Alþýðublaðið - 17.01.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.01.1959, Blaðsíða 6
aði: „Það er ómögulegt. Ég hef ekki átt það nema i átján ár, og aðeins sett það upp við hátiðleg tækifæri eins og í. skírnarveizlum og við jarðarfarír.“ — Blaða- konan hrópaði upp yfir sig og spurði: „Eigið þér ,þá-að- éins þétta eiha hálsbindi?.11' — „Auvitaðy; svaraði Sehweíizer. „Ilann faðir minn átti tvö hálsbindi, bg þér ættuð bara að yita, hvað hann var alltaf lengi að ákveða. hvort hahn -ætti ,nú að háía." ■ ; Roberf Fros FYRIR- nokkrui fóh kunningi brez skáldslns Robert : lieimsókn ti! hahs : hans. Þegar iiann skáldið úti á höggva brehni. Skc honum sat ungii stúddi hönd undir .Virti ; fvrir’- sér n .’.Hver er þessi ui ur?‘ spurði ku) „Þetta er vinur svaraði-Röbért Pro; jetlar að dveljast, 1 sumár. - Hann er i viðkvaémiir óg mik kéri.“ —■: „Þú læ vonandi ; géra < : sagði' kunningimr •Iiobert. Frost öxii og hjó kröftugle Hann skal ekki höggva neitt brei: érskáld.“ BANDARÍSK Ijlaðakona var nýlega .í lieimsókn hjá lækninum og mannvininum heimsfræga, Albert Scliweit zer á spítala bans í Afriku. Méðan á heimsókninni síóð koirur boð.’ utn ’.að. þekktur yfirhershöíðingi vaeri einn- ig 'vaentanlegur’í ’ h'éimsókn.- Blaðakónunni leizi. ekki á kiæðnað Sehweitzers, stóðst ekki mátið-og sagði; „Herra prófessþr! Þefta avaxta háls- bindi', sem þér gangið roeð„ hlýtur að .vera.komið .til ára sinni.“ Próféssórinn *leit undráhdi á fruna og svár- . JAMES DEAN, átrúnað- argoð yngri kynslóðarinnar óg efriilégúr kvikmynda- feikári að flestra dómi, lézt sem kunnúgt er aðéins 24 ára gamall árið 1955, nán- ár tiltekið -30. sept. í kapp- akstri á véginum milli fíollywoöd og Salinas. . Aðdáun og dýrkun fólks ins sló öll met eftir lát James. Þúsundir bréfa þár- ust til . íélags þess, sem james hafði háft samning við þar sém beðið var um myndir. , —- Eftir . slýs- ið seldust í fjold upp- laga frásagnir af vitr- tinum; sem fólk hafði órðið fyrir. „James Deán kemur áftur . . . Orð James Dean frá .öðrum .h'eimi .:o.'. s. frv, Gripir, sem á eipn. eða annarí hátt voru tajdir til minjagripá túm leikarann, runnu út eins og heitar kökur. Meðal þessara voru plastikhöfuð í fullri stærð gerð eftir mynd af James, og kostuðu þau um 30 doll- ara. Julie Harris, sem lék á móti James Dean í mynd- inni Austan Edens, hefur fengið fjölda bréfa, þar sem ungar stúlkur spyrja hvern- ig það hafi verið að kyssa hann. Nú eru orð prestsins, sem kastaði rekunum yfir kistu hans í heimabænum Fairmount í Indianafylki, orðin sígild. „Ferill James Dean er ekki á enda runn- inn, nú er hann fyrst að byrja og í þetta sinn er guð sjálfur við stýrið.“ Nú hefur £ Danmörku verið gefinn út 54 síðna bæklingur um James Dean. Ec það fyrsta skrefið í film- stjörnusögum, sem ætlað er að komi þar út. Ritið er myndskreytt og þar segir frá flestu því, sem vitað er um Dean og hans stutta æviferil. Höfundurinn, Mo- H1 ÍMMiM ÍÉi ‘ SKÖMM.U áður en hinn éirii og sanni eftirkomandi Múhammeðs spámanns og ándiegur höfðirfgi 20’ rhillj1 öh manna,’ kýaddi hið jafð- : neská líf íi'júlí í fyrra ságði hann: „Ég yil hvíla í As- suan við Níterfljótþ1 ! febrú a-rmánuði -þessa -áfs'.yerðui.' hann grafinn á þeim stað. Greftruhin -getur ekki farið fram fyrr, þar. sem. graf- hvélfin'gin'ér'enn í smíðúm. Aga Khan' dvaldist oft á tíð um við Assuan. . Héilsu hans var mjög tekið að hraka síðústu árin, og reyndi hann eins oft og honum var unnt að dveljast í þessum litla egypzka bæ sér til heilsubótar. Lofts- lagið þar er sagt einstak- lega heilnæmt, og er því ekki að undra þótt meistar- inn kysi sér að hvíla þar eftir dauðann. Ekkja hans, Begumen, hefur fylgzt með verkinu frá upphafi og séð um, að allt væri sem haganlegast gert. Eins og myndin sýnir er byggður turn úr marm- ara y.fir grafhvelfinguna, og er hann hvorki meira né minna en 18 metra hár. Þegar Begumen kom síðast á staðinn, var turninn langt kominn, og var hún hin á- nægðasta og taldi manni sínum hér með verðugur minnisvarði reistur. árdís og kvikmyndaléik- konu: Þar er einnig' minnzt á þær þrjár kvikmyndir, sem James Dean lék aðalhlut- verkið í. En þarna er ekkéft mirínzt á hið dularfulla né þær gróðaherferðir, sem farnar hafa verið með óvið- urkvæmilegum meðulum. Þar er aðeins talað út frá sama sjónarmiði og amer- íski rithöfundurinn og blaða maðurinn George Seullins hefur haft í skrifum sínum um þetta mál. Aðdáun ungmennanna er eðlileg. Hann var þeirra hetja og leysti vandamálin, sem þau sjálf áttu við að striða, á glæsilegan hátt. Hann virtist hafa enn við að stríða viðkvæmni æsk- unnar, öryggisleysið og þörí á skilningi. En hann sigraði. gerís Fönss, 'segir í stuttu máli frá námsárunum við háskólánn í Californíu, frá því, er James kom fyrst fram í sjónvarpi og lék smáhlutverk í kvikmyndum Síðar kemur frásögn frá námi hans við hinn fræga leikskóla „Actors Studio“ í New York og einnig segir frá hlutverkum, sem James lék í leikritunum „See the Jaguar“ eftir N. Richard Nash og „Hinn siðlausi“ eftir Gides. Hið síðarnefnda fékk þó skjótan endi, þar eð missætti kom upp á milli James og leikstjórans, og varð það til þess, að James fór í fússi. En hann hafði vakið eftirtekt og fékk þaö árið Daniel Blum verðlaun- in sem efnilegasti leikari, sem komið hafði í fyrsta sinn fram á árinu. Fönss minnist einnig á þílaástríðu James og hið stutta ástar- ævintýri með Pier Angeli, hinni frægu ítölsku fegurð- Fœra skapara sínum í afmœlisgjöf MARGIR munu eflaust kannast við danska teiknar- ann Bent Barfod, sem eitt sinn var með skemmtileg- ustu blaðateiknurum Norð- urlanda. Fyrir tíu árum lét hann af því starfi, en sneri sér að gerð teiknimynda. Teiknimyndir hans njóta mikilla vinsælda, og hefur hann unnið sér markaði á öllum Norðurlöndum, í Eng landi og Þýzkalandi. Einn- ig framleiðir hann urmul auglýsmgamynda fyrir stofnanir víða um heim. Skömmu fyrir jól hélt Bar- fod hátíðlegt tíu ára afmæli sitt sem kvík'myndateikn- ari, og svo skemmtiiega vildi til, að hann fékk í af- mælisgjöf skínandi tilboð frá bandarísku sjónvarpi. Því miður sér hann sér ekki fært að ta-ka því. Eiginkona hans, Brithe, er hægri hönd manns síns í starfinu, en auk hennar hefur hann sex- tán samverkamenn. Teikni- myndina þér að neðan gerði Barfod sjálfur, af „öllum börnunum sínum“, þar sem þau færa skapara sínum blóm í tilefni afmælisins. Juan hefur skriftað fyrir Georg. Mexíkó er aðeins einn liður í langri kóral- festi, Þaðan eru kórallarnir flúttir til stórrar kóralverk smiðju, sem liggur falin milli klettanna í Norður- Alaska. Nú er ráðgert að Georg; Frans, Juan o.g ung- frú Grace flytji k til Alaska, en það v gerast strax. anna að vera að yfirvö: fari að gruna marj vélinni hefur funi málsorðabók, sen MENNINGAR- og vís- indahöllin í Varsjá, sem er gjöf fró Moskvu, er einhver Ijótasta bygging í veröld- inni. En P.ólverjarnir verða að láta sér lynda að sitja uppi með fyrirbrigðið, það má þá henda gaman að því ef ekki annað. Þeir ráð- leggja öllum ferðamönnum að fara í menningarhöllina, því þaðan sé langbezta út- sýnið yfir Varsjá, þar er nefnilega eini staðurinn, sem Menningarhöllin sést .6 17. jan. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.