Alþýðublaðið - 17.01.1959, Blaðsíða 4
Oskar Aðalsteinn:
Ljót lexía
Vi
IÐ BYGGJUM nú sem
óðast ný og vegleg skólahús,
«g verjum til þessara fram-
kvæmda kannski meiri fiár-
xnunum en við höfum efni á.
Fögur, rúmgóð og björt skóla-
hús eru skólahaldinu nauðsyn-
leg, þó kemur þetta að harla
litlum notum, ef siálfa sálina
\ antar í skólahaldið.
Þegar heilbrigt og kappsamt
barn kemur fyrst í skólann, er
því eiginlegt að gera sér háar
hugmyndir um veru sína þar.
Það vonast ósjálfsrátt eftir
miklu, að á hverjum degi ger-
ist eitthvað í skólanum, sem
veki undrun þess og gleði. En
barnið verður brátt fyrir sár-
um vonbrigðum. Dag eftir dag
•er því skipað að hlýða á drep-
leiðinleg og óskiljanleg fræði.
Og ef barnið slær slöku við
hinn brjálæðiskennda utan-
bókarlærdóm, þá stendur ekki
á umvöndunarseminni: Það er
skylda þín að læra þetta. Lífið
or enginn leikur, skaltu vita.
Þú verður aldrei að manni, ef
þú ekki lærir þessi fræði. Það
eru prófin í þessum fræðigrein
um, sem gilda þegar út í iífs-
baráttuna kemur,
Þessi sónn gengur í gegnum
skólahaldið á íslandi, allt frá
barnaskólanum og upp í æðstu
menntastofnanir þjóðarinnar.
.— Að verða að manni, það er
fyrst og fremst í því fólgið að
gerast þolinn prófþræll. Ef
ennþá er lögleitt þrælahald á
íslandi, þá í skólum -landsins.
Nemandinn rembist eins og
rjúpan við staurinn. Prófinu
verður hann að ná, hvað svo
sem það kostar. Það er nú einu
sinni svo, að unglingur sem
hvorki hefur gagnfræða- né
miðskólapróf, eru flestar bjarg
ir bannaðar „til að komast á-
fram og upp í þjóðfélaginu."
Hinn langskólagengni mað-
ur, prófþrællinn mikli, er að
vísu í flestum tilfellum ,,lærð-
ur“, en hins vegar er hann
einnig í flestum tilfellum „lítt
menntaður'-1. Námsleiði flestra
þessara manna er ekki mæli-
tækur, svo mikill er hann.
Fróðleiksþorstinn löngu dauð-
ur. Allt slíkt hefur orðið úti í
skólaþrældóminum. Eftir styrj
öldina miklu er hinn langskóla
gengni stundum ekki mikið
meira en innantómt hylki með
hó próf upp á vasann.
Ljót lexía þetta, segir þú.
En ef þú segir að hér sé farið
með ýkjur einar, þá þekkir þú
ekki hinn venjulega prófþræl.
Þá þekkir þú aðeins undantekn
ingarnar frá reglunni, en þær
öru, góðu héilli, margar. Sem
betur fer eigum við „lærða
menn“ sem um leið eru „sann-
menntaðir“. Sterkir persónu-
Minningarorð:
Kr, Gíslason verksffór
SKAMMT er á milli að skarð
lerði í hópi vina, sem kveðja á
miðju æ'viskeiði.
í dag verður jarðsunginn í
Hafnarfirði Torfi Kfistínn
Gíslason verkstjóri.
'Hann andaðist að 'heimili
■sínu að morgni mánudaginn 11.
þ. m. eftir langa og erfiða bar-
áttu við ólækandi sjúkdóm.
Tcrfi fæddist í Hafnarfirði
.24. oktcber 1903 og ól þar allan
e.ldur sinn. Foreldrar hans voru
Lin þekktu dugnaðar og mynd-
arhjón Hallgerður Torfadóttir
-og Gísli Jónsson hafnsögumað-
ur. Törfi ólst upp í foreldrahús-
'um ásamt tveimur eldri systk-
:inum sínum, Jóni útgerðar-
:manni og Margréti.
Heimili Hallgerðar og Gísla
’var annálað fyrir höfðingsskap
og gestrisni.
Mér var þetta heimili vel
kunnugt í æsku. Það var næsta
hús foreldra minna og ávallt
.mikill samgangur á milli. Man
ég að mér og systkinum mínum
þótti ávallt ánægjulegt að
Torfi Kr. GíslasOn
sækja heim þessi heiðurshjón
og njóta glaðværðar og góðra
veítinga. Heimilisbragur var
með svo miklum ágætum, að
vart hef ég kynnzt fjölskyldu,
er var samhentari Og 'betur
hugsandi um hag og heill sarn-
Framhald á 10. síðu.
leikar, sem hafa staðið af sér
áralangan náms- og prófþræl-
dóm, án þess að láta á sjá að
ráði, og notað hafa sér „lær-
dóm“ sinn til að afla sér
,,menntunar“ utan skólans,
slíkir eru margir okkar beztu
manna. En við getum ekki mið
að við þennan tiltölulega fá-
menna hóp, þegar við dæmum
afraksturinn af skólahaldinu í
heild. Við verðum að miða við
allan fjöldann. Og það er eng-
úm blöðum um það að fletta,
að allur fjöldinn kemur lang-
þreyttur og lífsleiður af skóla-
bekknum og frá prófborðinu.
Að sjálfsögðu verður aldrei
komist hjá því að taka erfið
próf. En hitt skal enginn Segja
okkur, að ekki sé unnt að haga
kennslunni þannig, að állir
meðalgreindir menn gangi gláð
ir og reifir í gegnum skólann
og án þess^ að bíða tjón á'sálu
sinni. — í hinum nýja skóla
vérður ,,lærdómurinn“ ekki
| settur skör hærra en „mennt-
| unin“. Menntun og þékking
verður hér ekki tvennt, heldur
eitt í öllu sem hugsað er og
unnið í skólanum.
Frekari rök-
semdir
Við erum öll sammála um
það, að skóli sé fyrst og fremst
stofnsettur í því augnamiði að
gera nemandann sem hæfastan
til að lifa lífinu á sem fegurst-
an og fúllkomnastan hátt. Það
liggur því í hlutarins eðli, að
skólinn verður sém mest að
líkjast lífinu sjálfu, eins og við
skynjum það fegurst og full-
komnast. Og kannski erum við
aldrei eins opin fyrir fegurð-
inni og meðan við erum börn
að aldri. Meðan við erum ung
og óske.mmd af lífinú, skynjum
við það djúpum innri skilningi,
að þeir hlutir einir eru nyt-
samir, sem hafa fegurðina í sér
fólgna, og þær athafnir heilla-
(vænlegastar, sem við fram-
kvæmum í eins konar leilc. Ef
við veitum magnstraumum lífs
og listar, ilms og birtu inn í
skólakerfið, þá höfum við loks
eingast þann skóla sem ekki
bregzt okkur.
Barnið veit af eðlishvöt, hvað
er ótilgert og hvað er tilgert
innantómt og falskt af því sem
við fullorðnu berum því á borð.
Fátt er í rauninni meiri óhaéfa
og óvænlegra til árangurs, en
að tala til barns með tæpi-
tungu, eins og við sém full-
orðin erum, gerum okkur oft
sek um, að vísu í svokölluðum
góðum tilgangi, af því við vit-
um ekki betur. En barnið kær-
ir sig ekki um, að hlutirnir séu
Framhald á 9. síðu.
, JU uj
Ameríkuferð annars valdamesía mmm-
ins í Kreml vekur gífurlega alhygli,
H
IVAÐ ER MIKOYAN að
gera í Bandaríkjunum? Flyt-
ur hann Eisenhower forseta
einhverjar nýjar tillögur um
heimsmálin frá Moskvu? Er
hann að undirbúa fund þeirra
Krustjovs og Eisenhowers,
eða er þetta byrjun á nýrri
,,friðarsókn“ af hálfu Sovét-
ríkjanna? — Þannig hafa blöð
um allan hinn frjálsa heim
spurt undanfarna daga, er
þau hafa flutt hinar óvænt-
ustu fregnir af ferðalagi Mi-
koyans og móttökum hans
vestra.
A,
INASTAS I. MIKOYAN
er nú talinn annar valdamesti
maður Sovétríkjanna, náinn
vinur og samverkamaður
Krustjovs. Hann er Ameríku-
maður að uppruna og úliti,
hygginn og undirförull ög er
þegar alger methafi í því að
lifa af hvérs konar hreinsan-
ir og valdabaráttu í Kreml.
Enginn annar maður héfur
verið eins háttsettur éins
lengi og hann. Þegar þeir fé-
lagar gerðu upp við minningu
Stalins á flokksþinginu mikla,
var það Mikoyan, sem ruddi
brautina og flutti fyrstu árás-
arræðuna á Stalin. Hann hef-
ur verið talinn mikill sérfræð
ingur í verzlunarmálum, og
nú hefur hann tekizt á hend
ur erfitt og áhættusamt hlut-
verk með för sinni til Banda-
ríkjanna.
Ameríska STJÓRNIN
hefur verið í hálfgerðum
vandræðum með heimsókn
Mikoyans. Hann er ekki í op-
inberum erindum, að því er
heitir, heldur sumarleyfi sínu.
Hann er ekki gestur amer-
ískra yfirvalda, heldur rúss-
neska sendiherrans í Wash-
ington. Þess vegna hefur hann
ekki fengið opinberar mót-
tökur og það eru ekki stjórn-
völdin, sem skipuleggja ferð
hans. Þau hafa lítið gert nema
lána leynilögreglumenn. sína
til að fyrirbyggja, að nokkuð
komi fyrir líf og heilsu þessa
tigna gests.
LLUM FREGNUM ber
saman um, að Mikoyan hafi
vakið mjög mikla athvgli
þeirra, sem hafa kynnzt hon-
um, og unnið afburða gott á-
róðursstarf frá rússneskum
sjónarhól séð. Hann hefur
ekki talað eins og Pravda.
skrifar -— fjarri því. Þvert á
móti hefur hann rætt um
Sovétríkin, menn og málefni.
opinskátt og óhikað, svo að
einstætt þykir að heyra af
rússneskum vörum. Hann
viðurkennir til dæmis í veizlu
með Adlai Stevenson, fyrrum
forsetaefni, að ógnarstjórn
hafi verið í Rússlandi, en held
ur því fram, að henni sé lok-
ið, leynilögreglan geti ekld
lengur handtekið menn án
heimildar dómsvaldsins, rétt-
arfar hafi batnað og enginn.
pólitískur líflátsdómur kveð-
Framhald á 10. síðu.
iiiiiifimmiiiiiiiiiiimiiimiimiiiiiiiiiimiiimiiiiiuiib
1 Mls staðar |
| skortur á |
I kennurum !
Mi
HIKOYAN HEFUR NU
heimsótt allmargar stórborgir
Bandarikjanna, New York,
Washihgton, Cleveland, De-
troit, Chicago og San Frans-
isco. Hann héfur hitt iðju-
hölda og áhrifamenn úr öll-
Um hugsanlegum stéttum,
skoðað verksmiðjur, talað Við
blaðamenn og í stuttu máli
hegðað sér rétt eins og Ame-
ríkúmenn gera sjálfir í kosn-
ingabaráttu, nema hvað það
vantar í áróðurinn „Kjósið
Mikoyán“. Ungverskir flótta-
menn háfa að vísu skyggt
nokkuð á rhóttökurnar með
ólátum sínum og eggjakasti
á flugvöllum. Það er ekki ó-
holl áminning. Hins vegar
hafa þeir mörgu hópar Banda
ríkjamanna, sem Mikoyan
hefur hitt, tekið honum mjög
alúðlega og af mikilli forvitni.
Er mikill munur á því, hversu
éðlilega og mannléga þessir
menn taka gestinum og á
vándræðum stjórnarinnar í
Washington.
ÖLLUM löndum heims =
| sr mikill skortur á kennur- I
| um. ITefur það leitt til þess, 1
| að fjölmargir fást nú við |
1 kennslu án þess að hafa |
| aægilega menntun éða hæfi-1
= ieika til að leysa það starf |
| svo af hendi að viðunandi J
\ sé. Á síðastliðnu hausti hélt 1
| Alþjóðavinnumálastofnunin ' |
1 sérstakan fund um þessi I
| mál, var sá fundur haldinn \
i í Genf og var Bretinn Gould I
| í forsæti. í skýrslu fundar-1
| ins segir meðal annars, að |
| ástandið í þessum efnum |
| hafi leitt til þess að mörg |
| lönd hafi gripið til ýmissa |
| ráða til að ráða bót á kenn-1
§ araskortinum, sem hætta sé =
| á að verði látin duga í stað |
\ varanlegrar lausnar. Fund-1
f urinn rannsakaði einkum =
i launamál kennara og fvrir- §
| komulag kennslu. LögS er |
| áherzla á, að sérhvert |
f kennslufyrirkomulag bygg-1
1 ist á menntun og hæfni |
1 kennara. Samfélagið á mik-’J
| ið í húfi að vel takist um =
|menntun og áðbúnað kenn-1
f ara og nauðsynlegt aö ekk- §
| ert verði gert, sem dragi úr f
f undirbúningi og þjálfun |
| kennaraefna. |
I Skorturinn á hæfum kenn |
| urum stafar fyrst og fremst f
| af launakjörum þeirra. Fjár |
1 framlag til menntamála eru f
f og lág hjá flestum þjóðum, |
I og fundurinn lagði áherzlu =
1 á, áð lítt þróuð lönd fái |
I auka fjárhagsaðstoð frá al-|
| þjóðlegum stofnunum til að |
| bæta kjör kennara. Fundur- J
| inn fordæmdi harðlega kyn- f
= þáttamisrétti í skólum og|
J mælti með blönduðum Skól'i
| um. Áríðandi var talið, að J
J ekkert launamisrétti værii
i með körlum og konum í J
| kennarastétt. Fundurinn |
| mælti með jöfnum rétti =
f allra barna til menntunar f
1 hvar sem þau eiga heima. |
•ý ~
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>>
4
17. jan. 1959 —- Alþýðublaðlð