnunar- atriði pess, að ákærðum C. Be- hrenis og máifæmlumanini hans, ákærðum Magnúsi Guðmunds- syni, hafi, svo sem áður er sýnt, vemö hið yfirvofandi gjaldprot ljóst 7, nóvember og pví ekki komið pað á neinn hátt á óvart, að ákæröux C. Behrens var að verða gjaldprota eftir áramótin, er ákærður Magnús Guðmundsr son afstýrði pví. , Með pví að ráðleggja og stuðla að eignayfirfærslunnd' tiil h/f Carl Hoepfner 7. nóv., pegar honum var ljóst, að gjaldprot ákærðs Ci Behrens var yfirvofandi, hefir ákærður Magnús Guðmundsson brotið gegn ákvæðum 263. gri sbr, 48. gr. almennra, hegningar- lagiæ Ákærður N. Manischer hefir staðfastlega haidið pví fra’m und- ir rannsókn máisins, að hann hafi ekki átt’ neinjn pátt í að stuðla að eignaryfirfærsiliunini, heldur lagst á móti henni í upp- hafi og síðan látið samnángana afskiftailausai Þetta er viðurkent af ákærðum C. Behrenis og á- kærður Magnús Guðmundsson hefir ekki mótmælt því. Það er upplýst, að hann hefir látið semja þann efnahagsreikning, sem fyrjr liggúr í málinu samkvæmt bók- um ákærðs C. Behrens, eiös og i efnahagsreikningmnn segir, og pað er viðurkent af ákærðurn Magnúsi Guðmundssyni og C. Be- hiensi, að ákærður N. Manscher haf'i verið viðstaddur tii pess að gefa fiekari skýringar viðvíkjandi efnahagsrdkrángnum og efnahag ákærðs C. Behrerts í heild og pað hefir ekki neitt komið fram við rannsókn málsins, sem bend- ir til pess, að þær upplýsingar hafi verfð villandi, heldur virðast upplýsingar hans hafa verið ít- , anlegar, svo sem áður segir. Það verðUT pvi að sýkna á- kæröan N. Ma'nischer af ákæru réttvísinnar í pessu máli. Ákærður Carsten Behrens er kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 19. ágúst 1889, og hefir ekki áður sætt ákæru né refisingu og pykir refsing sú, sem hanm hefir tí'l unnið fyrir afbrot sitt isem greint er hér að framan, hæfilega ákveðin fangelisi við venjulegt fangaviöurværi í 45 daga og auk pess verður samkv. 8. gi. gjaldprotaskiftalaganna að svifta hann rétti tíl þess að reka eða stjórna verzlun eða atvininu- fyrirtæki í næstu 6 ár frá upp- sögn dóms pessa. Ákærður Magnús Guðmundsson er einnig kominn yfir lögaldur sakamanna, fæddur 6. febrúar 1879, og hefir ekki áður sætt á- kæru né refsingu og þykir refs- ing sú, sem hann hefir til unnið fyrir aðstoð sína við framangreint afbrot, hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviö;urværú í 15 daga. Ákærður N. Manscher er og kominn yfir lögaldur sakamanna, fædd’ur 17. janúar 1895. Hanin hef- ir með dómi aukaréttar Reykja- víkur, uppkveðnum 1. agúst 1932, verið dæmdur sltilorðsbundið fyr- ir brot á ákvæðum 264. gr. 1. málsgr. sbr. 48. gr. aimennra hegningarlaga frá 25. júní 1869. Sá dómur er nú fyrir Hæstarétti. Eins og fyx segir verður að sýkna hann af ákærn réttvísiunar í þessU máli. Ákærðir C. Behrens og Magnús Guðmundsson greiði annar fyrir báða og báðir fyrir annan sakar- kostnáð í máli pessu. Á máli pessu hefir engirni ó- par.fur dráttur orðið, en fyrir nokkrum driætti, sem orðið hefir á rannsókn málsins, er gerð grein í rannsóknargerðunum. Öisgþveiti. Landsstjómin í Birma (eða Burma) á Indlandi hefir snnið sér til leiðtoga skilnaðarmanna og beðið hann að mynda stjórn, en hann hefir svarað pví, að hann gæti pað ekki, og leiðtogi sam- bandsmanna hafði áður veitt samskonar svar. (FÚ.) Glæfrafðr. Þýzkri stúlku, sem lagði af stað yfir ErmaT&und frá Frakk- landi í kajak fyrir 11 dögum, hefir nú verið bjargað, og kom flutningaskip frá Hamborg með hana til hafrtar í Belgíu í gær. (F. Ú.) „Raiöa hættan“ og frúin í Ási. 11. Ég þarf eigi og ætla heldur ekki að vera langorðux um grein yðar, það er að segja pá hliðinaj atf henni, sem á að heita svar við gitein minni. Þó vil ég ekkii lesendanna vegna ganga alger- lega fram hjá að svara henni nokkrum orðtum, pótt pér, frú mln, talið um, að gagnslítíð muni að útskýra fyrir mér orð Krists. Það er satt, pað er mér sem öðr- um einskis virði að fá yðar. skýringar á orðum hans; að hinu atriðinu, hvort okkar skiljí betur or.ð Krists, kem ég síðar í piesisaTi grein, pá má pó vel svo fara, að pað gætu ef til vill einhverir skiliö skýringar yðaT á orðum Kriists, pótt það ef tíl viil yrði á annan veg en pér óskuðuð eftir. Þér talið um pað í grein yðar, að „fullyrðingar mínar reldst hver á aðra“ og séu „tóm inarkleysa". Þótt pér slítið umm'æli mín; út úr samhengi og beinlínis rang- færjð pau, pá náið pér samt ekki tilgangi yðar, að sanna, að full- yrðingar mínjar séu tóm mark- leysa. Allir, sem grein mína lásu áð yður undanskildri munu hafa skilið ummæli mín/ í pessu efni Yður til hægðarauka skal ég því fara nokkrum orðum um petta atriði, til þess :iað forða yður frá pví að fara út í árangurslaus- ar rangfærslur á orðum mínum næst pegar pér farið af stað til að svara mér. I Ég hika ekki við pá fuliiyrðingu mínia, að stjómmálabarátta og trúnxái séu tvær andstæðjur, sem ekki sé hægt að samrýma í samla manni, og ég skora hér með 'á frú Guðrúnu Lárusdóttur'að leiða rök að pví, á hvern hátt hægt sé að sámræma stefnu kapítalista í stjórnmálum við kenniingar Jesú Krjsts. Þótt ég „sem kristinn maður“ veldi jafnaðarstefnuna sem mína stefnu í stjómmálum kom pað ekki til af pví að ég áliti hana að fullu samrýmanlega við ikennxngar Krists, heldur að hún niálgast mest peirra rikjandi stjórnmáliasitefna, sem nú em ’uppi í heiminum, pá höfuð'kenn- xngu Kpists, að efla einingU og tíræðralag í heiminum og hjáipa hinum bágstöddu. í þessu sam- bandi vii ég spyrja yður, frú, hvemig pér hugsið yður að vinna að því að efla pe&sa kenningu Kriists í hjörtum mannianna og jaínframt vinna af alefli að því að styðja og útbreiða stjórnmála1- stefnu, sem hefir að aðalstefnui- marlii ótakmarkað frelsi einstak- lingsinjs til baráttu um auðsupp- sprettur jarðarinnar og ötakmark- aðnar auðsöfnunar á hendur hverjum þeim, sem með einhverj- unx ráðum hefir orðið fjöldanum ýfirsterkari í pessjari baráttu? Ég krefst pess að per: svarið pví, hvernig pér faxið að pví að vinna að útbneiðslu beggja pessaxa stefna samtímis- Ég læt þetta vera nóg til pess að sýna yður fram á, að sá fullyrðingaárekst- ur, sem þér ta'lið svo. mjög um. að orðið hafi hjá mér í fyrri grein minni, sé ekki eins máikilt eins og þét viljið verai láta. Að minsta kostí vona ég að þér verð- ið komnar að raun um petta áður en pér eruð búnar að samrýxna stefnu íhaldsfloldtsins isltenzka við kenningar Jesú Krists, Hitt er annað mál, að vér jafnaðanmenn ætlum oss eigi að konxa jaf naðars t e f nunni í framkvæmd með pví að fara í kirkju á helgum dögum til péss að biðja til guðs um að jafmrétti og bræðraiag megi aukast á meðal pjóðanna. Vér munum vinna að því á anxian hátt, sem sigurvæn- legxi er, og ég veit pað ofurvel, að yður og öðrum trúmála- og lýð-hr.æsnisskrumurum muxú svíða það sárt, að fjöldinn skuli nú vera farinn að vakna til meðvijtr undar um tilveiurétt sinn á jörð- inni og skuli óðfluga draga pá svipu ranglætis og kúgunar, sem hi'nigað til hefir verið reidd yfir höfðum hanis, úr höndum böðlai sinnia.; (Frh.) ) Jem Pálssonr ©pl® hwéf tll hr. Ir. Linnets, bœjar* fógetn i Vestmannaeyjam, irá Þorsteini Þ. ¥Iglandar*> syni. Herja minn! Þér hafið að undanfiirnu í Idaði yöar deilt með offorisi miklu á niðurjöfnunamefndina hér í bæ og sýnt freinur lítími drengskap í peim skrifum yðar. Ég hefi til þessa látið petta afskiftailiaust, pótt ég eigi sæti í nefnd pessari einn míns liðs gegn fjórum og hafi setíð par að eins eitt ár. Ég hefi pví setið hjá og hlustað á yður skahima og skarnyrða yðar eigin f lokksmenn, og hélt í íynstju satt að segja, að pér myn-duð draga fjöður yfir mig í pessumi skO'lialeik yðar. En raunin reynd- ist önnur pá á leið. Við höfum áður átzt við, og óvandaðri er eftirleikuriim, peg- ar pér nú hafið byrjað. En játa skal ég, að ekkert prifaverk er það að anza yður opinberlega, slíkum skriffinni, sem abbast upp á saklausa sem seka með per- sónulegar síLettur og níð, en hörf- ið undan sineyptur og volandi, ef þér eruð virtur pess, að hvasst sé á yður litfð, eins og svar yðar tííl niðurjöfnunwmefndarinnar ber vott um. Ásta'.ðurnar fyrir pessum nefndu skrifum yðar munu vera þær„ að útsvör hækkuðu hér all- veralega á síðast liðniu vori á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.