Alþýðublaðið - 18.01.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1959, Blaðsíða 1
LiG&Sta 40. árg. — Sunnudagur 18. janúar 1959 — 14. tbl. Fullfrúar bænda og li rnn- þega á I undi rí íkissfjói rnar RÍKISSTJÓRNIN ræddi í gæ IV ið, 2n fuUtrúar launíþegasam við fulltrúa bænda og launþéga um þær ráðstafanir í efnahags málurtum, isem ihún ' hyggst leggja til á alþingi að gerðar vprði. Gengu fulltrúar bænda á fund stjórnarinnar fyrir hádeg MMUtMMMMMMtWmMMV Fundur Alþýðu- flokksfélaga á ALÞYÐUFLOKKSFE- LÖGIN á Akranesi efna til fundar í Góðtemplarahúsinu kl. 4 e. h. í dag. Frummælandi ér Bene- dikt Gröndal, alþingismað- ur. Mun hann tala um á- stand og horfur í efnahags- og stjóínmálum og ræða um fyrirætlanir ríkisstjórn- arinnar í dýrtíðarmálun- um. Fjölmennið stundvíslega! takanna síðdegis. Þess verður nú ekki langt að bíða, að ríkisstjórnini leggi fram á áliþingi frum-varp sitt um efna hagsmálin, en það fjallar fyrst 1 og fremst um verðlag og kaup gjald í landinu. Þess mun vera vænzt, að þær ráðstafanir gangi í gildi uim næstu máhaðar.mót, ef alþingí samþykkir frumVarp ið. Strax og þessu máli er lokið — eða jafnvel samhliða því, — hlýtur svo að komast skriður á afgreiðslu fjárlaga. í samhandi við afgreiðslu þeirra verður að tryggja fjárhagslegan.grundvöll þess, sem búið er að gera eða verður gert á næstunni. MWWWWWWWWWWHWM SELDI 115 LE5TIR FYRIR 8 ÞÚS. PUND KARLSEFNI seldi afla sinn í Grimsby í gær, 115 lestir fyr ir rúm 8 þús. sterlingspund. Einhver íslenzkur togari, er blaðið veit ekki nafn á, mun vera á leið með afla sinn til Grimsby. 41 Vestmannaeyjabátur byrjað Kári með 18 tonn í fyrradag HVAÐ ER HANN AÐ GERAÍ upplýsir það á 7. síðu iMWMWMMVMMMHtWMMUV ♦ Fregn til Alþýðublaðsins. Vestmannaeyjum í gær, 41 BÁTUR er nú byrjaður róðra héðan en flciri eru í þann veginn að byrja, Fjölgar bátun- um nú með hverjum degi sem líður. I gær var Kári aflahæst- ur með 18 lestir. Aflinn hjá Kára skiptist eftir fisktegundum þannig, að 9 tonn voru langa, 6 tonn keila, 1 tonn sikata en hit.t þorskur. gær vonu hinir bátarnir með 5—12 tonn hver. í dag var aflinn svipaður. — P. Þ. AKRANESBÁTAR MEÐ 5—12 TONN. Akranesi í gær. — í gær var Bjarni Johannesson aflahæsti báturinn með 12 tonn, Sveinn Guðmundsson var með 11 tonn. Hinir voru m.eð minni afla 5— 10 tonn hver. Bátarnir eru ekki komnir inn núna. Keflavík í gær. — 30 bátar eru byrjaðir að róa héðan. í kvöld hafa þei-r komið m.eð 5—7 tonn hver. MUNIÐ skemmtif'md Al- þýðuflokksfélags Kópavogs í Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8,30. — Stjórnin. KANNSKI VÖN HUN HLÆ6Í SPURNINGIN er: Á það fyrir stúlkunni hérna að liggja að verða drottning í íran? Skrafskjóðurnar spá því um þessar immdir. Víst er það líka, að þegar írans- keisari var í vetrarfríi í Sviss fyrir skemmstu, gekk hann á eftir stúlkunni að tarna með grasið í skónum. Hún heitir eftir á að hyggja Elga Andersen, er þýzk og leikur í kvikmyndum. Hún kvað hafa vakið athygli fyrir leik sinn í myndinni Bonj- our Tristesse, sem gerð vai’ eftir samnefndri skáldsögu Francoise Sagan. MMHMtMMMMMUMMMMW 00 tm0 manna bátana Verða iengnir nem- endur úr fram- haldsskólum ÞAÐ liggur nú endanlega fyrlr, að engir færeyskir sjó- menn koma hingað í vetur, a. m. k. ekki í leyfi færeysku sjó- ntannasamtakanna, sagði Sig- urður Egilsson framkvæmda- stjóri LiíÚ, er Alþýðublaðið átti tal við liann í gær. Munu því allmargir bátar stöðvast, verði ekki gerðar einhverjar róttæk- ar ráðstafanir til þess að manna bátana íslenzkum sjómönnum. Ríikisstjórnin hefur staðið fast á því, að færeyskum sjó^ mönnum yrði ekki veitt nein hlunnindi umfram íslenzka sjó mienn og þess vegna neita Fær- eyingarnir að koma. VIÐRÆÐUR VIÐ RÍKIS- STJÓRNINA UM MÁLIÐ. Sigurður Eg'ilsson framkvstj/ LÍÚ kvaðst hafa rætt þetta vandamál lauslega við Emil Jónsson forsætisráðherra. Sagði Sigurður, að eitthvað róttækt yrði að gera tij lausnar þessu vandamálii og kæmi þar m- a. til greina að fá nemendur skól- anna til þess að vera á bátun- um einbvern áikveðinn tíma. — Munu útvegsmenn ræða þetta vandamál við ríkisst j órnina næstu daga. EINNIG VANTAR FÓLK í FRYSTIHÚSIN. ÍS. 1. haust voru nemendur fraimhaldssikólanna í Reykjavík fengnir tú starfa í frystibúsum bæjarins ákveðinn tíma í senn. Tókst skipulagning þess þá vel og þetta gekk greiðlega. Nú mundi einkum vera um það að ræða að fá nemendur utan Reykjavíkur, svo sem á Akra- nesi Snæfellsnesi og í Vest- mannaeyjum, þar sem mann- eklan er mest. En gera má ráð fyrir, að nokkuð marga nem- endur þyrfti úr Reykjavík. Sandskeið LÖGREGLUNNI var til- kynnt um það í gærkvöldi, að bíll hefði farið út af veginum upp við Sandskeið. Er komið var á vettvang reyndist bíliinn R-458 hafa farið út af en bíl- stjórinn var horfinn. Hafði málið ekki verið upplýst, er blaðið átti tal við lögregluna í eærkvöldi. ra tu KOMMÚNISTAR í Dagsbrún lýstu í fyrrakvöld framboðslista framsóknarmanna til stjórnar- kjörs í félaginu ógildan, enda mun kommúnistum hafa staðið stuggur af því framboði. Lýstu þeir yfir, að allmárgir þeirra nianna, sem framsóknarmenn buðu fam til stjórnar og trúnað- armannaráðs, hafi ekki haft full félagsréttindi, aðallega vegnia skulda á félgsgjöldum. Nú er þð hlutverk stjórnar Dagsbrún ar að sjá um, að ekki séu í vinnu á félagssvæðinu menn, sem ekki hafa full félagsréttindi, sv’o vanræksla kommúnista í félag- inu er orsök þess, að svona hef- ur farið. Til framboðs í Dagsbrúp þarf að leggja fram lista með a. m. k. 120 nöfnum, þar aí' 100 í trúnað- armannaráð og 20 til vara. — Munu hafá verið tæplega 140 nöfn á lista framsóknarmanna, en þá vantað rúmlegan tug manna upp á nægilega tölU’ gild ra félagsmanna. f 'Þetta atvik sýnir glögglega, hversu furðulegar star'fsaSferð- ir kommúnista í Dagsbrún eru. Félagið innheimtir gjölö all- margra félagsmanna 'hjá at- vinniuiviaitendum IJieirra, eni þetta virðist allt hvað einihverj- um duttlungum', því inníheimt er hjá sumum mönnum og öðr- um ekki, hjá sumum atvirmu- rekendum en öðrum ekki. Eru öll.þessi mál í mestu óreiðu, og geta kommúnistar einir fylgzt með þeim, þar sem aðrir fá ekki aðgang að félagaskrá fyrr en kosning er hafin. Framsókn- armenn höfðu því enga skrá til að styðjast við og er ekki vitað hvort þeim hafi verið veitt tæki fæ-ri til að leiðrétta þ'á form galla, sem kunna að háfa verið á (einhvierjum frambjcjfSenr^ þeirra) listanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.