Alþýðublaðið - 18.01.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.01.1959, Blaðsíða 2
ia iigardagur TEÐEED: Norð /Eustan kaltíi. léttskýjað. •k jNÆTURVARZLA þessa viku er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. YSAVARÐSTöf’A Reykja íkur í Slysavarðstofunni i r opin allan sólarhringinn. iSeknavörður L.R. (fiyrir ■ itjanir) er á sama stað frá ];1. 8—18. Sími 1-50-30 fjÝFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek, Laugavegs ápótek og Ingólfs apótek fylgja lokunartíma sölu- búða. Garðs apótek, Holts cpótek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, nema á laugardög un til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. 0AFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. SCÖPAVOGS apótek, Alfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9:—16 og helgidaga kl. 13— 16. Sími 23100. ★ ÚTVARPIÐ í DAG: — 9.20 morgunútvarp. 11.00 Messa í Fosvogskirkju (Prestur: eéra Gunnar Árnaosn). 13. ,15 erindi: Hnignun og hrun Rómaveldis; III: Á mörk- um fornmenningar og mið- alda. 14.00 Hljómplötu- íklúbburinn. 15.30 Kaffitím- inn. 16.30 Hljómsveit Ríkis- útvarpsins leikur. — 17.00. Tónleikar (plötur), lög eft- ir Iiving Berlin. 17.30 Barna tími. 18.30 Miðaftantónleik- ar. 20.20 Erindi: Helgidaga nöfn u mjól (Árni Björns- son stud mag.). 20.45 Tón- leikar (plötur). 21.00 „Vog- un vinnur — vogun tapar.“ 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. TJTVARPIÐ Á MORGUN: — 13.15 Búnáðarþáttur. 18.30 Tónlistartími barnanna. — 18.50 Bridgeþáttur. 19.05 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Einsöngur: Einar Sturluson syngur; Fritz Weisshappel ileikur undir á píanó. 20.50 um daginn og veginn. 21.10 Vínartónlist (plötur). 21.30 Útavarpssagan: -.„Útnesja- menn“ eftir séra Jðn Thor- ar.ensen; 25. —- sögulok — (Höf. les). 22.10 Hæstarétt- armál. 22.30 Kammertón- leikar (plötur). 23.00 Dag- skrárlck. ★ DÁNSK Kvindeklub.....heldur fund þriðjudaginn 20. jan. 'kl. 8,30 í Tjarnarkaffi — úppi. ★ KVENNADEILD Slysavarna- félagsins heldur skemmti- fund annað kvöld kl. 8,3Ö í Sjálfstæðishúsinu. Kvenná kórinn syngur undir stjórri Herbert Hriebercheck en úndirleikari er Selma Gunn arsdóttir. Baldur Hólmgeirs son syngur gamanvúsur. ★ jDAGSKRÁ ALÞINGIS: í dag —N.-D. 1. Bann gegn botn- vörpuveiður. 2. Búnaðar- málasjóður. 3. Dýralæknar. ★ /tÐALFUNDUR Skíðafélags Reykjavíkur verður hald- inn að Café Höll þriðjudag- inn 20. janúar kl. 8,30. «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■ róa frá Vesffjörðum Fleirí eru í þaun veg að byrja 20 BÁTAR stunda nú róðra frá vestfjörðum en margir fleiri eru að búast á róðra og munu byrja veiðar fljótlega. Alþýðublaðinu licfur borizt eft irfarandi yfirlit frá fréttarit- ara sínum á Isafirði: ísafjörður: Þessir bátar eru gerðir út héðan: Ásbjörn, Guð- björg, Gunnhildur, Gunnvör, Sæbjörn, Már. — M.b. Ásúlfur hefur verið í viðgerð síðan í haust, en mun hefja veiðar á næstunni. Ennfremur er búizt við að nýr bátur, sem verið er að ljúka við að smíða í skipa- smíðastöð M. Bernharðssonar, verði tilbúinn til veiða seinni- partinn í vetur. Hnífsdalur: Þaðan róa þrír bátar: Mímir, Páll Pálsson, Rán. Bolungarvík: Þaðan róa: Ein ar Hálfdáns, Hugrún, Víking- ur, Þorlákui^ — M.b. Heiðrún STJÓRNARKJÖR í Þrótti heldur áfram í dag. Stendur kosningin til kl. 9 í kvöld. Tveir listar eru í kjöri, A listinn, sem fráfarandi for maður, Friðleifur Friðriks son er efstur á og B listinn sem Einar Ögmundsson og Ásgrímur Gíslason eru efsíir á. er á útilegu og leggur aflann upp í Bolungarvík. Togarinn Guðmundur Pétur, 'fyrsti austur-þýzki togarinn, sem kom til landsins, er einnig gerður út frá Bolungarvík. Súgandafjörður: Þaðan róa: Draupnir, Friðbert Guðmunds son, Freyja I, Freyja II, Freyr, m.b: Hallvarður mun vera að byrja róðra. Þingeyri: Þaðan rær m.b. Flosi. Annar bátur, Þorbjörn, mun hefja róðra innan skamms. Gerplr á leið heím með fulHermi Neskaupstað í gær. TOGARINN Gerpir er á leið heim með fullfermi af karfa frá Nýfundnalandsmið- um. Mun hann vera með kring um 350 tonn. Landar hann bæði á Seyðisfirði og Neskaup- stað samkvæmt samkomulagi, | er gert hefur verið um lönd- jun beggja togaranna, Gerpis : og Brimness á Seyðisfirði og Neskaupstað. Bátakjarasamningar hafa ver ið samþykktir hér. Á fiskverðs- inga var ekki minnzt, en það þýðir, að verka1ýðs- og sjó- mannafélagiS hér sættir sig við fiskverðssamkomulag það er samninganefndir náðu. Oþarfi, að kofsýriingseHnin komi fyrir í FRÉTT sem birtists hér í blaðinu í gær, var sagt frá því að farþegar í Volkswagénbif- reið á leið frá Keflavík til Rvk hefðu lognast útaf Aægna þess að kolsýringur hefði komist inn í bílinn. Samkvæmt upplýsingum, er blaðið féklt í gær frá Volks- wagenklúbbnum er hér um Leikfélagið Framhald af 12, síðu. Leif Róberts, fósturson hans, Steindór Hjörleifsson. Siggu vinnukonu, — Nína Sveinsdóttir. Unndór Andvar, skáld, Guð- 'mundur Fálsson. Einar í Einiberjarunni, Gísli Halldórsson. Gunnar Hámundarson,.leigu- bíl'stjóri, Árni Tryggvason. Leiktjöld eru máluð af Magn úsi Pálssyni. mjög sjalugæft tilfelli að ræða, sem ekki getur komið fyrir ef bíllinn annars er í góðu lagi. VW-bílarnir eru hitaðir þann ig, að útblástui' vélarinriar er leiddur í lokuðumi rörum gegn- um hitahólfin og þar hita þau upp ferskt loft, sem síðan er blásið inn í bílinn. Slíkur hitunarútbúnaður er engin nýlunda, enda notaður í mörgum tegundur bíla og flug- véla. Hins vegar er hætta á ferðum í öllum tegundum bifreiða ef útblásturskerfið er óþétt. Það er á valdi hvers bílstjói'a að fyrirbyggja liættuna með því að láta lagfæra slíkar bilanir, sem ekki leyna sér vegna háv- aða og lyktar sem þeirn fylgja. í fyrirsögn fi'éttarinnar í sær var sagt algengt að fólk yrði fyr ir kolsýringseitrun í VW-bílumi, Þessu mótmæltu sérfx'æðingar í viðgerðum þessara bíla við alþyðublaðið_________________________________ Ötg-efandl Alþý?5uflokkurinn Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Pulltrúi ritstjórnar: Sig’váldi Hjálmars- son Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Pét- ur Pétursson. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906 Afgreiðslusími • 14900. Aösetur: AlþýtSuhúS'iö. Prentsmiöja Alþýöublaösins Hverfisgötu 8—10 I traustum höndum ÞAÐ hefur löngum þótt þjóðhollusta að gæta nokkurs hófs í deilum um utanríkismál og láta þær ekki verða landinu til tjóns út á við. Þessa reglu hefur Morgunblaðið ekki hirt um að virða í tíð seinustu stjórnar og heldur enn áfram að ráðast með stórum brigzlyrðum á meðferð utanríkismál- anna. Er það blaðinu og Sjálfstæðisflokknum til lítils: sóma. Sú var tíðin, að Bjarna Benediktssyni þótti skynsamlegt að haga stjórn utanríkismálanna nokkuð eftir því, hvað gerðist úti í heimi. Hann gaf hátíðlegar yfirlýsingar um það 1949, þegar ís- lendingar gengu í Atlantshafsbandalagið, að hér mundi aldrei verða her á friðartímum. Svo ger- breyttar voru aðstæður nokkrum misserum siðar, að Bjarni hafði forgöngu um að biðja um her til varnar landinu. A sama hátt gerði vinstri stjórnin sér vonir um friðvænlegri tíma í heimsmálum eftir Genfarfund æðstu valdamanna stórveldanna. Á því byggðist vonin um, að herinn gæti horfið úr landi. Svo fór, að ástand heimsmálanna versnaði aftur til rnuna, eins. og sjá mátti af atburðunum í Ungverjalandi og Súez. Var þá ekki annað að gera en taka af- leiðingum breyttra tíma og halda hervörnum. Jafn vel kommúnistar treystu sér ekki til að beita sér gegn því í ríkisstjórninni. Það er heldur lítilmót- legt af Morgunblaðinu að tala mikið um svik í þessu sambandi, og hætt við að sá stimpill lendi þá einnig á Bjarna Benediktssyni. Líkt er farið með lánamálin. Ábyrgum mönnum hefur ekki dottið í hug að halda fram, að lán og gjafir Marshall-áranna hafi verið mútufé til að tryggja stuðning Bjarna við Atlantshafsbanda- lagið. Hvar eiga íslendingar að taka lán, ef ekki hjá þeim grannþjóðum, sem þeir alla tíð hafa skipfc mest við? Það er jafn fráleitt nú eins og áður, að setja 'lánin á svo ótvíræðan hátt í samband við varnarmálin, sem Morgunblaðið gerir. Utanríkismál þjóðarinnar hafa verið og eru í traustum höndum. Á þeim hefur verið og mun verða haldið í samræmi við frelsi, öryggi og hags- muni þjóðarinnar. Morgunblaðið og önnur blöð gera þjóðinni mest gagn með því að styðja þessa utanríkisstefnu, en reyna ekki að rífa hana niður til þess eins að gera pólitískum andstæðingum innanlands ógagn. GÓÐ AÐSÓKN AÐ „ALLIR SYNIR MÍNIR“. Leikíélagið riefur nú sýnt leikritið „Allir synir mínir“ 21 sinni o.g hafa um 5 til 6 þúsund manns séð leikinn og virðist eklkert lát á vinsæld- um hans. Næsta verkefni Leik- félagsins á eftir „Delerium buh onis“ er þegar ákveðið. Mun það verða þýzkt leikrit eftir Bert Brecht með tóniist eftir Kurt óWeii. Leikritið hefur ekki hlot ið nafn í þýðingu, en nefnist á frummálinu „Prei groschen Opera“, og er samið upp úr gömlu ensku leikriti „The beggars opera“. Þýðandi er Sig urður A. Magnússon en leik- stjóri verður Gunnar Eyjólfs- son. Æfingar munu hefjast um næstu mánaðarmót. Herðið söluna í Happdrælfi álþýðuflokksins. Hafið saniband við umboðsmann happdrættis ins, Albert Magnússon, sínii 16724 og fáið j miða til sölu. 1 f2 18. jan. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.