Alþýðublaðið - 18.01.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.01.1959, Blaðsíða 11
FlugvéBarnarg Fhigfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16.10 í dag frá Hamborg, — Kaupmannahöfn og Oslo. — Flugvélin fer til Glasgow, — Kaupmannahafnar og Hara- borgar kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. — A morgun er áætlað að fljúga til Akurayrar, Hornafjarðar ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Skiping Eimskipafélag ísiands h.f.: Dettifoss fór frá Rvk 8.1. til New York. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fer frá Hamborg 19.—zu.r. m Rvk. Gullfoss fór frá Hafnarfirði 16.1. til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss korn til Rvk á hádegi í dag 17.1. frá Rotterdam og Leith. — Reykjafoss fór frá Hamborg 16.1. til Hull og Rvk. Selfoss kom til Rvk 10.1. frá Ham- borg. Tröllafoss fór frá New York 6.1. væntanlegur til Rvk síðd, í dag 17.1. Tungu- foss fór frá Siglufirði 16.1. til Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Esbjerg, Gautaborgar, —■ Helsingborg og Gdynia. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell fer í dag frá Rvk til Kefiavikur. Arnarfell fór 12. þ. m. frá Gdynia áleiðis til ítalíu. Jökulfell er í Rvk. ' Dísarfell fór 15. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Ventspils. Litlafell er á Húnaflóahöfn- um. Helgafell fór 6. þ. m. frá Caen áleiðis til Houston og New Orleans. Hamrafell er væntanlegt til Rvk 21. þ. m. frá Batum. FERÐ AMANN AGEN GIÐ: — Svona, flýttu þér, telpa! — Það mætti halda að ég Það er einmitt það, sem væri skólastelpa, eins og þ-ð ég geri, svaraði hún og óttinn talið við mig. . gerði hana reiðilega í rödd- — Svona, Mary, farðq að h-mi láta niður farangurinn þinn .. Faðir hennar kom aftur kr. 91.86 32.80 34.09 474.96 459.29 634.16 10,25 78.11 66.13 755.76 455.61 786.51 52.30 866.51 1 sterlingspund 1 USA-dollar .... - 1 Kanada-dollar .. - 100 danskar kr. .. - 100 norskar kr. . 100 sænskar kr. . . - 100 finnsk mörk .. - 1000 frans. frankar - 100 belg. frankar - 100 svissn. frankar - 100 tékkn. kr. . 100 V.-þýzk mörk - 1000 lírur........ - 100 gyllini ...... - Sölugengi 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.doliar— 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 1000 franskir fr. lOObelg. frankar 100 svissn. fr. 100 tékkn. kr. 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 — 228,50 — 315,50 5,10 — 38,86 32,90 376,00 226,67 4 SKIPAtiTöCRB RIKÍSINS Esja vestur um land í hringferð hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, S.glu fjarðar, Akureyrar, Húsavík- ur, Kópaskers, Raufarhaínar og Þórshafnar á morgun. SkaflfeiMngur fer til Vestmannaeyja á þriðjudag. Vörumóttaki dag lega. Hann stóð þarna á stbfu- góiimu miöju og beið þess að hún færi irm í hliðarherberg- ið til að láta niður farangur- inn. Það ieyndi sér ekki, að það var eiuhvað, sem hann þóttist ekki geta hafizt handa um fyrr en hún væri farin. — Eru þao þeir í lögregl- unni, sem gera allan þennan skarkala? Þá beit hann á jaxlinn og mælti lágt, rétt eins og hann yrði að taka á öllu, sem hann ætti til, svo hann ræki ekki upp öskur. — FarÖu tafarlaust að láta niður farangurinn þinn, segi ég. . . Hún hélt inn í herbergið sitt og reyndi að sjá í gegn- um skráargatið, hvað faðir sinn hefðist að, en tókzt það ekki. Þá hallaði hún sér út um herbergisgluggann og reyndi að heyra hvað þeir úr lögreglunni ræddust við á hæðinni uppi yfir, en tókzt það ekki heldur, því þeir töl- uðu svo Iágt. En hún var þess fullviss, að konan hlyti að vera dáin. Annars hefði faðir hennar ekki farið að kalla á lögregluna, annars væri hann ekki svona fölur og fár, ann- ars myndu þau ekki flytja svona fyrirvaralaust. Hún var nú komin í fötin eftir baðið, hafði knýtt linda um hár sér og hlustaði á fótar takið uppi yfir. Það mátti mik ið vera ef herra Tallent hefði ekki beinlínis myrt konu sína. Það hafði ekki nokkur lifandi maður séð hana á ferli eftir að þau komu síðastliðinn föstudag; það var hann einn, sem sézt hafði. Og nú var allt komið upp. Það leyndi sér ekki. Og hún rétti úr sér og tók að hugsa um hann; rifja það upp fyrir sér, þegar hann stóð andspænis henni á stigaþrep- inu og virti hana fyrir sér yf- ir rósirnar. Hann hafði þá verið morðingi. Það var hræðilegt... en þó var ann- að í rauninni enn hræðilegra. Hana langaði nefnilega mest til að sjá hann aftur og virða hann fyrir sér, enda þótt hún vissi að hann var morðingi. Og hún reyndi að losa sig við eitthvað, sem leitaði á hana eins og martröð ... eitthvað ógnþrungið .. . hræðilegt. Vit anlega yrði svo réttarrann- sókn í málinu, vafalaust yrði henni stefnt sem vitni og hún ákvað þegar að segja allt, sem hún hafði að segja . . . að hún hefði svo sem alltaf vitað að hann væri morðingi, hann hefði einmitt starað þannig á hana vfir rósirnar, þar sem þau stóðu úti á stigaþrepinu; hún hefði svo sem ekki verið lengi að átta sig á augnatil- litinu. Æsingin greip hana sífellt sterkari tokum, og loks varð hún að beita sjálfa sig hörku til að hugsa ekki um hann. Víst hafði hann minnt hana á morðingjaria, sem hún hafði séð á kvikmyndatjaldinu; bað er að segja .suma þeirra, þessa . prúðu. og hljóðlátu, sefn yoru að sligast undir byröi sam- vizkunnar og leituf ■ sér at- hvarfs í xnannfjöjdánum- á götum úti... þes 'L hold- skörpu, fjaðurmögnuðu ná- un.ga, sem gengu hægt og ró- lega og án þess að líta nokkru sinni um öxl... Hún tók andköf, þegar barið var á liorbergishurðina. fram í stofuna og setti stóru Jerðatöskuna við hlið hand- töskunnar úti við dyrnar. Qg eins og svo oft síðustu klukku stundina varð honum litið enn einu sinni upp í loftið, á stóra, dumbrauða blettinn, og hann sagði við sjálfan sig, að víst hlyti það að vera ímyndun sín, að bletturinn hefði stækk að. Og einkennilegt mátti það vera að hugleiða það nú, að þarna hlaut bletturinn að hafa verið lengi sjáanlegur, CAESAR SMITH mín, hérna uppi yfir; ég held nú það. —; Ætli þeim hafi tekizt að hafa uppi á honum? Nei, herra minn, og þér megið reiða yðúr á, að það bíður. Og eitt get ég sagt yð- ur, — frá því fyrsta að ég sá hann, hef ég verið að hugleiða það, að mikið mætti vera ef ekki væri eitthvað görótt í fari þess manns. Til dæmis þetta með lykilinn. Já, ég sagði meira að segja við sjálf- an mig ... í þessu voru svefnherberg- isdyrnar opnaðar og frú Car- ter gægðist fram í stofuna. — Jæja, ég hélt að það væri einhver úr lögreglunni. Nr. 37 ITA BYLG J beint uppi yfir höfðum þeirra án þess þau hefðu minnstu hugmynd um. Og svo hefði getað orðið enn um langa hríð. ef honum hefði ekki orð ið litið þangað upp, eins og fvrir hendingu, og þá myndu þau hafa búið hér enn um nokkurt skeið. Það setti hroll að honum við tilhugsunina; hann fékk sér vindling og kveikti í hon- um og það róaði. Þeir voru áreiðanlega ekki margir, sem veitt hefðu þessum litla bletti athvgli. Menn voru svo mis- munandi hvað athyglisgáfur snerti, og méira var svo ekki um það að segja. Annað hvort tóku menn eftir hlutunum, eða þeir gerðu það ekki. Hann mundi ekki láta tilfinningarn ar hafa nein áhrif á frásögn sína fyrir réttinum, þegar honum yrði stefnt sem aðal- vitni í málinu; nei, hann mundi halda sér við blákald- ar staðreyndirnar, og búið, — sannleikann. Þeir mundu virða hann og hlusta á frá- söen hans og svör af athygli. Það var meira að segfa ekki ósennilegt, að dómarinn mundi þakka honum fvrir rök fasta og nákvæma greinargerð hans. Maður hafði sínum skvldum að sinna sem borg- ari, og maður varð að sinna þeim af samvizkusemi og raunsæi, og þar með búið. Hann drap öskuna af vindl- ingnum, hægt og rólega, Það hevrðist fótatak í stiffanum; enn voru það þeir úr ^ögregl- unni. Og svo var bankað á dvr: Carter opnaði sjálfur. Það var umsjónarmaður húss ins. herra Soalding, sem stóð á bröskuldinum, feiminn og vandræðalegur. — Þetta er hræðilegt, sagði hann. Carter bauð honum inn fyr ir. — Já, þetta kom eins og reiðarslag, sagði hann, — og eins og gefúr að skiljá, þá flytjum við héðan á stund- inni.. . Spalding gaut augunum svo lítið bar á upp í loftið; þeir í lögreglunni höfðu sagt honum af blettinum. Hann klóraði sér í kollinum og gætti þess vand.'ega að líta ekki framan í Carter. — Já, það er ekki nema. eðlilegt að þið flytjið, sagði hann. — Þetta var einu sinni íbúðin Skyldu þeir hafa fundið hann, spurði hún. Spalding leiddi hjá sér spurninguna og varð enn vandræðalegur á svipinn. Car ter varð fyrir svörum. — Nei, mælti hann stuttur í spuna; — hvernig gengur þér að láta niður farangurinn, heillin góð? — Ég er að ljúka við það, svaraði hún og hvarf aftur inn í svefnherbergið, einmitt þegar Spalding hugðist tjá hénni Hve sig tæki þetta sárt. Hann sneri sér því að Carter: — Það gleður mig að kona yðar skuli þó ekki vera öll í uppnámi... — Vitanlega erum við öll í uppnámi. Hún vitanlega ekki hvað sízt. Það segir sig sjálft, hefði ég haldið. — Já, já, vitanlega. Það segir sig sjálft. En ég á að- eins við það, að það er öld- ungis ótrúlegt hve einmitt konur geta haldið vöku sinni, þegar válegir atburðir gerast. Öldungis ótrúlegt... — Jæja, nú verð ég að halda áfram við að ganga frá farangrinum, varð Carter að orði. Það var ekki laust við að hann kenndi þessum Spald ing að einhverju leyti um það, að þau skyldu verða fyrir þessari hræðilegu truflun í sumarleyfinu, enda þótt hann finndi það um leið, að þetta var heimskulegt. — Ef ég skyidi geta veitt ykkur einUverja aðstoð, — til dæmis meö iarangurinn. varð umsj ónarmannmum að orði; það var ekki laust við að bæn væri í orðum hans, rétt eins og honum imndist hið sama og Carter; eins og hann teldi sig bera nokkrá ábyrgð á því, sem gerzt hafði. — Nei, ég man ekki til að það sé neitt, sem við þurfum aðstoð við, svaraði Carter. Enn var barið að dyrum. Þeim brá báðum. Carter opn- aði; en Spalding gat ekki séð hver stóð úti fyrir, heyrði að- eins að hann var eitthvað að spyrja um rósir. — Afsakið mig eitt andar- tak, sagði Carter; gekk yfir að svefnherbergisdyrunum og spurði konu sína hvenær rósa vöndurinn hefði komið og hún svaraði að það hefði verið um tvö leytið, síðastliðinn föstudag. Carter brá sér aft- ur fram í dyrnar. — Um tvö leytið á föstudaginn var, end- urtók hann. — Jæja, ætli það sé ekki bezt að hypja sig af stað, varð Spalding að orði. Car- ter fylgdi honum til dyra. Mary, sem legið hafði á skrá- argatinu inni í hliðarherberg- inu, rétti úr sér. Og Carter hugsaði sem svo, að þau yrðu að hafa hraðann á að komast í burtu frá þessum stað, á með an hann gat enn haldið ró sinni. Lögregluþernan, ungfrú Pritchard, var klædd hvers- dagslegum göngukjól og bar hversdagslega, gráa skó, og að undanskilinni falsperlufest- inni, sem hún bar um hálsinn, var öll framkoma hennar svo þyrkingsleg og ströng, að eng inn gat eiginlega annað en haft það á tilfinningunni, að hún væri í einkennisbúningi sínum. — Þetta er vitanlega aðeins óopinber heimsókn, sagði hún við forstöðukon- una. — O, jæja, þú munt þó fara opinberra erinda, ef að vanda lætur, svaraði forstöðukonan. Nokkra stund sátu þær þög ular og biðú þess að lægði há- vaðann í stúlkunum, sem voru að borðknattleik í næsta herbergi, og svo tók lögreglu- þernan enn til máls: — Við erum að reyna að hafa uppi á manninum, sagði hún. — Og nú ríður okkur meira á því en nokkru sinni fyrr vegna voveiflegs atburð- ar, sem hér hefur gerzt. Ég skoðaði mynd af öðrum manni, sem við erum einnig að reyna að hafa upp á í sam- GRANNARNIR — Komdu, Júmbó minn. Þú sefur þá bara hjá mér. AlþýðublaðiS — 18. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.